Ingólfur


Ingólfur - 11.07.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 11.07.1911, Blaðsíða 3
INGÖLFUR 111 bjóða öðrnm Rö.ykvísknm kjósendnm en hinnm nánuatu ísafoldnrmönnum þessa þingmenn. „ísafold" setlast til þess að allir þeir 400 kjósendur sem að hennar nndirlagi lý.-tn vantrausti á dr. Jóni í vetur, gangi nú frá orðum sínum og nndirskrift og k ósi hann! Þetta held eg sé til nokkuð mikils ætlast af kjós- endum. Frammistaða J. 03 M. á siðasta þingi ætti ekki að fyrnast. — Báðir voru þeir Jón og Magnús frá npphafi í sparklið- inu, mættu þar á fundum og voru með í ráðum móti Birni Jónssyni. En þeg- ar á hólminn kom sviku þeir báðir. Magnús fyr og gjörsamlegar; hann sner- ist alveg í hring og greiddi atkvæði á móti þeirri vantraustsyfirlýsingu sem hann hafði verið með í að undirbúa. Dr. Jón var ekki eins fimur; hann komst ekki nema hálfan hring, en varð ilt af „dragsúgi" og gat ekki greitt atkvæði. Hvernig á maður að treysta mönnum, sem svo eru lausir á kostunum, til þess að fylgja fram áhugamálum sínum? t bankamálinu minnist eg þess að þeir hafa báðir einslega lýst yfir skoð- un, sem er þveröfug við atkvæðagreiðslu þeirra á þingi. Þeir sögðu báðir eins- lega að Laudsbankameðferð B. J. væri skaðleg, en þeir hefðu ekki viljað láta opinberlega uppi skoðun sína fyr en á þingi. Á þingi lýstu þeir skoðun sinni opinberlega — með atkvæðagreiðslu — að meðferðin á Landsbankanum og stjórn hans hefði verið réttmæt og gagn- leg! Er hægt að treysta þessum mönn- um í öðrum málum ? — í bannmálinu hefir framkoma dr. Jóns verið í sama stíl og í öðrum málum. Hann hefir tal- að svo, að ekki hefir verið annað séð en að hann hafi verið á möti banninu. En jafnan hefir hann svo greitt atkvæði eins og hann væri með því. — í há- skólamálinu greiddi dr. Jón einn daginn atkvæði með fjárveitinu til háskólans, annan daginn á móti sömu fjárveitingu. Rökstuddi hann nú atkvæði sitt með því að fjárveitingin væri of lítil. Eg nenni ekki að telja lengur. En er þetta ekki nóg til þess að sýna að þingmannaefni „ísafoldar“-liðsins geta Reykvíkingar ekki sér að vansalausu sent á þing? Og getum vér treyst þessum mönnum, eftir reynslu þeirri sem vér höfum af þeim, til þess að fylgja fram áhugamálum vorum? Þótt þeir séu nú — eða þykist vera — á sömu skoðun sem vér, þá geta þeir ver- ið alt annarar skoðunar þegar á þing kemur. Jónatan. »r bsnkastjóri. Frá 1. jan. 1910 tók hann og Björn kaupm. Sigurðsson við fyrir fult og alt. Bóksri var Sighv. Bjarnasou til 1904, en síðan Ólafur faktor Davíðsson í nokkur ár, og Al- bert Þórðarson eftir hann. Gjaldkeri hefir Halldór Jónsson verið alla tið og er enn. — Gæslustjórar hafa þessir ver- ið: Eirikur dósent Briem frá 1886— 1910, Jón Pétursson 1886—1891, Bene- dikt Kristjánsson 1891 -1899, Kr. Jóns- son ráðh. 1899—1910, og frá 1910 Vilhj. Briem prestur og Jón Ólafsson ritstjóri og alþm. Jónatan. Aðalfundur (slandsbanka. Ár 1911, laugardaginn 1. júli var haldinn aðalfundur i íslandsbanka. Fund- inn setti landritari Kl. Jónsson í fjar- veru Kr. Jónssonar ráðherra. Fundar- stjóri var kosinn yfirdómari Halldór Daníelsson, en fundarskrifari Sighvatur Bjarnason bankastjóri. . Landritari skýrði fyrir hönd fulltrúa- ráðsins