Ingólfur

Issue

Ingólfur - 01.04.1913, Page 2

Ingólfur - 01.04.1913, Page 2
50 INGÓLFUR „Tyeir stjdrnmálamenn.“ Pramh. Pukursaðferð „kræðingsmanna“ dæmd. Sjálfsagt þykir mörgum gaman og fróðleikur í því, að fá að sjá og heyra dóm Sigurðar Hjörleifssonar, um puk- ursaðferð „bræðingamannsina" Sigurðar Hjörleifssonar og hana félaga í sam- bandsmálinu. Tildrög þeasa dóms eru þau, að seint á árinu 1906, eða í ársbyrjun 1907 hafði L. H. Bjarnason sem þá var aýslu- maður, skrifað grein í blaðið „Reykja- vík“ og gefið út „pésa“ (flugrit), sem hafði að yfirakrift „ Ringaö og ekki lengrau. í „Norðurlandi“ 23. marz 1907 hellir S. H. sér yfir þennan „péaa“, fyrir eitt og alt aem í honum atendur, en þó sérstaklega fyrir það, að L. H.B. „skipi íslending'am að þegja, og halda niðnr í se’r andanum , . . meðan hann er að gera innlimunarsamningana við Dani". „Heyr á endemi“ munu margir segja.“ „Eigi annaðhvort þjöðin eða alþingismaðnr- inn að þegja, þá er réttast, að það sé alþingia- maðurinn. Það er hún en ekki hann sem hef- ir úrskurðarvaidið í þessu méli . , . Og hvar ætti fremur að ræða um málið (þ. e. sjálfstæð- ism.) en í blöðunum? Og á þessnm tímamótum ættu svo blöðin og þjóðin að þegja!" Það finst 8. H. alveg hróplegt. Svo heldur hann áfram og segir, að „Víst mætti ætla það af þessari grein L. B. að það væri ekki neitt smáræði, scm hann ætl- aði sér að hafa út úr Dönum oss til handa, úr því að hann krefst þess, að vér höldum allir niðri í oss andanum meðan hann sé að út- vega oss hnossið.“ S. H. fer svo að rannaaka, hvað L. H. B. ætli að „útvega hjá Dönum“. Og hann kemst að þeirri niðurstöðu að hann ætli „að útvega þeim innlimnn vora, viður- kenninguna af vorri hálfu um að vér sénm hinti úr Danmerkurríki." „Og meðan L. B. er að gera innlimunar• samningana við Dani, skipar hann Islending■ um að þegja, og halda niðri i sér andanumu. „Hann heflr þá ennþá eitthvert hugboð um það, að þjóðinni risi hugur við, að bindast inn- limunarsamningi við Dani, og svíkjast með þvi undan þeim merkjum, er hún hefir barizt undir, siðan endurreisn hennar byrjaði." „Þessvegna ríður líflð á að koma að þjóðiuni sofandl með þetta, geta sagt hcnni, að alt sé klappað og klárt eins og Kópa- vogsnndirskriftin og ritsímasamningurinn. Hún megi ekki breyta einum staf. Þess- vegna er það, að blöðin mega ekki vekja þj’oð- ina. Það gæti orðið hœttulegt; hver veit nema henni litist þá ekki á hnossið, sem L. œtlar að fœra henni. „Hingað og ekki lengra" hrópar L. H. B. til þeirra manna, sem eru að reyna til þess að vekja þjóðina til meðvitund- ar um lagalegan og eðlilegan rétt hennar, 'en hvenœr skyldi sá dagur roða loftið, sem þjóðin segir við innlimunarmennina: Hingað og ekki lengra!u Svo mörg eru þessi orð S. H. Er mögulegt að löðrunga átakanlegar bræðingiaðferðina en S. H. gerir hér? Er unt að kveða upp yfir henni harðari dóm? Alt eem S. H. segir hér, að L. H. B. h»fi œtlað að gera og gert, gerðu „bræðings“-mennirnir s. 1. vor og sum- ar, að einu mikilsverðu atriði viðbœttu, »em »é því, að binda flest blöðin jyrir- fram til fylgis við „bræðinginn“ en sem L. H. B. hefir ekki komið til hug- ar, að því er »éð verður. Þeir skipuðu mótblöðunum að þegja- Þeir vildu endilega koma að „þjóðinni »ofandi“ og hafa alt „klappað og klárt" við Dani, aður en hún fengi hugmynd um, hvað þeir voru að brugga. Þessi kinnhestur, sem S. H. hefir gefið brœð- ngsmanninum Sigurði Hjörleifs»yni & Co., hlýtur auðvitað að vera nokkuð sár, en ef til vill skoða Hjörleifungar þencan löðrung, þessa kúvending frá réttum málstað til hins gagn»tæða, dá- samlegt „æfintýri, sem »é að gerast með þjóð vorri!