Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 2
t 4.ígreidsla biaðsinsr er i Alþýðuhásinn við fagólfsatrætí og Hverfisgötn. Slmi 988. Anglýsingum sí skilað þsngad eða ( Gutenberg ( síðasta iagi kl. SO árdegis, þ&nœ dag, sem þse; eiga að koma í blaðið. Askriftargjald eíi kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr., l,SO cm. sindáíkuð. Utsölumena beðnir að gera skil tíi afgreiðslunnar, að minsta kostí ársfjórðungslega. Bágt eiga þeirf sem eru ðreigar og leggjast svo yeikir í rúmið. Eg sem skrifa þessar linur, fékk núna nýskeð boð frá kunn- Esgja mínuni, að hann iangaði til þsss að geta fengið að tala við mig. Eg gekk stra% þangað sem maðurinn á heima, og ska! eg nú íikýra frá ástæðum hans. Hann hefir orðið fyrir þeim hörmulegu vandræðum, að leggj- ast veikur í rúmið og er búinn aö iiggja í fuliann másuð, hvað hann á eftir að vera iengi enn í rúminu, það veit maður ekki, en útiit er fyrir að það tnuni verða Íeag3. Hann á heilsuiitia konu og 2 drengi, annan ný fermdan, en hinn eitthvað ix eða 12 ára. Eldri drengurinn leitar sér dag- !@ga eftir vinnu, en kemur vana- lega jafnnær og þar af ieiðandi tómhentur heim aítur, Hann viil bjarga heimilinu frá hungursneyð, en getur það.ekki. Af þessum hörmulegu ástæðum, er nú þessi sárstadda fjölskylda í hinum mestu fjárvandræðum, og liorfist þar af leiðandi í augu við hungurvofuna, sem aitaf gerir æ sneir og meir vart við sig, eftir þvl sem dagarnir fjölga, sem að sjúkdómurinn heidur einu heimilis- utoðinni í sínum heijargreipum. Ef þú, lesari góður, sem kant mð sjá þessar línur, og viidir at- Siuga þetta alvariega ástand hjá þQssn bágstadda heimUi, þá hlýt- ALÞYÐUBLAÐtÐ ur ö!!um velhugsandi mönnum að ! renaa tíl rifja, að sjá þetta átak anlega dæmi upp á misskiftingu þessa Kfs gæða og þæginda. Nú er þess hér með farið á leit við þá, sem þessar linur kunna að iesa, að þeir sem geta, rétti þessari fátæku og hjálpar- þurfandi fjölskyldu hjálparhönd, Eftir marg endurtekinni reynzlu og þekkingu á Reykjavíkurbúum, er ekki að efast um viljmn, undir svona kringumstæðum, þó ekki komi stórar upphæðir frá hverjum einum, enginn ætlast til þess, þá safnast þegar saman kemur, á einn stað, ef margir eru þáttfak- endur, Og svo í nafni matmúðarinnar og mannkærleikans, er hér heitið á alla, konur og karla, að leggja eitthvað af mörkum eftir mætti. Afgreiðsla Aiþýðubiaðsins hefir góðfúsiéga lofað að veita snót- töku samskotum til þessarar bág- stöddu fjöiskyldu. G. Ó. Verzlun Dana og Rfissa. (Frá daaska sendiherranum.) Á fundi Fólksþingsins 8. þ. m, skýrði Scavenin utanríkisráðherra frá samningaumleitunum þeim, sem nú eiga sér stað í Stockhóimi milli fuiltrúa bolsivikastjórnarinnar og danskra verzlunarféiaga. Skýrði utanríkisráðherrann frá að á sams- konar samningatiiraun hefði verið byrjað fyrir ári síðan, en af ein- hverjum ástæðum hefði þó ekkett orðið úr þeim þá. En er England hafði gert verzlunarsamning við Rússland (bolsivíka) hefðu dönsku verzlunarfélögin ákveðið, að taka upp samninga á ný. Dagblöðin í Kaupmannahöfn herma, að kaupmannastéttin danska sé þeirrar skoðunar, að útlit sé mjög gott um að verzlun hefjist á ný milli Rússlands og Dan- merkur, JL T.s Hafið þér gerst kaup- andi að Eimreiðinnif Það er iit að sjá og þreifa á þeirri sundrung og eg vil meina óþokkasæld, sem virðist vera að að kvikna hér i bæ á miili at vinnurekenda og verkiýðsmanna tii iands og sjávar, seni að mestu stafar af þekkingarleysi frá hálfu vinnuveitenda á mannúðarhugsjðn- um þeim, er sem óðast eru að ryðja sér til rúms tneðal yngri kynslóðar hins mentaða heims, og á vonandi ekki langt i iand að verða aiþjóðaeign. Eg ætla ekki að þessu sinni að skýra nánar frá hver áhrif eg álft að fyrnsfnd hreyfing hefði í för með sér á framþróun manckyns- ins, næði hún fram að ganga á friðsamlegan hátt. En eg vil leyfa mér að benda mönnum á, hvort framleiðsian — hvort heldur er tlt lands eða sjávar — mundi ekki verða líflegri, ef þeir, sem að henni vinna, væru þátttakendur í fyrirtækinu. Eg lft svo á, að það sé manneðlinu samkvæmt, að hafa meiri samúð með verkiuu, ef maðurinn veit sig þátttakanda i arði vinnunnar, heldur en meðan núverandi fyrirkomulag helst, að arðurinn rennur í einstakra manna hendur, en þeir, sem mestan þátt taka í framleiðslu varanna, hafa aðeins Htilfjöriega þóknun, sem varia hrekkur upp i þeirra dag- iegu þarfir. Það er öilum hugsandi mönn- um ljóst, að hvaða aðferð sem afturhaldsmenn nota gegn rýmk- un atvinnurekstursins, þá er þvf máii svo langt hrundið áleiðis ( heiminum, að það er óðs manns æði að ætla að kæfa þsð niður. Væri þvf ekki heiður fyrir ís- leczka atvinnurekendur, að þeir, £ samráði við löggjafarvald þjóðar- innar, gerðust brautryðjendur þess- ara fögru og réttmætu hugsjóna verkalýðsmanna, með þvf að gefa þeim tækifæri til að gerast hlut- hafar í þeim fyrirtækjum er þeir stjórna. Það eru óefað margir meðal at- vinnurekenda þessa lands, sem hefou ánægju af að sjá þessa fram- tfðarhugsjón koma í framkvæmd, og verða þvf vel við tilmælum mínum, þvi hver hefir af því að segja hversu miklir hæfileikar leyn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.