Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 1
BJartsýni við setningu þrí- veldaráðstefnu ÞESSI ágæta mynd er frá Ieik KR-inga og Akurnes- inga, scm fór fram á sujsnii- dag. Leikurinn þótti heldur harður á köflum, og liarkax fullmikil undir lokin. M md- in er tekin á spenn-mdi augnabliki. Kr-ingar iiafa sótt að marki Akurnesinga. Rikharffur Jónsson rejnir að skalla frá, og Helgi Daníets- son er kominn fram og sla»r boitann í burtu. (haff er opna af íþróttum í blaniuu í dag.) jarðýtu frá gamla Næfurholti, inn Næfurholtshjallann og þaðan upp á Litlu-Heklu. Er þetta um 15 km. vegalengd og löguðu þeir veginn eftir þörfum, en aðalverkið var að ryðja veg upp Litlu-Heklu. Er þama laus vikur, en hart undirlag og tiltölulega auðvelt að geira greiðfæran veg fyrir sterka bíla. Greiðlega gekk, að ryðja braut- ina þrátt fyrir brattann, — en þarna er 15-18 gráðu halli, en í miðri hlíð bilaði jarðýtan og varð að hætta verkinu um sinn. Treir bflar á Litlu-Heklu. Á sunnudagsmorgni komu nokkr ir bílar, sem ætluðu að aka upp á Litlu-Heklu, en ekki þótti fært að aka þann hluta sem óruddur var j Tveir bílar lögðu þó á brattann og komust alla leið, nýr Land-Rover ; og Volvojeppi einnig nýr. Mun j þetta í fyrsta sinn, að bílum er ek i ið á Litlu Heklu. Kvað Halldór I Framh. á 5. síöu 48 skip: 21550 tunnur Siglufirði í gær. Síldarleitinni á Siglufirði heíur fengið fregnir frá 48 skipum, sem hafa verið á veiðum frá því í gær morgun þar til í kvöld. Sameigin legur afli þessara skipa er 21.550 tunnur, en 78.000 tunnur hafa ver ið saltaðar á Siglufirði í dag. Skipin hafa verið að veiðum á Kolbeinseyjar- og Grim i'yjar- svæðinu. — J. M. MOSKVA 15. júlí (NTB-Reuter) Viðræffur þríveklanna um samning: um bann viff tilraunum meff kjarn wkuvopn hófust í Moskvu í dag meff persónui'egri þátttöku Krúst jovs forsætisráffherra og í spaug sömu og vinsamlegu andrúmslofti, sem fékk marga stjórnmálamenu •g diplómata til þess aff vonast eftir jákvæffum nið'urstöffum. Af hálfu Breta og Bandaríkja- manna taka níu fulltrúar þátt i viðræðunum. Fulltrúar Sovétríkj anna eru fimm talsins og er for- sætisráðherrann sjálfur fyrir þeim. vestrænu fulltrúarnir væru ekki reiffubúnlr til aff undirrita samning, strax. Averell Harriman, aðalfull I trúi Bandaríkjanna dró þá upp j blaff og blýant og rétti Krústjov., Gromyko utanrikisráðherra lagffi í einnig sitt til málanna og sagði: Viff skrifum undir og fyllum hitt út á eftir. Framhald á 5. síffu. Ferja á langavaði NÚ ER á döfinni aff ferja bíla yfir Tungná á Tangavatni á Sprengi- sandsleið. Þaff er Halldór Eyjólfs- son á Rauffalæk, sem annast mun ferjustörfin. Ætlar hann aff ferja bíla á stórum vatnatrukk yfir Tungnaá en þaffan er grcifffær leiff norður I Sölvadal í Eyjafirffi. Verð ur hafizt handa um ferjuflutning þennan 27__28. júlí og einnig verffur Halldór þarna meff trukk sinn um Verzlunarmannalielgina. IIARRIMAN Flugbjörgunarsveit Rangæinga vinnur nú aff því, aff ryðja veg upp á Litlu-Heklu, en þaðan er affeins I rösklega kjukkutíma gangur aff toppgíg Heklu. Framkvæmdir hóf ust á iaugardag og var unniff meff jarðýtu að vegagerffinni. 4-5 menn tír FlugbjörgunpnVeitinni unnu að þessu verki. | Halldór Eyjólfsson á Rauð ,'æk ! formaður Flugbjörgunarsvenar 1 Rangæinga, skýrð blaðinu Vá i þessu verki í gær, en hann stjórn- ; ar framkvæmdum. Kvað hann þetta mál liafa verið lengi í bígerð hjá Flugbjörgunarsveitinni, en haf izt var handa sl. laugardag. Fór hann ásamt 4 mönnum öðrum með HAILSHAM Fulltrúar vesturveldanna fengu sér sæti öðrum megin við samn- ingaborðið, scm er næstum því 9 metra langt, og fulltrúar Rússa hinum megin. Auk Krústjovs eru Gromyko utanríkisráðherra og varautanríkisráðherrarnir Valerian Zorin og Semjon Tsarapkin meðal sovézku samningamannanna. Þega viffræffurnar hófust í morg un spurði Krústjov í gamni hvort Sigurpáll með yfir 10 þúsund mál NÍU SÍLDVEIÐISKIP höfffu fengiff yfir 6.000 mál og tunnur á miffnætti síðastlið- inn laugardag. Aflahæsta skipið var þá eig- urpáll Garffi með 10.546 mál og tunnur sildar. Hin skipin, sem fengiff höfðu yfir 6.000 mál effa tunnur voru þessi: Sigurffur Bjarnason, Akur- eyri 7.771, Grótta Reykjavík 7.451, Sæfari Tálknafirði 7.265, Þorbjörn, Grindavík 6.620, Gunnar, Reyffarfirði 6.597, Hannes Hafstein Dal- vík 6.596, Jón Garffar, Garði 6.500 og Guðmundur Þórðar- son, Reykjavík 6.225.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.