Ingólfur


Ingólfur - 04.07.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 04.07.1911, Blaðsíða 2
106 INGOLFUB 1911, „«tjórnarskrárbrot“ sem „ísafold" hefir ekki fuudið neitt að. Hér er upp- hafið: 1. Alþingi veitti Bjarna Jónasyni frá Vogi viðskiftaráðunautastarfið. Ef koaning gæaluatjóra er stjórnarskrár- brot, þá hlýtur koaning viðakiftaráðu- nautains að vera það Iíka; þvi fremur aem gæsluatjórarnir eru starfsmenn þings- ins og því sjálfsagt að þingið kjósi þá, en viðskiftaráðunauturinn er starfamað- ur stjbrnarinnar og því sjálfaagt að atjórnin skipaði hann. Stjórnarakrárbrot er það nú að víau ekki, að þingið skip- aði Bjarna — nema eftir akoðun „ísa- foldar“ —en það var dæmalaustheimsku- legt. 2. Alþingi 1911 tók uppá þvi fyrat allra þinga, að gefa atarfamönnum atjórn- arinnar erindisbréf; það ákvað aem sé erindisbréf viðakiftaráðunautsins. Ef það er atjórnarskrárbrot að alþingi velur sína starfmenn, þá er það miklu fremur atjórnarskrárbrot, er það gef- ur starfsmönnum stjórnarinnar erind- isbréf. Hvorugt er að vísu stjórnar- skrárbrot — nema í augum veslinga „ísafoldar11 og „Fjallkonunnar" sálugu — en hið aíðara er á móti öllum skyn- snmlegum atjórnarreglum. 3. Alþingi 1911 akipaði Ara Jóna- aon og Sigurð Hjörleifasou bankaráða- menn íslands banka. Bankaráðsmenn- irnir hafa aamskonar atarf aem gæslu- atjórarnir. Þetta er því stjórnarakrár- brot aamkvæmt kenningu „íaafoldar". Vealinga „ísafold“l 4 Alþingi 1911 akipaði Ben. Sveins- ton, ritstjóra „Fjallkonunnar" sálugu, endurakoðunarmann Landabankans. — Stjórnarskrárbrot. — Veslings Lands- banki og „íiafold"! 5 Álþingi 1911 kaus 4 nienn í akattamálanefnd. 6. Alþingi 1911 — eða „ísafoldar“- menn vildu skipa fyrir um, hvaða félag skyldi hafa á hendi millilandaferðirnar og atrandferðirnar. En svo langt gat „íaafoIdar“-Iiðið þó ekki keyrt alla aparkliðamenn, þótt beitt væri bæði svip- um og akorpíónum. Liatinn er ekki búinn. Alþingi veitti Andrési Fjeld-ted, Vilh. Bernhöft, Ólafi Þorateinsayni, Ingibj. Brands, Birni Jak- obaayni, Stefáni Eiríksayni o. fl. o. fl. atörf eða stöðu og er það alt stjórnar- skrárbrot eftir „íaafo!dar“ meiningu. Ef til vill verður tími og tækifæri aeinna til að minnast frekar á þá sem nú urðu útundan. Jónatan. Timanna tákn. Flestir munu kannast við leikritið „Genboerne" af Hostrup. Því hefir verið snúið á íslensku og skólapiltar oft leikið það. Áhrifameati þátturinn í þvi er veislan hjá koparamiðnum, þar sem „Löjtenant v. Buddinge", einmitt þegar hann ætlar að vera sem allra akemtilegastur heyrir raustu, sem hvað eftir annað hrópar inn í hluatirnar á honum: „Varaðu þig, varaðu þig!