Ingólfur


Ingólfur - 03.10.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 03.10.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUH 159 lagan hefði því verið samþ. með 5 :3 (miklum atkvæðamuc)’þótt hvorugt Stgr. J. né E. Br. hefðu grcitt atkvæöi. Hér er tilvituHnin til þingtíðindanna enn ó- avífnari en í fyrra skiftið, þar sem það er gefið í skyn að Kr. J. hafi greitt at- kvæði með fjárveitiugunni til sír, en það gerði hann einmitt ékki, eins og þingtíðindin sýna. Síðasta tillagan — um greiðalu á kostnaði — var feld með 5:5. Jósef Björnsson og Gunnar Ólafsson greiddu atkvæði á móti þessari tillögu og Sig. Stefánsson greiddi ekki atkv. Kr. J- greiddi heldur ekki atkvæði. Sumir menn sem standa „ísafoldu nœrri, mnnu ekki geta sagt að þeir hafi látið fjárveiting- artillögu til sín falla heldur en að greiða atkvæði með henni. Því miður hafa sumir „Isafoldar" menn einmitt fengið fé úr landsjóði með sínu eigin at■ kvæði einu. Um þá þegir „ísafold", en gefur í skyn að Kr. J. hafi gert það, hann sem einmitt varð að greiða kost- nað, aem hann hafði haft fyrir efri deild alþingis, úr sinum vasa, af því að hann vildi ekki greiða atkvæði með fjárveit- ingu til sjálfs sín. Þetta sjá menn í þingtíðindunum, ef menn fletta þeim upp; en til þess ætlaðist „ísafold“ ekki. Jafn ber ósannindi er alt annað, sem í þessari grein „ísafoldar“ stendur og ætlast er til að Borgfirðingar byggi at- kvæði sitt á. Jönatan. Séra Sig. Stefánsson segir sig úr Sjálfstæðisflokknum. Séra Sigurður Stefánsson í Vigur hefir aftur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknnm. Hann býður sig fram til þings á ísa- firði sem flokksleyaingi; hélt hann þar þingmálafund fyrir skömmu og fór mjög hörðum orðum um fjárglæfrapólitík Sjálf- stæðisflokksins. Lagabrot. Báðherradómur Björns Jónssonar var svo sem kunnugt er, eitt stórhneyksli frá upphafi til enda, auk þeirrar endem- isógæfu, er hann leiddi yfir landið, laga- brot á lagabrot ofan. ídafold vill gera lagabrot úr skipun bankabókarans og gefur með því tilefni til að uppljóst verður um lagabrot í ráð- herratið Björns Jónssonar, er almenn- ingi hefir verið óknnnugt um til þessa í reglugerð fyrir póstmenn 22. maí 1908, 2. gr. segir svo: Stjórnarráðið skipar póstafgreiðslumenn eftir uppá- stungu póstmeistara o. s. frv. Hér stendur þannig alveg eins á og um bankabókarastöðuna. Oss kom til hugar að jgrenslast eftir hvort Björn Jónsson sem ráðherra hefði jafnan skip- að þá einu póstafgreiðslumenn, erpóst- meistari hafði stungið upp á og kom þá í ljós að Björn Jónsson veitti þegar því yar að skifta þessar stöður mönnum, sem hann hafði ékki einu sinni leitað umsagnar pöstmeistara um. Þetta er skylaust lagabrot. Því þótt ráðherra sé fyllilega heimilt að láta vera að veita stöður í þannig löguðum tilfellum, samkvæmt tillögum þeirra manna, er þær eiga að gera, þá erþað bein lagaskylda að leitct umsagnar þess- ara manna. ísafold vekur þannig upp enn eina ákæru á Björn Jónsson. Steinþór. Kveöja alþingisforsetans til Normandís. Nú kvoð ég þig