Ingólfur


Ingólfur - 08.11.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 08.11.1911, Blaðsíða 2
178 INGÖLFUR hafi sérstáklega 3°j0 í sölulaun. Við þessar Tuliniasarbirgðir höfðu þeir ekki haft neinn slíkan kostnað, og áttu því einungis að fá 3°/0 í sölulaun, úr því að þeim var falið að selja silfurbergíð. Tap landsjóðs má því óhætt reikna miklu hærra, og mun það ekki fjarri sanni, að það nemi nálægt 300,000 krónnrn. Einaog fyr er sagt hafði Björn Jóns- son, eftir að hann hafði framselt Guðm. Jak. réttinn til að selja allar birgðarn- ar, fengið álit merkra lögfræðinga um það, að þetta muni hafa verið ólögleg ráðstöfun, og að Tulinius muni eiga tilkall til helmings af andvirði birgð- anna. Því hefir verið haldið fram, að þrátt fyrir þetta álit danskra lögfræð- inga, hefði verið réttara að leita dóms og laga um þetta þrætumál, enda hafði Björn Jónsson áskilið þingiuu rétt til þess. En Björn Jónsson mintist ekki einu orði á neina slíka málssókn áþingi, og þegar rannsóknarnefnd efri deildar biður hann að koma til viðtals við sig um Bilfurbergsmálið, þá neitar herra Bjðrn Jónsson að koma fyrir nefnd- ina. Þrátt fyrir þetta dirfist „ísafold" að segja, að honum bafi ekki unnist tími til að skýra þinginu frá þessu máli. En þó tekur út yfir alt, þegar Isa- fold œtlar að reyna að kenna núverandi ráðherra Kr. J. um, að málsókn var ekki hafín gegn Tuliníusi. Það er jafn ósvífið og það er heimskulegt. Herra Björn Jónsson var sjálfur bú- inn að tilkynna Tuliníusi, að stjórn- arráðið fyrir sitt leyti félli frá máls- sókn. Það var því ekki nema þingið eitt, sem gat hafið málið, og þingið gerði það ekki. Oss er þá ekki ljóst hver er sök núverandi stjórnar í þessu máli. Margt er fleira af þvi aem ísafold segir, sem rétt væri að athuga. Enað þessu sinni skal hér staðar numið. En vér viljum enn endurtaka það, að alt þetta mál, ekki einungis aðfarir Björna Jónssonar, heldur alt málið í heild sinni er svo vaxið, að brýn nauðsyn virðist vera á því að rannsaka það til híítar. Slík rannsókn virðist hljóta að vera í allra þágu, og því síður ástæða til að láta hana undir höfuð leggjast. Frá kosningimum. Nokkrar tölur. Nú er aðeíns ófrétt um kosningarnar úr þrem kjördæmnm; það er úr Norð- ur-lsafjarðarsýslu, Barðastrandariýslu og Austur-Skaftafellssýslu. Um Norður-ísafjarðarsýslu má þó telja vafalaust, að þar muni Skúli Thorodd- sen verða kosinn en þar verður ekki talið saman fyr en þ. 20. þ. m. Um Barðastrandasýslu fer tvenDum sögum, og segja snmir að Bj'örn Jónsson fyr- verandi muni areiðanlega ná þar kosn- ingu, en aðrir segja, að hann muni á- reiðanlega falla; víst er um það, að Ouðm. sýslum. Björnssyn. hefir aukist stórum fylgi síðan seinast, enda varþá atkvæðamunurinn mikill; en síðan hefir Björn Jónason opinberað hina pólitísku hæfileika sína í allri sinni dýrð, og kann eitthvað að hafa breyst um fylgið við það. Fréttir um kosningaúrslit þar i sýalu munu ekki koma fyr en 10 þ. m. í Austur-Skaftafellssýslu bolast þeir Þorleifur Jónsson á Hólum og séra Jón á Stafafelli og mun vera tvísýnt um hvor þar hefir betur, Ekki vita menn með neinni