Ingólfur


Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 4
100 INGOLFUR Verð á olíu er í dag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. 8 — 10 — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“. 8 — ÍO — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrarl pottnrinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir léöir sliiftavimim ól^eypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum só vörumerki vort bæði á hliöunum og tappanum. Ef þíð viljiö fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki þjá kaupmönnum ykkar. Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargialdslaust gegn eftirkröfu 4 lHtl*. af 180 OtlH, TD2TÖÍÖU. svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr emar ío Kr. — i mtr. á 2,50. Eða 374 mtr. af 185 ctm toreíöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr eínar 14 15LI*. 30 aU Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. * Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T. Brydes-verslun og vita hversu ódýrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vinin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeidt í Kaupmannahöfn, sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið því vínkaup yðar við J. "X1. BrytíL©S"vorslun því vínin þar eru holl — góð — <Hýr — og ósvikin. 5 BÐ£Í ibjfssi ! ^ -yfírréttarmálaflutningsmaður ^ ^ Austurstræti 3. ^ Heima kl. 11—12 og 4-5. £ ^ Talsími 140. ^ ** JTJ* ÆJT Æ JT JT JT Æ ÆJT jrm Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Vcnjnlega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsíml 16. Félagsprentsmiðjan. 'f' %iT4. i-rZtvÍ'ýxtGl o <ouuiiinnmumr o nuDuiDiiinumD • onnnnnnniiaio ® anmnuonninui o anniiiiiiiiuinirv u» <uuHiuimuium> © fluuiiianninuD © oiniinniiiiiniHiÞ u* !DE FORENEDE BRYGQERIERI ! bragögott nœrmgargott endingargott o (Bnuniiinninn o aunrararounrat ut umsmauiiiDt « uinnmaiiirani> » «miiniwuum» o anmiumrniTni <o immnmnnmw «<mniiiiiiiiumiui , geymast skýrar og aterkar í gullkistu minuidns. Ég man langbeit þá staði þar «em ég heíi dvalið stutta *tund og ásett mér að athnga. Ég ætlaði nú ekki að dvelja neitt í Lundúnum, af því mér fanst það barnalegt að ætla að hafa nokkurt gagn af að vera þar svo ituttan tíma sem ég mátti verja til þesa, en það varð ur að ég var þar 2 daga, og nú er ég hi»sa á því hve margt ég fekk séð og hve skýrt það atendur fyr- ir mér. Einn dag brá ég mér — „út á Öxnafurðu Engiliaxa Hliðakjálf." Þangað hafði mig lengi langað til að koma. Þar fekk eg góða leiðtoga: Skúla Johnaon, Ameríku íslending, aem dvelnr þar með CeciI Rodes atyrk og Jónaa Jómaon frá Hriflo, *em var þar þeasa daga til að kynna »ér hensluað- ferðir. Jónaa hefir áður dvalið heilan vetur í akóla í Oxford og væri vel ef margir ialenskir kennarar legðu eins mikið í sölnrnar til að fullkomnaat í ment ainni, eins og hann hefir gert af litlum efnum. Yið þrír gengum aaman um flestalla hina fögru og frægu há- skólagarða (CoIIege) L Oxford. Þótti mér merkilegt að ajá þann atað aem voldugasta þjóð .veraldarinnar sendir beztu aonu sína til. Það er algerður miðaldabær. Nálega ekkert nýtt húa og þau fáu aem þar eru hafa tekið á aig mynd og líkingu þeirra aem fyrir voru. Ein aporvagnabraut Iiggur um bæinn og vagninn læðist áfram litlu hraðar en fót- gangandi maður. Alt atendur á gömlum merg. Manni finat eina og forntignu hallir og hin öldnu tré aem gnæfa upp með þeim og gefa þeim akugga hafl vax- ið aaman og elst í ró án þeas að vita neitt um skrölt og gauragang nútíðar- menningarinnar. Einhver aldafriður hvílir yfir borginni avo mér faDBt eina og elfa tímana værí alt í einu orðin lygn og eg væri kominn þar aem enginn á annríkt og öll eyktamörk eru týnd. Á fljótinu er fult af bátum. Þarna liggur atúdent i bát á rauðum mjúkum floadýnum og lea í bók. Félagi hans hamlar með einni ár. En fram hjá þeim amýgur kappróðrarbátur vatnið eina og örakot. Það ern stúdentar sem eru að æfa aig undir kappróðrana. Fagrir líkamir tamdir við íþróttir. En uppi á iðjagræiyii sléttunni er hópur stúdenta, sem akjóta til marks af boga, — eina og fyrir 1000 árum. Margar eru leiðir æskunnar inn í annríki og atrit fullorðinaáraana. En aú braut aem auðugir Euglingar leiða syni aína virð- iat friðsæl og blómum atráð. — Heldur er það leiðinlegt að sitja einn í járnbrautarleat að kvöldi þegar ekkert er að ajá nema myrkrið og einatöku ljós í glug^a. —■■ En ég hefi fundið ráð til að stytta atundirnar. Það er að yrkja aléttubönd. Hingað til hefir það verið talið meata þrekvirki bragalistar- innar og ekki heiglum hent. Ég er ekki akáld og hefi aldrei fengist við að yrkja, en nú hefi ég fundið, að ég get hnoðað aaman aléttuböndum, og það er ágæt dægradvöl. Ég geri það líka til þeas að komaat á snoðir nm hvernig formið akapar málið og hvernig málið skapar hugaanirnar. Á leiðinni til Leith orti ég 6 sléttubönd. Ein víaan var avona: Beinir márinn votum væng, veltir sjórinn öldum. Reynir Kári sjávar sæng aauma bárum köldum. Og á leiðinni frá Oxford til Lundúna orti ég tvær: Önnur var avona: Hjólum víða langa Ieið lestir akríða þýðum. Gólum tíðum aætan aeið ailki-hlíðum blíðum. Þetta er enginD akáldakapur! Ég aegi frá þvi til þesa að akáldin, sem halda að erfitt sé að yrkja sléttubönd, viti að avo er ekki, og fari að nota þennan ágæta bragarhátt meira en áður heíir verið gert. Hann er öllum öðrum brag- arháttum auðveldari, að minsta kosti ef alt er látið fjúka, aem heimakum manni getur í hug komið. Framh. Oudmundur Finnbogason.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.