Ingólfur


Ingólfur - 13.12.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 13.12.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 199 J. P. T. Brydesverslun heflr aldrei haft eins miklar birgðir af hinum ekta og ágætu vínföngum sem nú, svo allir þeir, sem þarfnast víns til jólanna, ættu að minsta kosti að kynna sér þær víntegundir, er verslunin hefir, áður en þeir leita annað. Fyrir utan hið lága verð, sem á vínunum er, þá verða þau þó aeld með ' IO-Í afslætti til jóla. ▼▼▼▼▼▼mnrTVTTV 10 Austurstræti 10. Með „Botniu,, hefi ég fengið allskonar ávft'irti - Einkar-góðar tegundir af eplum, pcrum, appelsínum og vínherjum. Til ábætis við borðhald skal ég leyfa mér að mæla með hinum ljútfengu Gravenstenor-eplum, Pisjoner og Flðsku-eplum mínum. Jes Zimsens verslun hefir ætíð nægar birgðir af nauösynj avörum, góðum og ódýrum. — Svo mun verða nú fyrir jólin og skal þá áér í lagi bent á: Hveitið bezta — Rúsínur — Syltetau — Cardemomme — Gerpúlver o. fl. Ennfremur: Hangikjötið góða svo og Kerti og Spil ódýrast i bænum. við þá. Þykir yður það nú ekki sjálf- um hlægilegt, að þér sem kominn vor- uð alla þessa leið frá íslandi til Rúðu í þeím tilgangi, að vera viðstaddur 1000 ára hátíðahöld Normandíbúa og færa þeim heillaóskir vorar, skylduð gera það á þann hátt, að fara inn á Skandinav- isk Læseværelse for Sjömænd, og segja þar hátíðleg* til nafns yðar, stöðu og erindis, en hvergi annarastaðar; mér er sama þó það hefði verið félag aðals- manua, eða hvað annað sem var, það var jafn hlægilegt, fyr það — vegna þesa, að þér áttuð ekkert erindi þang- að; þér áttuð aðeins erindi til hátiða- haldanna, þar komuð þér h /ergi nálægt og þarmeð er allt þetta makalausa ferðalag yðar orðið erindisleysa, eða þá prívat akemtiför yðar, sem yðnr einum kemur við; en þá hefðuð þér bara ekki átt að þyggja fé fyrir. Skiljið þér nú hversvegna eg setti háðamerkið? Eg skil vel, að yður sé ekki um, að mikið aé minst á þetta ferðalag yðar til Frakklands; það hefir orðið yður til lítils vegsauka; þér hafið gert sjálfan yður og land vort hlægilegt í augum út- lendinga, farið svívirðilegum orðum um þá þjóð, aem sýndi landi voru þann sóma að bjóða yður, og sett með því blett á þjóð vora. Eg akil vel, að þér skammist yðar eftirá fyrir frammi- stöðuna En því eruð þér þá að egna menn til við yður? því þegið þér ekki, ef vera mætti að skömm yðar félli í gleymskuj? Þér megið vita, að það eru ekki allir, sem hafa geð í sér til að klappa þeim hundum, sem glefaa í þá. O. E. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Símslit. Sæsíminn milli íslands og Færeyja hefir verið slitinn nú um nokk- ra daga, og er varla að búast við, að hægt sé að gera við hann fyr enn eft- ir viku til bálfan mánuð. Samsœti var haldið í gærkvöld á Hó- tel Reykjavík í tilefni af 200 ára af- mæli Skúla fógeta. Var þar saman- komið nm 200 manns, og skemtu menn Bér við dans og annan mannfagnað langt fram á nótt. 10 Austurstræti 10 # % Gottlieb. Stjórnarráðið hefir lagt nokkrar spurn- ingar fyrir þá Magnús Blöndahl og Guðm.. Jakobsson útaf kæru hr. Páls Torfasonar um þyngdarmismuninn á silfurbergi því, er þeir fluttu frá Eski firði, og því, er þeir skiluðu Banque Francaise. Hafa þeir félagar nú leyst úr þeim spurningum, og stjórnarráðið hefir úrakurðað, að engin frekari rann- rókn skuli hafin af þess hálfu útaf kær- unni. S/s „Sterlingu kom í morgun frá út- löndum. Meðal farþega voru: Frú Klingenberg (konaúls), frú Jóhansen (fiðluleikara), Jón Þorláksson og frú, Frederikaen kolakanpm., Bernburg, fiðlu- leikari, Edilon Grímsson og franakur læknir Dubois. Frá Ameríku kom Bald- ur Sveinason blaðamaður og séra Magn- úa Jónsson. Athygli karlmanna viljum vér vekja á því að vér aendum hverjum, aem óskar þeaa 3^4 m. af 135 sm. breiðn avörtu, dökkbláu eða gráu nýtýsku ullarefni í falleg og aterk föt fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið aendum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og töknm það aftur ef það er ekki að ósknm. Thybo Molles Klædefabrik, Köbenhavn. f Odýrast Tóbak hverju nafni sem nefnist, sömuleiðis Vindlar, Vindlingar og allskonar Soelgœti í stóru