vissu hvenær þaðan fréttist um úrslitin. Af þeim þingmönnum. sem þegar eru kosnir, eru 20 fylgjandi millilandafrum- varpinu. Það eru þeir Reykvíkingarn ir báðir, Jón Magnússon, Rángvelling- ingarnir báðir, Sunnmýlingar báðir, dr. Valtýr, Noðmýlingarnir báðir, Pétnr Jónssou, Eyfirðingarnir báðir, Guðlaug- ur Guðmundsson, Húnvetningarnir báð- ir, Guðjón Guðlaugason, Matthías Ól- afsson, Haldór Steinsen og Magnús Andrésson. En af þessum mönnum munu þó ekki nema 16 vera hreinir HeimastjórnarmenD, því tæplega mun mega telja þá Yaltý, Jóhannes Jóhann- esson, Einar Jónsson og Magnús Andrés- son, til þess flokks. Þeir munu teJja aig utaufiokka. Hinir 11 sem Irosnir hafa verið, eru andvígir millilandafrumvarpinu, þ. e. þeir Björn Kristjánsaon, séra Jens, báð- ir Árnesingarnir (því líklega er Jón Jónatansson nú að minsta kosti andvíg- ur þvi), Sigurður Eggerz, Benedikt Sveinason, báðir Skagfirðingarnir, Sig- urður Stefánsion, Bjarni frá Vogi og Kristján Jónsion. Af þeim eru þó ekki Pistlar Inerólfs. Bannmálið. Fyrirlestur eftir dr. G. Finnbogason. Niðurl. Formælandi tillögunnar um að bera aðflutningsbannið undir þjóðaratkvæði sagði á þingi 1905: „Það liggur í augum uppi, að ef þjóðin samþykkir það með miklum meirihluta atkvæða, þá getur það ekki talist brot á persónu- legu frelsi1*. Við skulum athuga þetta. Þessir menn virðast halda því fram, að vilji þjóðariunar, skilinn eins og nú var sýnt, eigi að ráða í hverju máli sem er. Þeir undantaka ekkert. Vilji þjóðarinnar og réttur er þá eitt og hið sama. Það er auð- sætt, að fáist t. d. meiri hluti atkvæða á móti nafnbótar vínum, þá er rétt að banna þau á sama hátt og virkileg vin. Auðvitað má með sama rétti banna kaffi, te og aðra drykki. Sé þjóðarviljinn sá, að setja alla landsmenn á vatn og brauð, þá er það líka rétt- Og samþykki hún með miklum meiri, hluta atkvæða að taka lán hjá Dönum til að kaupa sterkar snörur og hengja alla landsmenn einhvern hátíðisdag þjóð- arinnar, þá getur það ekki talist brot á persónulegu frelsi, því „þjóðin vill það“! Hiki einhver við síðasta dæmið, þá spyr ég: Hvers vegna? Því haíi meiri hluti þjóðarinnar rétt til að ræna minni hlutann hverri nautn sem til verður nefnd, því skildi hann ekki hafa sama uétt til að ræna hann lífinu. Sannleikurinu er sá, að þessi kenn- ing um ótakmarkaðan rétt meiri hluta þjóðarinnar til að setja minni hlutanum hverjar þær lífsreglur er vill, er einhver hin voðalegasta og siðlausasta kenning sem nokkurn tíma hefir verið flutt t heiminum, því hún er högg fyrir brjóst þess frelsis, sem bestu og vitrustu menn á öllum öldum hafa barist fyrir til handa einstaklinguin þjóðfélagsins og fjöldi góðra drengja hefir þolað pislarvættis dauða fyrir. Það er hin sama kenning sem hefir verið meginstoð allra trúar- ofsókna, allra árása á skoðunarfrelsi og hegðanfrelsi einstaklingsins á öllum öld- um, það er kenning sem setur brenni- mark siðleysisins á enni hverrar þjóðar er fylgir henni í framkvæmd. Sé unt að benda á nokkuð, er telja mætti æðsta blóm menningarinnar og aðalsmark hennar, þá er það sú lifandi sannfær- fleiri en 5 hreinir