“ Blíðmæla- og flærðarstefna. Það er líka nógu gaman að athuga, hverjum augum S. H. lítur á hana í þe»sari sömu „Nl.“ grein, af því hún er einmitt »ú stefna, »em „bræðings“- mennirnir ætluðn að sigla háan vind með. Þeir sömdu og »endu smeðjuleg og væmin „ávörp“ o. s. frv. Um þes»a atefnu kemst S. H. svo að orði: „Blíðmæla- og flærðaratefna við Dani í sam- bandsmálinu, getnr áreiðanlega ekki þokað Dönum eitt hænufet, en hún getur þokað oss sjálfum eða fulltrúum vorum aftur á bak, svo að þeir verða annaðhvort að athlœgi í augum Dana sjálfra fyrir þokulega hugsun og ósam- kvæmni, eða verði að ganga að samningum, sem þeir hefðu helet kosið að komast hjá“. „Vér getum ekki svikið neina eftirlátssemi út úr Dönum með brögðum, en vér getum svikið sjálfa oss. Afleiðingin verður ekkert annað en undan- háld, fyrst hjá fulltrúunum, og svo á eftir hjá þjóðinni“ . . . „Ekki styðst þessi kenning held- ur á nokkurn hátt við sögn vora af viðskift- unum við Dani. Dví meiri auðmýkt sem vér höfum sýnt þeim, því sárara höfum við fengið af henni að kenna.“ „Það sem vér höfum kom- izt áleiðis við Dani, höfum vér komizt fyrir það eitt, að vír höfum háldið fram kröfum vorum og ekkert annað.u Hér gefur S. H. sjálfum sér og bræS- ingafélögum aínum einn löðrunginn enn. Alt þetta rœttist á þeim. „Blíðmælin" og „fagurgalinn" varð til þes» að þeir urðu að „athlægi“, „þok- uðust aftur á bak“, „sviku [sjálfa sig,“ gerðu aig «eka um „þokulega hugaun" og „óaamkvæmni og svo framvegis, og eftirtekjan varð svo „grútur- innu, >og er hann Ijóst dæmi þesa, að „því meiriauðmýkt“, aem vérhöfum sýnt þeim, (þ. e. Dönum) þvi sárar höfum vér fengið af henni að kenna“. Niðurl. Ferðapistlar frá Noregi. ---- Framb. Ekki varð vistin löng uppi í óbygðunum. Þegar hallaði austur af, fór eimreiðin að greikka sporið og rann hún nú óðfluga niður dalina. Eru dalir þeir sumstaðar all-breiðir og bygðin þétt með köflum; umhverfis þá risa upp há fjöll hið efra og alstaðar skðgi vaxin, þar sem brattinn er ekki of mikill, og niðri í döl- unum er fult af skógi, þar sem jarðræktin hef- ir ekki rntt honum á burt. Eftir dölunum renna ár, og þó að þær sé ekki stórar, þá eru þær til hinna mestu nytja sveitamönnum. Því að þær eru látnar fleyta öllum þeim ógrynn- um trjáviðar, sem höggvinn er þar uppi í fjöll- unum, og sáust þess alstaðar merki, því að sumt af þessu rekaldi sat fast á steinum eða við löndin, og þar sem lygnur vóru hafði timbrið rekið svo þétt saman, að bókstaílega hvergi sá í vatn. Er þetta svo dregið á land, þegar timi vinst til, og helzt í nánd við járn- brautina; á henni er það svo flutt tii strandar. Víðast hvar í dölum þessum er bygðin í þéttum hverfum, alÍBtórum, og breiðar skógar- lendur á milli hverfanna. Mjög. er þar fallegt víða, ekki er því að leyna; en þó flnn ég það að norsku dölnnum, sem ég sá, að þeir eru mjög óreglulegir og krókóttir : sumstaðar er sami dalurinn örmjó skora en sumstaðar skýt- ur hann sér út og breikkar; sumstaðar hækk- ar dalbotninn að mun en lækkar svo aftur litlu neðar eða ofar. Yfirleitt sýndist mér náttúran ekki hafa verið eins listfeng á Iögun dala og fjallgarða eins og heima; á íslandi eru drætt- irnir hreinni og línurnar beinni og fyllra sam- ræmi í byggingarstíl náttúrunnar á hverjum stað. Og ef vér ættum skóginn i fjöllum vor- um og dölum eins og Norðmenn, þá væri sýnu fegurra á íslandi. Þegar lengra dregur austur eftir Noregi, lækka Qöllin og