Ingólfur


Ingólfur - 15.08.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 15.08.1911, Blaðsíða 1
IX. órg. 33. blað. IWO-ÓLFUB- kemur út elnu sinni i viku að minsta kosti; venjulega á þriðjudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in vlð óramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Má finna á af- greiðslunni frá kl. 11 — 12. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- streeti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá P. E. J. Halldórssyni, lrekni. ,Stjórnar8krárbrotið,’ Ein* og kunnugt er var sex ára kjör- tímabil binna konungkjörnu af mörgum talið útrunnið 26. apríl, meðan á þingi •tóð. Þá voru sex ár liðin frá þeim tíma, er skipnnarbréf þeirra var út geflð. Stjórnarakráin «egir »vo, að kjör- timabil hinna konungkjörnu skuli vera „venjulega «ex ár.“ Hér er því gert ráð fyrir nndantekningum, gefin heim- ild til nndantekninga. Eáðharra Kr. Jónaion notaði þá heim- ild til undantekninga som stjórnarskrá- in þannig veitir, og framlengdi kjör- tímabilið um þann tæpan hálfan mánuð, icm eftir var af þingtímanmn. Þetta virtiit líka vera hið eina ijálfaagða, eftir þvi aem á atóð. Konungkjörinna þingmanna gat þingið ekki án verið, samkvæmt stjórnarakránni; á einhvern hátt varð því að sjá þinginu fyrir þeim á löglegan hátt. Að útnefna nýja menn í konungkjörnu »ætin var ógerningur, þar «em hinir gömlu konnngkjörnu þing- menn »átu í mörgum þingnefndum, og hefði það vitanlega sumpart stórum taf- ið, »umpart eyðilagt störf þingains, ef nýjir menn hefðu átt að koma í þeirra stað á miðju þingi. Um þetta atriði eru reyndar allir sammála. Aðútnefna alla gömln konungkjörnu þingmennina á ný til sex ára hefði verið óheppilegt; vér skulum taka dæmi: Ef nú við ko»n- ingarnar yrðu kosnir 18 menn úr Sjálf- stæðiaflokknum, og 16 Úr Heimaatjórn- arflokknum, þá hefðu þeir sex konung- kjörnu riðið baggamuninn og Sjálfstæðis- flokkurinn orðið í minni hluta á þingi, þráttfyrir þaðaðþjóðin hefði geflðhon- um meiri hlnta. Þetta hefði vitanlega verið óheppilegt og vér þykjumat þe»» fullvissír, að and»tæðingar Kr. Jóns»on- ar ráðherra mundu lita eins á þetta mál og vér, ef hann hefði ráðið fram úr því á einhvern annan hátt en hann gerði, enda er það ljóit að pólitiskt »éð var þetta hið eina rétta, og studdist auk þess við undantekningarákvæði Btjórnarikrárinnar. Keykjayík, þriðjudaginn 15. ágúst 1911, En nú koma blöðin „Þjóðviljinn" og „Riki“ og æpa af miklum móð og kalla það „«tjórnarskrárbrot“ er ráðherra framlengdi kjörtimabilið. Vér höfnm þegar bent á, að þetta er rangt. Stjórn* arskráin gefur heimild til undantekn* inga, og hvergi var jafn ajálfsagt að beita þeirri undantekningu og hér. Enda ráðgaðiit ráðherra um þetta við ýmsa helstu menn úr báðum flokkum, úr Sjálfitæðisflokknum t. d. við séra Sig- nrð Stefánnon o. fl., og vorn þeir allir •ammála honum. Og á þingi heyrðist engin rödd á móti þessari ráðstöfun ráðherra — jafnvel rit»tjóri „Þjóðvilj- ana“, sem nú flnnur hjá aér hvöt tii að æpa, þagði þá. Hann gefur reyndar þær skýringar i blaði línu, að flokkur- inn hafi „kent »ig of veikan, til þes» að geta gert nokkuð, einsog þá var komið högum han».