Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 12
BAT YOSEF Frh. úr OPNU. ar hjá manni. Þess vegna lifi ég meðal manna, sem hafó svipaðar skoðanir og er svipaö farið. Ég þrái einungis samúð. Ég og eigin maður minn lifum fyrir frjálsar hugsjónir. Við reynum að ala barn okkar þanhig upp, að það verði hvorki katólíkki, ná júðatrúar, heldur að frjálsum alheimsborg- ara.“ Framh. af 4. síðu herja í fangel'sunum, þad sem þeim er haldið. Astandið í fangelsunum er mjög slæmt ogr hafa læknar þeir er fangana stunda margsinnis mótmæi't því en án árangurs. Grikkland hefur skrifað und- ir mannréttindayfirlýsingu Sþ. Stjórnarandstaðan í Grikklandi vonar að liægt muni að efna til mótmæla á alþjóðavettvangi gegn því ástandi, sem nú ríkh í Grikklandi, og að settar verði fram kröfur um að almenn lýð- réttindi verði virt í l'andinu og þeim, sem haldið er föngum af stjórnmálaástæöum verði sleppt. Einangrunargier Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. ryðvörn. Leggið íeið ykkar að Höfðatúni 2 Sími 24-540. Bílasala Matíhíasar. SHDBSTÖÐIH ! Sætúni 4 - Sími 16-2-27 j BUlinn er smuröur fljótt o? veL I Seljusu allar tegundir aC smurolín* BARNASAGA: FINLAY — Verra gat það varla verið, varð Finlay að orði. — Minnstu ek'ki á þetta við systur þína,” sagði gamla konan. — Hún er í eins konar álögum og mnn aðvara tröllið, ef þú segir henni að þú vitir hvað skeð hefur. Finlay hélt nú heimleiðis ásamt hundum sín- um. Engin orðaskipti áttu sér stað milli systkin- anna er Finlay kom herm. TrölLð var þar og lá í leyni og beið þess að fá færi á Finlay, svo það gæti drepið hann með bláa sverðinu. En Finlay vissi hvað var á seyði. Hann sigaði hundum sínum á tröllið, og þegar þeir voru búnir að króa það úti í horni, hellti Finlay fullum potti af sjóðandi vatni yfir það. Tröllið varð yfir sig hissa á þessu, en þrátt fyrir mikinn sársauka tókst því að þrífa systur Finlays og komast á brott með hana. Finlay var nú aleinn eftir með veiðihundum sínum. Hann var þess fullvi'ss, að hin tröllin mundu innan skamms koma og hefna meðferðar- innar á yngsta bróður sínum. Það fór hrollur um hann við tilhugsunina um þá ógeðfelldu heim- sókn, er hann átti í vændum. Finlay lokaði nú bæjardyrunum eins vel og honum var unnt. Síðar skaraði hann vel í eldinn, sem brann á miðju gólfi og innan stundar var orðið vel heitt. Samt skalf Finlay. Ekki leið á löngu þar til hann heyrði hávaða, sem var eins og Þórdunur í fjarSka. Þetta var hávaði af grjóti, sem var að velta niður fjallshlíð. E.tt af tröllun- um var greinilega á leiðinni til hans. Þetta var ekkert smátröll — í ailri sinni stærð. Það tók stóru mýrina í tveim skrefum og vatnið og aurinn slett- út langt upp í f jall, er það fór þar um. Brátt heyrði Finlay tröll öskra fyrir utan hjá sér. — Úúuu, ooohh, — kem ég að lokuðu húsi hér? Hleyptu mér strax inn. Að svo mæltu rudd.st tröll- ið í gegnum dymar. . Finlay var reiðubúinn. Hann stóð fyrir aftan eldinn, sem brann glatt á miðju gólf:. Hann var rfíéð boga sinn og hafði lagt ör á streng. Hann skaut örinni um leið og tröllið kom inn — en ekki banaði hún því. Tröllið öskraði og stökk í áttina til Finlays. Nú voru það hinir grimmu veiði hundai', sem björguðu Finlay. Meðan þeir réðust á tröllið, hafði Finlay tíma til að leggia aðra ör á streng, og hitti örin tröllið og hlaut það bana af. Daginn eftir hraðaði hann sér til gömlu kon- unnar, sem hann hafði hitt daginn áður, og tók með sér höfuð tröllsins. — Þú ert hraustur piltur, sagði gamla konan. Hvernig gekk í gærkvöldi? TH£ FPEIöHTée' £L JUMO P£Y" WHICH WAS7D RENPEZVOUS AT SEA WITH THE mCROBBr YESSEL you HAVE A Wppoduce her* NOBTH AMEPICAN —AND CIIT yoilNö WOAAAN yoiJA EftólNEý! -YOU AP.£ öoin'ö no, ,-c ; ...BUT POLITICAI. COVPS AEE ONE THIN6— WHILE ON THE WHERE THE ORÍENTAL CKEW CLOSES IN IS ANOTHEE... - ',v Nú verður atburðarásin hröð, eftir að Murcia veit hvað er að ske á eyju fjöl- skyldu hans. — Símsendið þessi skilaboð til lögregl- unnar. Um borð í vöruflutningaskipinu E1 Julio Rey, sem átti að mæta öðru skipi í hafl. Er ung bandarísk kona um borð hjá ykkur? Framseljið hana og stöðvið vélarn- ar. Þið farið ekki langt héðan af. Uppi á hæðinni nálgast umsátursmenn- irnir óðfluga. Nú vita þeir, að ekki var verið að kasta til okkar vopnuin. — Eg ætla að biðja þig, að gefast upp fyrir þeim, svo við getum tafið tímann þar til bróðir þinn kemur. — Sem þér þóknast, ofursti. 12 15- J'úlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.