Ingólfur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Ingólfur - 05.09.1911, Qupperneq 1

Ingólfur - 05.09.1911, Qupperneq 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, þriðjuclaginu 5. september 1911. 36. blad. h-h-kÍh- Í+1+CH+C+1+1+1H+1H+4+HHH-HH-H-HHHI iKrG-ÓLFurr kemur út einu sinni í viku að minsta kosti; venjulega á þriðjudðgum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við óramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Má finna á af- greiðslunni frá kl. 11 — 12. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá P. E. J. Halldórssyni, lækni. „Stjórnarskrárbrotið.1 í 5. tbl. „ítíki»“ er gerð tilraun til að hrekja ummælí vor um þetta mál. Vér skulum nú víkja nokkrum orðum að þessum athugasemdum blað*ins, og reyna að vera fáorðir. „Ríki“ aegir að ,Sjálf*tæði*flokkurinn‘ hafi aldrei verið epurður til ráða um framlengingu kjörtímabils hinna kouung- kjörnu. Þetta er ekki nema að hálfu leyti satt; flokkurinn var að visu aldrei í lieild sinni *purður til ráða á þann hátt, að það væri lagt þar undir atkvæða- greið»lu, hvort framlengja bæri kjörtíma- bilið eða ekki, enda stóð það ekki til og hefir víst enginn ætla*t til þess, nema ef til vill rit»tjóri ,Riki*‘; en hitter réttog satt, sem vér sögðum um daginn, að ráð- herra ráðfærði »ig um þetta mál við marga menn úr Sjálfatæðisflokknum, þar á medal þáverandi formann flokksins, hr. Sigurð Stefánsson, og hafði enginn þeirra neitt að athuga við framlenging- una. Um þetta atriði lætur „Riki“ *ér »æma að þegja — »ennilega vegna þeas, að það styður ekki þá ályktun, sem blaðið hefir fyrirfram ætlað »ér að draga útúr þesiu. „Ríki“ »egir, að Sjálf»tæði»flokkurinn sé því ekki „á nokkurn hátt með»ekur“ í þes»u „lagabroti". Ef hér væri um „sekt“ eða „lagabrot“ að ræða, þá er þetta rangt hjá blaðinu. Ef hér hefði verið um stjórnarskrárbrot að ræða, þá hofði flokkurinn ekki einungi* rétt, held- ur lika slcyldu til að mótmaela því kröft- uglega, hvort sem slík mótmæli hefðu nokkurn árangur eða ekki; þetta gerði flokkurinn eða þingmenn han* ekki, og samþyktu því aðgerðir ráðherra með þögniuni, og með þeirri viðurkenningu, er fel»t í því, að vinna með hinum kon* ungkjörnu áfram að þing»törfum; frá þes»u er ekki hægt að klóra »ig. Og ef hér er um „»tjórnar»krárbrot“ að ræða, þá bítur »ú «ök ekki ráðherra einan, heldur og alla þingmenn, og þar á meðal hverneinaata Sjálf»tæði»flokk«- mann á þingi, því enginn þeirra hreyfði nokkruro mótmælum gegn framlenging- unni. Ekki er nú furða þótt „Ríki“ standi nokknð einmana með þe»sa ,stjóra- arakrársbrots'-kenningu »ina ogfáiekki marga af lagabræðrum sínum til að taka undir með sór — vér teljum ekki „Þjóð- viljann". Vér ætlum osa nú ekki þá dul, að fara að aannfæra ritstjóra „Ríkis" um lögfræðialeg efni, manniun nýkominn frá prófborðinu, og það jafnvel þó hann væri ekki útaf ein« spakur að viti og hann heldur ajálfur. En ef öll þe»si gífurlega lög*peki hans heflr akilið eftir í heila hans nokkurt plás» fyrir almenna, borgaralega skynsemi, þá má ef til vill búaat við að hann skilji það, sem nú ■kal sagt. Það er mótsögn hjá blaðinu, er það heldur fram, ad sömu reglur hafi jafn- an gilt um kjörtímabil konuDgkjörinna og þjóðkjörinna þingmanna, að hvort- tvegga eigi jafnan að vera nákvæmlega 6 ár, og að umboð þjóðkjörinna þing- manna beri að reikna frá koaningar degi, en konungkjörinna frá útnefning- ardegi. Það er vitanlegt, að eftir gömlu koaningalögunum liðu ajaldan eða aldrei nákvæmlega 6 ár milli koaningadaga; i þeim lögum aegir svo, að „koaning- arnar skuli venjulega haldnar í septem- bermánuði“, en það var látið vera á valdi kjörstjórans, hvaða dag í niánuð- inum kosið væri. Það gat því leikið á alt að 30 dögum, hvort kjörtímabilið væri nákvæmlega 6 ár eða ekki. — Ef aömn reglur ættu nú að gilda um kjör- tímabil hinna konungkjörnu, þá ætti þar lika að mega leika á alt s.