Ingólfur


Ingólfur - 01.08.1911, Side 1

Ingólfur - 01.08.1911, Side 1
IX. árg. 31. blaö. Reykjavík, þriðjudagiim 1. ágúst 1911. Haukaberg. Hátt á bergi, hátt á bergi haukur situr — sækir ekki’ í skjólin. Sundlar ei, þótt velji brattan stólinn. Hræðist hvergi, hræðist hvergi! Hans er eðli: einn og sér að fara — ofan, frjáls og kaldur, niður stara. Skyggnið víða, skyggnið víða skjóli þröngu’ og þægu kýs liann framar, þó að stormur skaki berg og hamar. Von og kvíða, von og kvíða veit hann aldrei af, þótt feygðargjósta öðru hvoru næði milli brjósta. Þegar hann kemur, þegar hann kemur þykir fuglum fæstum holt að bíða — fyrir lionum stoðar lítt að skríða. Vængjum lemur, vængjum lemur vígfús haukur, hremmir klónum bitrum — hlakkar yfir rjúpu’ í andarslitrum. Frjáls sem vindur, frjáls sem vindur! Flugið hækkar, dalar svo í sveigum, svelgir brjóstið loft í drjúgum teigum. — Ekkert bindur, ekkert bindur, engin minning — maðkur, þröstur, rjúpa! Máttugir eru þeir, sem engu krjúpa. ------Hátt á bergi, hátt á bergi hljóður drjúpir haukur nú í sárum, harmar þrek og skap frá fyrri árum. Hræðast hvergi, hræðast hvergi hinir — hvað þeir hoppa á þúfum sínum og hlakka yfir dauðateygjum þínum! § i '.J Uíc''W-í- UT.3.5CC'H. Kosningarnar. Landsmönnum er nú að verða það æ Ijósara og ljósara, hver*u réttmæt og ■jálfiögð *ú krafa er, að *amband*mál- ið »é látið afskiftalau*t við næ»tu kosn- ingar. Ástæðurnar til þeaa höfum vér tekið fram avo margoft áður hér í blað- inu, að vér teljum óþarft að gera það enn á ný. Að eina skulum vér enn benda á það, að Heimaatjórnarflokkur- inn hefir lofað að ráða málinu ekki til lykta á næata þingi, þótt hann kæmiat f meiri hluta; blaðið „Norðurland11 er það ærlegra enn þau önnur flokksblöð Sjálfatæðismanna, að það játar, að ekki geti komið til mála að Heimastjórnar- flokkurinn geri þá fásinnu, að bregðast því lofoiði, enda má óhætt fullyrða, að hin flokkablöðin trúa ekki ajálfnm aér, er þau nú prédika, að nokkur hætta aé á ferðum; og ennfremur að aamkvæmt yflrlýsingu hr. Björns Jónaaonar í einu af hirðiabréfum hana í vetur, eru Danir ófáanlegir til að sinna þeim kröfum, aem aettar voru fram í frumvarpi meiri hlutana á þinginu 1909. Sjálfatæðia- flokkurinn getur því ekki unnið þessu máli neitt gagn, þótt hann komiat í meiri hluta við koaningarnar. Annaravegar er því: engin hætta fyr- ir málið þótt Heimaatjórnarmenn verði ofan á, og hinsvegar: ekkert gagn fyrir málið þótt Sjálfstæðiaflokkurinn verði ofan á. Kosningarnar geta því hvorki gert aambandsmálinu til eða frá, en á hinn bóginn getur aambandamálið haft óheppileg áhrif á kosningarnar. Það get- ur haft þau áhrif, að eina fari og við aíð- ustu koaningar: kjóaendur taki ekki til- lit til mannkosta eða þingmannshæflleika þingmannaefnanna, heldur einungia þeaa, hvoru megin þeir eru í aambandamál- inu. Eða lætur nokkur maður aér detta í hug, að t. d. Reykjavikurbær hefði farið að senda á þing aðra eina menn og aíðast voru kosnir hér, ef þetta eina ■ |X uuunmmijiiu liiiuuuuuu uuuu^u n ■wi m m n n m m n m wm IMGÓLFUR kemur út elnú sinni í viku að minsta kosti; venjulega á þriðjudðgum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Má finna á af- greiðslunni frá kl. 11 — 12. Afgreiðsla og innlieimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá P. E. J. Halldórssyni, lækni. ± I mál hefði ekki verið anDarsvegar. Eu það ajá allir, að þegar engin von er til að á neinn bátt rætist úr aambands- málinu á næata þingi, þá er heimaku- Iegt og meiningarlaust að láta koaning- arnar anúast um það eina mál. Nú skiftir þvi minna máli, hvort þing- mannaefnin telja aig til annara eða hins flokkains, eða eru milli flokka. Aða1- atriðið er það, að mennirnir aéu heið- arlegír og góðir menn, sem óhætt er að treysta, og að þeir hafi hoilb'igðar skoð- anir á þeim innánlandsmálum sem fyrir fyrir kunna að koma. Vér teljum því víat, að allir andbanu- ingar leggiat nú á eitt og kjóai allir aem einn þá eina menn á þiug, aem vilja gera