Ingólfur


Ingólfur - 08.08.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 08.08.1911, Blaðsíða 3
INGÖLFUR 127 ým*a, sem gamla bankaítjórnin var á- feld fyrir, og ég veit að það er fnllur sannleikur. Ég hefi með eigin augum séð lánsskjöl, þar sem lántakandi htfði aldrei verið látinn skrifa undir, þegar hann fékk lánið; séð skjöl, þar aem maðnr fékk hátt lán út á lífsábyrgð, sem engin var tii, þegar iánið var veitt, svo að ég nefni að eins dæmi. í stuttu máli sagt: Ég hefi við nánari kynn- ingu komist að því, að lýsing rannsókn- arnefndarinnar á óreglu bankans, er í öll- um verulegum atriðum alveg hárrétt.11 Ástæðan til að þessi herra þykist, geta t&iað af svo mikilK þekkingu og mynd- ugleik, sem hann lætur í veðri vaka, er sú, að eftir að hann var kominn hingað heim frá Ameriku í fyrra, og hafði sýat af sér frábæra hæfileika sem lýðsnápur og aðra líka eiginlegleika sem nú virðast vera vænlegastir til valda og metorða hjá þeim flokki, sem hann telst til í þennan svipinn, mun hann hafa þótt þess verður að honum væri komið fyrir til fóðnrs í landsbankanum og var nú talinn „starsfmaður" þar, líkt og nokkurir aðrir flokks- og skoðana- bræður hans á undan honum. Og þarna situr þá þessi heiðursmaður og „sér með eigin augum“ fésýsluskjöl og önn- ur mikilsvarðandi skjöl, sem bankannm er trúað fyrir, og fleiprar með það í opinberum blöðum, hversu mikil óregla hafi verið á þessn, áðnr enn húsbændur hans, sem hann á stöðu sína að þakka, tóku við stjórninni — án þes* að þeir menn, sem þannig eru sökum bomir, geti borið hönd fyrir höfuð sér; en það mun reyndar vera einmitt af þeirri á- stæðu, sem hr. A. J. Johnson hefir áræði til að viðhafa þau orð, sem hér eru til- færð úr greiu hans. Hann ætlast auð- sjáanlega til að fólk hugsi sem svo: Honum hlýtur að vera þetta nákunn- ugt, því hann er í bankauum sjálfur, og þegar hann segir að „lýsing rann- sóknarnefndarinnar á óreglu bankans, sé í öllum verulegum atriðum hárrétt," þá hlýtur hann manna best að geta dæmt um það, því hann er „starfsmaður" bank- ans. — En vér viljum nú spyrja: Er það meiningin að það eigi að þolast, að hin- ir og þessir labbakútar séu gerðir að „starfsmönnum" bankans, og þeim sé síðan leyft, í skjóli þessarar stöðu sinn- ar, að sverta og rægja þá menn, sem um langan aldur hafa stjórnað bankan- um, en sem settir voru frá bankanum með ranglæti og ofbeldi, að því er mik- ill hluti landsmanna heldur fram. Er það meiningin, að bankinn eigi að launa menn, til að fóðra þetta ofbeldisverk? Er það sæmilegt, að bankanum skuli þoiast að hafa í sinni þjónustu menn, som misbrúka svo stöðu sína, að þeir í opinberu blaði nota hana til réttlæt- ingar órökstuddum sleggjudómi (svo að vægt sé tekið til orða) um mál, sem hefir valdið jafn miklum ágreiningi með þjóðinni og þetta mál. Fyrst og fremst er það vitanlegt, að allir starfsmenn bankans hafa skyidu til að þegja nm alt það, er bankanum eða starfrækslu hans viðkemur. Og i ann- an stað er það, að ef ekki er talið rétt að leggja öll þau skjöl á bordið, sem í þessu máli hefir verið þráttað um, svo að allir menn megi sjá þau og meta sakirnar, þá er það rangt og ósæmilegt, að leyfa starfsmönnum bankans að leggja þau skjöl, sem þeir einir hafa aðgang að, til grundvallar fyrir áfellisdómi yfir gömlu bankastjórninni, án þess að hún eða aðrir séu svo mikið sem látnir vita við hvaða skjöl er átt. Getur nú bankinn látið það spyrjast, að hann hafi í sinni þjónustu mann, sem hefir gert sig beran að því að misbeita stöðu sinni í tveim svo mikilvægum at- riðum, sem hér hafa verið neftd. Eða er engin óþokkaskapur svo óþokkalegur, að hann sé ekkijjlátinn viðgangast á þessu lar