Sjálfstæðis/fofcksmenn þeir Björn Kr., eéra Jens, Jón Jónat- ansson(?), Benedikt STeinsson, og Bjarni frá Vogi. En utanflokksmenn telja síg þeir Sig. Eggerz, Jósep Björnsson, Ó1 afur Briem, Sigurður Stefánsson, Sig- urður Sigurðsson og Kristján Jódssod. Af hreinum Heimastjórnarmönnum hafa því verið kosnir 16; af Sjálfstæð- iiflokksmönnum 5 (ef Jón Jónatansson er talinn með) og af flokksleysingjum 10. Sumum kann að þykja það kynlegt, að þeir Ólafur Briem og Jósep Björns- •on eru hér taldir utauflokka; en því er svo varið, að því er oss er sagt að þeir á undan koiningunum afneituðu báðir ísafold og Birni Jónssyni og öllu þeirra athæfi, en lýstu sig fylgismenn Kr. Jónssonar ráðherra og buðu sig fram utanflokka. Af þeim „Björaurum" sem sátu á sið- asta þingi, og taldir voru af ísafold 14. hafa enn sem komið er aðeins verið koanir 4 (B. Kr.. séra Jens, Ó1 Briem og Jósep B.); en af þeim 4 hafa tveir (Skagfirðingarnir) síðan afneitað Birni Jónssyni; alls eru því enn kosnir á þíng 2 — tveir — „Björsarar", og von um einn til, Björn Jónsion sjálfan! Eu 8 hafa fallið. Af þeim „Spörkurum", sera sátu á síðasta þingi, og sem þá voru taldir 11 hafa 5 verið kosnir, og einn verður á- reiðanlega kosinn í viðbót (Sk. Thór.), en 3 hafa fallið; hinir hafa ekki boðið sig fram aftur. Af hreinum andbanningum hafa ver- ið kosnir 13; það er þeir Jón Jónat- ansson, Jón í Múla, dr. Valtýr, Jóh. Jóhannesson, Pétur Jónsion, Hannes Hafstein, Guðl. Guðmnndsion, Ólafur Briem, Þórarinn á Hjaltabakka og Þór- arinn í Kothvammi, Guðjón Guðlaugsson Matthías Ólafsson og Haldór Steinsen, Auk þeis munn þeir Jón Jónsson dó- sent, Benedikt Sveinsson, Bjarni frá Vogi og séra Magnús Andréason tæp- lega vera mjög ákveðnir bannmenn, og um séra Sigurð Stefánsaon er það kunn- ngt, að blindur bannmaður er hann ekki og svo má segja um fleiri þingmenn, sem sátu á síðasta þingi og greiddu at- kvæði með frestun þrælalaganna. Og enn er ekki útilokað að tveir audbann- ing, að hver einstaklingur eigi að hafa rétt til að haga lífi sínu eins og hou- um þóknast, meðan hann lætur aðra menn óáreitta, gengur ekki á rétt þeirra. Þjóðfélagið hlýtur að vísu á öllum öld- um að leggja bönd á einstaklinginn, en öll þessi bönd eiga að eins að vera meðul til þess að tryggja það persónu- frelsi, sem er æðsta skilyrði allrar mann- legrar sælu og allra þjóðþrifa. Þau eru eins og vörslugarður um óðul einstakl- inganna. En hver er svo einfaldur að hann sjái ekki, að túnið sjálft má ekki fylla vörslugörðum ? Það sem bannmenn gleyma er, að löggjafarvaldinu eru og eiga að vera takmörk sett, og þessi takmörk eru persónufrelsi einstaklingsins. í stjórnar- skrám siðaðra landa eru stundum tekin fram þau réttindi einstaklingsins, sem ekki má skerða með lögum: trúarbragða- frelsi, prentfrelsi, félagsfrelsi o. s. frv. Og að fá þetta frelsi viðurkent hefir kostað mikið stríð i heiminum. Eg veit ekki til að þjóðir hafi tekið ákvæði um rétt einstaklingsins til að ráða því hvað hann etur og drekkur upp í stjórnar- skrár sínar, en það mun koma af því að á þann rétt hefir ekki verið ráðist. Nú er kominn tími til þess, hér á