a!t sitt til að firra þjóðina þeim fjárhagslegu og siðferðislegu vaud- ræðum, sem af bannlögunum hljótaat. Vér megum ekki gleyma því, að við samþykt bannlaganna á þinginu 1909 var svikist aftan að oss; Stórtemplar var látinn lýaa því yflr á undan kosn- íngunum, að enginn akuli láta baun- málið hafa áhrif á atkvæði sitt, heldur akuli sambandamálið algerlega ráða at- kvæði þeirra, og með þesau var það látið í veðri vaka, að bannlögin myndu ekki verða aamþykt á því þingi. Þetta var ein afaðalástæðunum til þess að vér andbanningar höfðum engan viðbúnað af vorri hendi hvorki undir koaningarnar sjálfar né þjóðaratkvæðagreiðsluna, sem fram fór aama dag. En vér ajáum nú hvaða leikur var leikinn með þesau, það var flárátt herkænakubragð, fundið upp af foringjunum í aðalherbúðum bannmanna, í þvi akyni, að vér skyld- um ekki hyggja oss nokkura ófriðar von og þeir því geta setið einir og óáreitt- ir að öllum undirbúningi. Það væri illa farið, ef nokkur and- banningur léti nú ginna aig með sama agninu við þeaaar kosningar, enda er- um vér uú farnir að venjast brögðum mótatöðumanna vorra. Tala vor and- þanninga heflr atórum aukist á þeasum árum og fer sífelt vaxandi. Atkvæða- greiðsla um bannmálið mundi því nú fara á aðra leið enn aíðast. Þetta vita mótstöðumenn vorir, og reyna því með öllu móti að koma í veg fyrir að hún fari fram. Þessvegna er osa nú um að gcra að aigra við þessar koBningar, til að ná því takmarki eða þeim áfanga sem næstur er: nyrri þjóðaratkvœða■ greiðslu um bannmálið. Þrælalögin. Niðurl. 9. gr. Veitingamenn og vínaölumenn, þeir sem leyfi hafa til vínsölu hér á landi, samkv. lögum nr. 26.11. nóv. 1899, um veralun og veitingar áfengra drykkja, mega eftir 1. jan. 1915 ekkert aelja hér á landi af áfengisbyrgðum þeim, er þeir þá hafs, gefa, veita eða láta af hendi til annarra manna. Skulu lög- reglustjórar hver í sínu umdæmi þá þegar skyldir til að rannsaka áfengis- byrgðírnar og innsigla þær. Áður en 12 mánuðir eru liðnir, skulu eigendur áfengisins skyldir til að flytja byrgð- imar eða láta flytja þær burt af landi og akulu lögreglustjórar hafa nákvæmt eftirlit með að það sé gert. En alt það áfengi, aem þá er ekki útflutt, skal vera eign landssjóðs. Frá þeim degi er lög þessi verða ataðfest, má ekkert leyfi til vínsölu né vinveitinga veita hér á landi né endur- nýja eldra leyfi. 10. gr. Um leið og ákvæði 1. greiuar um bsnn gegn aðflutningi áfengis hingað til lands ganga í gildi, skulu lögreglu- stjórar rannsaka áfengisbirgðir þeirra manna, sem vínsöluleyfi eða vinveitinga- leyfl hafs. Jafnframt akulu þeir aemja nákvæma skýrslu yfir áfengisbirgðirnar og merkja öll áfengisílát glöggu heim- ildarmerki á þann hátt, er stjórnarráð- ið skipar fyrir um. Þessi rannsókn áfengisbirgða skal endurtekin á 6 mánaða fresti meðan vínsölumenn og vínveitingamenn halda söluheimild innsnlands, og skulu þá jafnframt ónýtt heimildarmerkin á þeim ílátum, sem tæmd eru. 11- gr. Þær áfengisbirgðir, aem einstakir menn kunna að hafa í vörslum sínum 1. janúar 1915 er ekki skylt að flytja burtu úr landinn, en eigendur þeirra skulu skyldir að gefa lögreglastjóra vottorð, að viðlögðum drengakap, um hverjar og hve miklar birgðir þeir hafi. Slík vottorð skal síðan gefa um hver áramót, um hverjar og hve miklar birgðir séu óeyddar, unz birgðirnar eru þrotnar. Áfengi það, er hér ræðir um, má al- drei flytja burt af heimili eiganda, nema hann flytji sjálfur búferlum, eða það sé áður gert óhæft til drykkjar. 12. gr. Nú er maður grunaður um óleyfilegan aðflutDÍng eða óleyfilega sölu eða veit- ingu áfengis, og má þá gera heimilis- rannsókn hjá honum eftir dómsúrskurði, cf það er talið nauðsynlegt til þess að komast fyrir málið. Komi það í ljós við heimilisrannsókn- ina, að áfengi aé í vörslum þeasa manna, er rannsókn fer fram hjá, skal hann skyldur til að skýra frá því, hvernig standi á birgðunum. Geri hann það ekki, skal hann teljast sekur um brot gegn 1. gr.

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.