Ingólfur


Ingólfur - 20.12.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 20.12.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 203 Okeypis fá allir skittavinir mínir skrautleg almanök um árið 1912 Frá þessum degi til jóla verður af réttu söluverði gefinn 10°|o afsláttur Fyrirtaks jólagjafir, fjöldi tegnnda, t. d. fjörutíu og fimm mismunandi tegundir af svuntusilki með ýmari gerð; ennfremur alla konar svuntuefni úr ull og hálfull, kjólaefni, silkibönd, alipsi, leggingar, blúndur, alls konar nýtískumunir, kvenskraut o. s. frv. tvöhundruð tegundir af brúðum frá 0,10—4,85 hver Köhlers saumavélar, sem hvarvetna eru álitnar bastar, eru jafnan meðteknar með þakklæti sem jólagjöf. Pað heilræði vil ég gefa öllum, að kynna sér vörugæði og vöruverð i verslun minni áður en þeir kaupa annara vörur. Kaupbætiamiða verður eigi unt að innleysa, sökum annrikis, fyr en eftir nýár. Muniö: 10°[0 afsláttur fæst aðeins þessa viku. Egill Jacobsen Vefnaðarvöruverslun, Reykjavik. að sjá í gegnum sortaský og sigra drunga loft; þar fanst henni þyngst að bræða þykkan klaba’ af tindi’ og »andi, þótti erfitt oft að glæða yl að hJýja þessu landi. Loks áttu guðir með sér mót og margt var um þáð rætt, hvort lýðnum skyldi ei líkna hót, sem lengi hafði blætt. — Guðamildin gjarnan vildi græða blóðug þjóðar sárin, þrautastunur þagga skyldi, þerra beisku alda-tárin. Og hlákan kom, avo hríðum lauk í hlíðum þeasa lands og vingjarnlega vorið strauk nm vanga sérhvers manns. Flestir hlekkir hrörna fóru, hrökk í aundur þyngsta bandið; ýmsar leiðir opnar vóru ínn i vona-meginlandið. Þá gjörvöll þjóðin vöknuð var, hún viasi þúsuud störf, sem inna þurfti, — alstaðar var endurbóta þörf. Ó1 hún þrá með logans lífl: Leggjnm í það alla krafta, að komaat fram úr kargaþýfi kúgunar og frelsishafta. En frelsi lýðsins bundið beið á bak við virkið hátt, og hugsjón mörg úr hlaði reið, sem hélt í þessa átt; en þegar átti á að herða atlögunni’ á virkið trausta, þá fór sérhver sinna ferða, sundraðist þar liðið hrausta. Þar týndist leið til frama’ og fjár og framaókn var nú hætt; en hundrað sinnum hundrað ár um hárabreiddina þrætt. Við þeim blöstu beinu skeiðin, — brattur háls, en greiðfærlegur — aamt var kosiu krókaleiðin, klungrum bólginn óravegur. Já, þung var færð á þeirri leið, og þurfti víða’ að á; þar heyktust jafnvel bökin breið, er byljir skulln á. Mörgum fanat á miðri nóttu markið aett svo óra fjærri, og i hvaða átt þeir sóttu altaf visau færri’ og færri. Því beint í sortann leið sú lá og lengst af grýtt og köld; þó fluguat þarna flestir á um fararstjórans völd. — „Framar nanmast sól þeir sáu,“ — segir neðst í annálunum — „En þrátt fyrir lýðsins þyngstu plágu þykk voru hold á leiðtogunum." Jakob Thorarensen. Frá Gróitu til Gvendarbrunna. AUar búðir í bænum kváðu verða opn- ar til kl. 12 Þorláksmessukvöld. Bí'o sýnir í fyrata sinn annan í jól- um ágætan leib, „Foran Fængsleta Port“, heitir hann á dönaku. Er hann leikinn af nokkrum hinna allrabeatu leikara í Ksnpmannahöfn, þar á meðal t. d. frú Angnata Blad, frú Clara Wieth, Holger Hofman, o. fl. Leikurinn er mjög áhrifamikill og ágætlega vel leik- inn, og viljum vér ráða öllum bæjar- búum til að fara og sjá hann. — Eftir nýjárið sýnir Bíó annan leik,]og er hann úr Trojuborgarstriðinu. Er það hin fróð- legasta sýning og glæsilegasta, sem hér hefur nokkru sinni verið sýnd, enda kvað hafa verið koatað til hennar of fjár, 200,000 kr. að því er sagt er. 10 Austurstræti 10. Með „Botníu,, hefl ég fengið allskonar áVGXtÍ. Einkar góðar tegundir af eplum, perum, appelsínum og vínberjum. Til ábætis við borðhald skal ég leyfa mér að mæla með hinum ljúffengu Gravenstener-eplum, Pisjoner og Flösku-eplum mínum. ÍO Austurstræti 10 Gottlieb. J. P. T. Brydesverslun heflr aldrei haft eins miklar birgðir af hinum ekta og ágætu vínföngum sem nú, svo allir þeir, sem þarfnast víns til jólanna, ættu að minsta kosti að kynna sér þær víntegundir, er verslunin heflr, áður en þeir leita annað. Fyrir utan hið lága verð, sem á vínunum er, þá verða þau þó aeld með 101 afslætti til jóla. \ Sveinn Björnsson Lyfirréttarmálaflutningsmaður Hafnarstræti 16. Tapast hefur á götum bæjarins hálfsaumaður vasa- klútur, vafinn inn í bréf. Finnandi er beðinn að skila honum á afgreiðslu Ingólfs. Söngfélagið 17. júní hefur áformað að ayngja aftur, með sömn söngskrá, á föstndaginn kemur. Leikfélag Beyhjavílcur leikur á ann- an í jólum í fyrsta ainn „Fjalla-Eyvind“ eftir Jóhann Sigurjónsson. Hr. Árni Árnason frá Höfðalwlum ætlar aér að halda fyrirleatur um að- skilnað ríkis og kirkju, milli jóla og nýjárs. Ættu menn að fjölmenna á fyrirlesturinn. Brotist var inn í vínkjallarann; hjá Th. Thorsteinsson kanpm. eina nótt fyrir skömmu, og höfðu aðkomumenn náð nokkrum flöskum; en næturvörður einn var þá svo hlálegur, að hann þurfti endilega að rekast þar að í þvi, og elti uppi aumingja manninn, svo að bann varð að kaata frá aér flösknnnm. Sagt er að einhverjir Templarar hafl fundið þær seint um nóttina, þegar þeir komn af stúkufundi, en ekki er þesa getið, að þeir hafi skilað þeim. En aumingja maðurinn varð að fara þyrstur i Steininn. Cacao og Chocolade i heildaölu og smásölu Athygli karlmanna viljum vér vekja á þvi að vér aendum hverjum, aem óskar þeaa in. af 135 sm. breiðn avörtn, dökkblán eða gráu nýtýsku ullarefni í falleg og aterk föt fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið aendum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og tökum það aftur ef það er ekki að óskum. Thybo Molles Klædefabrik, Köbenhavn. Ódýrast Tóbak hverju nafni sem nefnist, sömnleiðis Vindlar, Vindlingar og allskonar Sœlgœti í stóru úrvali. Verslunin Víkingur Carl LáriAðso, ------------—,--------- Kaupendur Jngólfs' aem eigi fá blaðið með skilnm, eru vinaamlegast beðnir að gjöra afgreiðal- unni aðvart um það. F élagsprentsmið jan,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.