“ Mér datt þessi leikur ósjálfrátt í hug, þegar ég á aldarafmæli Jóna Sigurða- aonar laa Kirkjublaðið. Eins og kætin hjá Buddinge er dálítil uppgerð, þann- ig fanst mér einnig gleðin yfir Jóni Sig- urðssyni, háakólanum og iðnsýningunni eigi óblönduð. Eina og kallað er til Bud- dinge meðan hann situr veisluna: var- aðu þig, varaðu þig! eins kallar Kirkju- blaðið hárri röddu: varaðu þig! En aá er munnrinn, að v. Buddinge hrekk- ur við og verður hræddur, en 1 öll- um fögnuðinum hér aýniat enginn hafa heyrt hina aðvarandi rauat Kirkju- blaðains. ísafold hefir komið út þrisvar aíðan og Lögrétta tviavar (öðru sinni tvö- föld), en ekki minnast þau einu orði á hina merkilegu grein biakupains: Hvert stefnir. s í hverju öðru landi mundi þvílík grein, rituð af foringja andlegu atéttar- innar, hafa vakið mikla eftirtekt og mikið umtal — og höfundurinn óskar ajálfur eftir því, að því er virðiat. Biakupinn er hvorki vanur að vera harðyrtur eða stóryrtur og honum hlýt- ur að vera mikið niðri fyrir, þegar hann ávarpar þjóð aina á þessa leið: „Mér er það innilega og hræðilega ljóat að íslenaka þjóðin er einmitt nú á beinum glötunarvegi, aekkur í ánauð og svívirð• ingu, ef vér hrökkum nú ekki við, og tökum breytta og betri stefnu......... Qlötunarvegurinn aem vér íalendingar göngum áfram Iiggur óeint niður íþræl- dómsstöðu ósjálfbjarga niðursetnings• aumingjans.u Það er of mikill kvíði og 'gremja í þeisum orðum til þesa, að þau geti ver- ið töluð umhugaunarlaust eða að ástæðu- lauan, enda bendir höfundurinn á ýms þjóðarmein: „ Vér erum raunalegu eyðlu- söm þjóð í einkalífi. voru, með töluvert óhóf í ymsum greinum, og með tysku- tildur. Vér eyðum áður en aflað er.u Og ýmsa rotna bletti i þjóðlífi voru bendir hann á: „ Viðskiftalífið alt baneitr- að af óskilsemi. Islendingsnafnið er í öðrum löndum að verða liunnugast að plötuslœtti og prakkaraskap.u En avo anýr hann sér að landsmálahliðinni og þ»ð er slæmur vitniaburður, sem hann gefur þingi voru og foryatumönnum, og er grein hana því lika góð hugvekja fyrir næstu kosningar. „Fallhraðinn niður í þrældómstöðu eykst stórum með ári hverju og hverju þingi sem háð er, aldrei þó líkt því jafnhroðalega og nú síðast.u Og hann bætir við: „Þeir aem tölur kunna að lesa og þýða, eiga að hafa séð afblöð- unum hvernig fjárhag landains er kom- ið: Lán á lán ofan og langminst til arðsamrar framleiðaln. En voðinn gteym- ist við það, að flokkarnir hafa þetta að saurkasti hver á annan. Alt snyst um það að ríða hverir aðra ofan — og reka burt frá jötunni.u Þingmenn, sem hafa fengið alíkan dóm — og honum ekki mótmælt einu orði af flokksblöð- um þeirra — ættu ekki að eiga auð- velt með að ná koaningu aftur, einkum ef biskupinn hefir á réttu að atanda i því, að hér megi mikið við gera, með bættri löggjöf. Niðurlagsorð greinarinnar eru enn ber- og bitur-orðari en upphaf hennar. Myndin, aem hinn látni merkiamaður dró upp til að sýna biskupi framtíð okkar, er ekki fögur: Karlmennirnir vinnu- þrælar útlendinga og kvenfólkið það sem enn verra er, og þeaaa mynd sér biakupinn „beint framundan, með þvi glœpsamlega ráðlagi, aem nú er á oaa.