Ingólfur


Ingólfur - 22.08.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 22.08.1911, Blaðsíða 1
IBTGÓIjFUH. kemur út elnu sinni í viku að minsta kosti; venjulega & þriðjudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. fRitstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. I (Schou’s-hús). — Má finna á af- X greiðslunni frá kl. 11 — 12. i Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- S strœti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá ± P. E. J. Halldórssyni, lækni. Ritstjóri Ingólfs verður ekki í bæDUtn í tæpan mánuð, og eru menn á meðan beðnir að »núa aér til Júlíusar Halldórssonar læknis um alt »em blaðinu viðkemur. Er helst að hitta á afgreiðslunni kl. 11—12 og 4—5. Endurupptekt bot n Y ör p un gsmálsi us. Eins og skýrt er frá á öðrum st»ð í blaðinu í dag hefir tekist að fá eD»ku stjðrnina til þess að böfða sakamál á móti skipstjóranum á enska botnvörpu- skipinu Chieftain, sem í fyrra haust tók sýslumann Barðstrendinga og hreppitjóra Snæbjörn Kristján»son frá Hergil*ey og fór með þá til England*. \ Það var fundið að því við fyrv. ráð- herra Björn Jóns«on að hann »inti máli þessu ekki einsog það átti »kilið og þurfti með. Því að það er ljóst að ef útlend- um skipatjórum á að haldaat uppi að lítilsvirða löggæsluna í landinu «vo, »em þeasi »kip»tjóri gerði, þá er löggæslan ómöguleg. Og ef þessum »kipstjóra hefði haldist það uppi, þá var ekkert eðlilegra en að hinir gerðu hið sama, þar sem þeir höfðu reynsluna fyrir sér að ekkert aegðist á því. Þeasvegna var nauðaynlegt að taka með krafti á málinu og láta einskis ó- freistað til þe»s að koma lögum yfir sökudólginn. Með því einu móti var hægt að fyrirbyggja að sama tilfellið kæmi fyrir aftur og aftur, þangað til fiskiveiðar land»manna væru orðnar ger- samlega verndarlausar. Aðfin»lurnar við fyrv. ráðherra voru því á góðum rökum bygðar. Hann lét þetta mál, sem varðar fiikiveiðar lands- ins mjög miklu, sama sem afskiftalaust, og var þó danski utanríkisráðherrann reiðubúinn til þeas að beita sér einsog hann gat fyrir málið. iumarsöngui íil ijörsegjai. Með söngvaþörf, til þín ég flúði — hve þráði’ eg okkar fund! Þú efndir meira’, en á ég trúði, þú Eden bak við hámra og sund. Mín sumarbrúðir í sumarskrúði — guð signi þig alla stund! Þú varst svo hýr sem gamlar glóðir, þú gliti ofna sveit — mér fanst ég koma á fornar slóðir hið fyrsta sinn, er þig ég leit. Já, það hafa verið guðir góðir, sem geymdu þennan unaðsreit. Hve fjarri heimsins flaumi og glaumi ég fann þar huga minn! Þú varst svo hrein og hýr í draumi, að hafið gjörðist kyrt um sinn og fuglar þögðu á strönd og straumi, að styggja ei næturfriðinn þinn. Á draumaför um tún og teiga hvarf tími og rúm á braut. Mín hugarblóm ég batt í sveiga, sem barn að kjöltu þér ég laut — Þá skyldi’ ég hvað það er, að eiga sinn æskudraum við móðurskaut. Um hug til þín, þótt fari’ ég fjarri, það fær i engu breytt. Mér finst þú verða kærri og kærri — sem kjörin þín og mín sé eitt. Mín ástarskuld er orðin stærri, en að ég fái hana greitt. Vertu nú sæl og söng minn þigðu. Við sjáumst, vona’ eg, enn. Vendari alls, til hennar hygðu þá haust og stormar koma senn. — Þú hýrust sveit á bóli bygðu, blessi þig allir, guð og menn. Núverandi ráðherra hefir aftnr á móti uunið fiakiveiðunum mjög þarft verk með-því að hrinda málinu áfram. Og vér megum vona að það leiði nú til þeirra lykta, sem gefi útlendum fiikiakipstjór- um kenningu um að þeir geti ekki bóta- laust leyft sér alt gegn íslenskum yfir- völdum. Jónatan. Stj árnarskrárbrey tin gin og dönsku ráðlierrarnir. „í*afold“ segir frá þvi 16 þ. m. eftir „Norðurlandi" „að danska blaðið Natio- naltidende flytji nýverið grein um, að ráðherra Kr. J, hafi átt tal við hina dönsku ráðherra og konung um stjórn- arskrárbreytinguna og hafi þeir þver- tekið fyrir að íslendingar fengju að kippa ríkisráðsákvæðinu burt úr stjórnarskránni.