di. Fróðleiksmolar „Templars4. Um smánarboð Björns Jónssonar, sem getið var um í síðasta blaði, farast „Templar“ svo orð: „IÞá er sagt í sama blaði, að br. fyrv. ráðherra Björn Jónsson hafi boðið Frökkum 10,000 kr. á ári til þess að þeir félli frá kröfunni um að bannlögin yrðu numin úr gildi. Yér efumst um að nokkur heil brú sé í þessari frásögn. Pað væri meira en lítill barnaskapur að hugsa sér að bjóða Frökkum 10,000 kr. fyrir slíkt; þeir mundu bara draga dár að því; enda hafa íslendingar fyrir lítið að borga, því að lítið eða ekkert er flutt hingað af frönskum vínum“. Vér erum blaðinu algerlega samdóma; en þó getum vér tæplega tekið undir með „Templar“ og efast um að þessi frásaga „br. fyrv. ráðherra" sé rétt. Vér getnm varla hugsað oss, að „br. fyrv. ráðherra“ hafi farið að skrökva þessari sögu upp á sjálfan sig. — Það er næst- nm því að gera ráð fyrir of miklum barnaskap. „Templar" segir að bannmálið hafi vit- anlega aldrei verið pólitískt mál hér á landi; málið eigi *ér nú sem fyr fylgis- menn i öllum flokkum, og sé það besta sönnun þess, að málið sé ekki póli- tískt. Vér stöndum agndofa yfir viturleik- anum og skarpleikanum. Eýmknn kosn- ingarréttarins á sér fylgismenn í báðum um flokkum -- það getur þvíekkiver- ið pólitík! Sparnaður í fjármálum lands- ins á sér fylgismenn í báðum flokkum, — Það ’getur heldur ekki verið póli- tík! „Templar“ litli þekkir víst ekki aðra pólitík en sambandsmál og matar- pólitík. „Templar“ segir, að þeir sem séu „sannfgerðir um að bindini sé rétt og sjálfsagt 1 jdag, viku, mánuð eða ár“, séu líka „jafn-sannfærðir um að það sé jafn-sjálfsagt alla æfi“, — og meðþess- um makalausu rökum ætlar hann að sannfæra menn um réttmæti hins æfi- langa bindindisheits! Þannig löguð rök- semdaleiðsla kann að sóma sér vel á Goodtemplarafundum og því getum vér best trúað, — en í alvarlegnm umræð- um er þetta bara að svara út í hött, endileysa og þvættingur. Setjum svo, að einhver hófdrykkjumaður teldi það einn góðan veðurdag af einhverjum á- stæðum réttast, t. d. af fjárhagslegum ástæðum, að ganga í algert bindindi; setjum svo að maðurinn ynni í lotterí- inu, eðá eitthvað þvílikt, og að þar með félli burt sú eina ástæða, er knúði hann til að ganga í bindindi; mundi sá mað- ur telja sjálfsagt að halda bindindinu áfram til æfiloka? „Templar“ segir frá skemtiferð templ- eru sunnudaginn 24 f. m. Um það segir á þessa leið: „Kalsaveður var um daginn og þessvegna tóku miklu færri þátt í förinni en ella. Einkum er það þó leiðinlegt að sjá ekki við þau tæki- færi marga af bestu mönnum Reglunn- ar. Þeim ætti ekki að vera neinn vansi í því að láta sjá sig þar, og þeir eru ekki nema menn eins og við hinir.“___ Já, er ekki von að „Templar" segi það, — hvar voru bestu menn Reglunnar? Þykir^þeim vansi að því að vera séðir innan um bræður sína og syitur? Aumingja Goodtemplara Hjálpræðis-her! Er nú svo komið, að hann ré orðinn fyrirlitinn jafnvel af fonngjunum sjálf- um, sínum bestu mönnum? Von er að „Templar" sé sár. Mýraljós. Vertu nú ekki’ að lesa lengur — Ijóð ei anda hrífur minn. Eg er þoka, en ekkert gengur í mig nema hnífurinn. Meira Mýraljós. Veistu meiri sælu sveita, en samlags rjómabúin vor? Og hvenær sástu svona feita sauði, stynja við hvert spor? * * * Hér er ekki’ að öðru’ að leita — andi og sál í grænum hor. Enn ineira Mýraljós, yflr fyrstu pólitísku farfuglana 1911. Þeir mega tendra á týronum og tólgina hreinsa betur, sem mjaki hérna’ af Mýronum myrkrinu fyrir vetur. Og enn þá meira Mýraljós, yflr friðunarlög- á sömu farfuglum. Fuglalögin finst oss hörð og fá eru’ af þeim notin, eitthvað þannig illa gjörð að alt af eru þau brotin. Undantekning ætti sh'k allra fylgi að hljóta: Á sendlingana sunnan úr Vík sé oss leyft að skjóta. Skáld-Oestur. