Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 3
3 ALÞYÐUBLAÐÍÐ I. S. í. í. 8. I. Fimleikasýning íþróttafél. Reykjavíkur verður endurtekin annað kvöld kiukkan 87* í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar og kosta: sæti 2 kr., stæði 1,50 kr. og 1 kr. fyrir börn. . ■ ^ ast f einstaklingn'im, sem ef til viil tilveru sína út faer ekki tæki faeri til annara hugs^na en saðn iagu likamans; en hmn aýji fram- tiðarheimur, bygður á kærleiks rtkum grundvelli, mundi fljótt leiða fram í dagsbirtuna útnetanlega auðlegð af starfshæfileikum, sem ef til vili hafa í>1is ekki tækifæri til að þroskast, samkvæmt núver- andi þjóðfélagsskipun. Ékai eg svo Iata hér staðar numið að sinni. Ættjarðarvinur. Ath. ritstjðrans. Verkalýðs- menn um ailan heim segja: Við saékjumst ekki eftir þitttöku í arð- inum at vinnu okkar. Við viljum hafa allan arðinn af stúti okkar, Og viljum enga atvinnurekendur hafa, því þeir hfa á okkur. Með því að þjóðin eigi íramleiðslutæk- in, fær verkalýðunnn alian atðinn áf striti sínu. „Arkitekturí* Hljómleikar voiu haldnir í kaup- stáð náíægt Reykjavík og spurði hljómleikarinn einn .merkismann”, sem er þingmaður, hvernig honum hefði líkað. — „Eg er nú enginn arkitektur í sönglist,“ ssgði þing- maðurinn. Þá varð manni, er á heyrði, þessi staka af munni: Ein er stærðin ýmsum þekt auðkýfiaga hringsins, sem er orðmn „arkitekt" axarskafta þingsins. Presturinn, Prestur, heyr þinn dauðadóm: þú dreki ert — heitns í böndum, því vizku og kærleiks vonablóm þau visna — í þínum höndum! Þú Himnaríkis helgí þegn, þitt hlutverk ei við smánum. Én — færðu varið Guði gegra að gera aðra að — kjánumí . . . 6. ó, Felhe Dagsbrúnarftmdnr er á merg- én, sbr. augl. €rtenð sfmskeytl. Khöfn, 12. aprfl. Kolaverkfallið. Símað er frá London, að sjálf- boðaliðar hafi hafið dæluvinnu við kolanámurnar. Stjórnin hefir lofað að styrkja námumennina ( héruðunum sem verst verða úti, en aðeins um tfma. Skaðabótagreiðslar Pjóðvetja. Frá París er sfmað, að Simons, utanríkisráðh. Þjóðverja, hafi látið þau orð falia við fréttaritara blaðs ins „Matin*, að Þýzkaland mundi bráðlega koma fram með nýjar skaðabóta uppástungur. Forsætisráðherra Prússa hefir, miðflokksmaðurinn (centrum) Stegeiwald verið kosinn með 326 atkv. af 388. Pðstmálaþing hófst hér í dag (þriðjudag) meðal norðurlandaþjóðanna. Krabbe sit- ur þingið fyrir íslands hönd. Um ðaginti og veginn. Leiðrétting. Það er ekki rétt sem sagt var í blaðinn í gær að skákþinginu sé lokið. Þvf er að- eins lokið í 1. flokki, ög urðu úrslitin þar eins og getið var um. í 2. flokki lýkur skáþ. ekki fyr en næsta sunnudag, þar er kepp- endur eru þar miklu fleiri enn í 1. flokki. „Hnginn“ skonnorta Kveldúlfs- fél. er verið að ferma með salt- fiski, og mun ákveðið, að hún fari til Englands með hann. Es. Steriing á að fara í strand- ferð á morgun. Flskiskipln. Menja kom f gær til Hafnarfj með siasaðan mann þó ekki hættulega. eftir fárra daga útlvist fékk 45 föt lifrar. Hiimir kom í nótt með góðan afla 70 föt. Rán tékk 53 föt en ekki 38 eins og stóð í blaðinu í gær, Fimleikasýningin í gærkvöldi tókst yfirleitt ágætiega og var unun að horfa á framför þá, sem flokkarnir hafa tekið. Sýningin verður endurtekin á morgun. V. K. F. Framsókn heldur fund á morgun á venjulegum stað og tíma. Kaupgjaldsmáiið til um- ræðu. Árfðandi að félagar mæti. Menn, komið beint f verzl- unina Von og fáið ykkur skorið tóbak, vindil s munninh, sigsrettu, skro eða sælgæti. Konur, komið einnig og fáið ykkur kaffi í könn- una, Konsum-súkkulafli, rúgmjöl, haframjöl,. hrísgrjón, ságógrjón, kartöflumjöl, kartöflur. salt, lauk, þurkaðan ssltfisk, hsngikjöt, smjör, saltkjöt, tóig, rikling og harðfisk. Mæður, munið að hafa hugfast að spara saman aura fyrir iýsi handa börnuaum ykkar, svo þ?.u verðí hraust. — Eitfchvað fyrir alla. — Komið því og reynið viðskiftin I Von. Vinsaml. Gunnar S. Sigurðsi. Flutningabiffeið til sölu upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. StÓP stofa handa einhleyp- um tii leigu á Þórsgötu 12. Agæt en ódýr stof* til leigu fyrir einhleypan karlm, Afgreiðslan vfsar á. 10 flskimenn vantar míg nú þegar. Við frá 5—7 e. h. Snæbjörn, Laugaveg 77 &•>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.