Alþýðublaðið - 16.07.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 16.07.1963, Síða 11
Breiðahíik gjörsigraði SBV - 4:0 Á MELAVELLINUM í Reykjavík | fyrir sendingu og með föstu og við fór fram II. deildar leikur á sunnu- stöðulausu skoti. Sú staða hélzt ó- daginn. Breiðablik, Iíópavogi breytt allt að 42 mín. að miðherj- keppti þar við Vestmannaeyinga. inn Grétar Kristjánsson bætti Almennt mun hafa veriff reiknað öðru marki við. Þrátt fyrir oft all- með því, aff þeir Breiðafcliksmenn þunga sókn Vestmannaeyinga yrðu Vestmannaeyingum ekki erf- tókst þeim ekki að skapa sér þau iðir. Slíkt orðspor, sem af þeim tækifæri við mark mótherjanna, hefur gengið sem sigurstrangleg- sem dugað gætu þeim til að jafna um leikmönnum. Og vissulega eru metin., Að undanskyldu því að tví Vestmannaeyingar „þéttir á velli” vegis á fyrstu 15 mín. vörðu bak- og garpslegir, og I liði þeirra ýms- verðir Breiðabliks á línu, má ir góðir leikmenn, svo sem miff-. segja að mark þess hafi ekki verið herjinn Aðalsteinn Sigurjónsson í neinni bráðri hættu í hálfleikn- og v. innherjinn Guðmundur Þórff um. arson. En sem heild er liðið ekki j mjög sterkt. Hraði og hreyfan-1 * SÍÐARI HÁLFLEIKUR leiki þess af næsta skornum , skammti, að minnsta kosti eins og BUÍZT var við því að Vestmanna- það kom fyrir sjónir í þessum cyingar myndu herða róðurinn Ieik. Hinsvegar voru Breiffabliks- fyrir alvöru í síðari hálfleiknum menn miklu fíjótari og harðskeytt °S láta þá til skarar skríða og ari en mótherjarnir og knattleikni v’nna ekiíi aðeins það upp, sem þeirra yfirleitt betri og sendingar fapazt hafði, heldur og bæta því nákvæmari og harffari. Úrslitin v’-® sem dygði. En þrátt fyrir tvær urðu líka í samræmi við þetta. aukaspyrnur á vítateigslínu þeg- Breiðablik sigi-aði með glæsibrag, ar á fyrstu mínútunum og harða og með mjög góðri knattspyrnu, á !sókn- tókst ekki frekar en áður- að okkar mælikvarða, hina „sterku og skaPa tækifærin. Og á 30. mín. | stóru” Eyjainenn, sem margir fen°u Breiðabliksmenn víta- hverjir höfðu höfuð og herffar yf- spyrnu, er annar bakvörður Vest- ( ir Kópvæðinga. Sigur: 4 mörk mannaeyinga sló boltann með i gegn cngu, hefði vart verið spáð hendi 1 upphlaupi. Júlíus Júlíus- fyrirfram. En með þrotlausum æf- son miðframvörður, einn af ingum, undir góðri stjórn þjálfara beztu mönnum í iiði Breiðabliks, síns, Guðmundar Guðmundssonar, tók spyrnuna mjög vel og skoraði hefur lið Kópavogs tekið stór- örugglega. Ur því staðan var orð- stígum framförum, svo það er með in 3:0 Breiðablik í hag, var al- öllu óþekkjanlegt frá því sem það mennf ekki búizt við að Vest mannaeyinga, í fjórða sinn. Var það v. útherjin, Eggert Vilhjálms- son, sem það gerði. Skaut hann fyrir utan vítateig og flaug bolt- inn lágt inn í annað hornið úti við stöng. Óverjandi skot. ★ LIÐIN í LIÐI Breiðabliks var framlínan betri hluti liðsins, en bezti maður framlínunnar er Reynir Jónsson h. innherji með ágæta knattleikni og næmt auga fyrir uppbyggjandi samleik annars er framlinan öll bráðfjörug og framsækin. Mið- framvörðurinn Júlíus Júlíusson er sérlega öruggur og sparkviss, traustur og fastur fyrir. Hafði hann yfirleitt í fullu tré við mið- herja Vestmannaeyinga. Aðal- Framhald á 15. síðu KS eyðilagði 2 yitaspyrnur og ÍBH vann 5:3 var fyrir ári síðan. mannaeyingar fengju réttan hlut sinn, að þessu sinni. Á 31. mín. áttu þó v.