Ingólfur


Ingólfur - 29.08.1911, Side 2

Ingólfur - 29.08.1911, Side 2
138 INGOLFUR M$M MRMMMMMM MMHH M-H MM H IKTGÓLFUPl | kemur út einu sinni í viku að minsta J kosti; venjulega á þriðjudögum. í Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- * is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ±. in við áramót, og komin til útgef- ^ anda fyrir 1. október, annars ógild. $ Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ♦ ar Egilsson Vesturgðtu 14 B. * (Schou’s-hús). — Má finna á af- greiðslunni frá kl. 11 — 12. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá P. E. J. Halldórssyni, lækni. I iJiJ 4 J fU /l-f' LllililiUULiUllULiU fáir þingmanna, og liklega fáir lands- manna ánægðir með það. Næata málið á dagskrá hlýtur að verða fjármáiin. Allir, aem unna frelsi og sjálfstæði þjóðar vorrar, hljóta að játa, að leggja beli áherslu á það, að hún hafl sem óbundnaatar hendur inn á við og ekki bundin þeim böndum út á við, sem hljóta að verða henni til álitahnekk- is og fótakefli*. í þessu tiiliti eru fjár- málin — að þau *éu í góðu lagi — ein- hver hin mest áríðandi mál, og öll þau mál aem atanda í nánu sambandi við þan. Fjárlög síðaata þinga hafa farið *vo úr lagi, að við það er alla ekki nn- andi framvegia. Það er anðskiiið, að með árlegum störum tekjuhalla verðum við amátt og smátt bundnir þeim skulda klafa, að við verðum algerlega á valdi lánardrottna vorra, hvort sem þeir eru danskir, norskir, franskir eða enskir. Hversu frjálsleg sem stjórnarskrá og sambaadslög vor etu, erum vér *amt bundnir, ef fjármáiin eru í ólagi. Þjóðin verður því að leggja hina meitu áherslu á, að þingið búi avo út fjárlög vor, að tekjur og útgjöld atand- ist á. Hún verður því að vanda bet- ur til kosninganna en til síðaata þings. Raunin hefir sýnt, að menn þeir, er á síðasta þingi sátu, hafa eigi verið því starfl vaxnir, enda mun þjóðin alment kannast við, að síðasta þing hafi verið eitthvert hið bágbornasta þing sem háð hefir verið á þessu landi. Kjósendur verða sð kjósa til þings gætna og stilta menn, sérstaklega með þessi tvö als- herjar mál fyrir augnm, menn sem hún treystir til, að ráða málunum til lykta samkvæmt sannfæringu sinni, ráðfaata menn,- sem eigi kasta atkvæði sínu eftir fylgi við þingflokka, sem, eins og nú á- stendur, engan rétt eiga á sér, eða fara í nro8sakaup með það. Steinþór. Þrælalögin. Yflrlit og athugasemdir. Pramh. í 2. grein laganna er til tekið hverjir skuli vera undanþegnir aðflutningsbann- inu; það eru: stjórnendur eða eigendur iðnaðarfyrirtækis, efnarannsóknarstofu, náttúrugripasafna eða annara þvílíkra stofnana, ennfremur má flytja inn vín- anda, sem ætlaður er til eldneytis; sömuleiðis mega Jyfsalar og héraðslækn- ar flytja til landsins þann vínanda, sem þeim er skylt að hafa samkvæmt hinni almennu lyfjaskrá; sama er að segja um smáskamtalækna, ef pöntuninni fylgjæ meðmæli hlutaðeigandi lögreglustjóra eða sóknarprests; og „að lokum sksl próföstum þjóðkirkjunnar og forstöðu- mötinum annara kirkjudeilda heimilt að láta flytja frá útlöndum messuvín, er nauðsynlegt sé ti! altarisgöngu, þó í því sé meira af vín&nda en Ingólfur getur nú skýrt frá því, að auk Halldórs Diníelssonar yfirdóm- ara, heflr magister Ouðmundur Finnbogason orðið við áskorua andbanninga um að bjóða sig fram til þingmennsku hér í bænum. Um þessa tvo hæfu menn munu sameina sig, ekki einungis allir and- banningar hér í bæ, heldur ‘einnig allir þeir aðrir, sem láta sér ant um heiður höfuðstaðarins, og vilja senda á þing menn, sem ekki láta stjórnast blint af flokksfylgi eða öðru, sem málunum er óviðkomandi. Yið þessa grein höfum vér að sinni ekkert verulegt að athuga. En í sambandi við þetta skulum vér þó benda á, að í 8. gr. segirsvo: „ÖU- um, sem samkvæmt lögum þessum hafa heimild til innflutnings á áfengi, er óheimilt að veita það, gefa, selja eða Iáta af hendi til annara manna, nema það sé áðnr gert óhæft til drykkjar. Þó mega lyfsalar og béraðdæknar selja mönnum áfenga drykki eftir lyfseðli löggiltra lækna-----,“ og s. frv. Þessi undantekning nær ekki til annara enn lyfsala