Ingólfur

Útgáva

Ingólfur - 01.04.1913, Síða 3

Ingólfur - 01.04.1913, Síða 3
IN0OLFUR 51 Nó. fór ýmislegt að bera þesa vitni, að stytt- ast tæki leiðin að sjónum. Bygðin varð þétt- ari, og umhverfis sumar jérnbrautaretöðvarnar vóru d&litil þorp. Yfir háfjöllin var fátt manna i lestinni þenna dag, en nú fór að fjölga í sk&kinni, og seinast um kvöldið var lestin orð- in troðfull; var flest af því fólki á leið til höfuðhorgarinnar. Um klukkan 10 fór að akyggja að kveldi. S&st þá í suðurátt allmik- ill Ijósafjöldi. Þetta var Kristjanía. Ég ýtti mér gegnum fólksþvöguna út að glugga og hugði mér til hreyfings að sjá yfir borgina úr nokkurri fjarlægð. En fyrr en varði var hún horfin að mestu, þvi að lestin þaut ofan í lægðir nokkrar norðaustnr af borginni. Og kl. 17 mín. yfir 10 rann hún inn undir atöðvarhvolfið við járnbrautarhöllina. Fólkið þyrptist út úr lestinni og inn í höll- ina sjálfa. Þar tóku þeir farangur sinn, er vildu, en aðrir létu hann biða. Svo streymdu menn út á j&rnbrautartorgið. Þar var svo margt fyrir af borgarlýð, hestum og vögnum, að naumast varð þverfótað sakir þrengsla. Ég náði þó innan skamms í ökuþör nokkurn, sem ók mér í skyndi til gistihúss, og varð ég hvild- inni feginn. Hugleiðingar. Eftir búandmann. I. Barlómur. Gamalt máltæki hljóðar svo: „Sá er ekki búmaðnr, aem ekki kann að berja aér“. — Yel íslenzkt orðatil- tæki, sem mnn stafa frá niðurlægingar- tímabilinu, frá þeim tímum, þegar þjóð- in var í klóm kúgunar og áþjánar. Hugsunin, aem lýsir lér í þessum tals- hætti, er ekki útlæg úr landinu enn; það er eins og hún hafl læst sig í huga þjóðarinnar — lífi mann fram af manni —, hún gengur í erfðir. Það er ekki óalgengt að heyra menn, sem við full- góð kjör eiga að búa, kvarta og kveina yflr högum sínum og gera lítið úr gengi aínu. Mörgum hættir við að tala mest um torfærur og örðugleika, eem á leið þeirra verða og það jafn- vel þótt lítil ástæða virðist vera til þeas á stundum ; það er eins og hver •ýki annan. Væri þetta aðeins láta- læti, — orðin tóm — þá gerði það miuna til, þá væri hægt að brosa að of lítils, aem mest hafa borið nafn hana í munninum. Það sem á ríður, er að leggja sem meata atund á að kenna börnunum að at- huga, og venja þau á að leita að or- aakaiambandi. Og börnin læra ekki svo lítið í aiðfræði.ef þau vita, að sú ánægja er bezt, sem fæit með og eftir fyrirhöfn, og að það verður að forðast eim og fremit er unt að kvelja nokkra skepnu eða jafnvel angra, þó að ekki virðist nema lítið. Og þar eð það er eitt í trú minni, iem ekki haggait, að rétt- lætið muni sigra, fyrr eða síðar, ivo að hafl eg t. a. m. gert einhverjum ilt, þá muni að því koma, að eg verði að gera honum eitthvað gott í staðinn, bæta honum það, þá virðist mér áríð- andi að brýnt aé fyrir börnunum, þeg- ar þau fara að hafa vit á slíku, að geri þau öðrum ánægju, muni þau ein- hverntíma njóta þesi, og geri þau öðr- um aorg eða kvöl, muni þau einhvem- tíma gjalda þess sjálf. Eu þó efaBt eg varla um, að ilíkri kenning, sem er annari mjög gömul, megi snúa um i vitleysu, eim og ivo mörgu öðru, sem hefði getað orðið til góðs. Það er t. a. m. eftirtektarvert, að í margra eyr- um þýðir orðið réttlæti nokkurnveginn ■ama