Ingólfur


Ingólfur - 03.10.1911, Page 4

Ingólfur - 03.10.1911, Page 4
160 INGOLFUR wmmm ■llCZai D li Yerð á olíu er í dag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard Whitew. 8—10— — 17— — — „ Pennsyl vansk Standard White". 8 — 10 — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsuin. Brúsarnir léöir slslftavinu.m ók.eypis. Menn eru beðnir að gæta þess. aö á brúsanum só vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíö viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vinanna hjá J. P. T. Brydes-verslun og vita hversu ódýrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeldt 1 Kaupmannahöfn. sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið því vínkaup yðar við J"» P. T. JtÍl*y'CÍ.OíS~ver.sliin því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvikin. áffiiiiliia blaðsÍBS Athygli karlmanna veröur framvegis á sama stað og verið hefir. Menn snúi sér með alt, sem blaðinu eða af- greiðslu þess viðvílíur, til lækn- is Júlíusar Halldórssonar, sem er að hitta á afgreiðslunni í Kirkjustræti 12 frá ki. 11—12 og 4—5 á hverjum degi. viljum vér vekja á því að vér aendum hverjum, «em óskar þe*a 3J/4 m. af 135 sm. breiðn svörtu, dökkbláu eða gráu nýtýsku ullarefni í falleg og sterk föt fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið sendnm vér farfrítt gegn eftirkröfu, og tökum það aftur ef það er ekki að óskum. Thybo Moiles Klædefabrik, Köbenhavn. í höfuðstaðnum er óefað Ingólfur, og ber margt til þess. Ingólfur hefir meiri út- breiðslu hér í hænum, en nokkurt annað blað. Iiigólf lesa allir, sem þreyttir eru á flokkarifrild- inu. Iuglóf lesa allir þeir mörgu, sem andstæðir eru bannlögunum, og Ingólf lesa templarar bæði leynt og ljóst með meiri græðgi, en nokknrt annað blað, og Iligólfur býður ölium auglýsendum, . einkum þeim er auglýsa mikið, vildarkj ör. Semjið! ■ Auglýsið! í^eir kaupendur Ingólfs, sem enn eiga ógoldið fyrir blaðið, eru hér með vinsaml. mintir á, að gjalddagi er löngu liðinn, og beðnir að senda andvirðið til afgreiðslu blaðsins. p baupendur ,Ingólfs‘ c vli hér í bænum, sem skifta um bústað, eru vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann hans vita það sem fyrst. <Sveinn Björnsson yfirréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstræti 10. r W W W tP V w Félagsprentsmið jan. Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4= HltP. af 130 OXTY~l - TarelÖU svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull i prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr einar ÍO Itr. — i mtr. á 2,50. Eða 3>/4 mtr. af 130 ctm Drelön svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr elnfll* 14 lir OO aU. Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. aðeina gðð vin og frá velþekktum vinhúsum erlendia. Vín- og 6l-kjallarinn í Ingðlfshvoli er nú byrgnr af allskonar vínum, öli og gosdrykkjum frá elstu vín & ölgerðarhúsnm. Þar er mest og hezt úrval af hátíðadrykkjum. Matthías Einarssonlæknir er fluttur á Hverfisgötu 8 A og er þar til viðtals við sjúklinga kl. 10—11 f* h. Frá Landssímanum. 3 flokks landssímastöðvar eru opnaðar á Kiðabergi og Efra-Hvoli og 3. flokks einkastöðvar á Hemlu, Miðey og Hólmum í Eandeyjum so/9 1911. Landssímastjórinn. Eggert Glaessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Vcnjniega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsíml 16. Kaupendur Jngólfs', 8om eigi fá blaðið með skilum, eru vinsamlegast beðnir að gjöra afgreiðsl- unni aðvart um það.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.