Ingólfur


Ingólfur - 03.10.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 03.10.1911, Blaðsíða 2
158 INGOLFUR í Rangárvallasýslu: Eggert Pálsson prestur (bm.) og Eiiiar Jónsson bóndi á Geldiogalæk (þm), Tómas Sigurðsson bóndi á Barkastöðum. í Vestmannaeyjasýslu: Jón Magnús- son bæjarfógeti (þm.). Ófrétt um hinn. í Árnessýslu: Hannes Þorsteinsson (þm.) og Sigurður Sigurðsaon ráðunaut- ur (þm.), Kjartan Helgason prestur og Ágúst Helgason bóndi í Birtingaholti(?) Ef talið er saman sést að af öllum þeim, sem studdir eru af „ísafoldar" liðinu eru 20 embœttismenn eSa bitlinga- menn, en einir 12 hvorugt (nokkrar b'eytingar hafa orðið á síðan síðasta blað kom út: einn prestur hefir verið tekinn aftur og bóndi settur í staðinu, og ekki-embætti*mönnum bætt við í nokkrum kjördæmum). Ef allir hinir eru taldir aaman verða þar 19 embætt- ismenn eSa bitlingamenn á móti 17, aem hvorugt eru. Má á því sjá hvar „Samábyrgðinu er. Sérstaklega er fróð- legt að líta á hvoru megin flestir bitl- ingamennirnir eru. Viðbætir. Síðan greinin var sett hef- ir frést um framboð í Vestmannaeyjum: Karl Einarsson sýalumaður. í Árnes- sýslu býður Ágúst Helgason sig ekki fram, en Jón Jónatansson bóndi. í Austur-Skaftafellssýslu býður sig fram auk þeirra, sem áður voru nefndir, E. Sverrisson bóndi. Yer farið en heima setið. Bókari Landsbaukans. Rikkarð Torfason varabókari Landa- bankans hefir verið settur til þesa fyrst um sinn að gegna aðalbókarastöðunni, sem varð laua við fráfall Alberts Þórð- arsonar. En útúr þessari setningu heflr ísafoldarliðið reiðat alveg óstjórnlega, því að það hafði hugsað sér að hr. Árni Jóhannsson færi frambjá R. T. og yrði bókari. Ég bjóst við að „ísafold" ínnndi flnna til þess hve fáránleg sú hugmynd var, og hve varasamur undirbúningur henn- ar, og mundi því þegja um úrslitin. Nei, „ísafold" kann ekki að þegja. Hún eys *ér í síðasta blaði eins og vant er yfir ráðherra með hinum mögnuðustu skömmum. Kallar setninguna „skýlaust lagabrot" o. s. frv. Ingólfur vill því skýra rétt frá mála- vöxtum, svo að menn geti enn dæmt um réttaýni „ísafoldar" og meðul þau, sem hún beitir til þess að geta svalað hatri sínu á núverandi ráðherra. Eftir baukalögunum á ráðherra að skipa bókara og féhirði Landsbankans eftir tillögum bankasljórnarinnar. í bankastjórninni eru eftir lögunum tveir bankastjórar og tveir gæslustjórar. Á- kvæði þetta er svo að skilja að að jafn- aði á ráðherra að fara eftir tillögum bankastjórnarinnar þegar hún er öll sammála og tillögur hennar eru ekki fjarri öllum sanni. En ráðherra ber engin skylda til að fara eftir tillögum eins úr bankastjórninni frekar en ann- ars, ef hún verður ekki öll aammála, og jafnvel ekki þótt hún sé á eitt mál sátt, ef tillaga hennar er hreint gjör- rœði. í þeirri sök, sem hér liggur fyrir er nú hvorttveggja, að banka*tjórnin varð ekki sammála um það hver akyldi verða bókari, og að sá hluti hennar sem „ísa- fold“ styður, ætlaði sér að beita beinu gerræði. Þegar til tala kom hver verða skyldi aettur bókari, lagði bankastjóri Björn Kristjánsson