Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 16
MYNDIN er tekin á fundi Krabbameinssambands Norð- urlanda í húsi Krabbameins- félags íslands í Suðurgötu 22. Á myndinni eru, frá vinstri: O. Jacobsen, R. Eker, T. Cramer, E. Meulengraclit, Charles Jacobsen, Níels Dun- gal, E. Berven, frú G. Julin, Mustacallio, N. Voipoi og ungfrú Halldóra Thorodd- sen, Þrátt fyrir þung orð próf. Dungals um skaðsemi reyk- inga létu margir hinna er- lendu vísindamanna það ekk- ert á sig fá, en héldu rólegir áfram að reykja vindla sína og sígarettur! (Sjá frétt á forsíðu.) 44. árg. — ÞiiSjudagur 25. júní 1983 — 134. tb!. BANASLYS í KÓPAVOGI HORMULEGT dauðaslys varð í i Kópavogi í gærdag rétt fyrir AFLASÖLUR TOGARA BUR S.L. ÁR: SELDU FYRIR YFIR YTRA Togarar Bæjarútgerðar Reykja- vikur fóru 38 söluferðir íil útlanda 43l. ár. Fóru þeir 16 söluferðir tii Tínglands og seldu þar afla fyrir 13,7 millj. kr. og þeir fóru 22 sölu 'feði til Þýzkalands og seldu þar •afla fyrir 18 millj. kr. Auk þess íBeldU togarar BÚR síld i Þýzka- ilandi fyrir 10 millj. kr. Alls hafa því togarar BUR selt afla erlendis fyrir sem svarar 41,7 millj. ísl. kr. sl. ár, lauslega reiknað. Ingólfur Arnarson fór 5 sölu- ferðir til Englands og 1 til Þýzka- lands. Jón Þorláksson fór 3 ferðir til Englands og 3 til Þýzklands. Þorsteinn Ingólfsson fór 2 ferðir til Englands og 3 til Þýzkalands. 270 selir veiddir á Skaftafellsfjöru Skattafelli í Öræfum í gær. Þrir Skaftafellsbændur hafa á íímabilinu frá því um Hvítasunnu veitt 270 seli á Skaftafellsfjörmn •og hefur selveiðin þar aldrei verij •meiri, sagði Ragnar Stefánssoii, iióóndi í Skaftafelli, blaðinu í gær. UBúast þeir við að fara eina t'erð «snn niður á fjörurnar, svo að búast uaiá við, að tala selauna hækki eití- Hiivað, þó að þeir eigi ekki von á 'Unikilli veiði úr þessu. Skaiðará er nú orðin algjörlega •ófær hestum og hafa Skaftafells- itnenn orðið að fara jökulvéginn •niður á fjörurnar. Veðurfar hefur verið ágætt í C-t -«efum síðan á Hvítasunnu, ágætt igrasveður og spretta frekar góð. SKumbungur hefur verið fram að flþessu, en hvað úr hverju verður far Pétur Halldórsson fór 1 ferð til Englands og 1 til Þýzkalands. Þor- kell máni fór 2 ferðir til Englands og 4 til Þýzkalands. Þormóður goði fór 3 ferðir til Englands og 4 til Þýzkalands. Skúli Magnússon fór 5 ferðir til Þýzkalands. Hallveig Fróðadóttir. fór 1 ferð til Þýzka- lands. í Englandi lögðu togararnir á land 2.449,050 kg. 1 hinum 16 sölu- ferðum sínum, í Þýzkalandi lögðu þeir á land 2.057,962 kg. og auk þes ssldu þeir 1.793,393 kg. af síld f Þýzkalandi. Á rekstursreikninga togaranna voru nú færðar tekjur vegna greiðslna úr Aflatryggingasjóði sjávarútvegsins. Eftir að það hefur verið gert verður útkoma togaranna þessi: Millj. Ingólfur Arnarson hagnaður 1,8 ið að heyja. Kuldakastið um pósk-! Skúli Magnússon hagnaður 1,1 ana var ekki slæmt í Öræfum og jón Þorláksson hagnaður 0,3 Bæjarstaðaskógur, ekki orðið fyrir Hallveig Fróðadóttir tap 2,6 neinum skemmdum, sagði Ragnar. | Þorsteinn Ingólfsson tap 0,01 Vöruflutningar til Öræfa voru í pétur Halldórsson tap 0,7 vor-frá HÓrnafirði og var