Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 13
YAL ¥-700 Ódýrasta f j ölskyldubifreiðin á markaðnum. Hefur reynzt afburðavel við íslenzka staðháttu. Bifreiðin hefur sérstaklega byggðan undirvagn fyrir íslenzka vegi. Eyðsla 5-6 lítrar fyrir 100 km. Rúmgóð og þægileg. Kostar aðeins 114.000 krónur. Á bifreiðinni er ársábyrgð frá verk- smiðjunni. Lögð áherzla á góða varahluta- þjónustu. KRÓM OG STÁL Bolholti 6 — Sími 11-381. Síldarsöltun Stúlkur vantar til síldarsöltunar á Siglufirði. — Mikil söltun. Fríar ferðir. Notið sumarleyfið til síldarsöltunar. — Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni, Hafnarfirði, í síma 50-165 og síma 236 á Siglufirði. Skipafrét tir, sjálfvirkur símsvaari : 17654 Skipaútgerð ríkisins. M. s. Rsia fer vestur um land f hringferð 20. þessa mánaðar. Vörumóttaka í dag til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þlngeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herðubreifi fer austur um land í hringferð 22. þ. m. Vörumóttaka á miðvíkudag I til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfiarðar, Mjóa fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn- ar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. ítalskar Nælonregnkápur kr. 445,00. •WtðuMMiii CIMIMMMtl MMMMMIi HUMIIMMMMll HMHIMMMMIll MMMMIMMIMil MMHMIMMMMB •MMIMMMMMÍ hmWmmimmI ‘MMjllMMffl •mtmMMMMttMimtiiiuMuuj MIKLATORGI. Stúlka óskast Stúlka óskast til starfa,í Matstofu Flugfélags ís-. lands h.f. á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar hjá yfirmatsveini í síma 16-600 mi'lli kl. 2-5 í dag. UPPBOÐ sem auglýst var í 69., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á hús- eigninni nr. 75 við Laugaveg, hér í borg, eign Erlendar Jónssonar og Jensínu E. S. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri til slita á sam- eign föstudaginn 19. júlí 1963 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. Verkstjóri óskast Óskum að ráða verkstjóra nú þegar. Ennfremur járniðnaðarmenn. rennismiði, plötusmiði, rafsuðumenn. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. ALÞÝÐUBLADIÐ — 16. júlí 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.