“ 0»s þykir liklegt að ritstjóri „Þjóðviljan“ segi þetta satt; en kendi flokurinn aig þá líka of veikan til þeas að láta í ljóai skoðun »ina? Það er ilt ef svo er, því nú æpir flokkurinn um seinan. Ef flokknrinn hefði reynt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir „atjórnarskrárbrot- ið“, aem hann svo kallar, en miitekist það, þá var sök lér þó hann æpti nú. En flokkurinn þagði, þegar tími var til að tala, og getur því ekki búiit við að neinn taki mark á þvi, aem hann er nú að rella i reiði sinni og »árum vand- ræðum. Að lokum skulum vér geta þe»i, að sá ikilningur virðist að vorri hyggju vera eðlilegastur, að telja kjörtimabil, bæði þjóðkj. þingm. og konungkj. byrja um leið og kjörbréf þeirra hafa verið próf- uð og dæmd rétt; samkvæmt þessuvar því »ex ára tímabilið ekki útrunnið fyr en 1. júli þ. á., og þegar af þeirri á- •tæðu fellur því alt þetta vandræðalega hjal Skúla Thóroddsen og hins pólitíska koatgangara hans í „Riki“ um sjálft »ig. Ráðherra benti og á þennan skilning •em hinn liklegaata, en mun þó hafa þótt rétt að taka af öll tvímæli, og fá •amþykki konungs til þess, að þeir konungkjörnu »ætu út þingtímann, »vo að þingseturéttur þeirra yrði ekki vé- fengdur, hvernig »em á væri litið. Normandí-för Skúla Thoroddsen. Bréf frá Gtuðmundl Finnbogasyni. Magiiter Guðm. Finnbogason «endi Skúla Thorodd»en fyrir nokkru bréf það, er hér fer á eftir, og bað hann að birta það í blaði «ínu, „Þjóðviljan- um“. Yér bjuggumat við að hr. Sk. Thoroddaen mundi telja »ér akylt, að taka bréfið upp í blaðið hið allra fyrata, enda var það einföld kurteiaisakylda hana. En þetta bráat. „Þjóðviljinn“ kom út í aíðustu viku tvöfaldur í roð- inu, en ekki er þar einu orði minat á bréflð og enn siður að það sé prentað þar. Os» þótti því rétt, að draga ekki lengur að birta bréfið, aem o»s heflr boriit í eftirriti, og er það á þe»sa leið: p. t. Kaupmannahöfn, Vendereg. 33. 29. júli 1911. Herra ritstjóri, alþm. Skúli Thoroddsen! Til ikýringar því er þér segið um mig í grein yðar „Normandí-förin“, i ,Þjóðv.‘ 6. þ. m., skal ég leyfa mér að geta þeiaa: Utanáakrift aú, er þér báðuð mig að setja á bréf til yðar og ég skrifaði i vaaabók mína, var ekki „Hotel Com- mercial" í Leitb, ein» og þér aegið í nefndu blaði, heldur: A. T. Möller & Easmussen 30 & 32 Elbe Str. Leith. Ég kom til Parisar 20. mai. En 23. maí skrifaði ég yður alllangt bréf með öllum þeim bendingum, er ég hugði að yður kæmi vel að vita, um hátíðahöldin í Rouen og Parí», um ferðina þangað, o. ». frv. og bauð»t ég til að taka á móti yður á járnbrautaratöðinni, hvort heldur væri Paría eða Rouen, ef þér að eina ^nduð mér akeyti á undan yður um það, hvenær þér kæmuð. Ég fór sjálf- ur með bréfið á pósthúaið i Parí» 23. maí og var utanáakriftin eins og þér höfðuð lagt fyrir (A. T. Möller & Ra»- munen). Þykir mér undarlegt, ef bréf- ið hefír ekki komið fram. Ég átti »vo á hverjum degi von á skeyti frá yður, en þegar ekkert kom, hugsaði eg að ferð yðar hefði af ein- hverjum á»tæðum farist fyrir. Ég var í Rouen frá 3. júní til 11. júní að morgni og bjó allan þann tíma á '„Grand Hötel du |Nord“. Og ekki veittiit landa okkar Eiríki Magnúuyni erfítt að hafa upp á mér þar. Mér þykir leitt, að ég hefi ekki get- að orðið yður að því liði, er ég hafði ætlað, en ég vona að þér ajáið, að mér er ekki um að kenna. Virðingarfylst Quðm. Finnbogason. Það má »já af bréfi þe»»u, að Sk. Th. heíir gert hr. Guðm Finnboga»yni rangt til, þar sem hann skýrir frá Normandí-för sinni og gefur í skyn, að G. F. hafl brugðist »ér og »viki»t um að hjálpa aér, eina og hann hafl þó lofað. Eftir bréfinu