Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ ast i eiastakliiifjnum, sem ef til vill tílveru síaa út fær ekki tæki- faéri til annara bugs<ma en saðn ingu ltkamans; en ninn nýji íram- tíðarheimur, bygður á kærleiks ríkum grundvelli, mundi fljótt leiða fram í dagsbi'tuna úmetanlega auðlegð af staríshæfileikum, sem ef til vill hafa aljs ekki tækifæri til að þroskast, samkvæmt núver- andi þjóðfélagsskipun. STcai eg svo iata hér staðar numið að sinni. Ættjarðarvinw, Ath. ritstjórans. Verkalýðs- mesm um ailan heim segja: Við sækjumst ekki eltir þátttöku í arð- inum af vinnu okkar. Vtð viljum hafa allan arðmn af sttiti okkar, og viljum enga atvinnurekendur hafa, þvi þeir lifa á okkur. Með þvf að þjóðin eigi framleiðslutæk- in, fær verkalýðunnn allan arðinn af striti sínu. I. s. í. I. ÍÖ. I* „Arkitekturí1 HljómHkar votu haldnir í kaup- stað nálægt Reykjavik og spurði hljómleikarinn einn „merkismann", sem er þingmaður, hvernig honum hefði líkað. — „Eg er oú enginn arkitektur í sönglist," sagði þing- maðurinn. Þá varð manni, er á heyrði, þessi staka af munni: Ein er stærðin ýrasum þekt auðkýfirtga hringsins, sem er orðinn „arkitekt" axarskafta þingsins. Presturinn. Ptestur, heyr þinn dauðadóm: þú dreki ert — heims í böndum, því vizku og kærleiks vonablóm þau visna— í þínum höndumi Þú Himnaríkis helgi þegn, þitt hlutverk ei við smánum. En — færðu varið Guði gegn að gera aðra að — kjánum? . . . 6. & FélU, JFimleiltasýniog íþróttafél. Reykjavíkur verður endurtekin annað kvöld kJukkan 81/* i Iönó. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar og kosta: sæti 2 kr., stæði 1,50 kr. og 1 kr. fyrir börn. Bagshrunarfunto er á morg* ¦m, sbr. augl. Crltní simskeyti. Khöfn, 12. apríl. KolaverkfaUið. Sfmað er frá London, að sjálf- boðaliðar hafi hafið dæluvinnu við kolanámurnar. Stjórnin hefir lpfað að styrkja námumennina ( héruðunum sem verst verða liti, en sðeins um tfma. Skaðabótagreiðslur íjóðverja, Frá París er símað, að Simons, utanríkisráðh. Þjóðverja, hsfi látið þau orð falla við fréttaritara blaðs ins „Matia", að Þýzkaland mundi bráðlega koma fram með nyjar skaðabóta upplstungur. Forsætisráðherra Prússa hefir^miðflokksmaðurinn (centrum) Stegerwald verið kosinn með 326 atkv. af 388. Pöstmálaþing hófst hér í dag (þriðjudag) meðal norðurlandaþjóðanna. Krabbe sit- ur þingið lyrir íslands hönd. Um iapn 09 veginn. Leiðrétting. Það er ekki rétt sem sagt var í blaðinn í gær að skákþinginu sé lokið. Þvf er að- eins lokið í 1. flokki, óg urðu úrslitin þar eins og getið var um, í 2. flokki lýkur skáþ. ekki fyr en næsta sunnudag, þar er kepp- endur eru þar miklu fleiri enn í 1. flokki. „Hngína" skonnorta Kveldúlfs- fél. er verið að ferma með salt- fiski, og mun ákveðið, að hiin fari til Englands méð hann. Es. Sterliag á að fara í strand- ferð á morgun. Flskiskipln. Menja kom f gær til Hafharfj með slasaðan mann þó ekki hættuíega, eftir fárra daga útivist íékk 45 föt lifrar. Hiimir kom í nótt með góðan afla 70 föt. Rán tékk 53 föt en ekki 3& eins og stóð í blaðinu í gær. \ Fimleikasýningin í gærkvöldi tókst yfirieitt ágætlega og var unuti að horfa á framför þá, sem flokkarnir hafa tekið. Sýningin verður endurtekin á rsiorgun. Y. K. F. Framsókn heldur fund á morgun á venjulegum stað og tíma. Kaupgjaldsnjálið til um- ræðu. Árfðandi að félagar mæti. Menn, komið beint í verzl- unina Von og íáið ykkur skorið tóbak, vindil í munninh, sigarettuf skro eða sælgæti. Konur, komið elnnig-og fáið ykkur kaffi í könn- una, Kónsum-8úkku|aðl, fúgmjöi, haframjöi,. hrfsgrjón, ságógijón, kartöflumjöi, kartöflur, salt, lauk, þurkaðsn ssltfisk, hangikjöt, smjör, saltkjöt, tólg, rikling og harðfisk. Mæðuí", munið að hafa hugfast að sp&ra saman aura fyrir lýsi handa börnunum ykkar, svo þau verði hraust. — Eitthvað fyrir aila. — Koraið þyí og reynið viðskiftin f Von. Vicsaml. Gunnar S. Síflurðss. Flutningabiff eið tii sölu uppiýsingar á afgreiðslu bkðsins. StÓP Stofa handa einhieyp- um til íeigu á Þórsgötu 13. Agæt en ódýv stof« til íeigu fyrir einhleypan karlm, Afgreiðslan vfsar á. ¦................. 1 .....» 10 flskimenn vantar miil nú, þegar. Við, frá 5—7 e, h. Snæbjörn, Laúgaveg 77'^^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.