á móti R. T. en með Á. J., gæslustjóri E. Briem lagði með R. T. og gæslustjóri Jón Ólafsson fyrst og fremst með R. T., en ef stjórnarráðið sæi sér ekki fært, að setja hann í stöð- una af þeim ástæðum, sem hr. B. Kr. færði á móti honum, en sem hann (J. Ó.) sagðiat ekki geta dæmt um persónu- lega, þá kvaðst hann leggja með Jóni Pálssyni. Bankastjóri Bj. Sigurðsson, sem er staddur utanlands, *ímaði að hann legði með Á. J. Bankastj. B. Kr. skrifar svo stjórnar- ráðinu og segir að báðir bankastjórarn- ir, séu sammála um að legggja með Á. J. Annar gæslustjórinn, E. Br., leggi með R. T. Hinn gæslustjórinn, J. Ó. sé sammála bankastjórunum um R. T. og leggi með J. P. Hver maður getnr nú með því að bera saman, dæmt um hvort hér er rétt skýrt frá. Stjórnarráðið fékk að vita að tveir úr bankastjórninni hefðu verið meðmæltir R. T. og tveir A. J. Og setti því auðvitað R. T. bókara. En jsfnvel þótt öll bankastjórnin hefði verið sammála um að leggja með Á. J., hefði stjórnarráðinu verið akylt að nota nú rétt þann sem áður er nefnd- ur til þess að afstýra gjörrœði. Því að hér væri nm gjörræði að ræða, ef R. T. væri settur hjá, en Á. J. látinn gangá fyrir. Eg vil ekki lasta Á. J. Mér er sagt að hann sé duglegur, reglu- samur og samviskusamur maður við starf sitt. En með réttu verður ekki annað sagt um hinn manninn, R. T. Meðal annars hefir R. T. nokkurra ára gamalt meðmæla vottorð þessa efnis frá núverandi bankastjóra Birni Kristjáns- syni. Og þar sem mennirnir eru jafn- ir að þesau þá getur hver maður lagt saman: R. T. hefir verið 38/4 ár í bankanum, Á. J. ls/4. R. T. hefirver- ið vardbökari samkvæmt samningi við bankastjórnina og fengið sérstaka þókn- un fyrir af fé bankans; á þann hátt hefir hana gagnkynst öllum störfum bókarans; enda hefir hann verið bókari frá því Albert sálugi lagðist. Á. J. er aftur á móti alókunnugur störfum bók- arans, þsr sem hann hefir gegnt alveg sérstöku starfi óskyldu bókaraatarfinu. Hversvegna aækir „ísafoldar“-liðið nú svo fast að miklu yngri maður verði tekinn fram yfir miklu eldri mann, að maður alókunnugur bókara starfinu vorði tekinn fram yfir hinn sem er því gagn- kunnugur og þaulvanur? Fáum mun verða svaravant nema „ísafold“. Og þá hefði henni verið skammarnær að þegja og harma það í hljóði að henn8r liði varð ekki auðið að koma fram ósómanum, sem til var stofnað. Jónatan. Isafoldarklíku-blöðiu og Rtíðuhneykslið. Það er oft siður þeirrí sem þurfa að verja vondan málstað, að reyna að Ieiða athygli manna frá aðalatriði málsins að einhverju sem minna máli skiftir. Þetta hafa Ísafoldarklíku-blöðin gert í Rúðu- hneykslismálinu. Þau stagast enn á því að kjarni þess máls sé það hvoit Skúli Thoroddsen hafi komið til Rúðu- borgar eða ekki. Þau segja að ráð- herra hafi ráðist á þingforaetann með óaönnum sakargiftum, hafi borið út að hann hafi aldrei til Rúðu komið. Þetta er auðvitað að eins tilraun til að blekkja kjósendur, villa þeim sýn í þes*u máli. Eins og „Ingólfur“ hefir margainnis tekið fram, er það auðsætt að aðalatriði málains er það, hvoit þing- forsetinn