ð 30 dögum, og væri þá þingaeta þeirra konungkjörnu út þingið 1911 í fullu samræmi við stjórnarskrána og itjórnarvenjuna, jafn- vel eftir skoðun ritstjóra „Ríki»“. Auk þessa viljum vér enn bend* á, að þar »em 14. gr. stjórnarskrárinnar aegir svo fyrir, að kjörtímabil þing- manna »é „venjulega 6 ár“, þá er með þesau orði „venjulega“ gert ráð fyrir, að þó mogi gera undantekningar frá þesaari reglu. Þeaau treyatist ritstjóri „Ríkis“ heldur ekki til að mótmæla, en vill halda því fram, að hér *é að ein» átt við þær tvær undantekningar, »em til eru teknar í aíðari hluta greinar- innar, nfl. að þingmenn deyji eða fari frá, meðan á kjörtimanum stendur; aðr- ir halda nú öðru fram um það atriði, hvorugur getur bent á óræka sönnun sinu máli til »tuðnings, með öðrum orð- um, það er akýringaratriði (Fortolkninga- spörimaal). Eðlilegaat virðiat að skilja orðið „venjulega“ á þann hátt, að með því aé gert ráð fyrir ýmsum ófyriraéð- um undantekningum, t. d, einsog þegar líkt er ástatt og á aiðaata þingi, Hinn lögipaki ritatjóri „Ríki»“ kem»t að þeirri niðuratöðu, að með þea»u móti yrði það algerlega á valdi ráðherra til hverau langi tíma, framyfir nákvæmlega 6 ár, hann framlengir kjörtímabilið. Það hyggjum vér þó ekki; aamkvæmt rökaemdaleiðalu „Riki»“, og samkvæmt þeirri kenningu, að *ömu reglur hafi jafnan gilt um kjörtímabil þjóðkjörinna og konungkjörinna þingmanna, ætti slík framlenging að geta leikið á alt að 30 dögum. En ráðherra framlengdi kjör- tímabilið í vor að eina um tæpan liálf- an mánuð, og getur það þá, eftir rök- ■emdaleiðslu „Ríkis", alls ekki verið atjórnarakrárbrot. En vér bentum um daginn hér í blað- inu á enn einn mögulegleika, og gátum þess, að oss þætti hann aennilegaitur og eðlilegastur. Hann er sá, að kjör- tímabil bæði konungkjörinna og þjóð- kjöriuna þingmanna beri að telja frá þeim degi, er þingið prófar kjörbréf þeirra og úrskurðar þau rétt. Það er fjöldamargt sem bendir til þesa, að þessi skilningur »é réttur. Kjörtímabil þing- manna getur vitanlega ekki taliatbyrja fyr en hann heflr fullnægt þeim akyl- yrðum, er lögin heimta til þeas, að hann geti taliat réttkjörina þingmaður. Eitt af þeim skilyrðum, er lögin setja um þjóð- kjöma þingmenn er það, að þeir hafi fengið meiri hluta atkvæða; annað akil- yrði er það, að þingið skeri úr, hvort kosningin »é að öllu leyti rétt. Ef þesa- um akilyrðum er ekki fullnægt, er mað- urinn ekki rétt kjörinn þingmaður, enda er það auðaætt, að ef maðurinn ætti að teljaat rétt kjörinu þingmaður þegar eftir að koaningar hafa farið fram, þá gæti alþingi ekki gert hann þingrækan við prófun kjörbréfa, eins og þó heflr komið fyrir (t. d. við »iðu»tu koaningar dr. Valtýr), því að rctt kjörnum þing- mönnum getur þingið viaaulega ekki vísað á bug. Alveg larna máli er að akifta með hiua konungkjörnu. Þennan skilning teljum vér eðlileg- astann eina og áður er aagt. Ef hann er réttnr, var þá ónauðsynlegt af ráð- herra að „framlengja“ kjörtimabilið, og þykir oss sennilegt að hann hafi „fram- lengt“ í varúðar skyni til til þess að þingseturéttur hinna konungkjörnu yrði á engan hátt véfengdur. Ea það þykj- umst vér mega fullyrða, að til þess þurfi meiri apeking en ritstjóra „Ríki»“, að telja mönnum trú um, að það aé atjórnarskrárbrot, að ákveða að kjör- tímabilið sé ekki útrunnið um miðjan mai, ef það rennur ekki út fyr en 30. júní. Hitt er öllum mönnum vitanlegt, að pólitiskt og praktískt séð voru það bestu úrræðin er ráðherra valdi. „Riki“ við- urkennir það 11 ka, að