“ Hann kennir sárinda yfir þvi, að hafa getið börn þeirri þjóð, aem út í alíkt forað stefnir og aegir því við þesaa þjóð: „Hrökkvið við og takið breytta og betri atefnu 1“ Áminningin er svo alvarleg, að hún minnir um mann, sem fyrir átján öld- um prédikaði á eyðimörkum Gyðinga- landa: „Bætið ráð yðar, nú þegar ríð- ur öxin að rótum trjánna og mun þá hvert það tré, sem ekki ber góðan á- vöxt upphöggvið verða og í eld kastað". En áminningin er einnig ábyrgðar- mikil fyrir þann, sem ber hana fram, og leggur honum þungar byrðar á herðar, því spámannaembættið, sem hann þannig helgar sér, er vandaaamt og van- þakklátt starf. • Eyður. * * * Grein sú eftir biakup, aem hér get- ur um, var prentuð í siðasta Ingólfi; en þessi grein komst þá eigi að; og er síst ofdjúpt tekið í árinni hjá Eyði, að slíkri grein verður eigi þegjandi hummað fram af sér. Síðaata þing er án efa hið afkaata minnata, sem háð hefir verið siðan 1874, auk þeaa hið lengata og verst undirbúna. Ekkert þing hefir skilið við fjárlög jafnbágbor- in; miklu fé varið til nauðaynja-lítilla hluta og arðlausra, en á hinn bóginn engin tilraun gerð til þeaa að útvega landiajóði tekjur; hið eina akynaamlega í þá átt, að freata bannlögunum, var drepið niður, og reynt að koma fram lítthugauðum og alóframkvæmanlegum tölllögum, aem kölluð voru „lög um farmgjald“, en í atað þeaa leyfð hálfr- ar miljónar kr. lán og þó 200,000 kr. betur með því að leyfa að taka þesaa upphæð sem víxillán. Margt mætti telja fleira upp, og mun gert síðar. Ályktun heimastjórnarflokksins am sambandsmálið og kosningarnar. Miðatjórn Heimastjórnarflokksina hefir aamþykt eftirfarandi ályktun: „Miðstjórn Heimastjórnarfiokksins tel- ur sjálfgefið, að flokkurinn haldi fram óbreyttri stefnu um sambandsmálið, en ætlast þó, úr því sem komið er, ekki til þess, að þvi máli verði ráðið til lykta, án þess að það verði sérstaklega borið undir kjósendur\ og væntir þess jafn- framt, að þingmannaefni flokksins lysi sömu slcoðun við undirbúning kosning- anna í haust.1' Miðstjórnin hefir mælst til þess, að blöðin færi lesendum aínum þeasa á- Iyktun. Vor í sveit. Kvæðið, sem flutt var á Þjóðhátíð Borg- flrðing'a, og getið var um i síðasta hlaði. Er vorið kemur en vetur fer þá vaknar avo margt í brjóati þér ef lifarót þín nær til ljóaa og yla. Er losnar atraumur úr þrengslum gils — úr klakahelsi og kveður um frelai, þá kviknar löngunin — bæn án mála — að hugsun þín verði heil og frjáls, að vegur hver greiðist, er virðiat þröngur avo vel megi hefja þar akemtigöngur, að vegirnir liggi Iágt og hátt um lönd og álfur í hverri átt, um ótal heima, er auga’ ei sá og enginn fann nema vorfædd þrá — því vorhugur aldrei við brautir er bundinn aem bygðar eru af manna höndum, og ekki við kröppu sævarsundin er aiglt er um skipum af fjárplógalöndum. Nei! ýmiat fer vorhugur austar, veatar, hann ann þeim leiðum, er reynaat bestar að friðarlöndum, að frelaiaatröndum, að fagnaði þróttlauara lólkkirsdaga, að uppaprettum gæða, að ódáinabaga. Þvi þá fyrat kemst lífið í aamband við ajálft sig, er svift er þeim hömlum er nándinni fylgja og þá verður alkyr hver óróa bylgja, og óroæliavegurinn einungia hálft atig. Hve vorið er gott að veita slíkt — svo vænt og