Alþýðublaðið - 12.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ti 1 ky n n ing, Þeir sem eru búnir að eiga hjá mér föt í 1—2 mánuði, eru hér með stranglega ámintir um að sækja þau sem allra fyrst. — Áð öðrum kosti verða þau seld innan hálfs mánaðar. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. Fagurgrœnt nor ðlenzkt hey til sölu hér á staðnum með sanngjörnu verði. Viöskiítafélagið. §ímar T'Ol JSc 801. Xonur, gerifl börnln ykkar hranst Gefið þeim tvær matskeiðar á dag af gufubræddu lýsi; fæst hvergi betra en i matvöruverzíuninni Von. Nýkomnar birgðir af Jhkul fiski Og rikling. Allar nauðsynleear kornvörur fyrnhegjandi. Hreinlæt isvörur, fægilögur, ostar, kæfa, smjör, tólg, smjörlíki, dósamjólk, saltkjöt, mikið af ntðursuðu, þurk aðir og ferskir ávextir. hið bragð- góða kaffi, br»-nt og malað ex port, kókó, Konsum-suðusúkku- iafli, hveiti nr. I, alt til böitunar Tíl Ijósa sólarljós, spritt, eKki tii að drekka, en drekkum útlenda maltextrakt, gosdrykki, ávaxtavfn ftá Mími og hinn heilnæma og góða magabitter Kfna íífselexir, Margt nauðsyniegt ótalið. Gerið kaup i Von á nauðsynjum yðar. Vinsaml. — Gunnar S. Slgu flsson. K anpid AlþýÖuhlaðið! Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. Alþbl. kastar I kr. á mánuði. Drengur getur fengið atvinnu við að bera Alþýðublaðið til kaupenda uti þegar. Kona óskast tvisvar í viku til hreingerninga. — A. v. á. Jack London'. Æflntýri. til Tahiti, til þess að láta gera við Miele, þegar pabbi var fluttur veikur á skipsfjöl og dó." „Og varst ein þíns liðs." Jóhanna kingaði kolli. „Mjög einstæð. Eg átti hvorki bræður né systur, og allir ættingjar pabba höfðu farist í fellibyl 1 Kansas, meðau hann var drengur. Auðvitað hefði eg getað farið til Vonn aftur. Þar á eg ætíð vísan samastað. En hví skyldi eg gera það? Fyrirætlanir föður míns voru %rir hendi; eg fann það, að mér bar að fram- kvæma þær. Mér fanst það væri vel gert, að gera það. Og eg hafði löngun til þess að framkvæma þessar fyrirætlanir. Og . . . nú er eg hingað komin. Ef þú vilt fara að mínu ráði, farðu aldrei til Tahiti, það er yndæll staður og hinir innfæddu eru hraustir menn. En þeir hvítul þjófar, ræningjar, lygarar — það eru þeirl Heiðvirðir menn eru svo fáir, að hægt væri að koma þeim fyrir á einni nögl. Að eg var kona gjörði þeim aðeins léttara fyrir, þeir rændu mig við hvert tækifæri, og lugu alveg að ástæðulausu. Veslings ErikseD, hann lét þá múta sér. Hann slóst 1 félag með ræningjunum og viðurkendi allar kröfur þeirra alt að þúsund procent. Hann fekk 3 franka fyrir hverja xo franka sem þeir rændu mig. Að þessu komst eg auð- vitað ekki, fyr en alt var um seinan. Miele var gamalt skip og hún þurfti viðgerðarinnar við, eg varð að borga ekki þrisvar, heldur sjö sinnum verðið. Sennilega fæ eg aldrei að vita, hve mikið Eriksen græddi. Hann bjó 1 limdi í vel búnu húsi. Skipamiðl- ararnir létu honum það ókeypis 1 té. Daglega voru honum sendir ávextir, grænraeti, fiskur, kjöt, og ís og hann borgaði aldrei neitt fyrir það. Það var hluti af .gmboðslaunum hans frá hinum ýmsu kaupmönnum ®n með tárin í augunum kvartaði hann yfir þvl við raig, að fantarnir færu svo illa með mig. Það var ekki %r en ræningjarnir fóru að svíkja hver annan, að eg J|ekk hugmynd um hvernig í þessu lá. Eitt kvöldið sýndi einn af ræningjunum mér upp- lýsingar sínar, tölur sínar og kröfur. Eg var þess full- vís að eg mundi verða alveg fjárþrota, ef eg færi til yfirvaldanna, dómstólarnir voru spillingin ein eins og alt annað. En eg gerði dálftið annað. Að næturlagi fór eg til húss Eriksens. Eg hafði skammbyssuna með mér, þá sömu sem eg á enn, og neyddi hann til að liggja kyrran í rúminu meðan eg hundskammaði hann. Eg fann ofurlftið meira en nftján hundruð franka hjá honum, það var alt og sumt. Hann hefir aldrei snúið sér til lögreglunnar og sýndi sig ekki oftar á skipsfjöl. Hinir þrjótarnir gerðu bara gys að mér. Tveir ameríkumenn ráðlögðu mér að hætta við málssókn ef eg vildi þá ekki missa Miele. Eg gerði boð eftir þýskum stýrimanni til Nýja-Sjá- lands. Hann hafði skipstjórapróf og var færður inn f skipsbækurnar sem skipstjóri, en eg var miklu betri sjómaður en hann, og var þessvegna sjdlf skipstjóri. Eg misti skipið, en það rýrir ekki sjómenskuhæfileika mfna. Okur rak fram og aftur 1 fjóra daga meðan logn var. Þvf næst slcall hann á með norðvestanrok og rak okkur að landi, við undum upp segl og reyndum að beita upp í vindinn en þá kom 1 Ijós hin sviksamlega við- gerð skipasmiðanna á Tahiti, rárnar hrukku í sundur, og eina leiðin til undankoma var, að reyna að snúa skipinu og freista að komast gegnum sundið milli Floridaeyjar og Ysabeleyjar. Og rétt þegar við vorum komin klakklaust 1 gegnum það, skeði óhappið i dög- um, á stað sem kortið sýnir fjórtán faðma dýpi á; þar steittum við á kóralrifi. Miele tók aðeins einu sinni niðri og losnaði svo, en gamall skrokkurinn þoldi það ekki. Við sluppum að- eins 1 bátana, áður en hún sökk. Þý3ki stýrimaðurinn druknaði. Alla nóttina láum við við rekatker. Morg- unin eftir komum við auga á þennan stað. „Og nú ferðu sennilega aftur heim til Vonn?" spurði Sheldon. „Hreint ekki. Pabbi var búinn að ákveða, að við færum til Salomonseyjanna. Eg ætla að reyna að finna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.