Ingólfur


Ingólfur - 20.12.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 20.12.1911, Blaðsíða 1
51. blad. IX. árg. ^H-HHH-HH-HHHH-»4HHHHHHHHHMHH*H * . . _____ i iKraóLFUii * kemur út einu sinni í viku að minsta ± kosti; venjulega á þriðjudöguin. ^ Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- * is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ± in við áramót, og komin til útgef- ± anda fyrir 1. október, annars ógild. J Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- | ar Egilsson Laugaveg nr. 38. — ± Má finna á afgreiðslunni frá kl. ^ 11-12. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- stræti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá P. E. J. Halldórssyni, lækni. •H|-H41-H4t-H+WfH4<H-**4RKKK-K-KKHtfm4K-j Stjórnarskrárbreyting síðasta þings. Útaf grein J. C. Christensens í blað- inu „Tiden" um stjórnarskrárfrumvarp s'ðasta alþingh, og nmmælum ýmsra blaða (íaaf., Reykjav.,.Þjóðv.,) um hana, höfum vér epurt ráðherra Ivr. Jónsson nm samtal hans við konung og dönsku ráðherrana um frumvarpið, og hefnr hann skýrt oss frá því á þessa leið, Hann átti ekki samtsl við neinn af ráðherrum konunga um stjórnarskrár- frumvarpið, nema við foraætisráðherr- ann (inusinni og skýrði hann forsætis- ráðherranum frá nokkrum ákvæðum frumvarpains, en hann lét ekkert álit í ljósi um þau, hvorki á einn né ann- an veg. — Við konung átti ráðherra fleirainnis samtal um stjórnarskrárfrumvarpið, og itarlegast er hann afhenti konungi þýð- iugu af frnmvarpinu. Þesaum samtöl- nm lauk svo, að konungur tók enga af- atöðn í málinu að svo komnu. Það var þannig ekkert ráðið um úrslit málsins á einn eða annan veg, er ráðhorra fór fór frá Höfn, enda á málið eftir stjórn- arskránni eigi að koma nndir úrskurð konungs fyr en spurning verður nm staðfestingu þess eftir að það er sam- þykt óbreytt af öðru þingi. Dómur útlendinga um bannið. Vér höfum nýlega átt tal við merkan kaupmann einn hér í bæ, sem er ný- kominn frá útlöndum. Dvaldi hann í Englandi um hríð og fann þar að máli marga kaupsýslumenn og aðra menn, og fóru þeir allir að fyrra bragði að tala uip aðflutningsbannið á áfengi, aem gengur í gildi nú á nýjári. Állir þessir menn — áreiðanlega um 50 að tölu, að því er kaupmaður þes»i sagði oss, — létu það í Ijósi við hann, að þeir væru öldungis forviða á, að þjóð vor skyldi láta sér til hugar koma, að leiða í lög aðra eins fáainnu og Reykjavík, iniðvikudagiim 20. desember 1911. É, <s> Vér viljum skýra frá því, að vér gerðum þau ein jóla-innkaup, sem gera o*3 mögulegt að bjóða eftirfylgjandi kjör. í Vefnaðarvörudeildinni fæst ágætur tvistur, fyrirtaksgóður í milliskyrtur frá 0,16 aurum upp í 0.42 pT. al. Flunncl, hvít og miilit, 20 til 45 aura pr. alin. Léreft, bleikt og óbleikt 18 til 42 aura. Gardínutau frá 18 aurum til 1,20. 