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Veðrið hefir nú lokiins verið allbæri- legt þessa siðnatn vikn, anma dagana hefir jafnvel verið inndælis aumarveður, með sólakini og hita. Eu þó er eins og altaf sé eitthvert hik á aumrinu, eina og það geti aldrei almennilega á- kveðið aig til að gera alvöru úr þessu amá-sólakinakáki aínu. Og ekki eru þetta neinar sæmilegar aumartölur, aem aíminn ber til okkar utan af landinu. Nú geta menn sjálfir séð: 1 2. 3. 4- 5. 6. 7. 8. Rvík |13,4| 12,3 12,2| 13 j 12 11 10 íaafj. 1 9,7 10 8,4j 6.7) 7 6,5 4,6 Bl. . 1 7,4 7,5 7,8 7,2 6,2 4,9 8,5 Ak.. . |11,7 10 8,8 7 6 10,3 5,9 Grat. . |13 5|13 10 7,6 5,2| 9 7,8 Sf. . . | 8.9 8,3 8,8 8,8 9 12,5 8,9 Fær. • |H 12 11,7 12,1 11,2 11,4 13,4 „Vestau kom hingað á aunnudaginn var frá útlöndum. Farþegar: Kriatján Jónason ráðherra, Árni Þorvaldaion kennari á Akureyri, frá Kaupmanna- höfn, og einhver alæðingur af útlendum ferðamönnum. „ Vihtoria Louiseu, þýaka heræfinga- akipið, sem sagt var frá um daginn að von væri á, kom hingað líka á aunnu- dagsmorguninn. Herskipið verður hér í vikutíma. Liðaforingjarnir fara til Þing- valla nú einhvern daginn, en á fimtu- daginn kemur hefir „aá þýakj konsúll og þeir hérbúandi Þjóðverjar" boðið ýmsum borgurum bæjarina, konum þeirra og dætrum, til danaleika með liðsfor- rúkuð frímerki keypt: Almenn (Chr. IX. og 2 kóngar). 1 eyrir pr. 100 at. 60 au. 3 aur. — stykki 2 — 4 — — 5 — — 6 — — 10 — — 16 — — 20 — — 25 — — 40 — — 50 — — 100 — — 200 — — — 2 — — 1 — — 4 — — 1 — — 12 — — 5 — — 15 — —■ 20 — — 35 — — 85 — — 170 — Þjónusta. 3 aurar pr. atykki 2 au. 4 — —- — 3 — 5 — — — 4 — 10 — — _ 6 — 20 — — — 12 — 50 — — — 35 — A. Gregersen. Hittist á Hótel laland daglega kl. 5—8. ingjum og liðaforingjaefnum á herakip- inu. Krossar og titlar. Tryggvi Gunn- arsion bankaatjóri er nýlega orðinn Kommandör af 1. gráðu, en Sigurður Þórðarson sýilumaður í Arnarholti Ridd- ari af Dannebrog. Ennfremur hefir Sveinbjörn Sveinbjörnsaon tónakáld feng- ið professors-titil. Björn Jbnsson fyrverandi ætlar að bjóða aig fram til þingmensku í Barða- atrandarsýalu, eftir því sem „Iaafold" segir. „Kronprimessin Cecilieu heitir þýskt ferðamannaskip, sem væntanlegt er hing- að í fyrramálið. Bærinn verður þá þessa vikuua í atjörnumerki hinnar þýaku arnar. Likneski Jöns Siqurðssonar kom ekki með „Veatu“, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Áitæðan er *ú, að ekki var lokið við að steypa myndina, er „Ve*ta“ lagði af stað; en nú hefir sá, sem átti að steypa, lofað að senda likneskið með „Sterling“ næst. Mag. art. Guðmundur Finnbogason ætlar að verja heimspekiaritgerð sína við Kaupmannahafnar háskóla í aíðari hluta septembermánaðar. Hann er vænt- anlegur heim anemma í október. Að gefnu tilefni akal því lýat yfir, að akýrala sú, aem birtiat í blaðinu „Reykjavik“ um daginn og undirituð var með nafninu Ingimundur, er ekki eftir cand. phil. Ingimund, þann er skrif- ar í Ingólf, heldur hefir „Reykjavík" tekið aér það besialeyfi, að lána nafn hana, án þesa að spyrja hann um leyfi. Cand. phil. Ingimundur hefir tjáð oss það hátíðlega, að hann aé, og hafi á- valt verið Iugólfi trúr, og ætli aér að vera það framvegis. Ritstj. hefir talið aér skylt að geta þeaaa vegna þeaa, að ýmair hafa haldið, að það hafi verið sá rétti Ingimundur, aem skrifaði i „Reykjavíkina“. Vér leyfum oas því hérmeð að vara raenn við öllura fala-Ingimundum og illa gerð- um eftiratælinguro. Hinn eini sanni og egta Iugimundur er aá, aem skrifar í Ingólf.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.