frá starfsemi bankans siðastl. ár. Lýsti hann jafnframt yfir því fyrir hönd fullfrúaráðsins, að bankanum hefði verið mjög vel stjórnað árið sem leið og vott- aði stjórn bankans, samkvæmt ósk full- trúaráðsmanna, bestu þakkir fyrir að- gjörðir sínar. Framlagður var endurskoðaður reikn- ingur fyrir árið 1910, Var samþykt að greiða hluthöfum 6°/0 í ársarð fyrir téð ár. Stjórn bankans var i einu hljóði gef- in kvittun fyrir reikningsskilum árið 1910. Bankastjóri M. Kjelland Torkildsen í Christianiu var í einu hljóði endurkos- inn í fulltrúaráðið af hluthafa hálfu. Amtmaður Jul. Havsteen sömuleiðis endurkosinn endurskoðunarmaður í einu hljóði. Samkvæmt tillögu eins af viðstöddum hluthöfum var samþykt í einu hljóði að votta stjórn bankans þakklæti af hlut- hafa hálfu fyrir frammistöðn síua árið sem leið og lýsa jafnframt fullutrausti hluthafa á stjórn bankans. eru margir karlmenn sem eklci vilja vera með. E11 dú fer að verða skiljanlegri framkoma frú Brietar og frú Guðrúnar Björnsdóttur í bæjar- stjörninni. — Enn gefur frúin þær upplýsingar, að það sé einungis hjátrú, að konur, sem fást við opinbor mál, verði svo ókvenlegar. ÞesBU neyðumst vér auðvitað til að trúa, fyrst fiú Briet segir það sjálf, því henni hlýtur að vera þetta mál nákunnugt; annars minnumst vér þess, að ein stéttarsystir hennar í bæjarstjófn- íduí réði benni til og taldi réttast að hún færi að ganga á bnxnm (þegar sagt var frá þessu hér í blaðinu í vetur misprentaðist það, og stóð þar „í“ i staðinn fyrir „á“, út af þessu feng- um vér heimsókn frá G. B. og kvartaði hún yftr prentvillunni. Það er vor innileg ósk að þetta komi ekki fyrir aftur.) En vér skulum gjarnan trúa því, að þessari stéttarsystur henn- ar hafi skjátlast; vér viljum að minsta kosti ekki styðja tillöguna. Annars er það afar mikils vert fyrir oss karl- menn að hafa í bæjarstjórninni tvær jafn ötular kvennréttindakonur og frú Bríetu og frú Guð- rúnu Björnsdóttur, og er það ekki ónýtt fyrir hina bæjarfulltrúana að verða þar aðnjótandi hinna betrandi áhrifa kvennþjóðarinnar á hið op- inbera líf_» Það eru hin fyrstu hressandi áhrif hinnar upprennandi kvennfrelsis-BÓlar. mÍm Frá Gróttu tit Gvendarbrunna. Veður hefir verið hálfatirt og óstilt undanfarna viku, umhleypingar með hvaasviðri og akúrum öðru hvoru, en þó heldur hlýtt veður. Fyrir nokkrum dög- um aáu botnvörpungar ís h. u. b. 2 míl* ur undan Horni! Hvera á aumingja landið að gjalda hjá forajóninni? | 5. 6. 7. 8. 9. 10. | 11. Rvík . | 7.8| 9 9,2| 10,7 j 11,5 12,5|13,8 íaafj. . | 9 | 9i | 8,2|12,7 I3,3jl4,8|l6,2 Bl. . . 1 9,4 7,4 | 8,5 12,4|13,9|14 jl7,5 Ak.. . |10,5 11 |l],5|13,5|18,4jl8,4]22 Grat. . | 9,5| 7 | 9.5 14,5|16,5 17 |20 Sf. . . |11,8| 9,6|10 13,2|19,5|22,1|24 Fær. . |10 |10,1|10,4 11 9,öjl0,4j 16,4 Or konuríkinu. Landsbankinn. 