Ingólfur

Issue

Ingólfur - 01.04.1913, Page 1

Ingólfur - 01.04.1913, Page 1
I XI. árg. Reykjavík, þriðjudagiim 1. apríl 1918. 13. blað INGÓIjFUR I kemur út að minsta kosti elnu sinni í viku á. þriðjudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Ritstj.: Benedikt Sveinsson, ± Skólavörðustig 11 A. Talsími 345. | Afgreiðsla og innheimta í Austur- J % strceti 3. Talsimi 140. h^mmmmhmmm-hm*»hhhhhhhhhhhh^h Um húsmæðrafræðslu er haldin var að Pálsbæ á Seltjarnarnesi, veturinn 1912—13. Kenslan byrjaði fyrst í nóvember og stóð yfir í tvo mánuði. Tímabilin vóru tvö, og sóttu þau 17 konur. Fyrra tímabilið var nóvembermánuð. Sóttu það 7 konur: 1 gift, 1 bústýra og 5 ungar stúlkur. Síðara fræðslutímabilið byrjaði 2. desember og var tvær fyrstu vikur mánaðarina. Síðari helmingur tímabils- ins var frá 20. janúar. til 1. febrúar 1913, að báðum dögum meStöldum. Þátt í því tóku 10 konur: 2 giftar, 1 bú- atýra og 7 ungar stúlkur. \ Kenalan byrjaði kl. 11 árdegia og stóð fram til kl. 4 síðdegi*. Á þeasum tíma bjnggu stúlkurnar til miðdegismat handa aér, bökuðu kaffibrauð og hveitibrauð, suðu niður kjöt, fisk o. fl. Kenslan byrjaði á því á morgnana, að reikna út verð á fæðinu frá deginum á undan, og bera það avo aaman við það, aem áður hafði verið haft. Ódýraatur matur á dag varð kr. 0,10, en að jafnaði kost- aði hann um 20 aura á dag. Þess má geta um niðursuðuna, að atúlkurnar lærðu bæði að sjóða niður fisk og hrátt og aoðið kjöt, og lóðuðu ajálfar yfir dós- irnar. Einkum var lögð atund á að búatil mat úr því, sem til er á heimilunum og framleitt er í landinu. Þóvarkent að matbúa kálmeti og rótvexti, svo aem hvítkál, rauðkál, gulrætur og gulrófur. Þess má geta að við gátum aðeins einusinni fengið nýjan fiak í nóvember, þó að við værum avona nærri höfuð- ataðnum. Ekki var heldur unt að fá aaltaða sild. Er það akaði, hvað lítið er gert að því að nota aíld til mann- eldis hér áSuðurlandi. Sildiner góður og næringarmikill matur. Ætti að vera alment borðuð. Nokkrar af konum þeasum höfðu ver- ið á húsmæðranámsskeiði áður. Það var haldið í Pálsbæ síðáatliðið vor. Yóru þær ánægðar með kensluna og fanst hún nauðaynleg og koma að notum. Enda var það fyrir áhuga aumra þessara kvenna að kenslan fór aftur fram að þessu sinni. Þær fengu Búnaðarfélag lalands til að veita fé til hennar, og t>að brást vel við, veitti mikinn atyrk, sem þesa var von og vísa. Það væri óskandi að umferðakenslan legðist ekki niður að svo atöddu. Hún gerir gagn þó að tímabilin sé stutt. Eg minnist oft orða, aem kona skrifaði mér eftir að hún hafði verið á húamæðra-náms- skeiði. Hún aagði: — „Mér finat eg hafa átt meiri mat á heimili minu í vetur en áður. Það þakka eg tíman- um. sem eg var hjá yður i G..........“ — Þetta var nú álit þessarar konu, og avo mun mega hitta fleiri, sem hngsa með hlýjum hug til kenslunnar eftir á. Hver veit nema íslenzkar konur eigi eftir að eignaat sæluviku líka þeirri, aem akólastjórinn á Hvanneyri hefir gefið borgfirzku bændunum, þar sem fleira verði á boðstólum en matartilbún- ingur. En Búnaðarfélag íslands á mikl- ar þakkir akyldar fyrir þá þolinmæði, sem það hefir sýnt okkur konum við þessa húsmæðra fræðalu; því að oft hefir það virzt svo, sem konur hafi ekki viljað þiggja þeasa fræðalu. En oft er „mjór mikils vísir", og svo vona eg verði um þetta. Reykjavík, 3. marz 1913. Bagnhildur