Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 13
Hér skorar líermann glæsPega fyrir Válítt$S hornspyrnu. Víðtæk krabbameinsEeit Framhald af 1. síðu. R. Eker, formaður norska krabba- meinsfélagsins og O. Jacobsen. Frá Svíþjóð: próf. dr. med. E. Ber ven, formaður krabbameinsfélags ins í Stokkhólmi og frú G. Tulin. Aukning legkrabba. Níels Dungal, prófessor, ekýrði frá því, að fyrsta mál fundarins hefðu verið umræður um krabba- mein í legi, en það er mjög útbreytt og eykzt stöðugt. Voru allir sér- fræðingarnir á einu máli um, að auðvelt væri að læ^na það, ef það uppgötvað'st nógu enemma. Hefur því verið lögð áherzla á, að fá konur til þess að koma til rann sóknar þótt þær kenni sér einskis meins, og hefur nú Krabbameinsfé- lag íslands ákveðið að beita sér fyr ir umfanssnrkilli leit að leg- krabba. Verður öllum konum j. Reykjavík á aldrinum 25-60 ára boðið að koma til rannsöknar í leitarstöð Krabbameinsfélagsins í GARÐHÚSGÖGN 6 gerfilr af stólum 3 gerðir af borðum Krisíján Slggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Rvík. Suðurgötu 22. Eins og fyrr -segif hefst þessi rannsókn á næstg árf og er viðkomandi kostnaðarlatús, með öllu. Próf. Dungal kvað mikiií áherzlu á það lagða á Norðurlönefi uxn, að leita uppi krabbamein, og; hefðu Danir t.d. unnið gífuriegt..- starf á því sviði, einkum vJLð aíS skrásetja og finna krabbariiein, Hann sagði að Norðurlandaþióð- irnar stæðu mjög framarlega £' krabbameinsrannsóknum. Varðandi krabbamein í legi; kvaðst próf. Dungal vilja iakg: fram, að það væri talsvert úfbreitt. á Norðurlöndum, minnst þó.á ís- landi, en færi hér vaxandi eiiikum; þó í Reykjavík — miklu minrta væri um það úti á landi. Um ástæð; urnar fyrir aukningunni á leg- krabba vildi próf. Dungal lítið segja, en sagði þó, að slík tegund krabbameins væri algengust ¦ hiá því kvenfólki, sem byrjaði urigt að vera með karlmönnum og efrik- um ef þær hefðu mök við marga menn. Legkrabbi er algerlega 6- þekktur í nunnum. Rannsóknir á legkrabba era mannfrekar og kvað próf. Dungal einkum skorta stúlkur til frumrann sókna. Krabbameinsskráning. ~~-"->f- Starfsemi Krabbameinsféiags ís-». lands er all umfangsmikil og hafa starfsskilyrði batnað að múriTeftir að-félagið keypti húseignma nr. 22 við Suðurgötu í Reykjavík. Félagið fær 25 aura af hverjum sigarettu pakka, sem seldur er í landinu og er það stærsta tekjulind féíagsins, þá fær það eina krónu af öiíu'm heillaskeytum og selur auk þess minningarkort. .. --.•.-•¦¦ Hingað til hefur starfsemi félags ins einkum beinst að þvf, að skrá- setja krabbameinstilfelli, og hef ur sú skráning farið fram í fimm ár, og voru íslendingar á undan Sví um að hefia slíka starfsemi. Þá„er mjög unnið að rannsóknum á maga krabba. Próf. Dungal upplýsti, að íjórir fslenzkir læknar væru nú við krabbameinsrannsöknir erlendis og riokkrir hér héijna. ' r Prófi Dungal sagði, að lungna- ktabbi f æri vaxandi og mætti búast við aukinni útbr.eiðslu hans á næst- unni.-Hann sagði, að lungnakrabbi væri riiun algengari I Finnladi en á hinum Norðyrlöndunum, enda hefðu Finnar stofnað sígarettu- verksiniðju í landi sínu fyrir alda- möt.^eða nokkí-u á undan öðrum Norðurlönduna. M skýrði-próf. Dungal frá hinni árrég'ú styrkveitingu Norræna krahbameinssambandsins og er ságt frá henni;i annarri frétt. Framhald af 11. síðu. stig og Markhu Khama með 6602 stig. Mörg frábær afrek voru -k unnin í frjálsum íþróttum í Finnlandi, en hæst ber Ev- rópumet Nikula í stangarstökki, 5,01 m. Hann reyndi við 5 09 m. og hafði nærri farið yfir. Eskola stökk 8,15 m. í langstökki, en me'ðvind ur var of mikill. Hellén setti finnskt met í hástökki, 2,11 m. Norð'menn sigruðu Dani í ic unglingakeppni í frjálsum íþróttum um helgina me'ð 99 st. gegn 93. Ungur Dani, Böt- ker stökk 14,11 mtr. í