meatu vandræði hefðu orðið úr því, ef öðruvísi hefði verið að farið. Ef nýjir kkj. hefðu ver- ið útnefndir til þingsetu, þennan hálfa mánuð, sem eftir var af þÍDgtímanum, þá hefði það bakað landsijóði gifurleg- an kostnað og hefði engum óvitlauaum manni dottið slíkt í hug; auk þeas gátu þeir riðið illa baggamuninn að afatöðn- um kosningum, og er ajálfasgt að var- g»t það, ef auðið er; aama er að segja um það, ef allir hinir gömlu kkj. hefðu verið útnefndir á ný, eina og vér höf- um bent á áður. Alt ber því að sama brunninum, að það úrræðið, er ráðherra valdi, hsfi verið hið eina rétta og ajálf- aagða. Og vér akulum hér endurtaka það, aem vér sögðum um daginn, að ef ráðherra hefði ráðið fram úr þesau á einhvern annan hátt en hann gerði, þá hefði líklega komið hljóð úr horni hjá Karli í koti og félaga hans, ritatj. „Ríki»“, þó hvorugur »é ví»t söngvinD. Vér minnumat svo ekki að vér eigum neinu óavarað í þesaari „Ríki»“-grein, nema gorgeirnum; en á honum treystum vér oss ekki til að vinna, það verðum vér að fela tímanum, og dómgreind lea- enda „Ríkis“. Þrælalögin. Yfirlit og atliugasemdir. Framh. í 6. grein er sagt fyrir um hvernig farið akuli að, ef *kip atrandar og hefir meðferðis áfengi. Er þar gert ráð fyrir, að ef eigandi áfengisins hefir ekki aagt til ain innan viss tiltekina tima, skuli áfengið vera eign landsajóðs. Verður ekki betur séð af þesaari grein, en að ætlaat »é til, að landssjóður fari að versla með áfengið, eina og áður hefir verið bent á. En um það eru engin ákvæði sett í lögin, á hvern hátt lands- ■jóður akuli koma út áfengi því, er hann e'gnast á þennan hátt, hvort það akuli »elt hér innanlanda eða erlendia; en »vo mikið er víst, að livergi í lógum þess- um er landssjóði vanheimilað að selja hér innanlands, á opinberu uppboði eða á annan hátt, áfengi það, er hann kann að eignast. Landsajóði er það nú vitan- lega að öllu leyti hagkvæmara en að senda áfengið til útlanda, og borga af því flutningakostnað, o. ». frv. og er þvi ekki annað líklegra en að lands- ajóður, jafnt eftir að lög þessi eru geng- in í gildi ein» og nú, gefi land*mönn- um ko»t á að kaupa áfengi það, er hon- um áskotnast, og geri það í fullri heim- ild laganna. Oaa þykir það ólíklegt, að þetta hafi verið tilgangnr þeirra, er sömdu þrælalögin, og er þetta því enn ein aönnun þesa, hverau hneixlanlega heimakulega og illa þau eru tilbúin. Vér komum nú að 7. grein. Þar ■egir svo, að engan áfengan drykk megi fiytja um landið annan en þann, aem annaðhvort aé merktur embættisinnsigli umsjónarmanna áfengiskaupa, eða eig- andinn flytji sjálfur búferlum, eða það aé áður gert óhæft til drykkjar, nema læknialyf »é úr lyfjabúð eða frá lækni. Þetta er eitt af hinum meiningarlausu þrælaákvæðum þeasara laga, ákvæðum, sem virðaat vera »ett út í hött og án nokkurar akynsemi. Samkvæmt lögun- um mega einstakir meDn eiga áfeDgi eftir að þau eru gengin í gildi, og neyta þeirra; prinaíp eða tilgangur laganna virðist því ekki vera sá, að girða fyrir alla neyslu áfengi*. En með þessu ákvæði 7. greinar eru mönnam aettar reglur um það, hvar þeir megi neyta þess áfengis er þeir hafa fulla lieimild laganna til að eiga. Eftir ákvæðum þessarar greinar meiga menn einungis neyta áfengis »ína á þeim atað, er þeir geyma það. Ef þú átt eina flösku af brennivini eða konjaki, eða hvaða öðru áfengi »em er, þá er ekkert því til fyr- irstöðu, að þú megir drekka þig dauða- drukkinn í því; en ef þú ætlar í ferða- lag, t. d. í kulda á vetrardag, og vilt hafa áfengið með þér til hre»»ingar og til að halda í þér hitanum, þá er þér það itranglega bannað með þrælalög- unum. Er nú nokkurt vitíþeasu? Er

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.