og héraðslækns. Engir aðrir af þeim, sem nefndir eru i 2. gr. og leyfi hafa til innflntnings á áfengi, hafa heim- ild til að láta það af hendi til annara, nema áður sé búið að gera það ófært til drykkjar. ,, SmáslcamtalœJmar mega því elcki láta af hendi til sjúklinga smá- skamtalyf þau, sem þeim er heimilt að fiytja inn, nema þau hafi áður verið gerð öhcef til drykkjar eða neyslu, og prestar mega ekki geta þeim, er ganga til altaris, messuvín, nema það sé áður gert óhæft til drykkjar!! Það er hætt við, að þeim veslings guðhræddu sálum, sem vilja ganga til altaris eftir að þessi lög eru gergin í gildi, þyki „drottinn sinn beiskur“, eða er það tilgangur bannlaganna með þessu ákvæði, að girða fyrir alla altarisgöngu hérálandi? Vér hyggjum reyndar að svo sé efcki, en þá er þetta eitt Ijóst dæmi þess, hversu kastað hefir verið höndum að þessum lögum, hversu vanhugsuð þau eru og illa samin. í 3. grein er mælt svo fyrir, sð alt áfengi skuli flutt á laud í Reykjavík, og skuli þar skipa umajónarmann áfeng- iskaupa, er hsfi á höndum umsjón og eftirlit með áfengiskaupum. Umsjónar- maður þessi á að hafa að launum úr landssjóði fyrir þennan starfa sinn 600 — sex hundruð — krbnur á ári. Hann á að annast pantanir á því áfengi, er til landsins má flytjast, liann á að sjá um, að ekki sé sent meira áfengi en um var beðið í pöntuninni, hann á &ð sjá um að áfengið sé gert óhæft til drykkjar o. s. frv. Það sjá allir, að þetta er ærið starf einum manni, svo að hætt er við, að umsjónarmaðurinn geti ekki haft á hendi önnur störf jafn- hliða. Þessi maður, sem á að hafa á hendi jafn mikið trúnaðarstarf og þetta er, á þá að hafa í árslaun sex hundruð krónur, og á því á hann að lifa. Það hljóta allir menn að sjá hvílík vitfirring þetta er. Launin eru svo lág, að mað- urinn getur ekki lifað af þeim einum; það er því eins og lögin séu að ýta undir hann að þyggja mútur*— freist- ingin er altof mikil. Ef vel væri ætti auðvitað að launa þennan stafa svo vel, að nokkurnvegin örugg trygging feng- ist fyrir því, að maðurinn að minsta kosti þyrfti ekki að þyggja mútur t. d. með sex þúsund krónum á ári, en ekki sex hundruð. Við 4. grein skulum vér að eins gera þá athugasemd, að þar er gert ráð fyr- ir svo amfangsmiklu starfi, eins og áð- ur heflr verið bent á, að borgunin virð- ist hlægilega lítil. Einnig virðist ósann- gjarnt, að skylda útlendan skipítjóra eða útgerðarmenn til þess, að flytja vörur eudurgjaldslaust, þótt aldrei sé nema áfengi, og það þótt hann sé al- saklaus í sendingunni. Vitaskuld getur hann haldið vörunni þar til sendandi borgar farmgjaldið, en oft og tíðum hlýtnr það að valda allmikilli fyrirhöfn fyrir hann. í þessari grein og víðar er gert ráð fyrir, að landssjóður kunni að eignast áfengi. Hvað á landssjóður að gera við það? Fara að verzla? í 5. qrein er hverjum skipstjóra er frá útlöndum kemur, lögð á herðar sú skylda, að skýra lögreglustjóra frá því, hvort hann hafl nokkuð áfengi til flutn- ings fyrir aðra menn, og þá hvað mikið. Þessi fyrirmæli eru vitanlega algerlega gagnslaus; ef skipstjóri hefir meðferðis áfengi, er hann flytur fyrir aðra menn hingað til lands, efiir að slíkur inn- flutningur hefir verið bannaður, þá er það auðvitað beint lagabrot, og hverj- um manni dettur í hug, að nokkur skipstjóri fari til lögreglustjóra til að shýra frá að hann hafi drýgt slikt laga- brot? Þetta er auðvitað ekki annað enn naglaskapur þeirra manna, sem hafa samið þessi undursamlega vitlausu' lög, naglaskapur sem í sjálfu sér gerir hvorki til né frá, en sera þó getur tæplega orðið til að auka virðingu fyrir þessum skrælingjalögum. Enn er mælt svo fyrir í sömu grein, að skipstjóri skuli einnig skýra frá hve mikið áfengi hann hafi meðferðis sem *kip3forða, og að ekki megi hann á neinn bátt láta af hendi eða leyfa skip- verjum að láta af hendi áfengi til annara manna enn lögskráðra skipverja sinna, meðan hann er í höfnum inni eða í landhelgi við ísland. Þetta ákvæði er ekki síður gagnslaust enn hitt. Hvaða lögreglustjóri, eða jafnvel templaranjósn- arar, geta gengið úr skugga um, eða varnað