Ingólfur


Ingólfur - 20.12.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 20.12.1911, Blaðsíða 2
INGÖLFtJR m Verslunin DAGSBRÚN Hverfisg. 4. i' verða allar vörur i versl. Dagsbrún seldar meö 10°|o til 25°|0 afslætti. Þér vitið, að allar Vefnaðarvörur og fatnaöur kvenn, karla og barna, er lang-vandaðast og best að kaupa í versluninni Dagsbrún. Ekki sist nú. Tœliifœri adeins til jóla an sannlfcik, þótt Templar láti sér aæma, liklega visvitandi, að neita því, og er varla á öðrn von úr því horni, setjnm vér hér orðrétt fréttina úr “Dúgvan“, bindindisblað FæreyÍDga, sem kemnr út mánaðarlega, prentað í september. þ á. „Þjóðaratkvæðagreiðsla hefir nú átt sér stað í norðurameríkaneka sambands- ríkinu Maine. Það var apurningin nm bannlögin gegn aölu áfengra drykkja, sem reynd hafa verið nú í hálfa öld í því ríki, sem nú átti að skera úr um. Afdrif atkvæðagreiðalunnar urðu þau, að bannlögin voru feld með litlum meiri hluta. Sveitamenn hafa yflrleitt greitt atkvæði með lögunum, en bæjarbúar réðu leikslokunum." Bannmenn gátu komið því til leiðar, að atkvæðin voru talin upp aftur, og reyndist þá svo, að rangt hafði verið talið í fyrra sinnið. J. H. Þjöðviljinn. Ég akal hérmeð leyfa mér að skýra frá því, að hr. alþingism: Skúli Thór- oddsen varð ekki við áakoruu minni, um að koma á afgreiðsluatofu Ingólfs til 8Ö skoða grein þá, er hann hafði vænt mig um að hafa skrökvað upp. Eg beið hans á tilteknum tíma, og hafði með- ferðis greinina úr „Jonrnal de Bouen", en hr. Sk. Th. kom ekki. Ég hlít því að líta svo á, að hr. Skúli Thóroddsen hafi gegn betri vitund drótt- að að mér ósannindum. Ég hlít ennfrem- ur að líta svo á, að hann kannist við það sjálfur, er hann taldi sig ekki þurfa að koma, til að ganga úr skugga um hvor okkar heföi rétt að mæla. Ég hlýt því samkvæmt „ávarpi“ mínu til hans í síðasta blaði, að skoða það svo, að hann viðurkenni rétt minn til að kalla hann ódreng. Býst ég nú við að ég megi þar með telja þetta mál útrætt. Eftir að þetta er skrifað, hefur mér borist siðasta tölubl. „Þjóðviljans11. Hr. Sk. Th-. kveðst þar lýsa mig „ósann- indamann“ að því, að hann hafl komið á „Skand. Læsev. for Sjömænd“. Ég læt mér í léttu rúmi liggja þó slíkur maður, sem Sk. Th. hefur reynst vera, lýsi mig ósannindamann, og býst ég við, að enginn lái mér það. Hr. Sk. Th. segir að ég hafi borið það upp á hann, að hann hafí ekki kom- ið til Bouen, og að hann hafí farið til Hull. Hr. alþingism. Skúli Thóroddsen fer hér með ósannindi. Ég sagði ein- mitt, daginn áður en skeytin frá kon- súlnum í Bouen voru birt, að ég tryði því ekki, að hann hefði ekki komið til Búðu. í sama blaða sagði ég, að sá orðrómur gengi hér í bœnum, að hann hefði sést í Hull — og það var satt, sá rómur gekk. Ég leyfi mér þvi að ætlast til þess, að hr. Sk. Th. leiðrétti þetta ranghermi sitt i næsta blaði „Þjóðvilj- ana, ef hann á annað borð vill teljast heiðarlegur blaðamaður; ætla ég mér þá að marka það á því, hvort hann birtir leiðréttinguna eða ekki. Hr. Sk. Th. gefur mér ádrátt um að hann skuli einhverntíma síðar athuga blaðamensku mína í heild sinni. Eg þakka vitanlega fyrir heiðurinn og ekki efast ég um að það muni verða fróðleg- ur lestur í meðferð hr. Sk. Th., og lík- legá margt nýstárlegt bæði fyrir mig og aðra, ef