landi ingar verði kosnir í viðbót, þeir Gnðm. Björnsson sýslumaður, og séra Jón á Stafafelli. Þrælalögin. Yflrlit og athugasemdir. Næst á eftir þessu koma hegningar- og sektarákvæðin, og eru þau bæði mörg og þnng; og alstaðar verður hið sama fyrir manni. Það er verið að reyna að hamra því inn í hauia landsmanna, að hér sé um glæp að ræða, og því er það, að sektarákvæðin eru eins hörð og þau eru. Það er því eins með þetta eins og alt frumvarpið í heild sinni: grundvöllurinn, sem bygt er á, er skakk- ur og misskilinn, og því er ekki nema eðlilegt að alt annað verði þar eftir, ikakkt og misskilið. Ég skal taka eitt Iítið dæmi, er sýnir ljóilega hversu óeðlilega þang þesai sektarákvæði geta orðið. Samkv. 11. gr. er hver maðurskyld- ur til þea» ag hufa skýrt frá því 1. jan. 1915 hvert og hvað mikið áfangi til er í vörslum hans. Ef út af þessu er brugðið skal maðurinn teljast sekur um óleyfilegan innflutning áfengis, en við því er hegning frá 200 kr. upp í 1000 kr. í fyrsta sinn. Nú á maður á nýjári 1915 tvær flöskur af brennivíni; hon- um láist að segja til um þær, annað* hvort gleymir því, eða þykir ekki taka því. Hann ætlar einhvern tíma að gera sér glaðan dag, og drekka nokk- uð af brennivíninu; þá mætir hann þefara eða njósnara frá templurum sem telur hann ölvaðan, og dregur hann fyrir dómara samkv. 13. gr. Hann er spurður hvar hann hafi fengið áfengið en manngarmurinn getur enga fullnægj- andí skýrslu gefið, og er þá gerð hús- rannsókn hjá honum samkv. 12. gr, og finnst þá brennivínið. Er nú maðurinn þegar talinn sekur um óleyfilegan inn- flutning á áfengi, og má dæma hann í 200—1000 kr. sekt fyrir það eitt, að honum láðist að skýra lögreglustjóra frá þessum tveim flöskum af brennivíni, Þykir mönnum þetta ekki nokkuð þung refsing fyrir ekki stærra brot? — Allar þær greinar sem eftir eru ræða ýmist um þeasi sektarákvæði, eða al- menna framkvæmd laganna samkvæmt að minsta kosti, að setja þetta í stjórn- arskrána. En það er auðsætt, að ná- kvæmlega sömu ástæður og færa má fyrir trúarbragðafrelsi ber að færa fyr- ir matfrelsi og drykkjarfrelsi manna. Hvers vegna á hver maður að fá að hafa þá trú og þá trúarsiði er honum fellur best? Vegna þess að hver sál getur ein um það sagt hvernig trúar- þörf hennar verður best fullnægt. Hvers vegna á hver maður að ráða því hvað hann etur og drekkur? Vegna þess að hver maður getur einn uni það sagt hvernig líkamlegu hungri hans og þorsta verður best fullnægt. Og hinsvegar hefir skaparinn ekki ritað neitt einkarétt- arskjal á eina vömbina fremur en aðra. Það ætti þá að vera auðsætt, að með bannlögunum er brotinn einn hinn aug- ljósasti réttur er mönnum ber, réttur, sem hvert siðað þjóðfélag lætur óáreitt- an og trúarofsinn einn hefir ráðist á og ræðst enn á. Eins siðlaust og það er, að löggjafarvaldið ráðist á trúarbragða- frelsi manna, eins siðlaust er hitt, að ráðast á rétt manna til að ráða því, hvað þeir eta eða drekka. Og bann- menn vita þetta vel, þeir tala um „á* trúnað" okkar andbanninga, kalla okk- ur Bakkusardýrkendur o. s. frv. Ef

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.