með sorg í sinni og saknaðstárum, Rúðaborg; þiun ljósagang, bæði úti og inni, 8em og þín mjög svo fógru torg. Um loið og heim 4 veg ég veadi í Vonarstræti, sem ég bý, af móði þrungna þökk ég sendi til þin, til þín, ð fagra Normandí. Um nótt 4 rúðn nú ég lamdi, þar nefnist Hotel de la Poste, og fyrir 10 franka samdi að fá þar kames, sem og kost. Eg oldabnskunni inti af hendi óræk skilríki fyrir þvi, að Islands þing og þjóð mig sendi til þin, til þin, ó fagra Normandi. Nú sat ég longi og beið þar boða, því byrjuð var þá bátíðin. Og bæinn fðr ég skjétt að skoða og skygndist út um gluggann minn. En ekkert sá ég samt af Gvendi og sist var ég að skilja í því, því þingið hann sem þjón minn sendi til þín, til þín, 6 fagra Normandí. Þar var af mönnum mesti fjöldinn, og mörgu, sem ég ekki tel; en það sá ég menn kveyktn 4 kvöldin 4 hverjum einasta luktapel; að öðru loyti læt ég Gvendi að lýsa veislum og öllu þvií: til þass hann líka þingið sendi til þín, til þín, 6 fagra Normandí. Eg sat nú inni’ i 8 daga, en enginn kom að sækja mig. — Ég nenti ekki’ í því neitt að raga og nefndina lét eiga sig. Nú lætur hún þetta litla' af Gvendi og leiðir hann útí fyllirí, fyrir það ég engar þakkir sendi til þín, til þín, ó fagra Normandí. Að gestrisninni henti’ ég gaman og gríðarlega voldugt hlð; en annars tók ég öllu saman að öðru leyti „comme il faut“. Og Frökknm um þetta alt ég kendi svo ekki fengi’ ég skömm af því; og því ég kvörtun þunga Bendi til þín, til þín, 6 fagra Normandí. £>ó þetta væri þeirra heimska. þá þótti mér það ekki „pent“; og fyr má vera guðlaus gleymska, en að gleyma heilum „president“. Mér sárnar mest að sjá hvað Gvendi menn sýndust finna púður i. Og því ég sára þanka sendi til þín, til þín, 6 fagra Normandi. Nú hverfur bráðum veisluvíman og vitið kemur seint og dræmt; þið sjáið orð mín gegnum simann, — en sjálfur á ég ei afturkvæmt. I»au orð mér góðnr andi kendi, þau alheimsboðorð, splunkurný; og móði þrnngin þan ég sendi til þín, til þin, 6 fagra Normandi. Snápur. Æflsaga flrunna-bóuúans. Tileinkað magister Guðm. Finnhogas. I. Dagar, stundir, aidir, ár ösla fetnm hröðnm, bagar lundu sorgin sár, sviftir dögum glöðum, Gladdi iundu fossius fall, fægði túnið Brunna, kvaddi sprundið, sáran svall sorgin hjartans grnnna. Vetur strangnr — íssins afl orku beygði vilja, setnr langar — grindagafl gaddi hugann þilja. Bliða haustsins sálar sal sveipar grænum lundum, riða traustum hesti hal hefur fróað stundum. Störfin sumars geði gnðtt gáfu umhugsanir, þörfin guma eflist 6tt, áfram tíminn brunar. Vorif hvetur brandsins blik, blossinn stundum leynist, borið geta svanna svik sveinum erfitt reynist. Dagar, stundir, aldir, ár ösla fetum hröðum, bagar lundu sorgin sár, sviftir dögum glöðum. II Glöðum dögum sviftir sár sorgin, lundu bagar, hröðum fetum ösla ár. aldir, stundir, dagar. Reynist erfitt sveioum avik svanna geta borið, leynist stundum blossinn, blik brandsins hvetur vorið. Brunar timinn áfram ótt, eflist guma þörfin umhugsnar gáfu gnótt geði sumars störfin. Stuudum fróað hefur hal hesti hrauBtum ríða, lundum grænum sveipar sal sálar haustsins bliða. Þilja hugaua gaddi gafl grinda — langar setur, vilja beygði orku afl íssins — strangur vetur. Grunna hjartans sorgin svall sárin, sprundið kvaddi, Brunnatúnið fægði fali foBsins — lundu gladdi. Glöðum dögnm sviftir sár sorgin — lundu hagar, hröðnm fetum ösla ár, aldir, stundir, dagar. Al. Jóh. