Ingólfur


Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 3
INGÖLFUR 99 Afleiðingar bannlaganna hafa á þes*- um tveim árum sýnt sig að vera avo eyðileggjsndi, og ýta avo undir yflr- drepskap og kundrykkju og alakonar „humbug,“ að altaf heíir magnast hjá þjóðinni æ aterkari óhugur á þvingunar- og bannatefnunni. Órækasta sönnun þess, að bannmenn- irnir höfðu mist vald aitt var það, þeg- ar miðlunarfrumvarp var lagt fram þeas efnia að undanakilja atærri bæina og menningarstöðvarnar frá banninu, þá greiddi allt bannliðið atkvæði með þeasu frumvarpi þar aem þetta var eina ráðið til að halda bannínu að nafninu til. Og af tvennij illu velja menn oftaat nær það akárra. En andstæðingar bannatefnunnar, aem voru í meiri hluta, feldu þennan hálf- verknað. Þeir vildu hafa hreint borð og bannlögin afnumin. Allt aem minti á bannið var afnumið, svo átakanlega hötuð voru bannlögin á þeasum tveim árum orðin. Það heflr, segir bréfritarinn ennfrem- ur, þegar lengi verið öllum ljóat, sem ekki hafa verið blindaðir af bann-ofatæki, að aú bannalda, aem árið 1908 náði há- marki aínu í Norður-Ameríku, hefir á SÍðustu þrem árum verið í hraðri aft- urför. Eu að menn hér í Alabama hefðu fengið nóg af banninu þegar eftir tveggja ára reynalu, og að það yrði fyrata stjórnarathöfn nýja landatjórans að nema úr gildi bannlögin, á þvi hafði enginn átt von. Og því aíður áttu menn von á, að afnámið yrði svona rækilegt." Svona hefir þá bannið reynat í einu af hinum margprísuðu bannrikjum í Norður-Ameríku, og þeasi mun reynslan verða allataðar um viða veröld þar sem menn hafa svo miat ajónar á principi og grundvallarreglum allrar heilbrigðr- ar löggjafar, að þeir vilji beita þving- un og banni. Þesai banngræðgi er, að minata kosti hér á landi, orðin sjúk- dómur, næmur sjúkdómur, sem gripið hefir marga góða menn þjóðarinnar. Ef til vill læknast þeir ekki fyr en af reynalunni, en af henni munu þeir líka læknaat rækilega. Framvegls mnn blaðig koma út á þriðjudögum í stað flmtudaga. Pistlar Ingólfs. Frakklandsferð. Paría 31. maí 1911. „Ingólfur" varð fyratur til að biðja mig um ferðapiatil og nú er best hann njóti þess. Sjóferðin til Leith var tilbreytinga- laus eina og þokan sem tafði okkur heil- an dag, en borðbríkalaust átum við alla leið. Hraðleatin til Lundúna fer kvöld og morgna. Ég komst ekki með morg- unlestinni, af því ég varð að víxla pen- ingum, en víxlabúðir eru ekki opnar ■vo snemma morguna. Og avo lenti ég til Glaskow. Það var ekki að gamni mínu. Ég hafði lofað stúlku, sem var á leið til Veaturheims, að víxla fyrir hana íalenskum peningum í Leith. Ég bað hana að fara ekki frá skipinu fyr en ég kæmi aftur; en þegar ég kom með peningana, var hún og allir veat- urfararnir horfin. Enginn visai hvert. „Agentinn“ hafði komið og sótt veatur- farana. Ég eina og örakot, á afgreiðalu „Samcinaða gufuakipafélagsina“. Þar Báruhúsið. Dr. Leo Mantagny heldur áfram sýningum sínum á hverju kveldi kl. 8y2. Miðvikudaginn 21. kl, 6 verður mlKll 1barnasSrning með völdu hlátursefni og kostar inngangurinn BO aura alstaðar í húsinu. Ath. Sunnudagur 25. er fastákveðinn síðasti sýningardagur. Aðgöngumiðar fáat daglega kl. 12—4 og eftir kl. 6, betri sæti 1,50, alm. sæti 1,00, Standandi rúm 75 aur. Sýning verður í Hafnarfirði mánudag 26. þ. m. Ennfremur verða aýn- ingar í KefUvík og Akranesi í næstu viku. Sameining Bókmentafélagsins í citt félag með heimili í Reykjavík. Á Bókmentafelagsfundinum 17. þ. m. var lagt fram frumvarp til nýrra laga fyrir félagið frá laganefnd Kaupmanna- hafnardeildarinnar. Eins og kunnugt er hefir nú um mörg ár verið háð hörð