Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Síml 1-14-7 R Hun verður að hverfa (She’ll Have To Go) Ensk gamanmynd frá höfundum „Áfram”-myndanna. Anna Karina Bol> Monkhouse Sýnd kl. 5 og 9. rwi r 1 r r t onabio Sklpbolt! SS Nætur Luc-reziu-Borgia (Nights of the Borgias) Hörkuspennandi og mjög vel gerS, ný, ítölsk-frönsk mynd í litum og Totalscope. Danskur texti. Belinda Lee. Jacques Sernas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja Bíó Simí 1 15 44 Sjö konur úr kvalastað. (Seven Women From Hell) Geysispennandi ný amerísk Cin- ema-Scope mynd frá Kyrrahafs- styrjöldinni. Patrecia Owens Denise Darcel Cesar Romero Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. # ..m fey ,< rim jákbíP / ónnvogsbíó Sími 19 1 85 Á morgni Iífsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk lit- mynd. Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í myndinni ,Trapp fjölgkyldan.’ Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. ÞRÍR LIÐÞJÁLFAR Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Hafnaríjarðarbíó e»ml 50 2 4* Flísin í auga kölska. (Djævelensöje) Sérstæð gamanmynd gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Jarl KuIIe Bibi Andersson Niels Poppe. Ðragið ekki að sjá þessa sér- stæðu mynd. Sýnd kl. 9. SUMMER HOLIDAY Sýnd kl. 7. IíBtÉII Sígild myna nr. 1 : Nú er hlátur nývakinn I sem Tjarnarbær mun endur- vekja til sýningar. — í þessari mynd eru það Stan Laurell og Oliyer Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverl <n. Mynd fyrir alla fjölskylrl-uia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. g 16. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Siml 501 84 Sælueyjan (Det tossede Paradis). Dönsk gamanmynd, sem mikið verður talað um. DET TOSSEDE PARADiS cfter OLE JUUL’s Succesroman PASSER ; . OVE SPROGOE • KJELD PETEhöEN HANS V/. PE.TERSEN • BODIL STEEN' GHITA NÐRfly • LILV BR08ERG JUDYGRÍNGETR-LONE HERTZom.fi. ENP AL L ADIUM.FARVEf.ILM Síðasta fréttin. (The day the earth eaught fire) Hörkuspennandi og viðburðarík I ensk mynd frá Rank í cincma- i scope. — Myndin fjallar um hugs ! anleg endalok jarðarinnar vegna I kjarnorku sprenginga nútímans og ætti enginn hugsandi maður að láta þessa mynd fara fram hjá.j sér. Danskur texti. Aðalhlutverk: Janet Munro Leo McKem Viggo Kampmann, fyrrv. for- sætisráðherra Dana flytur mjög athyglisverð formálsorð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haf narbíó S í n» i 1 64 4 4 Harðsnúinn andstæðingur Hörkuspennandi og viðburða- rlk amerísk Cinema Scope mynd. Jeff Chandler Orson Wells Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TIMTSON karl mannaskór Nýtt úrval. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Gidget fer til Hawaii Bráðslcemmtileg ný amerísk litmynd tekin á hinum undur- fögru Hawaii-eyjum. James Darren Sýnd kl. 5, 7 og 9. uuoaras Ofurmenni í Alaska Ný stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Austurbœjarbíó S,m, 1 13 84 Með báli og brandi Hörkuspennandi og viðburðarik, amerísk kvikmynd. Alan Ladd Edmond O’Brien. Bönnuð bömum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Austursíræti 10 AUGLÝSING Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglu- fjarðar, 29. júní sl. er hér með auglýst eftir bygg- inga'verkfræðingi til starfa á vegum Siglufjarðar- kæj.pstaðar. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarstjórinn í Siglufirði. Sigurgelr Sigur|ónssðí» hæsta réttarlögmaðuT Málflmningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 1.104« Pressa fötin meSaru þér biðið. kjuklingnrinn Fatapressun A. Kúld •• í hádeginu Vesturgötu 23. ••• á kvöldin SMURT BRAUÐ Snittur. á borðum •••• Opið frá kl. 9—23.30. Sím? 3,6012 •••• i nausti Brauðstefan Vesturg-ötu 25. Ódýr skófatnaður Seljum meðan hirgðir endast: KARLMANNASKÓ úr leðri, gataða með gúmmísóla. Verð kr. 265.00 og kr. 269.00. KARLMANNASANDALA frá Póllandi og Japan. Fjölmargar gerðir. — Verð kr. 102,00 og kr. 187,00. BARNASANDALA fyrir telpur og drengi. Verð kr. 98,00 og 116,00 TELPNAMOKKASÍNUR. Stærðir 25—32. Kr. 98,00, og margt fleira á mjög hagstæðu verði. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR LAUGAVEGI 100

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.