Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 4
AUKIN ÚIGÁFA HJÁ NEYIENDASAMTÖKUNUM Á sl. ári breyttu Neytendasam- tökin útgáfu sinni þannig, aS blað Neytendablaðsins var stækkað og leiðbeiningabæklingar þeirra felld- ir inn í það. Jafnframt var blaðinu valinn hinn vandaðasti pappír. Komu 2 tölublöð hins nýja blaðs út sl. haust, en á þessu ári mun verða gefin út a.m.k. 6 tbl. Blaðið er einungis sent meðlimum samtak- ' m nokkrir kaflar úr síðustu leiðbein ingabók Neytendasamtaka Banda- ríkjanna. Fjalla þeir m.a. um tann hreinsun tannkrem og staðhæfing ar auglýsinganna, kvefmeðöl, svefn lyf, lykteyðandi efni, sápur og svitameðöl o.fl. Þær leiðbeiningar og upplýsingar, sem þar eru gefn ar, eru mönnum vissulega roargra peninga virði en jafnframt meira. anna, en ekki haft til sölu, og er innifalið í árgjaldi félagsmanna, sem er kr. 100. Nýlega hefur þeim verið sent tlbl. 2-3 1963, og er það stærsta og fjölbreyttasta rit, er samtökin hafa gefið út, enda helg að 10 ára afmæli þeirra. í tilefni þess ritar viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason ávarpsorð og er saga Neytendasamtakanna og að- dragandi að stofnun þeirra rakin í stórum dráttum. Er það þó aðeins lítíll hluti af efni blaðsins. Holl ráð og ódýr. Undir þessari yfirskrift eru birtir DORNIER verksmiðjurnar I Vestur-Þýzkalandi hafa nú haf ið framleiðslu á þyrlunni, sem sést hér á myndinni. Þyrlan er aðelns fyrir einn mann. Er hún svo haganlega gerð að setja má hana á lítinn vagn eins og sést á neðri myndinni. Vagninn getur síðan lítill fólks bíll dregið. Þyrlan vegur aðeins 147 kg. Lengd hennar er rúmir fimm metrar. Vagninn, sem hægt er að setja hana í er 3,80 m. á lengd og 83 cm. brciður Hún getur borið 40-50 kg. þunga auk flugmanns og verið á lofti tæpa klukkustund. Talið er að þyrla þessi muni koma að miklum notum við björgunarstörf í fjallabyggð- um eða á höfum úti. Leiðbeiningar um notkun xs- skápa. í Neytendablaðinu er einnig ítar leg og fróðleg grein um notkun ís- skápa. „Veriö hagsýn og raðið rétt í ísskápinn", heitir greinin, sem skýringarmynd fylgir. Þar er einnig birt tafla, sem sýnir mesta og venjulegan geymslutíma auðskemm anlegra matvæli í heimilisísskáp — t.d. hámarksgeymslutíma ,ef gæði vörunnar eiga að vera við unandi. Margt fleira efni er í í'it- inu, m.a. kartöfiurannsóknin síð- asta og lokunartíniar sölubúða. Nýir meðlimir fá þegar þau 5 tbl. Neytendablaðsins, sem út hafa komið eftir stækkun blaðsins. Bóka verzlanir Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar taka á móti nýjum félagsmönnum og afhenda blöðin en skrifstofa samtakanna Austur- stræti 14 er opin daglega kl. 5-7 e.h. Sími þeirra er 19722. Pósthólf 1093. BERLÍN: Austur-þýzka stjórnin mun á næstunni setja fram kröfur um að sér samningar verði gerðir um samgöngur milli Vestur-Berlín ar og Austur-Þýzkalands, segja góð ar heimttdir í Austur-Berlín. Er sagt að án sér samnings verði ekki hægt að tryggja öruggar samgöng ur milli þessara staða. UM ÞESSAR mundir er roikið xrætt um börn og sjónvarp í Dan- xrnörku Tilefni þeirra umræðna er ni. a. ræða, sem Hans Sölv- fiöjs forstjóri flutti á ár .fundi Sxarnaverndarfélaganna fyrir iíkömmu. Forstjórinn ræddi eink- -um kosti sjónvarpsins, en sér- iræðingar, sem daglega umgang- -ast börn, benda hins vegar á ýmislegt, sem þeir telja ókosti. :R HOLLIFYRIR BORN AO HORFA MIKIO Á SJÖNVARP? X'mræðurnar eru nú á því stigi, -uð rætt er um í hve ríkum mæli fcrornum sé hollt að horfa á sjón- varp. Sölvhöj forstjóri, sem sjálfur er sjónvarpsmaður, segir að mcð því að fylgjast með sjónvarpinu íái börnin sanna og raunhæfa xmynd af þeirri veröld, sem þau ulast upp í. Hann telur einnig að .