Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 14
£ Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (3 ferðir), ísafjarðar, Egils- staða, Sauðárkróks, Vmeyja (2 ferðir) og Húsavíkur. Á marg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, (2 ferðir), Fagurhóis- mýrar, Egilsstaða, Vmeyja (2 ferðir), Hellu og Hornafjarðar. ILoftleiðir h.f. / Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 08.00 Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kem ur til baka frá Luxemborg kl. 4.00. Fer til New York kl. 01.30 | SKiP 1 Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kemur til Norrköp- ing í kvöld 24.6 fer þaðan 25.6 til Turku og Kotka. Brúarfoss fer frá New York 28.6 til Rvíkur Ðettifoss fór frá Hamborg 22.6 til Dublin og New Vork. Fiall ÍOcr ’ "■ Rotterdam. Goðafoss 9ee ÍPi ’ VL 22.00 í kvöM W Hí Rotí erdam og Htun'oargw. ÖtlH ffoss fer frá Leith l dag 24.6 tU L.. nesi. Mánafoss fer frá Siglufirðl í dag 24.6 til Keflavíkur. Reykja foss kom til Antwerpen í morg- un 24.6 fer þaðan til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 15.6 frá New York. Tröllafoss fer fra Hull annað kvöld 25.6 til Leith og Rvíkur. Tungufoss fer frá Hafnarfirði 25.6 til Kefiavíkur. Anni Nubel kom til Rvíkur í morgun 24.6 frá Huil. Rask kom til Rvíkur 20.6 frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Bergen í dag á- leiðis til Kliafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gærkvöldi íil Austfjarða- hafna. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöldi vestur um land í hring- ferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Leningrad, fer þaðan væntanlega 28. þ.m, til íslands. Arnarfell fór í gær frá Raufarhöfn til Noregs. ,/öiiul- fell fór 19. þ.m. frá Vmeyjum áleiðis til Camden og Gloaeest- er. Dísarfell er í Ventspils, fer þaðan væn'alega 27. þ.m. xil íslands. Litlafell fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgafell fór í gær frá Rvílc til Norðurlandshafna. Hamrfell kemur væntanlega 27. þ.m. til Rvíkur frá Batumi. Stapafell fer væn'anlega frá Rendsburg 28. þ.m. til íslands Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Rvík 22. þ.m. áleiðis til Leningrad. Lang- jökull er í Vmeyjum. Vatnajök- ull er í Finnlandi. ) Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til íslands. Askja er á Vopnafirði. Hafskip li.f. Laxá fór 22. þ.m. frá Wick til Gdansk. Rangá er í Khöfn. Zev enbergen er á leið frá Hamborg til íslands. Ludvig P.W. lestar í Stettin. [ LÆKWkR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Ragnar Arinbjarn ar. Á næturvakt: Jón G. Hall- grímsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag, nema laugardaga L söfN | Listasafn Einars Jónssonar ev opið dag lega frá kl. 1.30-3 30. viinjasafn Rcykjavikur Skúla- túni 2 er opið aUa daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. lega frá kl. 1.30-4. Listasafn Þjóðminjasafnið er opið dag- kl. 13.00-17.00 Borgarbókasafn Reykjavíkar sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlanadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sóí- heima 27 apið 4-7 aila virka daga nema laugardaea Minningarspjöld Blindrafélaga ins fást f Hamrahlíð 17 og skrifstofu Tímans Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6, nema mánudaga, á sunnudögum kl. 2-7. Veitingar í DJlonshúsi á sama tíma. Breiðfirðingafélagið fer í skóg- ræktarför í Heiðmörk í kvöld kl. 8.30 frá Breiðfirðingabúð. Húsmæður í Kópavogi Þær sem sækja vUja um orlofsdvöl í sum ar vitji eyðublaða miðvikudag, fimmtudags eða föstudagskvöld. kl. 8-10 í félagsheimilið II. hæð. Nánar í síma 36790. Orlofsnefnd in. Mlnningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Svelnsdóttui eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, ÁsvaUag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 8. BÓKAVBRZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Happdrætti blindrafélagslns. Vinningar eru: Volkswagen station bifreið að verðmæti 175 þús. kr. Flugferð til London fyrir tvo fram og aftur. Hlutir eftir eigin vali fyrir allt að 10 þús. kr. Hringferð með Esju fyr ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn- ingar skattfrjálsir. UngUngar og fullorðið fólk óskast til að selja miða. Góð sölulaun. — Útsölustaðir: Hressingarskálinn við Austurstræti. Sælgætisbúð- in, Lækjargötu 8. Sölutuminn, Kirkjustræti. Foss, Bankastræti 6. Söluturninn, Hverfisgötu 74. Sðlutuminn, Hlemmtorgi. Bið- skýlið við Dalbraut. Biðskylið, Reykjum. Sölutuminn, áunnu- torgi. Sölutuminn, Álfheimum 2. Sðluturninn, Langholtsvegí 176. Söluturninn, Hálogalandi. Nesti við EUiðaár. Asinn, Grens ásvegi. Sölutuminn, Sogavegi 1. Söluturninn, Miklubraut og 9öluturninn við Bústaðaveg. — — í Hafnarfirði: Biðskýlið við Alfafell. Bókab. Olivers Ssteins. Verzlun Jóns Matthíassonar og Nýja bílastöðin. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmork er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá lilkynm um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að áia Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í sin a 13013. Minningspjöld styrktarsjóðs starfsmaunafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrfstofum Skúlatúni 2 (bók- hald), Skúlatún 1 (búðin). Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni, Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14. Stræt isvagnar Rvíkur Hverf'sgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12 Nauthólsvík opnuð til sjóbaða á ný Sjóbaðstaðurinn í Nauthólsvík! hefur nú veriö opnaður. Er það1 með seinna móti vegna óhagstæðr j ar tíðar og sakir þess að þar hefur verið unnið að ýmsum endurbótum. Fjaran hefur verið lagfærð og skeljasandur settur í hana í vor. Sandur sá, sem eigendur sanddælu skipsins Sandeyjar gáfu í fyrra- haust er að mestu horfinn í mölina í fjörunni. Er fjaran nú liin skemmtilegasta, og er vonandi að borgarbúar hafi ánægju af að dvelja þarna á góðviðrisdögum. Að gefnu tilefni skal athygli borgarbúa vakin á því, að hættu- legt er að láta börn og unglinga leika sér á gúmbátum og vindsæng um á sjónum. Erfitt er að stjórna þessum tækjum, sem geta áður en varir rekið til hafs eða o :k:ð eða hvolft. Vörður er á staðnum frá kl. 13-19 alla daga. (Frá skrifstofu borgariæknis). Allur matur Framhald af 1. síðu. dósum hafði verið grafið í kartöflu garð þar rétt hjá. Engin spjöll höfðu verið unnin á skýlinu, eða þeim fatnaði, sem þar var, en eitt gúmmístígvél vant- aði. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að nauðsynlegt er að gera gangskör að því að fá upplýst hverjir það eru, sem leggjasc svo lágt að stela vistum úr skipbrots- mannaskýlum. B. S. Samningarnir hiá Hlíf Að undangengnum samningaum leitunum Verkamannafélagsins Hlíf ar í Hafnarfirði og Vinnuveitenda félags Hafnarfjarðar og Vinnuveit endasambands íslnds tókust samn ingar aðfaranótt sl. laugardags. Samningarnir voru síðan teknir fyrir á fundi í Hlíf á laugardaginn og þar samþykktir einróma. Meginatriði samninganna eru þessi: Allir kauptaxtar Hlífar hækka um 7,5% og verður þá tímakaupið í almennri dagvinnu 28,25 kr. Öll fiskvinna færist úr 1. taxta í 2. taxta og verður 28,70 kr. á tím ann. Tækjavinna í frystihúsum færist úr 1. taxta í 5. taxta og verð ur kr. 30,30 á tímann. Slippvinna færist úr 5. taxta í 6. taxta og verð ur kr. 31,80 á tímann. Dixelmenn bætast við í 7. taxta og verður kaup þeirra 33,02 á tímann. Unglingataxti í almennri vinnu verður sem hér segir: 15 ára 24.00 kr. á klst. '14 ára 21.21 kr. á klst. 13 ára 19,05 kr. á klst. Samið var um hækkun á yfir- vinnu hjá mánaðarkaupsmönnum, sem hafa verið tvö ár eða lengur hjá sama atvinnurekanda. Áfti að lenda í Bretlandi Framhald af 1. síðu. leita hans í Bretlandi, og héð- an voru fyrirspurnirnar gerðar. Kl. 16.22 í gærdag bárust svo þær fréttir, að hann væri lentur á einhverjum flugvelli, sem nefndist Kroningen og mun hann vera í Hollandi. Ekk- ert hafði þá heyrst frá honum, nema þetta eina skeyti, frá því að hann fór frá Kanada og þar til að hann var Ientur. Englund er búinn að fara margar ferðir milli Bandaríkj- anna og Evrópu, og yfirleitt valdið einhverjum vandræðum. MYNDIN tekin annan í hvíta- sunnu þegar hann ienti á Rvík- urflugvelli. I Pétrína Jónsdóttir frá Smiðjuhóli, fyrrverandi starfskona í lestrarsal Alþingis, andaðist á heimni sínu Hverfisgötu 28, laugardaginn 22. þessa mánaðar. Fyrir hönd systra hennar Þorsteinn Sveinsson. Maðurinn minn Hjörleifur Baldvinsson Hörgatúni 1, andaðist 22. júní. Sigríður Vaige>rsd-t*! 14 25. júní 1963 — ALÞÝ9UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.