bleaaað og elakuríkt! En veistu þá hvar það vor er að flnna? er vekur upp ferðalöngun þina, og lánar viðfleyga vængi sína og lætur þig með aér verk sitt vinna: að ljósið fæðist að gleðin glæðist að grundin klæðist, að froatið hræðist, að alt það gott, sem liggur lágt til ljóaains nái og vaxi hátt. Þú leitar þesa eflauat í bæ eða borg í beljandi — ærsla-kliði, er burt kunni að fæla aöknuð, aorg og semja alt í friði; i listaverkum þú leitar, þú leitar í dansi og unaðarprjáli í óði, söngum og ástamáli — við lindir þær logandi heitar. En finnurðu þar hið vænggjöfla vor? og veistu hvort gleðin á þar spor? hin saklauaa dýrðlega drotning, aem býr fyrir utan og ofan þann heim, aem augun lætur gráta, sem vefur hvert hjarta höndum tveim, aem hefir ei annað að láta í gjöld en auðmjúka löngunarlotning. Langt upp í sveitum á aóldegi heitum í sveita þíns andlits þú lætur þig dreyma, og hugurinn sveimar um heima og geima — og þá er vorið hjá þér heima. Og fríðari mun hver frjóhnappur þar og fegri’ en í hirðglaumi út við mar. Og geislarnir eru þér góðir, hver geiali er vin þinn og bróðir, er tekur þig með sér. Þú glaðvær gengur um gullna braut —þar er iðandi strengur — þá avífurðu hærra en heimur veit. Og lífsólgan verður ládeiðu-sær, svo ljómandi aléttur, rór og tær — er háfleygið okið af þér aleit. Við unað alíkan í afdalaskjóli er andanum fengin mentaskóli — þar mentarðu tendraða tilfinning þína í tengalum við sjálfa náttúruna, og létt þér verður að læra og muna, er vordíain opnar aali aína. — Þar aaklausar óakir þéreinnngisbætast, og æskunnar draumar helst þar rætast — en börnin dreymir best og sætast — og þar er þér hollaat að hugsa og kætast. — Og loftið er heilnæmt og lifandi-tært og lindarvatnið kristals-glært, og lækjaniður og lindakliður er léttur og kátur — snjalt er sungið. Og dalhvarfið alt er angan þrnngið. Og rikmannlega er borið á borð, — þú bærir ei varir — talar ei orð. Þar glóir mót auga, við eyra niðar hið alrika vor, er huggar, friðar. í bárnæaku fanat þér guð þinn góður, að gefa þér bæði föður og móður og aðra vini, er vöfðu þig örmum, er voru þér angurs tár á hvörmum. — En þá fanst þér guð ei samt til svona: nú situr hann hjá þér — þú akilur ei glöggt — af einbverju góðu’ er í kringum þig krökt, með ynging og frið og uppfylling vona. — Þú nálgaat hið umrædda, eilífa líf við ynging í ajálfa þíns huga: Þín sjálfsró er vörn þín, huggun, hlíf — í hretviðrum mun það duga. Þinn fleygi andi, aem fraua eða brann, við friðarins guð þar aaman rann í dögg, í geislumí unaðaómi — í yndi voraina — bjá dalablómi\ avo ria hann til starfs, til þreka og þróttar og þrotið er alt aem hamlar — óttar. Og „lifandi andi, hraustgjör hönd!“ er heróp aem dunar yfir lönd. — En höndin atarfar, ef hugurinn lifir — og himinains gróðurdögg bleasar yflr. Og óakirðu að finna vænggjöfult vor, er veki þér unað, heilau og þor, þá komdu í sveit, er aólin skin og saumar dölunum glitað lín

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.