dalirnir verða grunnir og breið- ir, eða í rauninni engir dalir á stóru svæði, heldur breiðar lægðir eða hverfi og ásar á milli. En víðsýnt er sumBtaðar af þessum ásum og sviphýrt og yndislegt að sjá til norðurs og norðaustnrs: blómlegar bygðir, skðgivaxuir ás- ar, lágar, grónar hlíðar meðfram blikandi vötn- um og bláfjöll í fjarska gnæfandi upp yfir alt saman. — Hér fór mér líkt og í eyjasundun- um fram undan Björgvin; hugur minn nam ekki staðar við nútímans Noreg með öllum fram- förunum, heldur hvarf hann aftur i timann og sá það, er búendur væddust stáli til að verja trú sina og freisi, sá það, er níðingurinn Ólaf- ur konungur digri fór bygðina oldi til þess að tvistra liðsafnaði bænda, vitandi það, að samtök þeirra fengi ekki staðizt eldraunina, — sá það, er örlögin hrundu Upplendingakonung- um í hendur harðstjórans, svo að með þvi var sterkasta afltaugin slitin, sem batt Noregs þjóð við hennar liðna líf. Þarna var uppeldi náttúrunnar alveg sérstætt, — þarna hlaut hún að skapa sjálfstæðan menningarbrag og sérstakan hugsunarhátt, sem hvergi gat hinn sama annarstaðar í heimi. Þessi náttúra ól Hrærek konung með ást og umhyggju; hann var hold af honnar holdi og bein af hennar beinum. Yar því ekki furða, þótt hann beygi- aðist í meðferð Ólafs konungs. Mér fiost Hræ- rekur konungur hafa verið eins og göfugt dýr í búri: brotinn pg vanskapaður andlega og líkamlega, þegar til lengdar iét, en þó lifandi inst í eðlinu guðdómsneisti hinar náttúrlegu frelsisþrár, þótt íargið væri þungt, sem á hon- um lá. — Eu þessi lönd vóru ekki lengi að hverfa. Lestin brunaði áfram, og smámsaman fór degi að halla. Sainni part dagsins hafði dálitið þykknað í lofti og skúradrög leiddi meðfram fjöllunum á nokkrnm stöðum. En þegar leið af náttmálum tók sólin að skína milli léttskýja í norðvestrinu, Ioftið var tært og blitt og ekki blakti hár á höfði. Svona stekkjarkvöld man ég að heiman, hugsaði ég mér með sjálfum mér. Framfaras kilyrði fslendinga. Ritgerðir mínar eru að nokkru leyti rannsóknir á íslenzku menningarástandi og is- lenzkri skynsemi. Beztu lesendur mínir eru beztu íslendingarnir. Og eg er viss um, að þeir eiga xyrir sér að verða góðir lesendur. I. Það væri undarlegur íalendingur, — leyfi annars ástæður honum að vera dálítið akynsamur — «em hefði ekki hug á fortíð þjóðar sinnar og á fram- tíð heunar. Það er gaman að leia um þessa landnámsmenn, sem svo margir voru nefndir hinn rammi, hinn sterki, hinn apaki, og áttu þó miklu fleiri alík heiti en höfðu; og það verður enn þá meira gaman, þegar þú hugleiðir, að þú er sjálfur hold af holdi þessara manna og bein af þeirra beinum. Sér- hver íslendingur nútímans er niðji allra þeirra manna, sem í sögunum eru nefnd- ir og afkomendur eiga. Þegar eitthvert ofurmagn heimakunn- ar, einhver skortur á mannúð og velvild, eitthvert meiri háttar «kyn- leysi í athöfn, ræðu eða riti, kemur mér til að efast um framtíð þjóðarinn- ar, þá er Landnáma bezta bókin til að atyrkja mig aftur í trúnni. Því að náttúrufræðin kennir mér, að þetta vit og afl, »em »agt er af í sögunum, og ýmislegt fleira gott, sem meira er sagt af óbeinlínis en beinlínis, það getur ekki verið aldauða, eina og Baldvin Einarason hefir bezt skilið af öllum íslendingum, heldur leynist það með þjóðinni, og það má græða það upp, það verðuf að græða það upp, ná því fram aftur, ef íslenzka þjóðin á ekki að líða undir lok án þes» að hafa náð tilgangi aínum. Og hver ér avo sljór, að áhugi hans á framtíðinni aukiat ekki, og hann líti ekki nokkuð öðrum augum