-sjónvarpið geti styrkt fjölskyldu- 4xÖndin, þar eð það gefi oft til- tófni til margvíslegra umræðna. P. W. Bræstrup, yfii'iæknir, er & sama máli og íorstjórinn um, ;-ið sjónvarpið sé mermtandi fyrir %)örnin. Einnig telur hann það xétt, að umræður innan fjölskyld- iunnar um ákveðið efni í sjónvarp- fcnu geti styrkt fjölskylduböndin. En meginforsendu fyrir þessu, telur hann vera þá, að foreldr- arnir velji þær dagskrár, sem fjöl- skyidan horfir á í sjónvarpinu. Hann segir það ekkert vafamál, að fjölskyldulífið á heimilum, þar sem sjónvarp eða útvarp er lát- ið vera opið í tíma og ótíma, geti ekki verið upp á marga fiski, — og liefur það að sjálfsögðu í för með sér óbætanlegt tjón hvað bömin snertir. Mirto Uhrskov, sem er tveggja barna móðir, og sálfræðingur að mennt, segir margar barnadag- skrár sjónvarpsins góðar, en meirihluti efnis, sem þar er ann- ars á boðstólum er ætlaður full- orðnum. Margt af því efni er beinlinis hættulegt börnum. Hvað mínum eigin börnum viðvíkur, seg- ir hún, þá finnst mér það betra, því minna sem þau horfa á sjón- varpið. Karl Brögge yfirkennarl, sem kvatt hefur sér hljóðs á þessum vettvangi, leggur einnig áherzlu á, að margar barnadagskrárnar séu góðar. En jafnframt vltum við, segir hann, að mörg börn sjá ýmislegt í sjónvarpinu, sem alls ekki er við þeirra hæfi. Það mundi kannske hjálpa lítið eitt, ef hinir fullorðnu gæfu sér dálítinn tíma til að ræða þessar dagskrár við börnin, og gera þeim þannig skilj- janlegt, hvað þarna er á ferðinni. iBæði kennarar og foreldrar hafa \ tækifæri til að ræða þetta við börnin, og mætti þaimig draga úr ; hinum skaðlegu áhrifum, sem sumt sjónvarpsefni gæti haft ú viðkvæma barnshúgi. Tliomas Sigsgaard, prófessor í sálarfræði við kennaraháskólann í Danmörku, segir, að rannsóknir á víðtækum grundvelli í öðru'm löndum hafi sýnt, að samband sé milli þess hve mikið böm horfa á sjónvarp, og hvað þau horfi á, og þess, hversu algengar sálflækj- I ur séu hjá þeim. Þau sem mest- | ar sálflækjur hafa, eru þau sömu og mestum tíma eyða við sjónvarps tækin. En um orsakir og afleiðing- | ar er lítt hægt að fullyrða. Ef til vill eru það sálflækjurnar, sem 1 valda því, að börnin kjósa heldur heim sjónvarpsins en leikfélaga- I hóþinn. 4 25. júm’ 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sjónvarpsdagskrárnar eru vart eins skaðlegar og margar kvik- myndir geta verið. Rannsókn, sem gerð var á vegum danska kennaraskólans hefur sýnt, að börnin vilja helzt af öllu horfa á kvikmyndir í sjónvarpinu. Við rannsóknina kom í ljós, að tveir þriðju hlutar 12 og 13 ára bama sáu í sjónvarpinu myndir, sem ekki vom þeim ætlaðar. Sjöunda hvert átta ára barn sá þessar sömu myndir. Hér er það talið fullvíst, að for- eldrar geti dregið úr skaðlegum áhrifum myndanna, með því að ræða efni þeirra við bömin. En kvikmyndir sem upphefja ofbeld- ið, hljóta ætíð að vera skaðlegar. í augum bamsins verður ofbeldið þá hin eina og rétta leið til lausn- ar vandamálum. Allt uppeldi beinist að því að hafa áhrif til hins betra á börn- in. Kunni hinir fullorðnu að nota sjónvarpið og beita hæfilegri gagn rýni við notkun þess, er ekki vafi á að það getur haft góð áhrif á börnin. Geti þeir þetta ekki, er óhjákvæmilegt, að sjónvarpið hafi ekki sem bczt álirif á upp- vaxandi kynslóð. (Þýtt og endui-sagt).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.