1886 — 7. júli — 1911. Hinn 7. þ. m. varð Landabankinn 25. ára. Afmælitdag hana má að vísu telja tvo aðra daga: is. september, því að þann dag (1865) vom lögin um stofn- un bankana staðfest, og 1. júlf, því að þann dag (1886) var bankinn aettur. En 7. júlí hyrjaði hann starfsemi sína. Þá hófat það tímabil, aem yfirleitt hefir verið landinu til góða eins. Það er alveg ómetanlegt hvað bank- inn hefir afrekað fyrir landið frá því hann var stofnaður. Hann hefir stutt landbúnað og fiakveiðar og gert þær framfarir mögulegar, sem hefðu verið öldungi* ókleyfar ef hana hefði ekki notið við. Hann var janvel eftir atofn- un íalanda banka forgangsbankinn, og mætti lengi telja þau þarfafyrirtæki sem hann hefir atutt. Þangað til um ára- lok 1909. Bankastjóri var L. E. Sveinbjörnsson háyfidómari til 1893, en frá þeim tíma til 22. nóv. 1909 Tryggvi Gunnarsson; þá var Björn kaupm. Kristjánason aott- Ritstýru „Kvennablaðsins“, hefir orðið þungt í skapi út af grein þeirri um kosningarrétt og kjörgengi kvenna eftir Þóri, sem birt var bér í blaðinu um daginn. Oss fellnr þungt að hafa reitt frúna til reiði en það hnggar oss þó að sjá með hversu mikilli Karlmensku hún ber reiði sína. Þó þykir oss hún vera nokknð harð- hent í meðferðinni á vini vorum Þóri; frúin segir að þessum „drengsnáða" væri sýndur of mikill heiður, ef við hann væri deilt um nokk- ur landsmál; að vísu könnumst vér við, að það væri mikill og óverðskuldaður heiður að fá að deila við ritstýrn Kvennablaðsins um landsmál, en hitt vonum vér lika að ritstýran kannist við, að óvarlegt er að kalla Þóri „drengsnáða", því frúin veit þó ekki hver Þórir er, þetta gæti vefið háaldraður sæmdarmaður. Ef vér værum nú eins óvarkárir i munninnm eins og ritstýr- an, hver veit þá nema vér hefðum sagt um höfund greinarinnar i „Kvennablaðinu" að þessu kerlingarskassi væri ekki svarandi. En nú vitum vér sem betur fer að greinin er eftir frú Brieti Bjarnhéðinsdóttur, og oss kemur því ekki til hugar að segja þetta. Frúin sýnir veslings Þóri, eins og víð var að búast, ekki þann heiður að svara honum nema í einu eða tveim atriðum. Þórir mun ef- laust svara því sjálfur ef honum þykir það þess vert. Að öðru leyti ern í greininni ýms- ar fróðlegar upplýsingar. Frúin segir að hún og aðrir meðlimir hinnar blíðu kvenþjóðar séu engar brúður. Yér skulum ekki rengja frúna. Ennfremur segir frúin að „einmitt þessi sífelda kvörtun karlmannanna yfir spillingunni, sem nú ríki yfirleitt i allri opinberri framkomu manna, kemur oss til að heimta að fá að vera með.“ Ó já, svona Bkulu vera misjafnar lystir fólks og tilhneigingar; oinmitt af þessari ástæðu Ávarp Skúla Thoroddaen til frakk- neskn þjóðarinnar hefir verið aðalum- talsefni bæjarbúa alla þe*aa aíðustu daga. Yér fundum kon»úl Frakka, hr. Blanche, að máli á laugardaginn var. Hann sagði oss, að hann væri þá engin akeyti búin að fá frá hr. Sk. Thoroddaen, hafi jafn- vel ekki fengið það eintak „Þjóðviljans", þar sem bréfið er birt, heldur hafi hann orðið að kaupa það. Hann kvaðkt auð- vitað telja sér akyldt að senda frakk- nesku stjórninni ávarpið, ef honum bær- ist það frá foraeta sameinaða þingg; að öðrum koati kvaðst hann mundu láta það að meatu afakiftalauat. Ný blöð. Mælt er að það aé í ráði að atofna nýtt pólitíst blað hér í bæn- um nú nndir koaningarnar og er aagt að það eigi að heita „Ríkið“. Sjálfstæðis- skrifstofan kvað gangast fyrir stofnun þeas,.en ritatjóri er sagt að ráðinn ié Sigurður Lýðsson cand.jur., fyrv. rititj. Ingólfa. Vér teljum það því víit að þetta nýja blað muniJJ vinna dyggilega á móti bannitefnunni, og vitum vér að það muni gleðja alla