þristökki. Valentin hefur hlaupið •~ 1500 m. á 3:39,4 mínútum, sem er bezti tíminn á þess- ari vegalengd í Evrópu í ár. Rúmenía sigraffi Dani í * knattspyrnu á suiumdag með 3 mörkum gegn tveim. Fyrri leikur þjóðanna í undankeppni til Olympíuleikanna. Christine Caron, Frakklandi * setti Evrópumet í 100 m. bak sundi kvenna á laugardag, 1:09,8 min. Tíminn er aðeins 8/10 úr sek. lakari en heimsmet Bur- ke, USA. Tvö ungiingamet í frjáls- •k íþróttum voru sett í Svíþjóö' á sunnudag. Hedmark kast- aði spjóti 71,77 m. og Burlin stökk 4,40 á stöng. VERZLUNIN 270 selir Frh. af 16. síðu ir Jökulsá. Tókust þeir afbragðf I vel og munu þeir haf a verið mun ó- \ dýrari en á meðan þeir fóru fram með bílum alla leið frá Reykjavík. Kaupfélagið í Vík hefur séð um flutningana. Alþýðiblaðinu barst í gær eftir farandi yfirlýsing frá formanrii Karlakórs Miðneshrepps vegna skrifa Þjóðviljans um hátíðahöld in 17. júní í Sandgerði: . „Vegna greíriar Þjóðviljans um 17. júní hátíðahöldin í Sandgerði vil, éff imdlrjtitaður fyrir hönd Karlakórs Miðneshrepps taka fram að' söngur Karlakórs Miðneshrepps féll ekki niður vegma 17. júní ræðu Þóris Sæmundssonar sveitarstjóra eins og ranglega var frá sagt í grein Þjóðviljans, heldur vegna þess, að' nokkrir kórfélagar voru forfallaðir þá um daginn og að mati söngstjórans, Guðmundar Norðdahl skyldi söngur kórsins þá fclldur niður. En si'ð'ar um daginn flutti kóriiiu söngskrá sína vegna dags ins í samkomuhúsi staðarins. Það er krafá kórfélaga, að fregnir um kórinn, samdar i þessum anda eins og kom fram í grein Þjóðviljans verði 'hérl eftir birtar undir nafni höfundar, heimildarmanns og æski legt væri að fá uppgefið nafn heim ildarmanns fyrir greininni í Þjóð vil.ianum. Sandgerði 24. júní 1963 f.h. Karlakórs Miðneshrepps ... Haraldur Sveinsson formaður Aiþýðublaðið getur bætt því við þessa yfirlýsingu, ekki var að neinu leyti fótur fyrir furðufregn Þjóð- vilfáris. T. d. minntist Þórir Sæ mundson ekki einu orði á Efna- hagsbandalag Evrópu í ræðu sinni eins og Þjóðviljinn sagðL Knattspyrna Frymh. af 11. síðu ur á móti ekki sterk, nema þá Einar í markinu, en hefur þó átt betri leiki undanfarið en aS þessu sinni. Valsvörnin var mjög sæmi- leg, hins vegar er hún ekki eins þekk og áður í vor, meðan Árna vantar, en hann meiddist í liði Akureyringa, gegn Holstein-Kiel og er ekki enn orðinn góður. — Halldór HaUdórsson lék í hans stað og skilaði furðu góðum leik, hins vegar skortir mikið á að hann sé í nauðsynlegri æfingu. Hannes Sigurðsson dæmdi leikinn Oi, gerði það yf irleitt vel. — EB RETTIS Sími 16245 NÝKOMI Sumarkjólar, st. 3—14. • Sumarhattar á telpur og drengi. • Sportbolir, ameriskir. • Amerískir morgunkjólar, st. 12—20. Barnasokkabuxur frá kr. 98.00. -Mikiators1!. ENN ER BEÐIÐ UM ÍSL DÓMARA Beiðni hefur borizt frá sænska knattspyrnusambandinu um að til- nefna dómara á A-landsleik milll Svíþjóðar og Finnlands, sem fram fer í Stokkhólmi 14. ágúst n. k. TÖFLUROGWSUT I. DEILD Urslit um helgina: Valur—Akureyri 4-4 Akranes—Fram 5-2 KR-Keflavík 3-2 Akranes 5 3 0 2 12:8 6 Fram 5 3 0 2 5:7 6 Valur 4 2 11 9:6 5 KR 4 2 0 2 6:7 4 Akureyri 4 112 9:10 3 Keflavík 4 10 3 6:9 2 //. DEILD KEPPNIN í II. deild hefur verið hálfskrykkjótt eins og oft vill verða. Það hefur orð- ið að fresta leikjum og leik- ir hafa veri'ð gefnir. Hér era úrslit í leikjum II. deildar, sem okkur er kunnugt am, A-ríðilI: Reynir-Dímon, 11:3 Breiðablik-Dimon, Dímon gaf Breiðablik-Reynir 5:2 Fjórða liðið í riðlinum er ÍBV, en Vestmannaeyingar hafa ekki enn getað leikið' og ástæður eru ýmsar. B-riðUll Þróttur-Hafnarfjörður 5-1 Siglufj.-ísafj. 6:4 ísafjörður-Þróttur 0:0 Siglufj.-Hafnarf j. 2:2. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. júní 1963 J.3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.