1,25 aura lífstykkin eru fyrirtak. Karlmannsfatnaðardeildin hefir alt t'lheyrandi karlmönnum. Ágætir iiarðir hattar frá kr. 4,50—8,50. Og ekki má gleyma slifsunum, sem fást frá 0,35—1,50. Á Basarnum sem nú er í Gílervörudeildinni höfum við fengið mikið úrval barnaleikföngum, myndarömmum og allskonar leirtaui. Alt er þetta hcntngt til jólagjafa. í viðbót við þotta lága verð gefum viö 10§ etfs±éLtt. En umfram alt, gleymiö ekki skraddar adeildinni. Guðmundur Bjarnaion, forstöðumaður, segir, að aldrei hafl hann haft smekklegri fataefni en einmitt nú og hann ábyrgist ykkur vel vandaðan saum á öllu því, sem hann tekst á hendur; og upp að nýári mun hann gera sér fer um að fullgera alla þá alfatn- aði, sem pantaðir verða, sé efnið tekið hjá honum. VERSLUNIN EDINBORG, RVIK. þetta væri, og voru þó margir þessara manna sjálflr bindindismenn. En nokkrir þeirra þóttuat þó geta skilið þetta, þegar þeir færu að hug»a útí það: „Jú, ég skil það vel“, sögðu þeir, „það er náttúr- lega vegna bændanna, og allra þessara ómentuðu manna, þeirra innfæddu, skrælingjanna, þeir verða náttúrlega alveg vitlausir, ef þeir komast í áfengi, það verður vitanlega að hafa vit fyrir þeim“ —I Þannig lítur umheimurinn á þetta mál, og höfnm vér fyrir löngu síðan bent andstæðingum vorum á það. Og það er eðlilegt að menn líti þannig á. Sú leið sem valin hefur verið hér á landi til að koma í veg fyrir ofnautn áfengis, er óþekt með siðuðum þjóðum, sú leið, að ætla sér, að þröngva mönn- um, kúga menn, til að hafna áfenginu, jafnt þeim, sem neyta þess í hófi, sem hinum, er neyta þess í óhófl. Sú leið hefur aldrei og hvergi áður verið farin, að því er oss er kunnugt, nema þegar i hlut áttu skrælingjaþjóðir eða þrælar, sem yfirdrotnar þeirra eða húsbændur hafa talið vera frekar dýr en menn, og því vantreyst þeim til að getafarið með áfengið án þess, að þeim væri settir meðráðamenn. Með þrælalögunum hefur nú hin ís- lenska þjóð sett sjálfa sig á bekk með slíkum mönnum. Með þrælalögunum er þjóð vor að reyna að hamra inn í aðrar þjóðir heimsins þeim ósannindum og þeirri ómaklegu skoðun, að vér ís- lendingar séum þeir skrælingjar, að vér kunnum oss ekki hóf um mat og drykk, heldur verði að meðhöndla oss, eins og þrœlar voru meðhöndlaðir áður fyr. Von er að bannberserkirnir miklist af þeim heiðri, er vér ávinnum oss með þessari Skrælingjalöggjöf! Þeir menn flnna best til þess „heiðurs", sem nokkur mök hafa við siðaðar þjóðir, eins og sagan hér að ofan bendír til. Spyrjið þá menn, þér herrar gúttapelar og aðrir bannberserkir, hvort þeir geti risið undir öllum þeim „heiðri", þegar þeir koma út fyrir pollinn. Bannríkið Maine. „Ingólfur“ gat þess fyrir nokkrn að í Maine í Bandaríkjnnum hefði farið fram alþjóðar-atkvæðagreiðsla um sölubannlög- in í því ríki og þau væri feld. Þetta bar „Templaru til baka og bar fyrir sig símskeyti frá Skotlandi. Hvort þetta (o: uœ símskeytið) var satt hjá „Templ- ar“ vitum vér ekki, en hafi svo verið, hefir anuaðhvort verið, að ritstjórinn heflr ekki skilið símskeytið og finnst oss það afsakanlegt, eða honum hefir verið skýrt gjörsamlega rangt frá, því áreiðanlegt er, að bannlögin voru feld og höfum vér fyrir oss erlend blöð, úr ýmsum löndum; en til þess að sanna að jafnvel bindindisblöð kannast við þenn-

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.