því, að útlond skip, t. d. botn- vörpungar, láti af hendi áfengi til lands- manna úti í sjó, hvort heldur sem er innan landhelgislínunnar eða utan henn- ar? Hvernig á líka slíkt að sannast upp á skipstjóra? Það getur ekkiorð- ið á annan hátt enn þann, að sá segi til nafns skipsins, er fékk þar áfengið. En er það sennilegt, að nokkur fari að segja til og baka þannig skipstjóranum þunga sekt, eftir að hafa þegið af hon- um áfengið? Slíkum drengskap(l) gera þó þrælalögin ráð fyrir hjá íbúum þessa lands. Það megum vér þó fullyrða að fylgismenn þessara laga munu ekki sjá þann ávöxt af lögunum fyr en hinna göfgandi áhrifa þeirra hefir notið við í mörg ár. Nei, öll þessi grein í heild sinni er alls einkis virði og hlægileg. Engum dettur í hug að hlýða henni, sem ann- ars ætlar sér að ná í áfengi, enda er tæplega við því að búast, vegna þess að lítil sem engin tok eru á að fram- fylgja lienni. Eftir að banulögin eru gengin í gildi, má ganga að því vísu, að eigi all-Iítil verslun verði rekin með áfengi einmitt úti á sjó, annað hvort ut- an cða innan landhclgislínunnar, af út- utlendum botnvörpungum eða vöruskip- um, án þes* að Jögreglustjóri geti reist neinar skorður við því, eða gengið úr skugga um það. Prh. Óvenjulegt svívirðuverk. Um síðustu helgi var Sopbus nokkur Hansen settur í gæsluvarðhald, sakaður um óvenjulega ógeðslegt óþokkabragð, að því er sagt er í bænum og satt mun vera, hvorki meira né minna en nauðg- unartilraun við 2 ára gamalt stúlku- barn. Telpan og bróðir hennar, sem var lítið eitt eldri, höfðu verið að leik þegar Hansen þessi kom að þeim. Hafði hann boðið drengnum 10 aura til að koma með systur sína upp á tún, og þar reyndi hann svo að framkvæma níðings- verkið. Þegar börnin komu heim til sín sögðu þau foreldrum sínum frá hvað fyrir hafði borið, og komst von bráðar upp hver maðurÍDn var. Sem betur fer mun barnið ekki hafa sakað neitt. Próf mun vera farið að halda yfir manninum, en ekki eru þau orðin opin- ber ennþá. Þó hefir það frést af þeim, að maðurinn bafi þegar i stað játað uppá sig glæpinn. Sophus Hansen er 18 ára gamall, og hefir undanfarið verið við vinnu hjá Steinolíufélaginu. Honum er þannig lýst að hann sé stór, feitur og slyttislegur, sljór og einsog sísofandi, og segja kunn- ugir, að sennnilega muni hann frekar eiga heima á Kleppi enn í hegningar- húsinu. Þess þykir rétt að geta, að hann kvað aldrei hafa bragðað vín i óhófi, eftir því sem kunnugir segja. Um kosnlngarnar. (Aðsent). Nú muu vera fastráðið, hverjir bjóði sig fram til alþingis í hinum ýmsu kjör- dæmum landsins. Sjálfaagt má margt hér um segja, en ég skal að sinui einungis minnast á tvö þingmannsefni, sem mér þykir furða, að skuli hafa boðið sig fram og enn meiri furða, ef þeir skyldu ná kosningu, en það eru þeir Björn Jónsson, fyrv. ráðh, og Skúli Thoroddsen, fyrverandi sýslumaður. Enginn mun neita því, að þeir menn hafi verið miklum hæfileg- leikum gæddir og að þeir hafi unnið landinu gagn á sínum tíma, en jafnvel þó að þeir hafi slitið sér út á, að „púla fyrir föðurlandið," þá getur það ekki verið næg ástæða til að senda þá áþíng nú, þegar þeir báðir hafa sýnt það op- inberlega, að sálarkraftar þeirra eru þrotnir. Ekki er of mikið til ætlast, þótt vænst sé, að þjóðin vilji hafa lieilbrigða menn fyrir löggjafa og með fullum sálarkröft- um. Þó að ísafold og Þjóðviljinn telji þessa menn „geniala,“ þá ber þess að gæta að örskamt er öfganna á milli, og að stundum hefir það komið fyrir, að þegar slegið hefir út í fyrir sumum and- ans mönnum (t. d. Nietsche) hefir heim- urinn í fyrstu ekki getað áttað sig á, hvort það væri djúpskygni eða brjálsemi, Samt sem áður held eg að fáir, er hlýddu á fyrirlestra B. J. um uppfræðslu og upp- eldi barna í vetur, hafi verið í vafa um, að hér væri verulega veiklaður maður að tala; ekki heldur ætla eg, að mörg- um þeirra er lesið hafa ávarp Skúla til frönsku þjóðarinnar og bréf hans til hins enska ristjúra hafi blandast hugur um, að andlega frískur stjórnmálamað- ur mundi naumast hafa ritað slikt. En

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.