Ingólfur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Ingólfur - 28.12.1911, Qupperneq 1

Ingólfur - 28.12.1911, Qupperneq 1
INGOLFUR IX. árg. Reykjavík, fimtudaginu 28. desember 1911. 52. blad. •«|-H-M*M*«-H«««4H*W4-M-H-M-H+mW*M-|M- ING-ÓIjFU'R | kemur út elnu sinni í viku að minsta ± kosti; venjulega á þriðjudögum. j Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- * is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- * in við áramót, og komin til útgef- J anda fyrir 1. október, annars ógild. ^ t"*" Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Laugaveg nr. 38. — ▼ Má finna á afgreiðslunni frá kl. 11-12. Afgreiðsla og innlieimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 og 4—5 hjá P. E. J. Halldórssyni, lækni. Leikhúsið, Fjalla-Eyvindur, eftir Jóhann Sigurjónsson. Þessi leikur var leikinn í fyrsta sinn á annan í jólum; allir aðgöngumiðar voru seldir löngu fyrirfram, enda er þetta áreiðanlega merkasti viðburður- inn á leikárinu. Þessi nýji leikur Jóhanns Sigurjóns- sonar er spunninn útaf alkunnri íslenskri þjóðsögu, sögunni um Fjalla-Eyvind og Höllu, sem fiýðu saman til fjalla og bjHggu þar í 16 ár. En ekki er því að neita, að Jóhann hefur mótað þess- ar aðalpersóuur í leiknum nokkuð á ann- an hátt og gert þær frábrugðnar því, sem þær eru í þjóðsögunni. Höfundur- inn notar söguperaónurnar aðeina sem raipma, er hann greipir inní sínar hugs- anir og sínar eigin skoðanir; og það er ekki altaf að ramminn fer þeim vel, orðin, myndirnar og samlíkingarnar virðaat ekki altaf eiga þar vel heima. Kamminn er ramíslemkur, en innihaldið er alþjóðlegra, röddin er Jakobs, en holdið er Esaúa. Enda segir höfundur- inn sjálfur um aðra aðalpersónuna: „Hallas Sind er tegnet efter en dansk Kvindea Sjæl“I Það er líkt og að hella suðrænu víni í íslenskan sýrubelg — það fær ekki íslenskan keim af því. Fyrir þetta urðu hlutverkin leikend- unum afarerfið — og aumum þeirra um megn. Þeir voru að reyna að koma .islenaku móti á peraónurnar í leiknum, en mistókst flest öllum. Þessi íalenski búningur, sem höfundurinn hefur klætt persónurnar í, gerði því heldur ógagn en gagn, því það stakk ofmikið í stúf hvað ramminn átti illa við, og mönn- um yfirsást innihaldið um of. Og það er ilila farið; því að enda þótt leikur- inn miasti þannig gildisitt sem íslensk- ur leikur, þá er hann að mörgu öðru leyti eftirtektarverður, sem lýsing á sál- arlífi, ástríðum, ást og hatri mannlegra vera. Kári (Fjalla-Eyvindur) er ekki teiknaður með vel skýrum dráttum, en Höllu hefur höfundurinn aýnilega lagt mesta rækt við, og dregið þar upp góða mynd af konu með sterkum og ótemj- anlegum ástríðum, konu, sem alt vill leggja í sölurnar fyrir ást sína og alt vill þola vegna hennar og Iætur þá fyrst hugfallast, ér hún finnur að hún hefir misst hana. Hr. Helgi Helgason lék Kára ; það er örðugt hlutverk, einsog fyr ersagt, og hefir höfundurinn gefið of fáar bend- ingar um meðferð þess; enda fór leik- ur hr. H. H. ekki vel úr hendi. Hann sýndi enga viðleitni til að sérkenna Kára á neinn hátt eða sýna lundareinkenni hans; laikurinn er litarlaus, blóðlaus og máður; en persónan sjálf er svo óakýr frá höfundarins hendi, að leikaudanum er hér mikil vorkuun. Frk. Guðriin Indriðadóttir lék