ferjað yf (úorkell máni tap 0,02 Framhald á 13. síðu. I Framhald á 13. síðu. MálSð á 150 kr. YFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins (síldardeild- ar N. og Austanlands) úr- skurðaði á fundi sínum í gær kvöldi, að verð á síld, sem veidd er á Norður- og Austur landssvæði, og fer til vinnslu í síldarverksmiðjur á vérð- lagstímabilinu 10. júní til 30. september 1963, skuli vera: hvert mál (150 1.) kr. 150.00 Verðið er miðað við, að síldin sé komin í löndunar- tæki verksmiðjanna. Ef síldin er flutt með sér- stökum flutningaskipum til f jarliggjandi innlendra verk- smiðja, taka síldveiðiskipin þátt í flutningskostnaði, er nemui' kr. 16,00 fyrir hvert mál síldar, er dregst frá fram anskráðu verði. Seljendur sildarinnar skili síldinni í umhleðslutæki mót- takanda. (Frá Verðlagsráði sjávar- útvegsins.) klukkan þrjú. Tólf ára gamall drengur varð þar undir vörubif- reið á lóð gagnfræðaskólans, og beið hann þegar bana. Slysið varð með þeim hætti, að flokkur unglinga var að hreinsa skólalóðina. Annar hópurinn rak- aði sainan steinum og möl, en hinn hópurinn kom á eftir og mokaði lirúgunum upp á vörubíl. Er talið að drengurinn hafi ætlað að stökkva upp á pall bílsins, en Iirífa, sem hann var með í hend- inni, mun hafa flækst fyrir hon- um þannig að hann féll aftur und- ir afturhjól bílsins. Bíllinn var á lítilli ferð, en drengurinn varð þó fyrir hjóli lians, og bcið þegar bana. LITIL SlLD _ ALÞÝÐUBLAÐIÐ hafði samband við síldarleitina á Siglufirði í gær og spurði frétta af síldveiðunum. Voru lítil tíðindi þaðan að hafa, gott veður, þoka á miðunum og lítil veiði. Eitt skip var komið til Siglufjarðar með 300 tunnur og annað var væntanlcgt með 150 tunnur. DAGSBRÚN OG SAMNINGARNIR Samkomulagið, sem náðist mijli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Vinnuveitendasambandsins sí;. föstudagskvöld var lagt fyrir fund I Dagsbrún kl. 4 síðdegis á laugar daginn. Vorji samningarnar þar samþykktir nær einróma. Aðalat- riði samninganna eru þessi: Allir kauptaxtar Dagsbrúnar hækka um 7,5% og verður tíma- kaup í almennri vinnu kr. 28.00 Þab er OPNÁ af íþróttum / blaðinu / Knattspyrnan um helgina: Staðan í I. og Bl. deiid. - Landslið Íslendinga og Dana I frjálsum íþrétfum vaiin. — Heimsmet og Evrópumet í frjálsum íþróttum og sundi og fletra. Oll fiskivinna bæði í frystihús um og við aðra fiskverkun færist úr 1. taxta í 2. taxta og verður kr. 28,45 á tímann. Vinna við höfnina færist í 3. táxta og verður tímakaupið 28.80 kr. á tímann. Vinna í tækjum í, frystihúsum og vinna við afgreiðslu íss færist í 5. taxta og verður nú kr. 30,05 á tímann. Mánaðarkaupsmenn, sem hafa unnið 2 ár hjá sama fyrirtæki, fá 5% hækkun greidda fyrir alla yfir vinnu, en áður var þessi hækkun | einungis greidd á fastakaup. Nú voru í fyrsta skipti tekin upp í samninga Dagsbrúnar ákvæði um vinnu unglinga, sem yngri eru en 16 ára. Unglingataxti í almennri vinnu er þessi: 15 ára piltar 23,80 kr. á iímann. 14 ára piltar 20.00 kr. á tímann. Unglingar, sem eru í vinnu við höfnina, fá fullt karlmannskaup, i eins og verið hefur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.