Ingólfur


Ingólfur - 22.08.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 22.08.1911, Blaðsíða 3
INGÖLFUR 135 er Btytta af Leifi hepna, og var tekin af mér mynd hjá, Btyttunni." „M ert máake 30. eða 33. maður frá Léifi?“ „Ónei. Ekki bold eg það.“ „Urðuð þið ekki þreyttir á þessu aífelda ferða- lagi?“ nÓjú — Btundum. Hitinn ætlaði oft að gjöra út af við okkur. Þagar það er nra og yfir 40 stig á Celsius í forsælunni, þá er manni volgt.“ „Ná er ferðinni heitið til Þýakalands, eða er ekki svo? „Jú. Eg or ráðinn næstu þrjú árin að ayngja við „Kurfiirsten Oper“ í Berlín, og með mjög góðum kjörum.“ „Var ekki erfitt að komaBt að því?“ „Það get eg varla sagt. Einu sinni í fyrra vetur fekk eg boð ofan i Oparuskóla konungl. loikhússins, að þýskur leikhússtjóri vildi finna mig. Eg hitti hann samdægurs og söng hjá honum nokkur lög blaðalaust. Hann bað mig þá að koma daginn eftir ofan i Oddfellow höll. Eg þangað, og söng þar ásamt mörgum fleiri. Daginn eftir var eg ráðinn.“ „Yoru ekki fleiri teknir?“ „Ein Btúlka, en enginn karlmaður annar en eg.“ „Hvenær byrjarðu að Byngja þar Byðra.“ „í nóvember. Fyrsta hlutverkið mitt verður í söngleiknum „Quo vadis“. Eg hefl þar eina af aðalpersónunum, Vinicius. Auk-þessáeg að syngja í söngleik BeethovenB „Fidelio", og Bitthvað fleira.“ „Verðuðu þarna bæði sumar og vetur?“ „Nei. Eg fæ þriggja mánaða sumarfrí, en samt býst eg ekki við að geta komið heim næsta sumar, þótt feginn vildi eg, svo vel sem mér hefir verið tekið hér.“ „£>að er ekki alténd að velvildin er í þessu formi,“ sagði eg, og benti á troðfalt seðlaveski, Bem lá á borðinu. „Hi, hi, hi. Það er alveg aatt,“ sagði Pétur og stakk broBandi 4 sig veskinu. „Vertu nú sæll.“ B. Faxaflóabáturi n n. Mundi það ekki vera ólöglegt og ó- foravaranlegt, að farþegaakip *éu *vo útbúin, að ekkert sé hægt að fá að éta á þeim. Þe»*u var þó þannig varið á „Ingólfi“ í gær á leið til Borgarnes*. Þar var ekki hægt að fá mat, te né kaffi, eðajyfir höfuð nokkuð það, er tönn á mætti feata. Þe»»i kuggur hefir þó stórfó úr land*sjóði til ferða sinna, og mætti ætla, að eigendur hans telji sig hafa einhverjar skyldur gagnvart þeim, sem með honum ferðast. Bn þannig er löggjöfum vorum varið. Þeir sjá afar vel fyrir fjáraustri og réttindum nóg- um til hinna og þessara, aem þeir láta landsijóðinn akifta við, en prútta ekk- ert um skyldurnar. Þeirra er þó ekki minni þörf að gæta. Annars er nú þetta »vo mikil ó»vinna, að ekki verður bót, mælt og mundi valla geta átt »ér ■tað annarsstaðar i heiminum en hér, að farþegar geti átt þei* von að »velta í hel, ef eitthvað bæri útaf um ferð akipiin*. Og við alíku má altaf búaat, jafnvel um „Iugólf“, þó hann »é yppar- legt skip og í»len»kur. Þesiar línur vildi ég mega biðja „Ing- ólf“ að flytja nafna »ínum. Ritað 12. ág. 1911. Árni Árnason i’rá Höfðahólnm. „Hvað er að frétta að norðan“ spurði ég Ara þegar ég loksins var kominn heim til hans og sat gengt honum með franBkan smávindling upp í mór--------„nokkuð sem hægt er að setja í blaðið?“---------- „— — tíðindalítið Ingimundur--------fólkið var ekki heima þJgar ég kom á bæina----------“ „— — ég skil — það hefir verið við hey- annirnar. En hvernig líst þér annars á þá þar nyrðra á Hornströndunum? Myndarlegt fólk — ekki svo? — —“ „Fjarri skapi er mér að tala illa í garð þeirra, Ingimundur, en ekki hægt að búast við miklu af mönnum, sem þrjá fjóiðu úr árinu grafa eig í jörðu og éta kasaðann hákarl og fjórða hlut- ann, sem eftir er, ekkert sýsla annað en að veiða þessa ógeðslegu skepnu--------— Það er ekki von að gátur tilverunnar opinberist svona mönnum — sem ekki einu sinni hafa brenni- vín með honum og aldrei lesa fsafold--------“ „-----vist er það, Ari, en þó er óvíst að þeir verði verri kjósendur fyrir þvi--------er annars nokkuð til í því að þeir séu mannætur?