Ingólfur


Ingólfur - 05.12.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 05.12.1911, Blaðsíða 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 5. desember 1911. 49. blað. »+frH#H****#HmWWWWWWWW*»H+f»» kemur út einu sinni í viku að minsta jt kosti; venjulega á þriðjudögum. J Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- ± is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- í in við áramót, og komin til útgef- i anda fyrir 1. október, annars ógild. x Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- * ar Egilsson Laugaveg nr. 38. — J Má finna á afgreiðslunni frá kl 11-12. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- stræti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá P. E. J. Halldórssyni, lækni. [¦H-H-H+tH-H-HHHHHWWWfrWWWWWWWWW-j Horfurnar. í I Vér höfum áðnr hér í blaðinu gert að umtalsefni úrslit kosninganna og bent á þær orsakir er til þess lágu, að svo hlaut að fara 16111 fór. Vér höfum bent á, að sá flokkur, sem ríkjum réði á dögum Björns Jónssonar hafði, með öt- ulli aðstoð foringja síns, komið svo ár sinni fyrir borð, að það hefði mátt heita flrn mikil, ef þjóðin hefði viljað og get- að trúað honum fyrir meðferð mála sinna aftur; Það er því óþarft að end- urtaka þetta hér, og óþarft að rekja allar ávirðingar þeisa flokks og afglöp þau, er áunnu honum vantranst þjóðar- innar — það heflr verið gert avo oft og svo rækilega, enda hefir nú þjóðin sjálf kveðið upp i því efni ótvíræðan dóm, sem ekki verður áfrýjað fyrst um sinn. , Hitt liggur nær, að athuga nú hvað framundaa liggur og hvað nú á að taka við, og er þá fyrst á að líta hvað verða muni um stjórn landsins. Á síðasta þingi var einsog kunn- ngt er, ekkert flokksbrotið í bein- um meiri hluta,'eftir að klofningur var kominn á Sjálfstæðisflokkinn. Eðlileg afleiðing af því hlaut að verða sú, að hver sú ¦tjórn, sem við völdum tæki, yrði að skoðast sem bráðabirgðastjórn þarsem hún hlaut að atyðjast að nokkru leyti við flokk, sem ekki var af henn- ar saauahúsi. Svo varð einnig um þann mann, er við völdunum tók, hr. Kristján Jónsson. Hann studdist að miklu leyti við þann flokk, sem í einu af aðalmálun- um var honnm andstæður. Ástæðan tíl þeas, að hann gat þáð þann stuðning af þeim flokki, Heimastjórnarflokknum, og að sá flokkur gat veitt honum þann stuðning, var meðal annars sú, að ágrein- ingsmál þeirrs, aambandsmálið, hlaut af ýmsum oriöknm að liggja niðri. En afleiðingin af þessu bandalagi varð líka sú, einsog fyr er sagt, að itjórnin gat ckki, og mátti ekki látasjálfstæðapóli- tík til lín taka, hún varð að vera bráða- birgðastjórn (Forretningsminiiterium); enda lýiti Kr. Jónsson því yfir í prógram- ræðu sinni á þingi í fyrra, að hann liti þannig á itöðu lína, og að hann myndi láta af völdum þegar í þingbyrj- un að afstöðnnm kosningum, hvernig sem þær færu. Það mun því mega ganga að því vísu, að stjórnarskifti verði að sumri eða hvenær aem næsta þing nú kann að koma saman. í öðrum löndum myndi bráðabirgðastjórnin hafa farið frá völd um þegar eftir kosningarnar. En hér •tendur nokkuð öðruviai á. í fyrsta lagi er það, að sá flokkur, er núverandi ráðherra atuddist við á síðastaþingi,ernú eftir