Pétursdöttir. t Kjartan prófastur Einarsson í Holti undir Eyjafjöllum lézt að heim- ili sínu annan i páakum. Hafði hann verið vanheill löngum í vetur. Messaði hann í síðasta sinn á nýáradag í Ey vind- arhólum, en þyngdi við þá ferð. — For- eldrar hans vóru Einar bóndi Kjartans- son prests Jónssonar og Helga Hjörleifs- dóttir frá Drangahlíð. Bjó Einar fyrrum í Skálholti, en séra Kjartan faðir hans •íðast á Elliðavatni og lézt þar fjör- gamall 1895. Kjartan prófastur varð stúdent 1878, tók preatvígslu tveim árum »íðar og varð prestur í Húsavík og brátt prófaatur. Hann fór að Holti 1885 og var þar •íðan. Hann var tvíkvæntur. Áttifyrr Guðbjörgu Sveinbjarnardóttur prests í Holti en »íðar Kristínu Sveinbjarnar- dóttur preits Hallgrímtsonar. Séra Kjartan var merkur majur, prúð- menni, vinsæll og akyldurækinn. „Reimleikarnir' í Hvammi í Þistilflrði. Kafli úr bréfl frá skilrikum manni í nœstu sveit, dags. 12. marz s. I.: » „Merkileg frétt úr Þistilfirði. Drauga- gangur í Hvammi upp á gamla móðinn; brotið alt leirtau, þrí»núið upp á silfur- •keiðasköft niðri í læstri kistu; kaatað fullum mókasaa framan úr bæjardyrum inn í baðstofu; hlóðarateinar stórir fluttir úr eldhúsi fram í bæjardyr og hangi- kjöt úr ræfrinu fram að bæjarhurð; vín- flaska úr læstri kistu brotin rétt fyrir nefinu á húsfreyjunni o. s, frv. Hreppstjóri Hjörtur (Þorkelason) á Álandi aetið þar í þrjá daga til rann- sókna, en hafði ekki annað upp úr því, en að þegar minat varði var búið að skera trefil hana í þrjú stykki og breiða kápu hans ofan yfir eimyrju frammi í eldhúsi. Fleiri hafa rannaakað þetta, svo sem Snæbjörn Arnljóta»on (á Þórahöfn), en engin skýring fæat“. Hér er aagt nokkuð annan veg frá og ítarlegar en í Norðragrein þeirri, er birt var í Ingólfi. Getur hér að engu stúlku þeirrar, er „Norðri“ aegir, að hreyfingar hlutanna hafi staðið í aam- bandi við. — Annars eru fyrirburðir þeasir, eina og þeim er lý»t í bréfinu, alveg samakonar reimleikunum á Núpi í Öxarfirði, er þar gerðust fyrir svo sem 60 árum og eignaðir vóru „Núpa- draugnum". Vóru um hann miklar frá- sagnir og hefir Björn Þórarinsaon Vík- ingur skrásett ýmsar þeirra eftir sögn gamalla manna, en ekki hafa þær verið prentaðar. Síðan þetta var ritað heflr Ingðlfi borist „Norð- urland" frá 19. f. m. með frásögn um reim- leikana svipuð þsirri er að ofan greinir, og er þar birtur kafli úr bréfi frá áreiðanlegum Norð- ur-Þingeying, er segir svo: „Alt þetta sýnist standa í sarabandi við ung- lingsstCilku í Hvammi, og gáfu aðkomumenn henni þvi mestan gaum, þðtt þeir einnig rengdu alla heimamenn í fyrstu. Var stúlkan síðan lát- in fara til Dðrshafnar og tók þá fyrir reim- leikana i Hvammi er hún var farin þaðan, en eingkis hefir orðið vart í Ððrshöfa síðan hún fluttist þangað. Viðburðunum má skifta í þrent: 1. Það sem menn hafa vissu fyrir að stúlk- an gerir sjálf (sem þð aðeius er tvent) en af ðsjálfráðum hvötum, nefnilega í „millibilsá- standi“. 