“ „— — svo segir Marco Polo — en engin víBÍndaleg vissa er fyrir því — — ég var þar i tvo sunnudaga og ekki vissi ég til að nein hátíðabrigði væru þar í þá átt------“ „-----ef til vill hefir ekki verið Bláturtím- inn — en tókstu nokkuð eftir hvaða trú þeir hafa?“------- „— þeir trúa á prestinn sinn. Nú sem stend- ur á séra Böðvar í Árnesi. Færa þeir Bödda á helgum ýmsar fórnir, sem honum eru vel- þóknanlegar og brenna fyrir honum reykelsi og ilmandi fjallagrös------—“ „— vit á pólitik ?“ Ari strauk á sér skeggið og hóstaði — „mað- ur verður bvo kvefaður i þessum kulda--------“ eagði hann. „ég var ekki að tala um þetta, heldur hvaða vít þeir hefðu á stjórnmálum — —“ „—-------ég held skepnurnar Béu að fara i túnið“, sagði Ari og leit út um gluggann — — „ég ætla að senda hann Einar út að reka úr því-------“ „-------ef þú ekki svarar mér lýg ég ein- hverju npp og fráleitt verður það betra------“ „-------jæja, jæja------milli okkar sagt, Ingimundur, milli okkar sagt: ekki snefil. Hjá þcim snýst alt um hákalinn. Heimastjórnar- menn eru þar þeir, sem vilja halda áfram að veiða hann á öngul en sjálfstæðismennirnir vilja brúka net. Eg var auðvitað með netunum. Eg tók jafnvel sex með mér frá Borðeyri og þau útveguðu mér líka tólf kjðsendur--------“ „-----veiddir þá í netin Ariovist--------ha, ha, ha — —“ „-------betra en á öngul, Ingimundur, — og ódýrara ha, ha, ha — þarf ekki beituna------“ „-------sáBtu Guðjón?“ „Guðjón er fyrir löngu dáinn. Dað er smala- strákur frá Kollafjarðamesi Bem þykist vera hann og hefir tekist að villa lýðnum sjónir. Hann er rauðskeggjaður og ljótur eins og Guð- jón og hefir verið á ferðinni hjá þeim síðan á Þorra og logið í þá alla að ég ólmur vildi láta friða hákalinn. Helviskur strákurinn gat ekki fundið upp á neinu bagalegra — — — ég er dauðhræddur nm að þeir kjósi hann fyrir bragðið — —“ Ari settist aftur á bak i stólnum þegjandi og hugsi og strauk skegg sitt------------„þú ert fróður um marga hluti, 'Ingimundur, heldurðu að ég hafi það þarna í Strandasýslu ? Segðu mér meiningu þina afdráttarlaust og hvernig þú heldur að fari við kosningarnar." ------Ég hóstaði. „Nú er það vist komið í mig, bölvað kvefið---------og allar skepnurn- ar i túninu--------það er vist best að hypja Big“. Ég fór. En þegar ég var kominn spölkom burtu leit ég við og sá Ara vera að stritast við að reka mannýgt naut burtu af grasinu------------- Hann hefir fráleitt fengið Einat til þess. lngimundur. farið ferðast]úm Norðurlaud og til Heklu, Gey»i» og Þingvalla og hafa tekið kvik- myndir sf þeim atöðum. í gær tók Dr. Wulíf kvikmyndir af þeim köppunum Sigurjóni Péturssyni og Hallgrimi Bene- dikt»»yni glimandi auður á íþróttavelli. Myndalengjurnar (films) verða aiðar til sölu í Stokkhólmi. Vestmannaeyjasíminn er nú lagður milli eyja og lands; hann kemur á land í Miðey i Landeyjum. Botnvörpungur lagði aímann og gekk ágætlega. Menn vonaat eftir að aíminn verði opnaður 1. okt. í haust. Prentvillur. Menn eru beðnir að at- huga að inn í kvœði Sig. Sigurðaionar „Haukaberg" í 31. tbl. Ingólfa hafa slæðst tvær prentvillur, »em vér biðjum höfundinn