Ingólfur


Ingólfur - 18.07.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 18.07.1911, Blaðsíða 1
INGOLFUR IX. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 18. júlí 1911. 29. blað. «$4W*H-M*M#HH^HH^HHHHHH*h|h $ kemur út einu sinni í viku að minsta $ $ kosti; venjulega á þriðjudðgum. * 5 Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- x ± is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- J I in við áramót, og komin til útgef- J £ 'anda fyrir 1. október, annars ógild. i tRitstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- T ar Egilsson Vesturgötu 14 B. *: ? (Schou's-hús). — Má finna a af- I X greiðslunni frá kl. 11 — 12. X X Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- X | stræti 12 kl. 11—12 hjá P. E. J. | X Halldórssyni, lækni. * -HéH*-M*HHHHHH+#*HHHH***Hm*H-M-|K- Störstúkuþingið og bannið. Eftirtektarvorð yfirlýsing. Blaðið „Templar" skýrir frá því, að á Stórstúkuþinginu á Seyðisfirði í vor hafi í einu hljóði Yerið samþykt eftir- farandi yfirlýsing: „Stór*túkan lýsir yfir, að hverjir þeir templarar, er vinni gegn frarokvæmd laga um bann gegn innflutningi áfengis, verði að teljait sekir um skuldbinding- arbrot." Þessi yfirlý-ing er eftirtektarverð. Stórstúkuþingið hefir með þe»su betur enn áður markað itefnu templara, dreg- ið upp einJitan bannfánan; urdir því rnerki eiga þá hér eftir allir templarar að berjait, og þeim, sem ekki kynnu að vilja það, er þar með gefin vimamleg og ákveðin bending um það, að þeir verði að víkja burtu úr fylkingunni. Alt þangað til bannmálið kom á dag- skrá hjá þjóðinni, var það almenn ikoð- un manna útífrá, að templarafélagið væri í þeim tilgangi stofnað, ogynni í þeim tilgangi, að efla og auka bindindi, með- al annara með því, að leitait við að fjölga meðlimum sínum sem mest. Þessi itefnuikrá og þeiii tilgangur félagiins var að allra áliti hinn virðingarverðasti og ávann félaginu og starfiemi þesi vináttu og virðingu margra góðra manna. Þena itarfiemi templarafélagiini viður- kendi alþingi líka sem góða og þarflega með því, að veita félaginu styfx. af laudsins fé „til eflingar bindindi". Við því er í rauninni ekkert að segja, og var heldur ekkert sagt, meðan félagið hélt sér við sína upphaflegu lofiverðu itefnu, efling og aukning bindindis með- al landimanna. Fyrirkomulag félagiini var að vísu mjög gallað; það tók það heit af öllum félögum línum, að neyta aldrei áfengii það lem eftirsé æflunar, þó það væri reyndar öllum mönnum ljóit, að fæitir þeirra manna, aem í fé- lagið ganga, geri það í þeim tilgangi, að neyta víni aldrei framar; með þenu ól félagið á virðingarleysi meðlimanna fyrir orðum og eiðum ijálfra sín, eins og áður hefir verið sýnt hér í blaðinu. Ennfremur er innan þessa félagsskapar blandað saman ivo ólíkum og íto óskyld- um málum, iem templarabindindi og kriitindómi; með þessu mðti hlaut félagið annaðhvort að fæla burtu frá iérþá menn, sem ekki eru kriitinnartrúar, eða ala einnig á þeiau iviði á hræininni og yfir- drepsskapnum. Þetta eru hvorttveggja hinir verstu meinbugir, einiog allir menn bljóta að viðurkenna. Bn alt um það hafði félagið áunnið iér hylli margra manna, vegna hina lofiamlega tilgangs, eflingar bindindineminnar. En nú á iíðu»tu tímum virðiit félag- ið hafa tekið miklum itakkaakiftum. Forsprakkar þe»a hér á landi virðait nú vera horfnir frá þenari itefnu; þetta prívat-félag, lem hingað til hafði haft það að markmiði að vinna með frjálsum eamtökum að eflingu bindindis í landinu, sneri nú við blaðinu, og þeim megin var alt öðruvísi nmhorfs. Þeir menn, sem gengið höfðu í félagið í þeirri trú, að það væri privat-félag, frjálst bindindia- félag, sem að víiu lagði ýmisleg bönd á meðlimi sina, en einikorðaði þau þó