Ingólfur


Ingólfur - 01.11.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 01.11.1911, Blaðsíða 2
175 INGOLFUR ritað hefði verið um hana ítarlega og hverri deild — og öllum merkari hlutum — lýst nákvæmlega út af fyrir sig. Ing- ólfur og Visir munu hafa verið einu blöðin, sem fluttu nokkuð rakta lýsingu á sýningunni, en hefir náttúrlega orðið að fara þar fljótt yfir sögn. Með verðlaunaskránni var uppkveð- inn úrslitadómur um gildi þeirraverka er á sýnicgunni voru. Hvernig verð- launadómar þessir hafa heppnast yfir- leitt skal eigi dæmt um hér, en það er víat, að ég og fleiri sem sáu sýn- inguna, og síðar lásu skrána yfir þá sem verðlaun hlutu, bjuggust við, að sjá þar í efri röðum nokkur nöfn, sem þegar lesið er finnast hvergi á skránni. Bigi er unt að segja með vissu frá hverju slíkar misfellur stafa. Pað mundi þykja illgirnislegt að segja, að hlutdrægni hefði ráðið þar um nokkru, og er hitt því líklegra, að miður smekk- vísir menn hafi skipaðir verið í sumar dómnefndirnar. Verlaunum var útbýtt óspart fyrir sumar iðngreinir. Má til dæmis geta þess, að um 35 konur (og einn karl- maður) fengu verðlaun fyrir tóvinnu og álíka margar fyrir hannyrðir og annan kvenniðnað. Bigi efast ég um að allur þessi kvenniðnaður hafi verið verðlaunaverður; og vel farið að kvenn- fólkið skyldi bera svo háan hlut frá borði. En þegar svo vel hefir tekist með nefndan heimilisiðnað, þá má furðu gegna, að gengið skuli hafa ver- ið þegjandi fram hjá sumum þeim hlut- um, er vel máttu teljast með því feg- ursta og best gerða á sýningunni. Lít- ið eða ekkert af skólaiðnaði var verð- launað, og voru þó aðdáanleg sýnishorn þar fyrir hendi, einkum frá Landakots- skólanum, en að öllu því slepptu vil ég nefna hér nokkur dæmi um verk ein- stakra manna. Jón Þórðarson rennismiður átti á sýningunni lítinn rokk gerðan af dýrum við og að allri gerð svo prýðisvandaðan, að telja mátti sjáifsagðan verðlaunagrip. En hvað hlaut höfundur þessarar smíð- ar að launum fyrir snild sína?. — Nokkurra daga vinnutap og skapraun í ofanálag. Samúel Eggertsson fær 2. verðlaun fyrir skrautritun, en Pétur Pálsson^ sem átti hin vönduðustu og fegurstu sýnishorn í þeirri grein, fær þarámóti Pistlar Ingólfs. Bannmálið. Fyrirlestur eftir dr, G, Finnbogason, Háttvirtu áheyrendur! Eg ætla að tala um bannmálið. — Flestir munu þykjast vita hvaða mál það er. En verkin sýna rnerkin, að fjöldi manna veit það ekki. Margir virðast ætla, að bannmálið sé sama og bindindismálið, en það er tvent ólíkt. Til þess að sýna það, verð ég fyrst að minnast á bindindismálið. Hvað er bindindi? Bindindi er haft, er menn leggja á hvatir sínar. Hvatir manna eða hneigð- ir eru margvíslegar, þess vegna er til margs konar bindindi. Einn er t. d. í bindindi um vín, annar um tóbak, þriði um kaffi, fjórði um ketmeti, fimti um konur, og svo mætti lengi telja. Þeg- ar ég var drengur, var ég um hríð í blótbindindi. Bindindi er altaf í því fólgið, að láta ekki eftir einhverri hneigð, fremja ekki þá athöfn, er hún leiðir til, ef viljinn reisir enga rönd við. Vínbind- indismaðurinn t. d. lætur ekki eftir hneigð sinni til að drekka vínið, tóbaksbindind* engin verðlaun. — Þá átti Benedikt Gabríel ágæta smækkunarskrift, verð- launa verða í sinni röð, en það verk hefir ef til vill verið of smágert, til þeas að allir í dómnefndinni mættu festa auga á því. — Annars 7oru þeir nokk- uð margir hlutirnir sem féllu ógildir. Margir þeirra manna, er verðlaun hlutu að nafninu, hafa að sumra mein- ingu verið settir skör lægra en þeir áttu skilið.. Vel hefði dómnefndin mátt láta sér sæma, að gefa 1. verðlaun út á signeta-leturgröft |Björn« Árnasonar. Eigi vakti það síður furðu, að dómnefnd skyldi þóknast að leysa Richarð tréikera Jónsson út með öðrum en ekki 1. verð launum, setja hann neðar en Stefán. Allir sem vit hafa á, sjá þó að Richarð er fullkomlega jafnoki meistara síns i list sinni. — Hæpið held ég að það sé, að gera þá jafna í svipuamíði Gísla Gíslason í Reykjavik og Jónas frá