kosningamar kominn i beinan meiri hluta, og getur þvi frá þingræðissjón- armiði ekkert verið því til fyrirstöðu, að hann sitji áfram til þings. Og i öðru lagi er staðháttum og öðru svo varið hér heima, að erfitt er fyrir þing- flokkana að ráða aaman ráðum sinum um eftirmanninn fyr en þing kemur saman, og því er það að af praktisk- um ástœðum mun vera réttara, að stjórn- ankitin biði þings. Nú er að sönnu svo umhorfs á hinu nýkjörna þingi, að örðugt er að segja um það með vissu fyrir fram, hvernig flokkar muni skiftast þar. Það eitt er þó víst, að frumvarpsmenn eru þar í allmiklum meiri hluta, og jafnvel þótt sambandsmáiið hafi ekki eitt ráðið kosn- ingaúrslitunum, þá er það eina málið, sem skiftir flokkunum nokkurnveginn greinilega. Það vírðist því vera eðli- legt, að næsti ráðherra verði valinn með tillti til þess máls, hvort aem hinn nýji meirihlnti ætlar aér að láta sam- bandsmálið nokkuð til sín taka í bráð, eða hann lætur það liggja niðri fyrst um sinn. En hvernig sem um það fer, þá er það liðferðiileg ikylda flokki- ins, allra orsaka vegna, að ráða því máli ekki til lykta fyr en það að nýju heflr verið borið undir úrskurð þjóðar- innar, með nýjnm kosningnm eða á ann- an hátt. Oss hefir aldrei komið.til hugar, að flokkurinn mundi bregðast þeirri akyldu sinni og vér erum þess enn full- viaair, að þaðan -stafar engin hætta. Flokkurinn mun hafa augun fullvel op- in fyrir því, að þetta er mál, sem í engra þágu er að flanað sé að. Rétt- ait mundi það vafalanst vera, að láta það liggja niðri nu um hríð, svo að þjóðin fái að atta iig á því í næði og æsingalaust. Enda er nóg annað fyrir hendi. Stjórn- arskránni var fiaustrað svo af á síðasta þingi, að ekki mnn vera vanþörf á að athuga hana rækilega, enda er þar um svo stórvægilegar breytingar að ræða og svo afdrifamiklar fyrir þjóð vora, að það væri afarilla farið, ef að þeim yrði hrapað. Og þá eru ekki iíð- nr tolla og skattamálin þess verð, eða fjármálin yfirleitt, að þeim sé meiri gaumur gefinn, en á dögum Björns Jóns- Bonar. Vér vonum að þess megi vænta af hinum nýja meiri hlnta, að hann sé það aamviskuaamari en fyrirrennari hana að hann kannist við að ekki er sæmi- legt að kaita burtu svo hnndruðum þúinnda skiftir af tekjnm landsjóðs, einsog gert var með bannlögnnum, án þess að tryggja sér að minsta kosti jafn miklar tekjur i ikarðið. Vér von- um að hann hafi svo góðan vilja á að varast víti fyrirrennarans, að hann láti ekki bannlögin koma til framkvæmda, án þess að tryggja landsjóði tekjur á annan hátt en með samskonar mála- mynda-pappirslögum um tekjuauka og þeim, er fyrirennari hani lét sér sæma að bjóða með farmgjaldsfrumvai pinu. Hér er vissulega nóg verkefni fyrir hendi fyrir hina væntanlegu nýju itjórn er að stóli sest á næsta þingi. Og það traust þykjnmst vér mega bera til þess flokks, er styður hina nýju stjórn til valda, að hann líti nokknrnvegin heil- brygðum augum á þau stórmál þjóðar vorrar, sem framúr þarf að ráða, ekki sist bannmálið, og að hann sé ekki haldinn af neinni lamskonar blindni að sjúkleika og sá flokkur, sem þjóðin steypti af stóli við síðustu kosningar. Aunars hefði til lítils verið b»ri»t. Um neyslu áfengis. Fyrirlestur