afaökunar á. 4 hendingu 4. erindia atendur: „Svelg- ir brjóstið loft í drjúgum teigurn" á að vera „í djúpum teigum; og í 3. hend- ingu 5. erindis atendur ndr)úpiru en á að vera „drúpiru. Hjörtur Thordaraon, rafmagmfræðing- ur frá Chicago, kona hans og aonur leggja á stað með Botniu heim til sín eftir mánaðar dvöl hér. Hann lætur hið bezta yfir ferðinni og telur ekki ólík- legt að hann komi hér aftur. Skattamálanefndin hefir aetið á rök- stólum um atund, en nú verðnr hlé á. Hannes Hafstein bankaatj. og Sig. Hjör- leifsson ritstj. fóru með „Flóru“ til Ak- ureyrar. H. Hafstein í þingmálafundar- ferð um Eyjafjörð. Jón Ólafason alþm. fer með Austra í vikunni í koaningaleiðangur um Suður- -Múlasýslu. Af sjálfatæðismanna hálfu kvað bjóða aig þar fram séra Magnús Blöndal í Vallaneii. Tuliniuaarlið legg- ur alt kapp á að velta Jóni. Á Sterling og Botníu var hvert plá»» pantað löngu fyrir fardag, aem er skilj anlegt þegar ekkert skip fer frá land- inu aftur fyrr en um miðjan September. með þessum skipum taka sér far auk fjölda útlendra ferðamanna: Próf. B. M. Ólsen (til Kristjaníu), Ben. S. Þór- arinsion kaupm., Pétur Jónsson söngm., bróðir hans Þorsteinn Jónsaon banka- maður (á leið til Ameríku), P. Peter- aen (Bió) og frú, læknarnir Gunnlaug- ur Claenen og Guðm, Thoroddaen, Har- aldur Sigurðs»on frá Kallaðarne»i, frú Kriatin Brandidóttir, Ellen Schult» söngmær, ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir. Fjöldi stúdenta, þar á meðal: Skúli Thoroddaen, Ólafur Jónsaon, Júl. Hafateen, Ólafur Péturaion. Símon Þórðaraon, Samúel Thorstein»»on, Sig- tryggur Eiríkason. Sighv.Blöndal,Laufey Valdemaradóttir, Daníel Halldóraion, Gunnar Sigurðason, Magnús Jochuma- son, Einar Jónaion, Vilhelm Jakoba- *on, Héðinn Valdemaraaon, Arngrímur Kristjánsion, Hjörtur Þorsteinaaon o. fl. meðfram járnbrautunum til að afitýra slyium. — Fyrata d»g ágústmánaðar er aímað frá Paría: „í gær kveyktu „Sabotörar“ (spellvi?kjar) i þremur rafurmagnsstöðv- um og fjöldi rafurmagnsþráða voru kubb- aðir í nánd við borgina. Með naumind- um varð komiát hjá árekitri milli leata á járnbraut einni. Einhver verkamanna hafði breytt merkjunum á einni hring- brautarstöðinni. — Svona halda hin frakkneaku blöðin áfram að telja upp hermdarverkin. Markaðsskýrsla frá 4. ágúst 1911, frá I. V. Fabcr & Co. Markaðurinn í Englandi hefir á síð- ustu þrem vikum breyst algjörlega og verðið fyrir smjör pr. 100 pd. atigið um 5-6 krónur. Áitæðan til þe»»arar verð- hækkunar er í fremstu röð hinir miklu hitar og regnleyiið, »em hefir sett fram- leiðal. bæði hér og á faatalandinu niður. Alt amjör, aem kemur til Englanda, selst því vel. Vöruhúsin eru tæmd og út- litið fyrir tilvouandi aendingar gott. Með tilliti til hins ialenzka smjörs þá er sem stendur aðflatningurinn vax- andi og öll beztu merkin aeldust með aæmilegu verði, þótt talsvert kendi á- hrifa hitana á smjörið. Áhrifin voru lang- mest á meðalgóða og 2. flokks vöruna; hún var talivert gölluð og varð að gefa kaupendum afilátt á verði hennar. Samt sem áður er nú alt »elt og öll líkindi til þeas að eftirapurnin muni verða góð næatu vikur; er smjörbú- unum því sérlega ráðlegt, að »enda smjör sitt hið fyrata og munu þau fá gott verð fyrir. Pétur Jéusson, söngyari. Eg gekk 1 gær vestur á Stig til að hitta Pét- ur söngvara og fá liann til að segja „Ingölfl“ eitthvað af sér. Þegar eg kom inn til kans var hann að blaða í kcilmikln rayndasafni. „Hvað kefirðu þarna, spurði eg.