að dæma, má hr. Sk. Th. sjálfum sér einum um kenna, að hann gat ekki notið liðainnia hr. Guðm. Finnbogaionar, er hann skýrði honum rangt frá utanáakrift ainni, og fér því illa á hnífilyrðum hans í garð G. F. út af þes»u. Sumum kann nú að detta í hug, að hr. Sk. Th. hafi viljandi skýrt G. F. rangt frá utanáikrift sinni, og hafi vilj- að forðaat að hitta hann í Frakklandi. Ekkert akulum vér nú um það aegja, en hitt þykir o»» kynlegt, að þeir »kuli báðir hafa verið í Rúðuborg »ömu dag- ana, Skúli og Guðmundur, og þó akuli þeir ekki hafa hittst eða fundið hvor annan. Um þetta leyti mun einmitt hafa verið mikið um dýrðir og mikið um hátíðahöld, og hefði því mátt búaat við, að útsendingur vor, alþingiaforieti íilendinga hr. Skúli Thóroddsen, léti þar á einhvera hátt til »ín taka, avo að ekki þyrfti að leita að honum lúaa- leit til að fiuna hann, eða tæplega mun alþingi hafa ætlaat til þeaa, er það veitti honum fé til fararinnar, að hann feldi sig svo vel, að enginn yrði var við hann — þá hefði ein» mátt spara íéð. — Aunars virðiat það ekki til of mikila mælst, að biðja hr. Sk. Thóroddsen að láta aimenning vita hið aanna í þeaau Rúðuborgar máli, — kom alþingiaforseti íslendinga áreiðanlega til Rúðuborgar? og hafi hann komið þangað, á hvern hátt rækti hann þá erindi alþingia? Vér höfum hvergi aéð hana getið, þar ■em minat hefir verið á þúsund ára há- tíðahöldin, og hann hefír sjálfur enga akýralu geflð um för aína, og ekkert það sagt er geti á neinn hátt bent á, að hann hafl unnið neitt fyrir þær 1200 kr. aem alþingi veitti honum. Nú, þeg- ar »vo margir bera jafnvel brigður á, að hann hafi til Frakklandi komið, væri því æakilegt, að hann gæfi ein- hverakonar akýrslu um för cina og írammiitöðu. Annara má geta þesa að aðal-hátíða- höldin fóru fram 23. og 24. júní, og var þar foraeti lýðveldiains viðataddur. Þar v^r íslandi ætlaður staður við hliðina á Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þar átti liland koit á, að marka aéritöðu sina, og þar átti Skúli Thóroddien, alþingii- forioti íslendinga að »ýna sig og láta til aín taka. En þá var hann hvergi nálægur, avo mikið er víat. Þar lét hann ganga oaa úr greipum gott tæki- færi til að leiða að oas athygli heimsim. Pað mun vera aðal-árangurinn af för hr. Skúla Thóroddaen. Þrælalögin. Yflrlit og atliugasemdir. Vér gátum þess um leið og vér prent- uðum upp þrælalögin, svo að almenningi gæfíat færi á að sjá þau i allri ainni viðuratygð, að vér mundum víkja nokkr- um orðum að þeim á eftir. Það mun tæplega vera of sagt, að aldrei hafl fyr- eða síðar, verið gefin á íilandi jafn ó- hyggileg lög og þeaai, vegna þeaa að þau ná ekki tilgangi sínum, eða jafn hættuleg lög, því þau hefta langt um of almennt peraónulegt frelai, aetja þjóð- inni akorður um mat hennar og drykk, og komaat þannig inn á svið, sem lög- gjöflnni á að vera óviðkomandi, og í öllum siðuðum löndum er talið henni óviðkomandi. Vér akulum nú reyna að færa orðum vorum stað með þeim athugaiemdum, *em hér fara á eftir. Vér þykjumst þeu fullviasir, að allur þorri landamanna muni hafa verið einatöknm atriðum lag- anna ókunnugur þangað til vér prent- unum þau í heild ainni hér í blaðinu, og að fæstir þeirra hafl áður haft tæki- færi til að athuga þau og gagnskoða þangað til nú. Eu það er aannfæring vor, að landsmenn séu avo þroakaðir,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.