aðeins við meðlimina, fóru nú að aja, að þeim hafði skjátlast. Forvígiimenn þeaia félagíikapar, hér á, landi voru farnir að Ieitast við að koma öðru skipu- lagi á hann, anúa honum frá því að vera prívat-félag uppí það að verða landsmálafélag, félag aem berst fyrir einni ákveðinni stefcu í laridamálum, og sem þarafleiðandi reynir til að hafa áhrif á kosningar til alþingis, í atuttu máli, reyna að gera Teroplarafélagið, sem eðli sinu og tilgangi samkvæmt, átti að vera landamálaskoðanalaus prí- vat-félagsskapur, að pólitíaku stArveldi. Lengi vel var þessu þó engu ikeytt af þeim mönnum innan Goodtemplara- reglunnar, aem töldu þetta landsmála- vattur félagsikapuum sem ilikum óvið- komandi, og það er fullkunnugt að með- al Goodtemplara eru margir, bæði menn og konur, sem mótfallnir eru bauninu og enn fleiri sem láta sig það engu ¦kifts. Þessir menn og konur eru þó í félaginu, margir hverjir hinir ákveðn- Uitu bindindiivÍDÍr, vegna þess að þeir hafa þá ikoðun að félaðið sé fyrst og fremat bindindisfélag, og þann félagsikap vilja þeir atyðja. . En nú kemur þesai yfirlýsing, þetta valdboð, lem i rauninni merkir hvorki meira né minna enn það, að allir þeir templarar, sem telja bannstefnuna at- hugaverða, ikuli verða félagirækir. Ef ég vil inúa frá villu míns vegar, ger- a»t Templar, og lofa að neyta aldrei framar áfengis, þá fæ ég það ekki nema ég sé þeirrar skoðunar í bannmálinu, sem þeir háu herrar í Stórstúkunni vilja vera láta. Templarar þykjast hafa bjarg- að roörgum manni frá „eyðileggingu of- drykkjunnar"; nú neitar Störstúkan þeim mönnum um „hjálp", semekkieru sömu skoðunar og hún um bannmálið. Og þá félagsbræður aína, aem ekki vilja beygja kné sín í auðmýkt fyrir vald- boði þeirra, viljaþeaiir Stóntúkuherrar reka úr félagsskapnum, eigandi þ»ð á hættu, samkvæmt hugsunargangi þeirra, að þeisir frávillingar verði aftur að bráð áfengisnautnarinnar. Er þetta nú beita ráðið til að „efh bindindi" í lacdinu og hjálpa þeim mönn- uro, sem veikir eru fyrir? Er þetta ráðið með aukning og efling bindíndia fyrir augum? Nei, og þúiund sinnum nei. Með þenari yflrlýsingu, með þesiu valdboði er enn betur enn áður slegið föitum þeim sannleika, sem oft hefir verið bent á hér í blaðinu, að fonprakkar templ- ara eru nú farnir að láta bindindisefl- inguna iita algerlega á hakanum fyrir bannofia sínuro. Því fer reyndar fjarri að vér andbanningar láuni þeim að þeir berjiat fyrir að þvinga öllum landsmönn- um til að fara í bindi, ef það er aann- færing þeira, að það lé rétt og gott. Vér mundum ekki lá þeim þótt þeir lendu alla menn til djöfulsini, ef þeir telja það heillavænlegt, því hver maður á auðvitað að fara eftir iannfæringu sinni og engu öðru, enda- áikiljum vér ois líka réttinn til að ipyrna á móti, samkvæmt vorri sannfæringu! En það láum vér þesium Stóntúku- herrum, er þeir böliótait með þeiai bann- lög aín í nafni bindindisim, því það er tvent ólíkt, eini og þesii iíðasta yfir. lýsing iýair best. Og ef þeir Templar- ar, sem er það alvörumál að vilja efla bindindið, rísa nú ekki upp aem einn maður og mótmæla þessar valdboðsyfir- Jýsirjgu, og ef Stórstúkuþinginu á Seyð- isfirði tekst þessi tilraun til að gera templarafélagið að bannsfélagi, þá er það sjálfsögð skylda félagains að kann- ast við lit sinn, og viðurkenna það nú, að það sé horfið frá stefnu sinni, viður- kenna að bindindietal þeis lé að eim hræmi og yfirvarp, viðurkenna að það •é úlfur i sauðargæru, bannfélagí bind- indiífötum, svo að landimenn viti við hverja er að eiga. Hin íslenska iðnsýning, Níðurl. Þar er ennfremur einkar fagurt, vel og mjög haglega gert, róiagreipt (incru- sté), spónlagt og fínpólerað saumaborð eftir tréimíðameiitara Bjarna Jónison, — einn af félagsbræðrum