haldlnn í bæjarstjórn Kristianiu. Eftir prófessor dr. N. Wille. ekki samsvarað því, er ráð var fyrir gert. Fyrir nokkrum árum átti eg flmm vikna dvól í bannbæ einum. Eg bjðst við, að þar ríkti kyrð og ró, að hver og einn rækti störf sín, færi anemma að hátta og snemma á fætur. Eg varð fyrir miklum vonbrigðum. Eg hef al- drei aéð eins marga ölvaða menn rápa nm á götum úti eins og þar. Það mátti heyra öskur Jog óhljóð fram eftir allri nóttu, svo að menn gátu ekki sofið, og það var háski að ganga úti á kvöldin, því menn gátu átt það á hættu, að þeim yrði gerður einhver óskundi. Vera min í þessnm bæ breytti allmjög skoðun minni á blessun áfengisbannsins. Vegna bannsins pöntuðu menn miklar birgðir af brennivíni frá næsta kaup- túni og voru miklar aendingar aendarí einn. Það var þægilegra en fá það •mátt og imátt. Afleiðingin var, að það var drukkið meira heldur en gert hefði verið, ef það hefði fengist á Btaðnum. Eg hef seinna aflað mér vitneskju um, hverjar verkanir bannsins hafa orð- ið í öðrum bæjum. Eg hefi hér í höndum skýrslur um tölu þeirra manna, sem teknir hafa ver- ið fastir í Stavangri, og um brennivíns- sölu í nágrannabænnm, Egersund, á undan og eftir því að brennivínssöln var hætt í Stavangri 1896, og aðhann varð bannbær 1897. Framh. Eg kemit þá að þeirri niðurstöðu, að það er öhófleg nautn á áfengi, aem hef- ir ógæfu í för með sér, bæði fyrir ein- staklingana og þjóðfélagið. Það er ó- hófsnautnin, sem verður að takmarka og uppræta með öllu, ef kostur er á. En eg lofa hverjum og einum að ráða því sjálfum, hvort hann vill neyta á- fengis, ef hann bakar sjálfum sér ekki tjón með þvi og verður ekki öðrum að meini því að eg virði rétt einstaklings- ins. Eg er annarar ikoðunar en bindind- ismenn, sem vilja uppræta alla áfengis- nautn. En eg er á aama máli og þeir um það, að það verður að eyða óhófs- nautn þess. Að þvi leyti er takmark mitt og þeirra hið sama. Þá kemur spurningin nm leiðina að þessu marki: að þjóðin neyti ekki á- fengis í óhófi. Bindindiimenn hafa mikla trú á banni. Ef menn ern sviftir öllu færi á að ná í áfengi, geta þeir ekki heldur neytt þess. Þetta virðist ofureinfalt, en fram- kvæmdirnar sýna, að árangurinn hefir Telmir fastir 1 Stavangri 1894 397 1895 436 1896 585 Bann lögleitf. Bremiivlnsaala 1 Egersund 21,499 lítrar 1897 885 38,267 — 1898 972 38,753 — 1899 865 43,376 — 1900 1362 49,449 — 1901 1472 54,748 — 1902 1296 55,893 — 1903 1084 52,576 — 1904 859 53,883 — 1905 712 58,425 — 1906 605 58,619 — 1907 693 60,167 — 1908 933 68,582 — Hér kemnr það i Ijóa sem eg seinna drep á, sem sé að áfengisnantnin vex mjög mikið þegar góðæri er, og hægt er að vinna sér inn mikla peninga. í Friðrikasundi var salan feld með atkvæðagreiðslu 1898; hún ?ar leyfð aftnr 1904, og felt aftur 1907. Aráng- urinn er sem hér icgir, Teknir fastir dæmdir íjrir kaeríir fyrir olöglega sðlu glæpi 1896 946 "3 ¦ 1897 1491 GO 1898 1600 1899 1568 7 276 1900 1615 17 278 0 0 d 1901 1543 36 300 m 1902 1675 19 220 1903 1625 21 251 1904 2299 28 245 1905 1892 21 190 CB ~S ¦ 1906 1656 15 160 1907 1605 12 1908 1305 2 a 1909 699 7 pq 1 1910 1050 25

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.