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. - | 27. 28. | 29. | 30. 1. 2. 3. Rvík . | 4,8 2,0|-fr-2,01-4-1,8| 4,5| 3,0 6,5 ísafj. . | 3,4 1,O|-í-0 2|-f-0,7|-r-l,3| 0,5]10,5 Bl. . . | 2,4 2 l]-f-I,2]-4-I,9| 2,7] 0,4| 7,1 Ak.. . j 2,6 l,O|-f-I,0|-j-l,3|-j-I,3| 2,4] 2,6 Grst. . j-i-1,0 4-2,014-3,814-5,01+1,014-1,81 4,0 Sf. . . | 5,61 2,0| 0,4] s 1,11 s i,0J 5,8| 2,7 Fær. . | 8,1 4.5| 3,9| 2,11 1,7 7,11 3,1 Ritstjöri Ingólfs kom í nótt aftur frá Vestmannaeyjum með „Ask.“ Stúdentum voru afhent háskólaborg- arabréf í gær, þ. e. háakólinn tók til starfa. litstjóri ingólfs er fluttur, og býr nú á Laugaveg 38. Stúdentafélagið gekkst fyrir samsœti í Hótel Reykjavík í gærkveld i tilefui af því, að háskólinn tók til starfa. Bókavörður við Landsbókasafnið er settur Árni Pálsson ritstj. í stað Jóns sagnfræðings. Forstöðumaður Idnskólans er orðinn Áageir Torfason efnafræðingur „Þetta þjóðarkunna11 hans Ben. S. E>ór. Fann ég nm daginn Fjeldsteðana á Ferjubakka og þótti gott; gestrisnin var þar gull að vana, þeir gáfu mér bæði þurt og vott. Ég nefni’ ekki þetta þurra, en hitt var þjóðkunna breunivínið þitt. Við þorstanum er það eins og bjðrim, en áhrifin reyndar fult svo góð. Það œtti að komast inn í kórinn svo altarisgöngur rœkti þjóð — ætl’ það færi’ ekki’ að fjölga þar folkinu inn við gráturnar! Eins og skúr yfir skrælda jörðu skellur brennivínið þitt á; opnast og mýkjast hjörtun hörðu og hugirnir nýja vængi fá — enginn neitt balsam betra fann, er bœði' á við sál og líkamann. En hingað fréttist þú hefðir marga húsgangsdrykkina, því er ver! Svo hugsirðu til að bæta og bjarga með brennivíninu þínu hér, þá sendu mér „þetta þjóðarkunna“, þetta — sem á við alla munna. Þá mun þér hampað „lúnumeginu og „héru mun ég lofið syngja um þig — margur yrði aí minna fegin — on mundu það, ef þú snuðar mig: þá elti þig þorstinn út í dauðann og yfir' um hann, niður í vjálfan rauðann! fli fSrum ai II! ÉliM á \ið lítum svoleiðis á, að takist okkur að gera einn viðskiftavin á- nægðan, þá hjálpi hann okkur til þess að gera þann næsta ánægðan, og svo hvern af öðrum. Þetta hefir okkur tekist ágætlega. Það væri hka undarlegt, ef það verð, sem við bjóðum nú daglega, hefði ekki þau áhrif, að salan ykist stórkostlega. Sýnishorn af þvi verði, sem við bjóðum nú: 39 kr. saumavél fyrir kr. 26,00. Kr, 15,75 dyratjöld .... - - 8,50. Kr. 1,80 kjólatau - - 0,90. Kr. 10,25 karlmannavesti . . - - 4,50. Kr. 3,75 karlmannahattar . . - - 1,95. Kr. 14,59 karlmannaskór . . - - 10,50. Kr. 7,25 kvenskór — 5,00. Kr. 7,50 borðteppi .... - - 3,75. Verslunin Edinborg1, Reykjavík.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.