-útherji Vestmannaey- inga fast skot, niður við jörð, á markið, en markvörður Breiða- ★ FYRRI HALFLEIKUR. ÞAÐ var Jón Ingi Ragnarsson v. innlierjinn, sem skoraði fyrsta bliks var vel á verði og bjargaði mark Breiðabliks, er 26 mínútur með ágætum. Loks er tíu mínútur voru liðnar af leiknum. Markið voru eftir af leiknum sendu Breiða kom eftir snögga og góða sókn og bliksmenn boltann inn í net Vest- IIAFNFIRÐINGAR báru sigurorð af Siglfirðingum í II. deildar- keppninni á sunnudaginn var, eft- ir harða og stranga baráttu, með 5 mörkum gegn 3. Fór leikurinn fram á Hvaleyrarholtsvellinum í Hafnarfirði. Það voru samt Siglfirðingar, sem skoruðu fyrsta mark leiksins og það eina, sem gert var í fyrri hálfleiknum og voru aðeins 10 Ingvar fylgir fast á eftir, en boltinn fór fram hjá. mínútur liðnar af leiktíma, er það kom. Vinstri innherjinn sendi knött- inn í netið úr tækifæri, sem skap- aðist skyndilega, vegna misskiln- ings annars bakvarðarins og mark- mannsins. Skotið var næsta laust og hafnaði í mannlausu markinu. Þær 35 mín. sem eftir voru til leik hlés, var svo sótt og varizt á víxl, þó án þess að mörkin væru í yfir- vofandi hættu, þar sem föstustu skotin fóru ýmist yfir eða utan hjá. í síðari hálfleiknum jöfnuðu I-Iafnfirðingar á 16. mínútu, er Henning miðherji skallaði laglega og skofaði lír hornspyrnu. Rúm- um 10 mínútum síðar tóku svo Hafnfirðingar forystuna, með því að Henning sendi boltann aftur í netið, með allgóðu skoti. Mark- vörður Siglfirðinganna varpaði sér í veg fyrir knöttinn en náði ekki til hans, skall með höfuðið á aðra marksúluna og hlaut af ærið högg og féll í öngvit. Leikurinn var þeg- ar stöðvaður og stumrað yfir hin- um óviga leikmanni nokkra stund, en hann svo borinn út af, og inn kom varamarkvörður. Hélt leik- urinn síðan áfram. ★ TVÆR VÍTASPYRNUR Á SÖMU MÍNÚTU SÍÐASTI þriðjungur leiksins var ærið spennandi og viðburðaríkur. En hann liófst svo að segja með því að Siglfirðingar fengu víta- spyrnu, sem annar innherjinn tók, sá hitti ekki markið. Flaug boltinn með ofsahraða fram hjá. En ekki nóg með það, aðeins augnabliki síðar fengu Siglfirð- ingar aðra. Kom nú til nýr leik- maður, hann komst þó nær, hitti þverslána. Markið lék á reiði- skjálfi, en knötturinn þeyttist fram Norðurlönd - Bðlkan í dag í DAG hefst í Helsingfors keppni Norðurlanda og Balkanþjóðanna svokölluffu, þ. e. Júgóslavíu, Grikk lands, Tyrklands, Rúmeníu og Búlgaríu. Einn íslendingur, Val- björn Þorláksson tekur þátt i keppninni og er í eldinum báð'a keppnisdagana, þ. e. í dag og á morgun. Árið 1957 kepptu sömu aðilar í Aþenu og þá voru þrír íslendingar í Norðurlandaliðinu, Þeir Vilhjálmur Einarsson, Hilm- ar Þorbjörnsson og Valbjörn Þor- láksson. Þá sigruðu Norðurlanda- þjóðirnar með yfirburffum, cn nú er búizt við harffri keppni. WHWMMVMWWVtVmWW Pennel 5.10 m. Á BREZKA meistaramótinu um helgina setti Bandaríkja maðurinn Pennel nýtt heims met í stangarstökki, stökk 5.10 m. Pennel reyndi næst við 5.19 m„ en var ekki ná- lægt því að fara yfir. Gamla heimsmetið, 5.08 m. átti Siernberg, USA. mwwwwwwwwwww á völlinn. Tvær vítaspyrnur, tvö upplögð færi, ekki aðeins til að jafna úr, heldur til að taka for- ystuna á nýjan ieik, fóru þarna forgörðum í einni sviphending. — Næsta óvenjulegt fyrirbæri í kapp leik. Vissulega má það æra óstöð- ugan, að brenna af, svo að segja í sama mund, tvær vítaspyrnur i leik, auk þess að missa útaf aðal- markvörðinn, þegar verst gegnir. Er vart að undra þótt nokkuð dragi niður í liði sem verður fyrir slíku. - En þrátt fyrir þetta ailt og að Framh. á 15. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. júlí 1963 If,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.