þeirra tré- smíðameiatara: Jóni Haildóraionar, Jóni Ólafisonar og Kolbeina Þoriteinssonar, Enn má nefna eitt af meitu hugviti- smiðum, er sendar hafa verið á sýningu þeasa, og það er fyrst og fremst véla- skrá aú hin mikla eftir Magnús Þórar- insson, og bendir hennar vélalögmák- bundna vinnuverkivið á fádæma um- hugiun og nákvæma yfirvegun möguieg- leikanna. Þar er dúnhreinsunarvél eftir sama. í ijálfu iér er vélin einföld og óbrotin, en lamt iem áður virðiit hun fela í iér svo víðtæka og viðeigandi hugiun, er nægi til þen að leyia dún- hrælingar-ráðgátuna, þ. e.: hvernig yfir- leitt fljótast, best og ódýrait sé auðið að hreinia dún. Véi þeasi á óefað mikla framtíð fy/ir aér hjá dúntekjumönnum íilanda og máske viðar. Þó sýoing þessi, í daglegu máli, — alment nefniit iðnsýniug, þá er alli ekki svo að skilja, að þangað eigi og megi að eina senda sanna iðnaðarmuni, er gerðir iéu eingöngu aflærðum iðnaðar- mönnum, heldur þvert á móti. Áaliar almennar og samakonar sýningar og þeaaa má senda a't það, aem mannleg hönd og hyggja getur framleitt, hamið og handsamað, hverju nafni aem nefn- ist, því öll iðja er buudin arðs við von; þar sem um sannan arð og -afrakstur er að ræða af vinnunni, þar með er mögullegleika akilyrðið fyrir hendi til úrlauanar lífsþarfanna, og þykir þá björn- inn oft vel unninn, þegar sá hnútur er leystur. — Eina og mönnum mun, nú um atundir, yfirleitt kunnugt um, þá hefir þýðing sýninga mjög stofnaterka, víðtæka og djúpatæða rót tii að atanda á tii efling- ar fyrir hagsmuni, ekki að eins hven einstakJingi út af fyrir sig, heldur og einnig fyrir hagsmuni hinna sönnu fram- fara þjóðanna. Sýningar eru í heild sinni einskonar lameiginlegur alþjóða- markaður, er einn og sérhver má sækja og ieggja þar fram til akoðuuar það úr atvinnu- og iðjugreiu ainni, er honum kann að vera hugleikið um, að verði iem best og víðait þekt, og að lokum fá þar uppkveðinn réttmætan og hlut- drægnislauaan dóm yfir hinu sanna gagni og gildi hlutarina. Þntta vekur beinlínii og óbeinlínii kapp og vandvirknishug meðal manna; allir vilja auðvitað hafa sem mestan arð og heiður af iðju ainni. Á þennan hátt verður mannaandinn alveg ósjálfrátt knúður áfram til atorku og fylgis, og til úrIau»Tiar þarfaana, þrautanna og ráðgátanna; með þesau myndast aftur amátt og amátt sannur manndómur, þrek, djörfung og áiæði til til nýrrar atlögu og framaóknar, o: afl andani sigrir að lokum allar þrautir. — Af þesiu afaratutta yfirliti yfir verk- avið og algildia-þjóðþýðingu aýninga, má nokkurnveginn geta iér til hveriu af- armikið framtíðar verkefni felst í gunn- stæðiihugtakinu sýning fyrir hinn fram- aækjandi manmanda og fyrir hina iðj- andi hönd, bæði hinnar núvcrandi kyn- slóðar og hinna komandi kymlóða jarð- búanna. — Sökum þen að sýning þessi er svo feiknafjölbreytt að munum, þá útheimt- ist auðvitað jafnmargar dómnefndir X)g iðjugreinarnar eru, sem sýnismunirnir eru lendir frá til umiagnar og áliti, — þarf því helit einar og alstæðar, ituttar og laggóðar verkiviðireglur fyrir allar dómnefndirnar til að byggja dóma sína á og ætti aýningarnefndin sjálf að út- búa þær reglur og láta prenta þær, og því næst, að afhenda hverri dómnefnd 1 eintak, áður enn verulega er gengið til úrslitadóma í nefndunum. Með þe«- um hætti fengiit nær því óyggjandi trygging fyrir samitæðum samræmisdómi gegnum allar dómnefndirnar, o: öil dómi- ákvæðin yrðu samróma og hlutfailsleg. Þegar allir verðlaunadómarnir eru fállnir, ætti einna best viðað verðlauna- ákvœðið væri iett við hvern hlut, er verðlaunaður kynni að verða, svo jafnt eigendum aem akoðendum gefist opin- berlega koitur á að sjá hvernig umhorfa er. —

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.