aðal- hlutverkið, Höllu. í fyrstu tveim þátt- unum, meðan Halla var enn í bygðum, auðug og mikilsmetin, var meðferð hlut- verksins ekki aem best, en þó viðast stórlýtalaua. Eu í tveim síðustu þátt- unum, eftir að hún er lögst út með Kára, og þó sérataklega í 3. þætti, breyttist þetta svo til batnaðar, að flesta mun hafa undrað. Öll persónan, fasið, röddinogútlitiðbar þess greinileg merki, að hún hafði lifað mörg ár í útlegð; röddin var orðin harðari, fasið og út- litið harðneskjulegra. Og þegarbygða- menn koma að þeim og hún tekur barn- ið sitt og kastar því í gljúfrin, varð harðneakjan að dýralegu æði, og hatrið brann úr augunum — það var fullkom- in leiklist. Hér er auðsjáanlega ónum- ið land; frk. G. I. hefir hér aýntmönn- um nýja hlið á leikgáfu siuni, aem áð- ur var ókunn, og sú hliðin er miklu betri og miklu eðlilegri en hin, sem hún hefir áður sýnt. Eg vil óska þesa, að leikfélagið gefi henni aftur kost á að reyna sig við hlutverk lík og þetta er, því leikur hennar í gær í tveim síðustu þáttunum var afbragð. Um aðra leikendurna’er fátt að segja. Hr. Andrés Björnsson lék Arnea útilegu- mann; hann sýndi talsverðan akilning á hlutverki sínu, en var þó of „taminn" í þriðja þætti, er hann játar Höllu ást sína — hann hefðí átt að láta!3bera meíra á villidýrinu. Hr. Bjarni Björns- son lék Arngrím holdsveika mjög lag- lega. Hr Friðfinnur Guðjönsson hafði afbragðsgott gerfi, svo gott, að maður gleymdi, að hann var á leiksviði. Önn- ur hlutverk voru flest laglega leikin, og ekkert þeirra illa, að undanskildu því, að útfrá engu þeirra andaði þeim ís- lenska blæ, aem höfundurinn mun hafa ætlast til, en einsog fyr er sagt er hon- um sjálfum þar mikið um að kenna. En einn aðalgalli er þó á þessum leik, eínsog öllum öðrum leik aem hér er sýndur á leiksviði. Fólkið kann ekki að tala. Tónfallið er óeðlilegt og tilgerðarlegt, og einhver sönglandi í röddinni og vælikjóabragur sem hvergi heyrist í íslensku máli nema á leiksvið- inu í Reykjavik. Þessu er nauðsynlegt að kippa í lag, og það er víst, að fyr en það er gert getur leikfélagíð ekki búiat við góðum árangri af listaviðleitni Silfurbergsmálið. Leikfélag Reykjavíkur: „ísafold" er einstaklega roggin yfir þeim ósigri, er hún telur andstæðinga aína hafa beðið við það, er Stjórnarráðið úrakurðaði, að ekki skuli hefja aaka- málarannsókn á hendur þeim Magnúsi Blöndal fyrv. alþingismanni og Guðm. Jakobssyni, og flýtir blaðið sér síðan að draga þá ályktun, að allar þær aak- ir, aem bornar hafa verið á þá herra, séu óaannar og á engum rökum bygðar. Það mun þó vera æði hæpið að draga þá ályktun af þvi einu, að^Stjórnarráð- ið taldi ekki rétt að hefja sakamáls- rannsóhn út af þeim gögnum, er fyrir lágu. Það er nú einu ainni siður hér á þesau landi, að aakamálsrannsófcn er ekki hafin gegn mönnum, nema svo sé, að aakir aéu nokkurnvegin óyggjandi á hendur þeim. Einasta ályktunin, sem dregin verður af þessum úrskurði Stjórn- arráðsins, er því sú, að þau gögn, sem það hafði í höndum, sanna ekki sekt á hendur þeim félögum, í þeim atrið• um, sem tiltekin voru í kœrunni. Um öll önnur atriði í þessu -alræmda silfur- bergsmáli, sem bæði Ingólfur og önnur blöð hafa vakið máls á, er ekkert sagt með úrskurði Stjórnarráðsins, þau hafa alls ekki