“ Leturbreytingarnar eru hjá „ísafold“. Vér höfum lagt þetta fyrir ráðherra. Sagði hann að »ig minti að þetta hefði staðið svo i „Nationaltidende", en þsð væri alqerlcga rangt. Hann hefði aldrei talað við dönsku ráðherrana (alla) um stjórnarakrárbreytinguna, og als einu sinni hcfði hún borist í tál við forsætis• ráðherrann, og hefði hann (forsætisráð- herrann) ekki látið neitt álit í Ijósi um hana, hvorki með né móti. Konungi hefði hann aftur á móti fenjgið danska þýðiugu af stjórnarskrárbreytingunni, eins og Ingólfur hefir áðnr skýrt frá, en það sem „Nationaltidende" — og eftir þeim „Norðurland“ og „ísafold" segi um álit konungs segir ráðherra Kr. J. að sé algerlega gripið úr lausu lofti. Iðnsýuingunm lokið. Sunnudaginn hinn 13. ágúst 1911 var hinni íslensku iðnsýningu lokið, eftir að hafa staðið opin fyrir almennÍDg um nær því tveggja mánaða skeið, og má víst óhætt fullyrða, að hún, að almenn- ingsdómi, hafi yfirleitt verið til stór- gagns og mikillar gleði bæði fyrirland og lýð. Það eitt er engum vafa bund- ið, að hér hefir margfalt betur úr rætst enn í fyrstu virtist á horfast meðan á undirbúningi og aðdraganda hennar stóð, — og auðséð er að all»r hrakspár og fyrirfram hleypidómar um ófarir sýning- arinnar hafa algerlega hrakið undan sem ský fyrir vindi og dögg fyrir sólu. Að sýningin tókst jafn vel og nú hefir raun borið vitni nm, má án efa, ein- göngu og aðallega þakka hinni ósér- plægnu, einörðu og ótrauðu framgöngu sýningarnefndarinnar í heild sinni; því með fylgi sínu, samhentu kappi 0g ó- þreytandi úthaldi hefir hún leyst byrj- unar þrautirnar fyrir sýningarhaldi hér á landi, og þannig l&gt hyrningarstein- inn fyrir árabundnum og áframhaldandi framtíðarsýningum íslendinga, og jafn- framt stigið ómælanlega happadrjúgt spor, er liggur frá vorri nútíð inn í hinar ókomnu iðnaðar- og framfaraaldir íslands. Eftir því sem næst vcrður komist, þá hafa verðlaun á ým»um stigum fallið til samans á liðuglega 15. hvern mann, er tók þátt í sýningunni, þ. e.: 32 I. verðlaun; 29 II. verðlaun og 61 III. verðlaun.' Hversu réttlátir allir þessir dómar kunna að vera í augum þeirra, er umdæmdir voru, skal hér látið ósagt, en hitt má hiklaust telja óhætt að full- yrða, já, og það með áherslu, að all- ri dómarnir séu undantekningarlaust dæmdir af hverri dómnefnd út af fyrir sig jafnt og öllum í senn, eftir hinu þurra, kalda og sanna raunstæðls- gilcli (váleur objective) hlutarins eða hlutanna, en hreint ekki eftir hinu órök- stæða tilíinningagildi (valeur subjec- tive) þess er dæmir með vildar eða ó- vildarhug til þess er hlutinn hafði gert. Sérhvað eitt, er sent var á sýning- una var falið á hendur til dóms og um- sagnar, þeirri af dómnefndunum, er áleist að vera hin færasta í þeirri og þeirri grein. Þó var auðvitað gerð und- antekning á þeim munum og safnheild- um frá þeim, er færst höfðu undan sýn- ingardómi, og munu það hafa verið flest- ir ef ekki allir hinir islensku skólar, sem sent höfðu á sýninguna, er ekki óskuðu sýningardóms. Landakotsskólinn var sá einasti skóli,— að því sem kunnugt er, — er sér- staklega óskaði eftir, — sökum nemenda sinn8, að koma undir sýningardóm, en þó sára-ótrúlegt sé (mirabile dictu), þá neitaði sýningarnefndin þessum ágætis- skóla um þetta alveg sjálfsagða dóm- nefndar álit, með þeirri ástæðu, að hin- ir skólarnir hefðu ekki óskað eftir að koma undir sýningardóm og því gæti hann heldur ekki komið til dóms. Sam- fara þessari ástæðu, þá taldi sýningar- nefndin, að ^sögn, tormerki á því, að auðið væri að kveðja til dómbærrar nefndar í svo fjölbreyttri sýningardeild sem þesii væri. Jú, „t^úað mundi ég hafa hefði Njáll sagt“! (experto crede Ruperto). Því

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.