dæma má af rithætti hans og rit- snild undanfarið. En ekki get eg þó bnist við að það verði eins fróðlegt eða skemtilegt og æfintýrið um Búðuförina, enda hef ég aldrei heyit þess getið fyr en þá, að hr. Sk. Th. hafi verið beinlínis skemtilegur. G. E. Samsöngur söngfélagsins 17. júní. Á föstudagskvöldið 15. des. stefndi Söngfélagið 17. júní bæjarbúum þeim, sem elska áöng, niður í Bárubúð til að hlusta á fyrsta opinberan samsöng fé- lagsins. Söngmenn eru alls 18 og söng- stjóri hr. Sigfús Einarsson. Baddmenn eru þeir félagar allgóðir, bassarnir mjúkir og hljómfagrir. Söngskráin var mátulega löng, flest lögin vel valiD, en 3 þeirra varla við hæfi svo fáliðaðrar sveitar ogsöng þó söngflokkurinn lög þau allvel; en þegar hver eiDstakur söngmaður verður að taka á öllu því, sem hann hefir til, er bljómfegurð söngsins hætta bú- íd. Flokkurinn var vel samæfður, lítið bar á að einstakar raddir skærust úr, og víða heyrðust góð tilþrif í að fara rétt og listfengnislega með lögin. Á söngskránni var aðeins 1 íslenskt þjóð- lag (raddsett með list og kunnáttu af söngstjóranum) og var vel tneðþaðfar- ið. Annars skal ekki faríð út í söng einstakra laga, aðeins tekið fram að lagið eftir Bellmann var sungið of þunglamalega. Húsfyllir var og yfirleitt akemtu menn sér vel og biða með ó- þreyju eftir næsta samsöng félsgsins, bæði til þess að fá góða skemtun og til að heyra hvaða framförum félagið hefir tekið í „guðdómlegu listinni." X. Tvö kvæði. Fækkum hlekkjum, en fjölgum ekki. Lengst inn’ í fortíð við finnum og sjáum andar og handar - hamrömm tök. Birtast þar lýðir á hugflugum' háum, hoppa og skoppa úr þröngri vök. Leggjum nú skímu til liðinna tíma, lýsum og hnýsumst i feðra sál, hvort þeim ei fræinn i fræði og bragi flugu í huga að tæmdri skál. Sjáum við Egil, aem engum hneigir í orðum forðum né geiraslsg; oft er hahn kénndur, en aldrci stendur á örum svörum né snjöllum brag. Glens er á vörum — vel fer á svörum, veigar er teigar glaðvær þjóð; hressist þá lundin, styttist þá stundin; streyma í heiminn smellin ljóð. Vilji nú þjóðin þagga ljóðin, þrýsta og nísta söng^ins dís, þá verða gjöldin: þögn á kvöldiu og þungur drungi, svo gleðin frýs. Og lífsgleðin dvinar, ef landrækt er vínið svo Ijósin „ósa“ í þjóðar önd. Steypum ei helsi úr hressandi frelsi, höTunum öftrum á fót og hönd. Nei, bannið oss aldrei né verjið með valdi veigi, er beygjast að Paradís. Felið ei glóðir, sem gefa osa móðinn að ganga vorn stranga skapa ís. Belnt i sortann. Með innkaupsverði sögu ég sel, — ef aumum fiunst hún Ijót, að ýkt sé hún eg eflaust tel og er það mikil bót: Á nokkrum þúfum þessa hnattar þjóðsögn bjó á fyrri öldum. Þar vóru goldnir þungir skattar, þröngt var í búi’ af ýmsum völdum. Þar átti vetur aðalból; hann um það hafði sótt, að mega bólstrum byrgja sól og breyta degi’ í nótt, að mega þar um héruð herja hella’ í dali jökul flóðum, — mega land og lýðinn berja langtum fremur öðrum þjóðum. Og einkaleyfl himneskt hlaut, að hoppa þar um land hver vonsku plága’ og voðaþraut og vinna mönnum grand. • * Sultarneyð og Svartidauði sátu þar á tryggum höfnum, mönnum þau að björg og brauði breyttu, hauda ref og hröfnum. Og sól var hissa sjálf á því, hve seinlegt var þar oft

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.