úrvali. Verslunin VXkingur Garl Mrissei. Kaupendur Jngólfs' aem eigi fá blaðið með akilum, eru vinaamlegast beðnir að gjöra afgreiðal- unni aðvart um það. Félagsprentsmiðjan. En hvernig kemur hann fjörinufyrir í kvæðum sínum, avo að það njóti sín og lyfti lesandanum á flug? Hann fer eins að í list ainni og fjörkálfarnir í lífinu: hann hreyfir sig. Hann er að minu viti auðkenndur frá öðrum ísleDzk- um skáldum aamtímans á því, að það er meiri hreyfmg, meiri hraði i ljóðum hans en í kveðskap þeirra. Kyrrðin er dauðinn, en hreyfing er í aenn lífamerki og lífgjafi, hressir og fjörgar, bæði i ljóðum og lífi. Gánm að yrkisefnum hans. Skáld- kraftur hans er fólginn í því, að hann er lýsingaskáld. En hann lýair eink' um þeim fyrirbrigðum, sem mikil ferð er á, fossum og stormum, óveðrum og vatnsföllum í ruðningum. Þar má hreyfa aig. Sumir hafa kallað ást hans á storminum tilgerð. En þeir menn skilja naumaat skáldeðli hana, er halda slíku fram. Pegasus hans get- ur aldrei farið fót fyrir fót. Skáldið verður allt af að ríða bonum í loftköst- um, jafnvel þótt það eigi ekki við. Hann lætur morgunblæinn hlaupa niður hlíð- arnar og hjallaua í skyndi — og fæst ég ekki um það. En mér þykir það ó- trúlegt, er hann lætur skipið fljúga með- fram ströndum Skotlands, aem sendan kólf. En þetta sýnir, hve mjög hann þarf að hreyfa sig. Það er auðskilið, að hann kennir í brjóst um fuglana í búrinu, sem geta ekki hrært vængina* Hann ann golunni. Honum er skemmt, þegar hún tekur húfuna af klerkinum kaþólska og sendir hana „til skollans". Og þegar hann hleypir Létti sínum, kyssir hún hann á kinnina. Þá einu sinni hann hvílir angurvær, „er aól- in hnígur", verður golublærinn að svala honum. Stjórnmálamaðurinn Hann- es Hafstein líktist skáldinu, nafna sín- um, er hann bað liðsmenn sína að ótt- ast ekki „goluþytinn utan af landibygð- inni“ aímasumarið 1906. Og hvar er hreyfing, ef hún er ekki í ferðakvæð- um hans? Hvar er meira fjörmagn, hreyfing, hraði í íslenzkum ljóðum en í Spretti („Sg berst á fáki fráum“), bezta hestakvæðiun, sem við eigum? Þessu skylter það, að svo mikillhávaði, hark og akarkali heyrast í sumum ljóðum hans. Hann líkist Agli Skallagrímssyni að því leyti, að hann er ágætis - hljóðmálari . Honum lætur líka lýsingin á Njáls- brennu. Skynsamur maður og athugull hefir sagt mér , að miklir hestamenn væru oft unnendur vina og vífa. Eftir því ættu heataakáld líka að vera vín- og ástaskáld. Og það sannast áHann- esi Hafstein. í ástakvæðum hanskem- ur sama einkennið í ljós. Hann getur ekki verið kyrr með ástmeyjum aínum. Það er áreiðanlega meira um faðmlög og kossa i ástakvæðum hans en tiðkast i ljóðum vorum af aama tægi. Það er líka hreyfing. Og það líkiat honum, er hann verður að fara á skemmtisigling með anót einni — auðvitað „á flughröðu fleygi“. Og hann þolir ekki logn né kyrran sjó á slíkri ferð —- „særinn er kvikur sem ólgandi blóð“. Líkt og hann óskar storms á Kaldadal, vill hann nú, að það lygni ekki. Og á Iandi verð- ur „blíðvakinn andi“ að blakta til hreaa ingar. Ef mál hans er athugað, rekumst vér á sömu auðkennin. Eg hygg, að hann noti aagnir mest allra íslenzkra ljóð- skálda. En þær merkja hreyfing, verkn* að. Því er svo mikið fjör í þeim og því má ekki apara þær í fjörugu máli. Ekkert íslenzkt skáld viðhefir hluttaks- orð nútíðar eins mikið og hann. í engum hluta ræðunnar felst eina mikið hreyfi- afl og þeim. Hérjber því allt að sama brunni: Það er hreyfingin, hraðinn, er má kenna hann á. Georg Brandes segir um eitt danskt ljóðakáld, að aðal- efni kvæða þesa sé kyrrð og ró lífsins. Slíkt er eins gagnstætt skáldeðli Hann- esar Hafsteina og verða má. III. Eitt hið frumlegasta og viturlegasta kvæði hans þykir mér Fjalldrapinn. Skáldið gerir úr honum „ímynd hins beizka sannleika." Úr honum má búa til vendi til húðstrýkingar þeim, er slíks þarfnast. Hann „heldur við jörðina, blómakreytir fátt“, eins og skáldið kemst anillilega að orði, af þvi að báðar merkingar kvæðisins, bæði hin eiginlega og óeiginiega, koma þar svo skýrt í ljós. Hann kveðst og elska „hið eilífa atríð“ — þar er hreyf-

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.