2. Það sem svo er gert, að leiknir loddarar gætu gert með miklum útbúnaði, sem ðfáanlegur er hér og við höfum heldur ekki getað fundið né orðið varir við. 3. Það sem vér skiljum ekki, hvernig sé gert, eða á hvern hátt sé hægt að gera. —“ Afskapa stórhríð var austur um sveitir »unnanl»nds 13. marz s. 1. Meat var stórviðrið í Öræfum. Á Svínafelli lágu úti tvöhundruð gauða, er ekki náð- ust inn. Lamdi sauðinn flestan niður í veðrinu og fanst frosinn niður, 'er^ því slotaði. Náðist alt lifandi nema þrjá- tíu sauðir, er lamið hafði til dauða. S»ma daginn riðu fjórir menn frá Svínafelli á reka. Vóru þeir etaddir skamt frálugólfshöfðaþegar hríðin brast á. Ætluöu þeir þá að leita athvarfa 1 Skipbrot»manna-»kýIi í höfðanum, en fengu eigi haldið áfram aökum stórviðr- is, enda sá ekki þverafótar fyrir snjó- burði og aandroki. Létu þeir fyrirber- ast á sandinum um nóttina. Einn þeirra félaga var svo rammlega frosinn niður um morguninn, að hann mátti ekki upp standa og vóru félagar hans í mestu vandræðum með að ná honum upp. Þeir náðu síðan skýlinu og hvílduat þar um stund, áður þeir béldu heim. Mjög vóru þeir þrekaðir og nær bliudir af sandroki og hríð og aumir nokkuð hruflaðir í andliti. Smalar Svínfellinga náðu ekki fénu, sem fyrr var aagt, og komuat ekki til bæjar, höfðu»t við í fjárhúsum um nótt- ina. — Svo var veðrið mikið, að ekki treyatiit heimafólk milli bæjanna, er standa saman með fárra faðmg bili milli bæjardyra. í sama veðrinu fenti fé á Rangár- völlum og talið, og nær þrír tigir hafl þar farist. Það fer að vora. í hauat þegar dauðvona drúpti hvert blóm með daggtárin frosin á hvörmum þá var aem froatvættin þögul og köld þrýsti mig hrímguðum örmum. Fyrst þegar Mjöll breiddi fannlín áatorð þá fyltist alt helboðana ómum, og náttkyljan flutti mér nístandi «ár náhljóð frá kviksettum blómum. Og þegar eg farfugla ferðbúna sá flögr’ yfir haustdökkum bárum, á atröndinni eftir eg vængjalaui varð með von mín’ og þrá í sárum. * * * Nú byrjar vorið að breiða út blævængi úðavota, þesa bíður ei leng’ að það Ijósti storð lifboðans töfraaprota. Því skuggarnir lífhræddir leita burt úr ljósvegum hækkandi aunnu, og ljó8fingur geislauna leyaa á ný þá læðing’ er hríðarnar apuunu. Vonirnar lyfta nú vængjunum frá vetrarins hrímorpnu ströndum, og svífa með vorhug og sóltímaþrá mót aumarsins glitakrýddu ströndum. Ounnar Sigurðsson (frá Selalæk). Erleud símskeyti. London 26. marz. Adianópel fallin í hendur Búlqara. Víqi Tyrkja spreugd í loft upp (af þeim sjálfum). . Oífurleqt manntjón af vatnavöxtum í Bandaríkjum Vesturheims. Fimm þús- undir hafa farist í borginni Dayton í Ohio oq álíka margir í borginni Perúí lndiana. KonungkjörinD? Nýfrétt er, að Aug. kaupmaður Fiygenring í Hafnar- flrði hafi nú lagt niður þingmensku, eftir (viðakifta)-lækniaráði ætla aumir. Svo aem jafnhliða barst og út sú fregn, að ætlað myndi aætið (að verða kon- ungkjörinn hjá H. H.) „sjálfstæðismann- inum" (!) Sigurði Rjörleifssyni, og mundi hann þrá það helzt, enda nokkr- ar sárabætur fyrir aíðustu daga hörm- ungar. Um þær (o: brottför aína frá ísafold,' eða öllu heldur brottrekstur) fyllir hann hálfa síðustu Lögréttu and- vörpum og er það góð starfsbyrjun við það blað. Bara að avo mikið þing- mensku-„hallæri“ aé nú ekki meðal „Lögréttumanna“ einhverra, að þeir verði honum hættulegir keppinautar! Hornafjarðarós er aamur og jafn sem áður. Var það flugufrétt, er ný- lega barst hingað að auatan að forni óainn væri sandorpinn og nýr kominn austar. Séra Þorsteinn Briem að Hrafna- gili er kjörinn prestur í Görðum með 305 atkv. AUs vóru greidd 545. Á kjörakrá 946. — Næatur gekk séra Björn Stefánsaon. Fékk 152 atkv. Hann er nú aettur prestur að Hrafnagili.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.