Strandarhöfða. Það mætti ef til vill halda Iengur á- fram að telja upp dæmi svipuð þeim, er hér hafa verið nefnd. En það er sannarlega eigi sýningarnefndunum til lofs, að auka þar við. Eins og það gæti verið skaðlegt fyr- ir hina sönnu þýðingu er sýningar hafa, að oflof væri sagt um alla þá hluti sem sýndir eru, eins og eigi síður, getur hitt haft ill áhrif, ef ósanngjarnir dóm- ar eru feldir um verk rnanna. Ef slíkt kemur oft fyrir, er hætt við að það verði fremnr til þess að drepa niður en glæða áhuga mauna í þeim efnum, er að sýningum lúta. ólafur Jönsson. Frá „Thore“-félaginu. Ingólfur heflr verið beðinn fyrir eft- irfarandi grein. — í 39 tölublaði blaðsins „Lögréttu" stendur grein nokkur, þar sem skýrt er frá ummælum um „ThoreM-félagið í dönsku blaði er nefnist „Börsreferent- en“. Menn geta gert sér í hugarlund, hvað hreinleg þessi uppspretta er, sem Lög- rétta eys af, þegar menn heyra að þesH biaðsnepill, sem reyndar hefir aldrei komið mér fyrir augu, er hér taiinn til allra lélegustu saurblaðanna, og að rit- ismaðurinn lætur ekki eftir lönguninni i tóbakið, o. s. frv. En það er kunn- ugt, að sé einhverri hneigð um langt skeið haldið þannig í skefjum, þá veikl- ast hún og hverfur að lokum. Vínbind- indismanninn hættir þá að langa i vínið, þó hann sjái það. Nú er þess að gæta, að þótt hluturinn sjálfur veki enga hneigð, þá getur dæmi annara vakið hneigð til eftirbreytni. Engan lang- ar í tóbak áður en hann reynir það. Menn herma fyrst tóbaksnotkunina eftir öðrum og af þeirri athöfn kemur svo löngunin í tóbakið. Það er þá augljóst, að þeir sem eru, t. d. í tóbaksbindindi, án þess að þeir hafi nokkurn tíma neytt tókaks, leggja í rauninni að eins haft á hermihvöt sína, eru í bindindi um að herma tóbaksneyslu eftir öðrum. En hvers vegna fara menn í bindindi? Af ýmsum ástæðum. Hin uppruna- legasta er efalaust sú, að margur kann sér ekki hóf, nema hann fari í bindindi, kann ekki að halda hvötum sínum i þeim skefjum, er velferð sjálfs hans eða ann- ara heimtar, ef hann Iætur nokkuð eftir þeim. Væru allir svo gerðir, að þeir gerðu hvorki sjálfum sér né öðrum hið minsta mein, þótt þeir gæfu hverri hneigð sinni lausan taum, þá væri naumast stjóri þess er gamall sakamaður. — Það má ekki hafa hausavíxl á þes#u blaði og hinu velmetna verzlunarblaði „Bör- sen". Án þess eg að öðru leyti viiji fara í blaðadeilur á þessnm grundvelli skal eg þó fúslega játa, að það er enginn sérlegur gróðavegur að halda uppi sigl- ingum á Islandi, og að þær byrðar sem „Thore“ hefir lagt á sig árum saman til þeas að bæta samgöngurnar hafa ekki orðið til þes* að hækka arðinn. En þó að félagið hafi eigi þau 8 ár, sem liðin eru, geflð hluthöfum hærri vexti en 41/40/0 »ð jafnaði, þá réttlætir það ekki þá aðíerð „Lögréttu“ að reyna að skaða félagið með því að vekja van- traust á því. — Til aamanburðar skal eg benda á að Sameinaða gufuskipafé- lagið hefir um sama árabil aðeins geflð hluthöfum sínum 0—0—3*/2—5—5— 0—5—5°/0 eða að meðaltali 2,94% á ári, og má þó ekki draga af því þá á- Jyktun að félagið standi á völtum fótum. Þegar þes* er gætt hve mikið alþingi 1895 áleit að þjóðin ætti að leggja í sölurnar til þess að vinna bug á einok- uninni þá, mætti ætla að það væri land- inu í hag að styðja „Thore“ eftir föng- um til þess að komast hjá nýrri ein- okun. - En nú eru sum ialenzku blaðanna 8Vo akammsýn að þau virðast telja það þjóðlegt hlutverk að gera „Thore“ all- an þann ógreiða er þau mega með sí- felldum ofsóknum gegn félaginu og með ástæðulausum tilraunum til að blanda mér og „Thore" inn í pólitískar flokka- deilnr. — Þetta eru ómakleg laun fyrir alt það, sem vér höfum lagt i sölurnar og munu landar mínir fá að sjá það þegar áætlunin fyrir 1912 kemur út hvaða gagn „Lögrétta“ og hennar nótar hafa unnið landinu. — Vér viljum ekki, undir þessum kríng- umstæðum leggja meir í sölurnar fyrir ialenzkar samgöngur en orðið er. — Auðvitað uppfyllum vér nákvæmlega allar skyldur vorar eftir samningnum, en að öðru leyti munum