Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtB feSaðsin? er í Alþýðuhúsian við fogólfsstrsti eg Hverfisgötu. Slmi988. Aaglysinguœ *é sldlað þaagað «ða i Guteaberg 1 síðasta lagi kl. SO árdegis, þaan dag, sem þsef siga að koma I blaðið. Askriftargjald elm br. á mánuði. Auglysingaverð kr, 1,50 cm. idndáíkuð. Utsölumena beðair að gera skil iti afgreiðsluanar, að rninsta kosti iársfjórðungslega. Bágt eiga þeir? sem eru ðreigar og Ieggjast svo Yeikir i rúmið. '< Eg sem skrifa þessar línur, íékk núna aýskeS boð frá kunn- isgja mfnum, að hmn Jangaði til þess að geta fengið að tala við mig. Eg gekk strax þangað sem gnaðurinn á heima, og skal eg aú ukýra frá ástæðum hans. Hann hefir orðið fyrir þeim körmulegu vandræðum, að leggj- •ast veikur í rúmið og er búinn að Hggja í fullann mánuð, hvað hann á eftir að vera lengi enn í irúminu, það veit maður ekki, en ntlit er fyrir að það muni verða lengi. Hann á heilsulitla konu og 2 drengi, annan ný fermdan, en hinn eitthváð n eða 12 ára. Eldri drengurinn leitar sér dag- lega eftir vinnu, ea kemur vana- lega jafnnær og þar af leiðandi tómhentur heim aítur. Hann vill bjarga heimilinu frá hungursneyð, en getur það.ekki. Af þessum hörmulegu ástæðum, er nú þessi sárstadda fjölskylda í hinum mestu fjárvandræðum, og horfist þar af leiðandi í augu við irangurvofuna, sem aitaf gerir æ rneir og meir vart við sig, eftir því sem dagarnir fjölga, sem að ajúkdómurinn heldur eiuu heimilis- aíoðiani i sínum heijargreipum. Ef þú, lesari góður, sem kaht tið sjá þessar líaur, og vildir at- huga þetta alvarlega ástand hjá ^essu bágstadda hebnUi, þá hlýt- ur öllum velhugsandi mönnum að renaa til rifja, að sjá þetta átak anlega dæmi upp á misskiftingu þessa lífs gæða og þæginda. Nú er þess hér með farið á leit við þá, sem þessar linur kunna að !esa. að þeir sem geta, rétti þessari fátæku. og hjálpar- þurfandi fjölskyldu hjálparhönd. Eftir marg endurtekinni reynzlu og þekkingu á Reykjavfkurbúum, er ekki að efast um viijann, undir svona kringumstæðum, þó ekki komi stórar upphæðir frá hverjum einum, enginn ætlast til þess, þá safnast þegar saman kemur, á einn stað, ef margir eru þátttak- endur, Og svo í nafni mannuðarinnar og mannkærleikans, er hér heitið á alla, konur og karla, að leggja eitthvað af mörkum eftir mætti. Afgreiðsla Alþýðublaðsins hefir góðfúsléga iofað að veita tnót- töku satnskotum til þessarar bág- stöddu fjölskyldu. G. Ó. Vercli Dana og Éssa. (Frá danska sendiherranum.) Á fundi Fólksþingsins 8. þ. m. skýrði Scavenin utanríkisráðherra frá samningaumleitunum þeim, sem nú eiga sér stað í Stockhólmi milli fulitrúa bolsivíkastjórnarinnar og danskra verzlunarféiaga. Skýrði utanrikisráðherrann frá að á sams- konar samningatilraun hefði verið byrjað fyrir ári síðan, en af ein- hverjum ástæðum hefði þó ekkett orðið úr þeim þá. Ea er England hafði gert verzlunarsamning við Rússland (bolsivfka) hefðu dönsku verzlunarfélögin ákveðið, að taka upp samninga á ný. Dagblöðin f Kaupmannahöfn herma, að kaupmannastéttin danska sé þeirrar skoðunar, að útlit sé mjög gott um að verzlun hefjíst á ný milli Rússlands og Dan- merkur. iU J,; Hafið þér gerst kaup- andi að Eimreiðinni? |ramtitarhtímur. Það er ilt að sjá og þreifa á þeirri sundrung og eg vil meinav óþokkasæld, sem virðist vera að að kvikna hér í bæ á milli at° vinnurekenda og verklýðsmanna til lands og sjávar, sem að mestu stafar af þekkingarleysi frá hálfu vinnUveitenda á mannúðarhugsjón- um þeim, er sem óðast eru að ryðja sér til rúms meðal yngri kynslóðar hins mentaða heims, og á vonandi ekki langt f land að verða alþjóðaeign. Eg ætla ekki að þessu sinni að skýra hánar frá hver áhrif eg álft að fyrnefnd hreyfing hefði í tör með sér á framþróun mannkyns- ins, næði hún fram að ganga á friðsamlegan hátt. En eg vil leyfe mér að bénda mönnum á, hvort framleiðslan — hvort heldur er tíl iands éða sjávar — mundi ekkt verða líflegrí, ef þeir, sem að henni vinna, væru þátttakendur f. fyrirtækinu. Eg lít svo á, að það 'sé manneðlinu samkvæmt, að hafa meiri samúð með verkinu, ef maðurinn veit sig þátttakanda f arði vinnunnar, heldur en meðan núverandi fyrirkomulag helst, að arðurinn rennur f einstakra manna hendur, en þeir, sem mestan þátt taka f framleiðslu varanna, hafa aðeins lftilfjörlega þóknun, sem ' varla hrekkur upp í þeirra dag- legu þarfir. Það er öllum hugsandi mönn- um . íjóst, að hvaða aðferð sem afturhaldsmenn nota gegn rýmk- un atvinnurekstursins, þá er því máli svo langt hrundið áleiðis f. heiminum, að það er óðs manns æði að ætla að kæfa það niður. Væri því ekki heiður fyrir ís- leezka atvinnurekendur, að þeir, í samráði við löggjafarvald þjóðar- innar, gerðust brautryðjendur þess> ara fögru og réttmætu hugsjóna verkalýðsmanna, með því að gefa þeim tækifæri til að gerast hlut- hafar í þeim fyrirtækjum er þeir stjórna. Það eru óefað margir meðal at- vinnurekenda þessa lands, sem hefðu ánægju af að sjá þessa fram- tíðarhugsjón koma í framkvæmd, og verða þvf vel við tilmælum mínum, þvf hver hefir af þvf að segja hversu miklir hæfileiksr leyu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.