á aamtíðar- menn sína en áður, ef hann hefir það hugfa»t, að eftir nokkur hundruð ár verður öll íslenzka þjóðin hana niðjar, ef hann á annars nokkra. Það á fyr- ir þér að liggja, Iesandi góður, þó að þér þyki nú ef til vill ekki að öllu leyti gott að hugaa til þess, að blanda blóði við alt þetta fólk, sem þér fin»t stundum komi þér lítið við, og þú ger- ir stundum meira ilt en þú þyrftir, og minna gott en þú gætir. Og jafnvel þótt þú eigir ekki börn, þá er framtíð þjóðarinnar ekki þýðingarlau* fyrir þig, ein» og ef til vill verður vikið að í annað sinn, þó að það sé erfiðara að rekja. Væri nú þetta, sem eg hefi minst á, og sitthvað fleira, ljóaara mönn- um en er, þá væri ýmiskonar aamtök og hjálpsemi algengari og einlægari en nú er; einlægnin kæmi þegar mönnum skildiat, að þeir væri að vinna að sín- um eigin framtíðarhag. Og hver mundi hjálpa eftir því, »em honum væri bezt lagið, og hann væri ríkur til; sumir eru öðrum auðugri að fé, aðrir að þekkingu og velvild. Og hvar ætti að geta kom- ið upp þjóð, »em ætti það nafn skilið, til fnll», fremur en hér, þar sem menn eru skyldari, og skilja betur hverir aðra að jafnaði, en í nokkru öðru landi. En ekki skaltu þó vera visa um, að eg sé að segja, að þú akiljir avo sérlega vel aðra,} eða þeir þig, ennþá. H. í ritgerð frá 1772 „um hina fráleitu næringu ungbarna á í»landi“ (disserta- tio de perveraa infantum nutritione in Islandia) »egir P. Thorsten«en, að varla muni í nokkru landi barnadauði vera ein« mikill og á íilandi. Tekur hann þar í »ama strenginn eins og Eggert og Bjarni í ferðabók tinni. Þarf varla að efa það, að hinn mikli barnadauði (og orsakir hans) hefir fremur öllu öðru staðið þjóðinni fyrir þrifum. Og ennþá mun það vera aðalframfara- skilyrði þjóðarinnar, að það læriit og auðnist að fara betur með börnin, og þar aé ráð í tima tekin. Mér fin»t satt að segja merkilegt, hvað sjaldan er á alík efni minst, þegar talað er um landains gagn og nauðsynjar; og er mér nær að halda, að ekki komi vizka til. Hér er margt »em þarf aðgætingar. Hvernig stendur á því t. a. m., að bein- kröm skuli vera avona algeng, eða ein- hver snertur af henni? Síðan prófea- sor Guðm. Magnúsaon vakti eftirtekt mína á þessum ðfnum fyrir nokkr- um árum, khefi eg verið að athuga slíkt við og við, og undrast hvað mér hafa virzt þeir fáir, «em ekki bera þesa einhverjar menjar, að þeir hafi haft snert af beinkröm. Afleiðingarnar af beinkröm i barnæsku eru margar og ekki góðar; m. a. virðiat af henni stafa að viðbeinin bogna meira en eðli- legt er; en við það þrengiat brjósthol- ig að ofan og þá verður lungunum hættara. Og hvernig er um mentun barnanna? Hafa menn nógu vakandi auga á því, að það sem þeir kalla mentun, verði ekki í raun og veru heimakun og heilsu- spillir? Er ekki byrjað á því að kenna hálfvitum að heita má, eitthvað um ■köpun heimsins, um sögu gyðinga, um að almáttugur faðir hafi leyft að »on- ur hans væri drepinn ágrimdarfullan hátt; og ým»a aðra sautjándu aldar trúfræði. Slíkt og annað eins er að heimska börn- in en ekki að menta þau, og þetta ætti a. m. k. að biða þangað til þau eru orðin 13 eða 14 ára. Það kemur ennþá í mig einhver leiði og ógleði, þegar eg hugsa um þær atundir, sem eg á b»rn»árunum sat yfir kveri og biblíuaögum; og svo mun fleirum fara. En ekki er aamt vert að fara að skilja mig svo, »em eg vilji halda því fram, að ekki sé margt gott og fróð- legt í biblíunni, og þá einkum og sér í lagi orð Krists, sem margir þeir virða

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.