vér halda þeim einum ferðum uppi er vér teljum sam- rýmanlegar hagsmunum hluthafanna. — Khöfn 12/10 1911. Þörarinn Tulinius framkvæmdarBtjóri „Thore“-félagsínB. neitt bindindisrnál til í heiminum. En vér vitum, að ýmsum mönnum er bráð- nauðsynlegt að vera í bindindi, einum um þetta, öðrum um hitt. Og það er því eðlilegt, að þeir menn, sem í bind- indi þurfa að vera, skapi með sér fé- lagskap um þetta sameiginlega velferðar- mál sitt og styrki hver annan með dæmi slnu. Jafneðlilegt er hitt, að þeir sem nákomnir eru slíkum mönnum og sér- staklega finna hvöt hjá sér til að ann- ast um velferð þeirra gangi í bindindi til að styrkja þá í bindindisseminni. Það er eins og hvert annað kærleiksverk. En þegar að er gáð, þá sýnir reynsl- an að varla er unt að nefna nokkra hvöt, er ekki getur leitt til öfga. Eg skal nefna eina hvöt, sem öllum lifandi verum er gefin. Það er matarlystin. Lífið liggur við, að henni sé fullnægt. En þessi frumhvöt lífsins Ieiðir margan mann í öfgar. Ofát er ekki óþekt hug- tak, og margir eru þeirrar skoðunar, að ofát se undirrót ýmsra kvilla, er menn þjást af. Þó er af góðum og gildum á- stæðum algert matarbindindi fágætt. Aft- ur á móti eru menn í bindindi um sér- stakar matartegundir, af því þeim verður ekki gott af þeim eða af því þeir telja þær óhollar. Ég skal að eins nefna Pukurs-agitation. Sjálfstæðisliðið dreifði út mesta sæg af laumuseðlum á uudan kosningunum. Vér prentum hér upp einn þeirra mönn- um til fróðleiks: Heill og heiður föðurlandiin* kveður hvern kjóaanda til fulltingis í frelsis- baráttunni. Hr............................... Ábyrgðin á framtíðarhögum íslands hvílir á yðar herðum, ekki síðureu hvers aunars manns. Á yðar eina atkvæði getur það oltið hvort íslaud á fyrir hönd- um að verða frjálit — eða innlimað. Minnist þess vel, að það er einn yðar mesti heiður, að fá tækifæri til að efla sjálfatæði fósturjarðarinnar með atkvæði yðar. Látið því ekki bregðast, að þér kom- ið á kjörstaðinn og neytið atkvæðisrétt- ar yðar. Gangið þangað hiklaust og setjið kroaainn við nöfn þeirra Jóns Þorkelssonar og Magníisar Blöndahl. Þess skal getið, að sá maður sem fékk miðann, kaus elcki M. Th. og dr. Jón. A lþingiskosningar. í Reybjavík eru kosnir: Lárus H. Bjarnason, prófessor með 924 atkv. og Jón Jönsson dócent með 874 atkv. Dr. Jón Þorkelsson hlaut 651 atkv. Magnús Blöndahl hlaut 663 atkv. Halldór Daníelason hlaut 172 atkv. Guðm. Finnbogason hlaut 82 atkv. Á ísafirði er kosinn: Sigurður Stefánsson prestur með 115 atkv. Kristján H. Jónsson blaut 111 atkv. Sigfús H. Bjarnason hlaut 65 atkv. Á Akureyri er kosinn: Ouðlaugur Quðmundsson bæjarfógeti með 188 atkv. Sigurður Hjörleifsson hlaut 134 atkv. Á Seyðisfirði er kosinn: Dr. Valtyr Ouðmundsson með 176 atkv. Kristján Kristjánsson hlaut 134 atkv. juriaætur, menn sem eingöngu lifa á jurtafæðu af því þeir telja kjötmeti óholt eða ósamboðið mönnum. Þeir rnenn eru allmargir nú 1 ýmsum löndum. Gætum nú vel að þessu, að aðal- ástæðan til bindindisins er óhófið, af þvi að óhófið hefir skaðlegar verkanir sem óhófsmaðurinn finnur sjálfur, eða hún er sú, að hlutaðeigandi er svo gerð- ur, að hann þolir ekki einhverja nautn eða einhverja athöfn I hve litlum mæli sem er. Af þvi leiðir, að hver maður á að hafa rétt til að fara í bindindi, og það er i rasninni skylda hvers manns við sjálfan sig uð fara í bindindi um það sem hann finnur við nákvsema at- hugun að er honum skaðlegt og eyði- leggur heilsu hans, ef hann getur ekki haldið hófinu án þess. Jafnauðsætt er hitt, að bindindi er ekki til orðið vegna þeirra manna sem kunna sér hófið, eða verður gott af því sem öðrum verður ilt af. En hver á þá um það að dæma af hverju manni verður gott eða hvað er skaðlegt? Það á hver maður sjálfur að gera, því hann getur einn þar kveðið upp dóm sem ekki verður áfrýjað. Eg hefi þekt menn sem varð ilt af baun- um. Reynslan sýndi þeim það. Þeir gátu ekki vilað það fyrir fram. Ef nú

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.