barátta um „heimflutning“ þeirrar deild- ar ; í fyrstu var baráttan um heimflutn- inginn aðallega háð hér heima, en síð- ustu árin heflr Reykjavíkurdeildin látið málið afskiftalanst. En íslendingarnir í Hafnardeildinni tóku málið brátt upp og hefir baráttan þar verið mjög hörð aérstaklega vegna þráa forsetans, dr. Þorv. Thoroddaens, og virðingarleysis fyrir lögunum. Loka komu báðir flokk- ar sér saman um að akipa aameiginlega nefnd til þeas að íhuga málið enn eiuu sinni og reyna að koma með sameigin- legar tillögur. Þeasar tillögur eru frum- varp það, sem lagt var fram í Rvíkur- deildinni um daginn. Aðalatriði þeaaa frumvarpa eru að Bókmeotafélagið skuli vera eitt og ó- skift með heimili í Reykjavík. En til tryggingar því að pólitík komist ekki í félagið og hinir akiftandi flokkar í Reykjavík ráði þar lögum og lofum er mælt svo fyrir að forseti skuli kosinn til tveggja ára af öllum íélagsmönnum hvar sem þeir eiga heima og þótt þeir ekki mæti á fundinum. Auk forseta eru í stjórn 6 fulltrúar kosnir til 6 ára og fara 2 frá annaðhvort ár. Með þess- nm ákvæðum er öllum félagamönnum trygður jafn réttur og áhrif á starfsemi félagsins; og ennfremur er reynt að tryggja það að samhengi verði í stjórn félagains. Bæði þessi ákvæði eru al- gerlega réttmæt og- þarf víst ekki að efa að Reykjavíkurdeildin aamþykki frumvarp þetta breytingalauat að efni til, svo að endi sé bundinn á þesaar langvarandi deilur og einu velferðar- og þjóðernis máli íslendinga ráðið til góðra lykta. J. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Veðrið var hið fegursta 16. og 17. júni og sömuleiðis um nóttina milli 17 og 18. En um hádegi hinn 18, þegar fóldið vaknaði eftir Jóns Sigurðasonar hátíðina og með Jóns Siðurðssonar timburmönnum, var komin rigning og heflr hún flaldist §íðan. í dag er þó heldur að stytta upp og hlýtt veður. Hitinn var í morgun hér í Rvík. 9,8 á C, á Lafirði 9,6, Blönduósi 10 5, Akureyri 8,4, Grímsstöðum 4,1, Seyðia- firði 5,6 og Þórahöfn í Færeyjum 9,8. Ritstjóri blaðsins verður fjarverandi sér til heilsubótar um mánaðartíma eða avo. Á meðan sér hr. Júlíus Haldórs- aon læknir um útgáfu blaðsins, og eru menn beðnir að snúa sér til hans með alt, sem blaðinu viðvíkur. í gærkvöldi lá við slysi við sund- skálann við Skerjafjörð. Ýrasir iþrótta- menn voru að sýna þar kappsund, og hafðiat dómnefndin, þeir Hallgr. Beno- diktsaon verslunarm., Guðm. Björnason landlæknir, Ólafur Bjömsaon ritatj. Matthíaa Einarsson læknir og Guðbrand- ur Magnúaaon prentari, við á fleka sem flaut nokkuð fiá landi. Sundmennirnir ayntu út að flekanum og hófu aig upp á hann, en fyr en varði aporreystiat flekinn og dómnefndin og íþróttamenn- irnir atungust á höfuðið í ajóinn. Kvað þá við fagnaðaróp lýðains, því að menn héldu að þetta væri gert með vilja og þeim til akemtunaur. En enginn af þáttakendum í þeasu „aukanúmeri“ mun hafa beðið neitt tjón af því, nema akemdir á fötum. Danakur loddari, sem kallar aig Dr. Leo Montagny og segiat vera konung- legur og ríakurg keiaarategur peraneakur hirðliatamaður, hefir sýnt sjónhverfingar þrjú undanfarin kvöld i Bárubúainu. Maðurinn er mjög vel að aér í sinni „liat“ og góð skemtun að sjá aðfarir hana. Síðar mun hann fara kringum land og sýna sig á helstu viðkomuatöðum. Trúlofuð eru ungfrú Kristjana Jóns• dóttir (Þórarinnonar fræðalumálaatjóra) og Ólafur Þorsteinsson nef- eyrna- og hálslæknir. Á Iðrjfýninguna komu fyrsta daginn um 300 manna, annau daginn yfir 400, í gær (virkan dag) yfir 100. Það er góð byrjun. -«»- * Ráðherra hefir aett þeaaa menn í há- skólaembœttin til 30. sept. næatk.: í guðfræðisdeild : Jón Helgaaon og Har- aldur Níelason profeaaorar, og Eir. Briem dósent; í lagadeild: L. H. Bjarnaaon, Einar Arnóraaon og Jón Kristjánaaon prófessorar; í læknadeild: Guðmundur Magnúison og Guðm. Björnsaon pró- fessorar; í heimspekiadeild: B. M. Ól- sen og Ágúst Bjarnason prófessorar, og Hannes Þorateinason dóaent. Rek- tor háskólans hefir verið kosinn B. M. Ólaon, en deildarforsetar Jón Helgason, L. H. Bjarnason, Gnðm. Magnússon og Ágúat Bjarnason. viasi enginn neitt nm Jþá. Ekki heldur á afgreiðsluatofu Allan-línunnar. Það var þá auðséð að maður hafði sótt þá frá Glaskow. Ég velti fyrir mérhvort ég ætti að síma peningána til skrifatofu AUan-línunnar í Glsskow. En þetta var aleiga fátækrar stúlku, sem var að fara mállaus í aðra heimsálfu. Mér fanat peningarnir brenna í höndum mér. Ég varð að vera visa um að hún fengi þá. Og avo fór ég til Glaakow. Það er hvort sem er ekki nema l*/4 atundar ferð með hraðlestinni. Á skrifatofu „Allan-línunnar“ fékk ég eftir nokkurt þref að vita heimilisfang mannsins, aem vesturfararnir áttu að búa hjá, meðan þeir bíða skips. Hann hét O’Hara, auð- vitað Iri, hvort sem hann er nokkuð skyldur nafua sínum, sem Stephan G. Stephansson varð samferða „á ferð og flugi“, 6Öa ekki. Þegar ég kom til O’Hara voru vesturfararnir enn ókomn- ir, en ég mætti þeim fyrir utan dyrnar á húsinu. Þeir ráku upp *tór augu þegar þeir sáu að ég var þar kominn. Ekki gátu þeir talað annað en bend- ingamál við „agentinn“, svo að hann varð feginn að fá mig til að þýða hið helsta sem hann þurfti að aegja þeim. — Ég var ánægður þegar ég sat í vagn- inum og hafði skilað af mér peningun- um. í Princes Street rakst ég á Þjóðverj- ann, sem hafði orðið okkur samferða að heiman, hr. Wördemann frá Bremen, og við urðum samferða til Lundúna. Wiirdemann fer eins og elding aftur og fram um hnöttinn tll að líta eftir gas- stöðvum þeim sem Francke gas biskup af Brimum setur á fót víðsvegar um heim. Hann bjóat við að fara til Suður- Ameríku skömmu eftir að hann væri kominn heim. Slikum mönnum lærist fljótt að líta aðgætnum augum á menn og málefni þar sem þeir koma. Wiirde- mann trúði mér fyrir skoðunum sínum á ýmsum sem hann hafði kynst heima og var það furðu vel athugað ognærri sanni. Hann taldi vel lífvænlegt á ís- landi, og fyrir þann sem nóg hefði að starfa væri þar ekki óskemtilegt. Hann kvaðst ekki mundi hika við að setjast þar að, ef sér byðist sæmileg staða, og mikið hugsaði hann um það hvað gera mætti þar mikið með þýsku fjármagni. Eins og aðrir Þjóðverjar metur hann og mælir í hverju landi hvaða leik Þjóðverjar gætu þar átt á borði. Þeir Iíta á heiminn eina og skákborð, sem þeir eigi sjálfir. Og ekki vantar þá vinnuþolið, hörkuna, dugnaðinn. Skrítið þótti mér að heyra W. altaf byrja á því að tala þýsku i hvaða búð eða veit- ingastað sem hann kom. En þar hitti hann þjóð, sem ekki er vön að tala aðra tungu en sina, og svo varð hann að beygja sig og grípa til þeirra enskra orða sem hann kunni. Honum fanst mikið um málakunnáttu íalendinga og hve margir töluðu þýsku. — Um nóttina fór „Skotinn fljúgandi“ með okkur til Lundúna. Það er ekki laust við að vanur ferða- maður sé ögn upp með aér þegar kem- ur til miljónaborgar sem hann ekkert þekkir, því hann hefir á tilfinningunni að hann sé heima hjá sér og fær í all- an sjó. Hann áttar sig á svipstundu á æðaalögum borgarinnar og lætur strauminn bera aig beint inn i hjarta hennar. Hann fer enga óþarfakróka, þvi hann kann að spyrja. Og ótrúlegt er það, hve mikið má sloka með aug- um á stuttum tíma. Og þær myndir

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.