tem harka og mannúðarleyii; og væri slíkt raunar varla furða t. a. m. á Englandi, þar iem 72 þús. manna voru líflátnar eftir dómi, á ríkisstjórn- arárum Hinriks 8. — Af bóklærdómi vildi eg leggja mjög mikla áherzlu á því. En það er öðru nær en að ivo sé. Þesii hugiunarháttur fæðir af sér vonleyii og kjarkleyii. Menn verða ekki einungii myrkfælnir á að mála sí og æ í huga sér forynjur og ófreskjur, menn verða líka Ijóifælnir, hjartveikir og bnglauiir. Menn áiaka sjálfa lig ijaldan, þótt eitthvað takist óhönduglega, þótt áform þeirra fari út um þúfur fyrir tóma vanhyggju og skammsýni. Nei, vana- legast skella menn skuldinni á landið, tíðarfarið o. i. frv. Náttúran í kring- um menn er látin vera orsök í glópsku þeirra. „Hér er alt ómögulegt, hér getur ekkert þriflst, hér eru allar jleið- ir ófærar“. Þetta er viðkvæðið, þegar menn eru að barma sér yfir 'erfiðleik- unum, iem þeir eiga að yflrvinna. Við þessa hugsun hugga menn sig, þegar þeir hafa gleymt fyrirhyggjunni undir koddanum sinum. Yið sultarsönginn og barlómssóninn eru unglingarnir ald- ir upp. Það halda menn víit að lé ráðið til þess að ikapa hér hugdjarfa og viljasterka menn með löngun og hvöt til þess að vinna eitthvert ærlegt og gagnlegt verk fyrir sjálfa sig og landið ? Ætli það sé ekki miklu frem- ur ráð til þess að gera menn leiða á því að búa hér og byggja larídið? Mundi þessi ósiður ekki eiga nokkra sök á því, að ungu fólki hættir ivo mjög við að hugsa til Ameríku undir eins og það fær ekki allar sínar óskir uppfyltar hér? Að þeisu atriði mun eg koma sérstaklega siðar. Fyrst ætla eg að athuga ipurningu, sem margir svara víst játandi, þegar þeir leggja hana fyrir sig án þesi þeir hafi gáð að öllum málavöxtum. Erum vér fátækir? Það er sagt, að neyðin kenni naktri konu að spinna. Árlega töpum vér svo bundruðum þúiunda króna skift- ir á óhagfeldum og ófullnægjandi sam- göngum við önnur lönd, samgöngum, sem eru í höndunum á útlendu gróða- félagi, sem getur sett osi þá afarkosti, er því sýniit, einungis fyrir rænuleysi ijálfra vor. Þetta þolum vér ár eftir ár, án þess að hreyfa hönd eða fót, að láta læra utanbókar beztu setning- ar og kifla úr beztú sögnnum (Njálu, Egilsiögu. Ljósvetningasögu. Heims- kringlu, Laxdælnsögu o. fl.) Og enginn má vera alveg ófróður um lungun og um blóðið. IH. Og að endingu nokkur orð um kenn- arana. Eru þeir svo virtir og vel haldnir, að þeir geti verið vel ánægðir og þolinmóðir og áhugasamir um börn- in? Hafa þeir lært að athuga börnin? Brýna þeir fyrir þeim að grúfa sig ekki ivo ofanað bókinni, að þau skemmi í sér augun? (Kennarar ýmsra, iem eru við lestur á landibókasafninu, hafa auðsjáanlega ekki gert ilíkt). Hugsa þeir um hvort börnin muni ekki vera við námið með vota og kalda fætur ? Brýna þeir fyrir þeim að hafa ekki opinn- munninn? það gerir mennsvo aulalega, og svo er það miklu hollara að anda eins og rétt er. Kenna þeir þeim þá góða reglu, að gera iig móðan á hverj- um degi í góðu lofti, og setja sér það takmark að verða ekki inn um brjóit- ið. Kenna þeir þeim að fara stundum úr fötunum úti, þegar sólskin og ástæður leyfa og viðra bæði iig og fötin? — Eg vona að þeir verði fáir sem balda, að þeisi atriði, aem eg hefl nefnt, komi ekki til muna við framförum lslendinga. Seinna kann að verða minit á fleira. 