hefir í för sinni leyst af hendi það sem alþingi fól honum, nefnil. að koma fram sem fulltrúi íslands víð há- tíðshöldin í Normandí. Þetta hefir hann sjálfur kannast við að hann hafi ekki gert. Hann hefir játað að hann hafi setið aðgerðalaus á Hotel de la Poste allan tímann. En hvaða gagn hefir landið þá af för hans? Auðvitað ekk- ert. Þjóðin hefir ekkert fengið fyrir það fé sem veitt var til jfararinnar. En þetta hafa® Ísaf.klíku blöðin ekki minst á einu orði. Auðvitað er það af því þau geta ekki varið þessa fram- komu þingforsetans og vilja því sem minst um hana tala, ætla að reyna að þegja roálið niður. Sömuleiðis þegja þessi blöð vandlega yfir svívirðingar-orðum forsetans í garð Frakka, að þeir muni aðallega hafa stofnað til þes*a boðs til að græða fé á gestunum I Þegja þau af því að þau álíti þessa getsök réttmæta? Er þögn þeirra sama sem samþykki? Það er ótrúlegt. Sennilegra er að þau telji þessa getsök svo svívirðilega að hún verði ekki með neinu móti varin, og vilji því ekki á hana minnast.. Öll blöð landains voru sammála um að víta próf. Erslev harðlega fyrir að nota tæki- færið, er hann átti að koma fram sem fulltrúi háikóla vors, til *ð avivirða hsnn með því að kalla hann lýðháskóla. En eru ekki svívirðu-getsakir þingfor- setans í garð Frakka ennþá miklu víta- verðari? Það mun flestum sýnast, sem ekki sjá síður ástæðu til að mótmæla nú. Eu Íiafoldarklíku-blöðin þegja. Að ráðherra hafi borið út að þingfor- setinn hafi aldrei komið til Rúðu, er auðvitað hrein ósannindi, eins og allir, sem fylgst hafa með málinu vita. Ráð- herra hefir ekki annað gert en að rann- saka málið, leita upplýsinga um fram- komu þingforsetans í Frakklandi. Þetta varð haun að gera vegna þess að sá orðrómur var æði útbreiddur að þing- foraetinn hefði ekki gert skyldu sína í förinni, eða jafnvel hefði aldrei til Rúðu komið. Það kvisaðist brátt að ráð- herra hefði símað til Frakklands og gaf hann því blöðunum aðgang að skeyt- unum þaðan, svo að þau færu ekki með rangt. Annaö hefir ráðherra ekki gert. Áiökun þessi verður enn ein- kennilegri, þegar þes* er gætt, að eitt af skeytunum sem ráðherra lét blöðun- um í té, upplýsir einmitt að forsetinn hafi verið í Rúðu. Hefði ráðherra verið reyna „að bera það út“ að forsetinn hefði ekki komið þar, þá hefði honum verið í lófa lagið að stinga þessu ikeyti undir stól. Þ. Jankastjóri fer í mál. Hr. bankaitjóri Björn Kristjánsaon hefir stefnt ritstjóra Ingólfa fyrir grein- ina: „Bankarannsóknarnefndin m. m.“ eftir Sjálfstæðismann í næst aíðasta blaði. „Ríkiu skýrir svo frá þessu, að banka- atjórinn vilji nú reka af sér áburð, sem gengið hefir um alt land aíðan á þingi í vetur, áburð um að hafa gefið ranga, eða eins og „Ríki“ segir „falska“, skýrslu um hag bankans honum í óhag. Ef þetta er rétt hermt hjá „Ríki“, þá viljum vér spyrja: Hversvegna atefn- ir bankastjórinn þá ekki réttum hlutað- eigendum fyrir áburðinn sjálfan? Því að í greininni, sem atefnt er fyrir, er ekkert borið á bankastjórana. Þar er einungi* talað um áburðinn, sem nú gengur um alt land. Þótt