“ „Það eru rayndir sem voru teknar af okkur, — mér og dönsku stúdentunum — þegar við vorum að syngja í Araeríkra“ „Blessaður segðu mér eitthvað af þeim túr.“ „Velkomið. Við vorum alls saman 49 stúdent- ar, sem foru vestur og snngum í flestnm stór- bæjum í Austur- og Miðrikjunnm. Það yrði of langt að telja þá alla upp. Við sungum alls eitthvað tuttugu sinnnm opinberlega, og var á- gætlega sðtt. Og söngskemtanir okkar hlutu aletaðar loflegasta umtal. Hvar sem við kom- um bar fólkið okkur á höndum sér. Bifreiðarn- arnar voru alt af til taks, að þjóta um borg- irnar og nágrennin og sýna okkur það sem markverðast þótti, og svo veizlurnar hver ann- ari dýrlegri." „Þið kváðuð hafa verið boðnir til forBetans.“ „Jú, jú. Við fórum frá New York til Was- hington, á lest sem okkur var ætluð eingöngu — eins og altaf endrarnær á ferðinni — og snngum í „Hvíta húsinu“. Á eftir var boð hjá Taft og við gjörðir honum og Miss Taft kunn- ugir. Gengum í röð fyrir þau og heijsuðum — how do you do.“ „Hvað komust þið langt vestnr? „Til Omaha. Þar tók á mðti okkur gríðar mannfjöldi með borgarstjðra í broddi fylkingar og leiddi okkur til veislu. Heldur þðtti mér myndarlega á borð borið. Þar lá á fati í miðj- um salnum hálft naut og hjá þvi svín og bafði hvorttveggja verið steikt í heilu lagi.“ „Þið hafið þá víst fundið til matar ykkar.“ „Ójá. Við vorum ekki sárneyddir á eftir.“ „Komuð þið til Chicago?" „Eg held það nú. Þar búa margir Norður- landabúar, enda voru viðtökurnar þar einna stðr- koetlegastar. Menn kunna svei mér að auglýsa þar vestra. í Chicago gengum við í fylkingn frá stöðinni til gistihússins, sem er löng leið. Á undan gengu 50 lögregluþjðnar og þrír lúðra- flokkar léku ganglagið. Þetta er eitthvað ann- að en auglýsingaruar hérna í Reykjavík. Frá Chicago brugðum við okkur til Milvaukee. Þar Frá Arabíu til Hornstranda. Síðan ritstjórinn tók á mér einkaleyfi og ang- lýsti að hann einn ætti „þann ekta, ðsvikna Ingimnnd," hefi ég orðið að vinna baki brotnu eins og ánauðugur þræll hans, bæðí við að ræsta kontórinn, bera út blaðið og önnur slík ðmerki- leg störf. Það var því sannarlegur léttir fyrir mig þegar hann skipaði mér að fara suður í Arabíu og veiða eitthvað npp úr Ara, sem ný- kominn var að norðan úr þingKosningarundir- búningsleiðangri, en tvennar sögur fóru af hvern- ing hefði gengið. — Arabía hét áður Sauðagerði. Hét sá Sveinn er fyrstur bjð þar og átti hann sauði marga. Ari á aðeins fáa. En allir eru þeir afarvænir og fræg náttúrualbrigði því þeir eru sexfættir. Frá Grótiu til Gvendarbrunna. | 16. j 17. | 18. | 19. | 20. 21. 22. Rvík . | 10 111,2 j Ll,3|10 |] 10,2 11 íiafj. . |11,8| 9,5| 6,9| 8 I 6,4 5,3 Bl. . . | 9,6|lO,8j 7,7 6,8| 6,1 2,3 Ak.. . 112,7jll jlO j 8,8| 6,5 4,5| Grat. - |10 |10,2| 9,5| 7,4=| 68 1,8 Sf. . . | 8.9| 9,3j 6,8| 5 I 9 2 4,4 Fær. . jll 6jl0 ! 8,5 j 9,5| 9,2 9,8| Dr. Wulff dócont við háikólaun i Stokkhólmi og Al. Engström málari og ritatjóri háðblaðain* Strix hafa undan- Oestir í bænum: Gíili ísleifaion aýsl- um. og frú, séra Jón Johannesaen, Sand- felli, »éra Jón Jónsson, Stafafelli, Sig. Ól- afsion, »ý*lutn., Þórh. Danieliaon, Djúpa- vogi, »éra Ólafur Sæmundason, Hraun- gerði o. fl. Davíð Sch. Thor»tein»»on læknir fer með Botníu til að fullkomna »ig í lækn- iafræði og hefir fengið þar til styrk •amkv. fjárveitingu þingsina í vetur. Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthússtrætl 17. Yciljulega liehna kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.