komið til þeaa kasta. Og Stjórnarráðið mun ekki telja sig hafa heimild eða skyldu til að taka upp hjá sjálfu aér að rannsaka öll þau atriði, svo sem t. d. afakifti Björns Jónssonar af Tuliníusarbirgðunum, o. s. frv., það mun telja slíkt heyra undir valdsvið þingsina. Má vel vera að svo sé, enda skiftir það litlu máli hver upptökin á að því, að þetta óheillamál verði rann- sakað; en hitt dylst oss ekki, sem vér oft og margsinnis höfum tekið fram áð- ur hér í blaðinu, að réttarmeðvitund þjóðarinnar og alment pólitíakt velsæmi heimta það, að ítarleg rannsókn verði hafin út af ýmsum atriðum þeasa máls, hvort aem það er Stjórnarráðið eða al- þingi ajálft, sem fyrirskipar þá rann- aókn. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. sinm. Ges. \ 4 Sveinn Björnsson Lyfírréttarmálaflutningsmaöiir Hafnarstræti 16. Besta veður hefur verið hér um jól- in. Nokkuð hvasst var reyndar á að- fangadaginn, norðanátt og heiðskírt veð- ur, en alotaði með kvöldinu og var Iogn og hægt veður með frosti á jóladag, og sama veður á annan i jólum. Við síðdegiamessu á jóladag í dóm- kirkjunni var svo mikill troðningur af fólki, að sagt er að ofninn í kirkjunni hafi oltið um koll. Bokari við Landsbankann var á Þor- láksmessu skipaður Rickarð Torfason, aem áðar var settur í þá stöðu. Strandmenn af hinum þýska botn- vörpungi „Emden“, semstrandaði aust- ur í Skaftafelllsaýslu um daginn, komu hingað landveg á jóladag, og búa á „Hótel ísland". Fjalla-Eyvindur föstudag 29. þ. m. kl. 8 siðd. í Iðnað- armannahúsinu. Athygli karlmanna viljum vér vekja á þvi áð vér aendum hverjum, aem óskar þeaa 31/* m. af 135 sm. breiðn avörtu, dökkbláu eða gráu nýtýsku ullarefni í falleg og aterk föt fyrir einar lá. kr. 50 aura. — Efnið ■endum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og tökum það aftur ef það er ekki að óskum. Thybo Molles Klædefabrik, Köbenhavn. „Fjalla-Eyvinduru var leikinn aftur í gærkvöld fyrir fullu húsi og verður leikinn aftur í kvöld; hefur mikið af aðgöngumiðum aelat fyrirfram. Hr. Jón Á. Egilsson, umsjónarmaður áfengiskaupanna, kom hingað til bæjar- ins skömmu fyrir jólin, og tekur við ■tarfi ainu á nýjári. Afengispantanir eru þegar komnar til hana utan af landi. Dáin er á ísafirði frá Elin Olgeirsson, koua verslunarstjóra Karls Olgeirason- ar. Hafði hún fótbrotnað, og fóturinn síðan tekinn af henni, en banamein hennar var hjartaslag. Hún var kona á besta aldri. Söngfélagið 17. júni söng i þriðja ainn föstudaginn 22. þ. m. með sömu aöngskrá og fyr, og var því nær hús- fyllir af áheyrendum. „Skúli Fögetiu, nýji botnvörpungurinn, sem Forseta-félagið var að iáta byggja sér í Englandi, kom hingað á annan i jólum. Skúli Fógeti er hið álitlegasta akip, stórt og vel úr garði gert. Skip- atjóri verður hr. Halldór Þorsteinsson. Enskur botnvörpungur strandaði á Bla- skeri uú um jólin; allir menn komust aí. Björgunarskipið „Geir“ brá við og fór þangað suðnr á jóladag til að reyna að ná skipinu af skerinu og dró það hing- að inn til Reykjavíkur í gær. Skipið heitir „Golden Scepter,“ það mun vera lítið skemt. Ðansleik fyrir börn heldur „Reykja- vikur klúbbur“ i kvöld á Hótel Reykja- vík.“ Cacao og Chocolade í heildaölu og smásölu

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.