27. 3. Helgi Pjeturss. sakir samtakaleyiii og sundrungar. Ef neyðin krepti mjög að oss, þá ætti hún þó að kenna oss &ð vinna í aameiningu að vissum gróða fyrir alla þjóðina. Vér erum fámenn, litil þjóð, þess vegna er oss nauðiynlegt að standa sem einn maður í aamgöngumálinu og ef vér gerum það, þá mun útlendu fé- lögunum veitsat erfitt að ná úr vasa vorum þeim upphæðum, sem vér nú töpum í þeirra hendur. Af öfugstreyminu í samgöngunum meðal annars leiðir það, að verzlunin er oai miklu óhagstæðari en hún gæti verið. Á ári hverju töpum vér .stórum upphæðum á viðskiftum vorum við aðr- ar þjóðir sakir illra verzlunariambanda. Þetta vitum vér allir. Þetta horfum vér á ár eftir ár, án þess að hreyfa legg eða lið til þess að kippa þvi í lag. Vér getum bara ekki fengið oss til að brjóta margra alda landlæga venju. Það er helzt svo aðsjásemoss lé tæp- lega unt að mannast svo, að vér lær- um það eina nauðsynlega, að temja oss samkomulag og samtök, sem eru eina hjálparráðið til þeis að brjóta þeunan íi. Áu samtaka megnum vér einskis svo fámennir sem vér erum, en ef vér leggjumit allir á eitt, þá er veg- urinn opinn til þess að kippa viðskifta- málum vorum í rétt horf. Þegur vér ijáum, hvaða leið er beinust til þei* að þjóðinni græðist meira fé og vér þó getum ekki tamið oss svo, að vér fylgj- um þeirri meginreglu, sem oss er nauð- synlegust — að taka saman höndum, að stríða til gagnsemdar þjóð vorri, — þá hlýtur það að vera af því, að vér finnum ekki sárt til þess, að skórinn kreppir ivo mjög að on. Verður það með nokkrum rétti sagt, að sú þjóð (rúmar 80 þús. hræður) sé fátæk, sem hefir efni á að kaupa ár- lega munaðarvöru og glysvarning fyr- ir kr. 2033666,00 — tvær miljónir, þrjá- tíu þúiund, sex hundruð sextíu og sex krónur?1) Og ennfremur má nefna lilki, hús- gögn (öll nauðsynleg húsgögn ætti að smíða í landinu sjálfu), klukkur, úr plett- og gull- og lilfurvörur fyrir 94576,00 — níutíu og fjögur þúiund, fimm hundruð ijötiu og iex krónur — lem keypt var frá útlöndum árið 1910, og alt af má að meira eða minna leyti teljast til óþarfa eða hégórna. Hér við má bæta dálítilli upphæð, sem landsfólkið hefir borgað eitt ár fyrir ýmiskonar hljóðfæri: piino2, harmoni- um, strengjahljóðfæri og barmonikur8 samtals kr. 14947,00 (fjórtán þúsund níu hundruð fjörutíu og sjö krónur). Að vísu ekki mjög stór upphæð, en eg efast samt stórlega um, að gagnið hafl verið svo mikið, að það haíi svarað kostuaði og fénu hefði ekki verið betur varið á annan veg. Auk þesi mætti nefna mjög margt, sem flutt er til landsins, er betur ætti við að væri unnið í landinu sjálfu, ivo að atvinnan yxi og fjáratraumurinn út úr landinu minkaði. Framh. ‘) Tölnrnar, sem hér eru tilfærðar, eru tekn- ar eftir verzlunarskýrslunum 1910 og sýua inn- kaupsverð vörunnar að viðlögðu flutningsgjaldi. Við þessar upphæðir mætti eflaust bæta tals- verðu, því að ekki koma öll kurl til grafar í verzlunarskýrslunum. Það mun t. d. algengt vera að einstaklingar panti ýmsan varning handa sér og þ& ekki Bízt óþarfa. ®) Eg hefl heyrt frá því skýrt, aðútlending ar, sem hér eru kunnugir. séu vanir