andbanninga ef avo reyniit. Sagt er að ætlast sé til að tvö eintök af blaðinu komi út í þesium mán- uði. — Enn kvað það vera í ráði að Bjarni Jónsson frá Vogi fari bráðlega að gefa út nýtt blað, er komi út mán- aðarlega. Það hefir komið til tala að af hendi vor andbanninga verði akorað á þá Hál• dór Daníelsson yfirdómara, og Ouðmund Finnbogason mag. art. að bjóða aig fram til þingmenaku hér í bæ. Báðir þeaair menn eru Reykvíkingum að öllu góðu kunnir, gætnir menn og stiltir og er það engum vafa bundið, að þeir munu hafa mjög mikið fylgi hér í bænum, ekki einungis allra andbinninga, heldur og fjölda annara bæjarbúa. iwyAiyyytJáiytAtuuuuuuuuuuuui I »1 nn nVin hm nnn n n n n n nn n frnn ™ iisraóLFim kemur út elnu sinni i viku að minsta kosti; venjulega á þriðjudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Má finna á af- greiðslunni frá kl. 11 — 12. Afgreiðsla og innheimta i Kirkju- stræti 12 kl. 11—12 hjá P. E. J. Halldórssyni, lækni. Fyrir nokkrum dögum fengu þeir Radke gasstöðvaratjórí og Obenhaupt kaupmaður hér í bænum akeyti um það frá flotamálaatjórninni þýsku, að hingað •é væntanlegt þýskt heræfingaskip, Victoria Louise aunnudaginn 9. júlí. Stjórnarráðinu bárust þó engin ikeyti um komu þesaa akips, svo sem annars er aiður, enda er akipið ókomið enn. Þeaa er getið til í bænum, að einhver hafl í glettni fundið upp á að aenda skeytið. Michael Lund lyfsali, er nýlega orð- inn riddari af Dbrg. Rangvellingar og Árneaingar höfðu fyrirhugað að hafa íþróttamót og hátíða- höld við Þjórsárbrú á sunnudaginn var, og var hafður mikill viðbúnaður. Þar átti að vígja nýjan iþróttavöll, aem veitt hafði verið tíl 150 kr. af báðum aýsl- unum. En versta veður var þennan dag, og varð ekkert úr hátíðahöldunum. Margir höfuðstaðarbúar höfðu farið til hátiðarinnar. Frli. Ellen B. Scliultz endurtók löng- ikemtun sína í Bárubúð á laugardaginn var. Áheyrendurnir voru hrifnir og tóku ■öngkonunni mæta vel, enda er aöng- rödd hennar óvenjulega þýð og falleg, og aöngkunnáttan i beata lagi. Ef frk. Schultz hefði aungið hér á öðrum tíma ári hefði hún vafalauat fengið míklu fleiri áheyrendur. Athygli manna akal vakin á hinum almenna borgarafundi, sem haldinn verð- ur i Bárubúð í kvöld, um staðinnfyrir standmynd Jóns Sigurðssonar. Bæjar- itjórnin hefir nettað um leyfi til að hún megi itanda á Lækjartorgi. Þetta þyk- ir mörgum bæjarbúum ótilhlýðilegt, og vilja nú ráðgaat um hvernig ráða megi fram úr þeisu. Leiðrétting. í „Ingólfi" þ. á. bla. 107 eru taldir munir Iðnaðariýningarinnar 2. ág. í Reykjavík 1883 325, en í akrá hennar á bli. 25 eru þeir taldir 390. Sú frétt hefir borist að leitað hafi verið um lán til hafnargerðarinnarinnar bæði í Danmörku, Noregi og Frakklandi, en ekki fengiat og ié nú tvísýnt um hvort lánið fáiit nokkursstaðar. Það kann að þykja fróðlegt, í lam- bandi við hið fræga ávarp hr. Skúla Thóroddsen, að hann var kosinn for* maður sjálfitæðiiskrifatofunnar eftir að hann kom heim úr Frakklandsförinni; en formaður flokkains er Björn Jónnon fyrverandi. Frú Þóra Kristjánsdóttir, tengdamóð- ir Garðari Gíilaionar, var jörðuð í dag. Hún heflr ánafnað Hjúkrunarfélagi Rvíkur 400 kr.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.