bankastjór- arnir vinni það mál, sem þeir nú hafa höfðað, þá er þar með ekkert sagt um áburðinn sjálfan. Ákæruna á bankastjórana bar fyrst fram fyrverandi bankastjóri Tryggvi Gunnarsson í svörum sínum til rann- sóknarnefndar neðri deildar alþingis í vetur. Síðan barst hún um landiS og kom næst opinberlega fram í grein frá norðlenakum bónda í „Lögréttu“ fyrir kringum tveim mánuðum. Sú grein var að nokkru leyti tekin upp i Iugólfi fyr- ir meir en mánuði. Líka ákæru bar yfirdómglögmaður Einar M. Jónas- son á bankaatjórana í grein í Ingólfi í vor. Og loks kemur þes*i sama ákæra fram í grein í blaðinu „Reykjavík“ á laugardaginn var. Málið, sem hr. B. Kr. hefir höfðað er um engar þessar ákœrur. Það er rétt að þetta sé tekið skýrt f«rm, úr því að „Ríki“ vill láta líta út einsog B. Kr. ætli með þessu máli að hreinsa sig undan hinum almennu á- mælum. Ófriður milli ítala og Tyrkja. Sá kvittur gaus hér npp fyrir nokk- rum dögum að ófriður væri hafinn milli ítala og Tyrkja. Hefðu ítalir ráðist á Trípolis, bæ á norðurströnd Afríku (Trí- polisríkis) sem er eigu Tyrkja. Gengu jafnframt ýmsar sögur um ófriðarhorf- ur milli Þjóðverja og Frakka. Stjórn- arráðið símaði til skrifstofunnar í K.höfn fyrirspurn um hvað hæft væri í fréttun- um og fékk það svár að ófriðurinn væri haflnn, en einungis milli Itala og Tyrkja Nánari fregnir ókomnar. Sannleiksástin. í næstsiðasta blaði „Ingólfs“ er 4 dálka grein um Kristján Jónssou og Borgfirðinga“. Er auðsjáanlega ætlast til þes* !að grein þessi verði trúarjátn- iog hins fáliðaða „ísafo’dar" liðs í Borg- arfjarðarsýilu við næstu kosningar. Og greinin og „ísafoldar" liðið sóma sér vel saman. Því að í stuttu máli sagt er greinin ein ósannindi frá upp- hafi til enda. Og *vo lúaleg eru ósann- indin að greinin klykkír út með því að segja að alt sem þar atandi *é sann- anlegt með þingtíðindunum o. fl. Ég skal ekki eyða rúrni lagólfs í langt/mál nm þessa greÍD. Ég skal ein- ungis taka eitt dæmi um samræmi grein- arinnar við þingtíðindin; öll hin atrið- in eru jafn „sannanleg“. í greininni segir að Kr. J. hafisjálf- ur, með aðstoð hins frávikna gæslustjóra og bróður síns sett aig jnu í gæslu- atjórastöðuna og greitt sér gæslustjóra- laun. Um allar bankamálstillögurnar var haft nafnakall. Fyrata tillagan — um innsetninguna í bankann — var sam- þykt með 9 atkv. gegn 3. Sögðu: Já: Stgr. Jónason, Ág. Flygenring, Eir. Briem, Gunnar Ólafsson. Jósef Björnsion. Kr. Jónsson, L. H. Bjarnason, Sig. Stefánsson. Stefán Stefánsson. Einn konungkjörinn þingm. (Júl. Hav- steen) var veikur. Eins og hver mað- ur getur séð hefði tillagan verið sam- þykt með a/8 hlutum atkv. þótt hvor- ugt Stgr. J., E. B eða Kr. J. hefðu ekki greitt atkv. Frásögn „ísafoldar* er því fölsk og tilvitnun í þingtíðind- in óvanalega ósvífin falstilraun. Næata tillagan — nm gæslustjóra* launin — var samþ. með 8:3. Sögðu allir hinir sömu Já, og hinir sömu nei, nema Kr. J. greiddi ekki atkvœði. Til- Nei: Kr. Daníelsson, Ari Jónsson, Sig. Hjörleifsson

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.