að segja um íslendinga og hæðast mjög að þeim fyrir að undir eins og þeir hafi til hnífs og skeiðar, þá kaupi þeir Bér „piano“, en hafi litla fyrir- hyggju fyrir framtíðinni, þeir „láti hverjum degi nægja sína þjáning." *) í verslunarskýrBÍunum eru þeBsi áhöld talin undir liðinn, „til andlegrar framleiðslu11! ættu þau ekki heldur heima bjá glyivarningi. Ættfræði. Athngasemd. Hvað seint hefir verið uppi sá maður, sem allir íslendingar eru komnir frá siðaat? Allir íslendingar eru óefað komnir frá t. a. m. Sturlu í Hvammi (f. 1118). En geta þeir allir verið komnir frá Lofti rika ? Að gera ágiikanir um slíkt gæti verið nógu skemtilegt verkefni fyrir ættfræðing. Hvað margir íilend- ingar eru komnir frá Skúla fógeta (f. 17ll); frá Sveini Iærða (f. 1603); frá Jóni Arasyni? 31. 3. Relgi Pjeturss. Dætraskrá Iteykjavíkur. Ég er gimbur, éger timburmaður, ég er nimbur, ég er von, I ég er Imba Þorsteinsson. Konráö Gfíslason. Endaikiftaikrá simastjórnarinnar var forknnnar vel úr garði gerð, sem getið var um í Ingólfi í vetur og var þar meðal annars sá mikli menningarauki, að kvenfólk var víða karlkent, og ýmist ikrifað synir feðra sinna, afa linna eða bræður manna sinna. En fátt er svo ágætt, að ekki geti annað ágætara; því að nú heflr niðurjöfnunarnefnd Reykja- víkur stigið það iporið til menningar- innar, sem hina vantaði: að gera karl- menn að dœtrumíl), sbr.: „Gunnársdótt- ir Gunnar kaupmaður", „Gunnandóttir Jón aamábyrgðarstjóri" o. fl. í nefndinni er sagt að sitji: Halldór Daníelsdóttir, J. Zimsen, Helga Torfason, Sigvaldi Bjarna- dóttir, Árni Jónsdóttir, Guðm. Ólsen, Kr.V. Jakob*son,Guðm. Guðmundsdóttir, Kristján Kristjánsdóttir, S. Briem, Jón Magnúidóttir, Ari Autonsdóttir og Jón Jóhannsdóttir. Væri vert fyrir biðlana að athuga þeisar nýju heimasætur. Bókafregn. Bliudi tónsnillingurinn eftir Wladimir Korolenko. Þýtt af Quðm. GuðmundsByni. Útg. G. Jóhanness. Ak. 1912 PrentBm. Odds Björnesonar. Þeir, sem þekkja nokkuð til sagna- snillingsins Korolenko, mundu fyrirfram gera ráð fyrir því, að „tóninillingurinn“ hans bæri á sér sömu merki fegurðar og unaðsleiks sem hinar aðrar sögur þeisa höfundar. Svo er þ*S einnig. Hin mesta ánægja er að leia skáldsögu þeisa, öllum þeim óefað, sem snortnir geta orðið af ikáldlegum tilþrifum. Bókin segir frá þvi, hvernig piltur, sem fædd- ur er blindur, en með mjög næmum skilvitum ella, einkum heyrn, vex og þroskast og verður tónsnillingur. Er í frásögninni mikið samræmi mílli skáld- skaparefnis og stíli, og allur blær sög- unnar aðlaðandi. Hefir þýðandanum og tekist vel að láta hann halda sér og verður þýðingin að kallast sérlega góð. — Frá útg. hálfu er til bókarinnar vandað hið bezta, pappír góður og prent- un eigi síður. Slíkar bókaútgáfur sem þessa væri vert að styrkja — á þann rétta hátt: með því að kaupa bókina og lesa! Guðmundur Jbnsson í Hoffelli í Hormfirði kom hingað á sunnudaginn samferða austanpósti. Höfðu þeir fengið færð illa, svo að þeir urðu að fara Breiðamerkursand, Mýrdalssand og Sól- heimasand á fjörum. Vóru sandarnir ófærir hið efra, *akir snjóa. Á Skeið- arársandi var góð færð á barfenni. — Kúðafljót fóru þeir á ís.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.