Alþýðublaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 3
Keeler telur upp rekkjunauta sfna LONDON 22.7 (NTB-Reuter). í réttarhaldinu yfir htnum fimmt- ugra tízkuíækni og listmálara Step- hen Ward, sagði ungfrú Christine Keeler í dag frá mönnum þeim, sem lagzt höfðu meö sér, en þver neitaði, að hún væri vændiskona. Hin rauðhærða sýningadama var eina aðalvitnið I málinu, sem kom fyrir réttinn í dag, en réttarhald- ið fer fram í hinum fræga sal nr. 21 í glæparéttinum Old Bailey. Dr. Ward talaði hátt og skýrt, . er hann lýsti því yfir, að hann væri saklaus af •öilum fimm ákæruat- riðunum. Þrjú þessara atriða fjalla um að hann hafi lifað á tekj um af vændi, og tvö um, að hann hafi reynt að verða sér úti um stúlkur undir 21 árs aldri með það fyrir augum að hafa við þær ólög- legar samfarir. Blaðamenn alls staðar úr heim- inum og sumt af helztu framá- mönnum í brezku samkvæmislífi voru mættir í réttarsalnum, en mál þetta hefur vakið heimsat- hygli allt frá því, að samband ung- frú Keeier við John Profumo varð til þess í júní sl, að Profumo varð að segja af sé'- embætti hermála- ráðherra í stiórn Maemillans. Eftirvænt'ngarfullir áheyrendur fengu að heyra yfirlýsingar og framburð vitna um allt frá eitur- Handtökur í New York NEW YORK 22.1 (NTB-Reuter). 250 manns, mest litaðir, voru hand teknir í Brooklyn í dag. Ástæðan til f jöldahandtöku þessarar var sú, að um 1000 litaðir neituðu að lireyfa sig á brott af vinnustaö einum í Brooklyn, þar sem þeir töl'du, að mönnum væri mism in- að í vinnu eftir litarhætti. Mót- mælamenn gerðu enga tilraun til að hindra verkamenn í að komast til vinnu sinnar. Um 200 lögreglumenn voru kall- aðir til að fjarlægja mótmæla- mennina. Þeir neituðu að hreyfa sig og varð lögreglan að bera þá inn í lögreglubílana. í Manhattan voru 29 handteknir fyrir að halcia fund til stuðnings þeirri kröfu, að. a.m.k. 25% allra þeirra, sem ráðnir væru til opinberra bygg- ingaframkvæmda, skyldu vera lit- aðir. lyf jum og vændi upp í spegla, sem horfa mátti gegnum og sjá ailt, sem fram fór í svefnherbergjum. Ward sat og starði fram fyrir sig allan tímann og fylgdist með öllu, sem fram fór. Við og við rétti hánn verjanda sínum, Peter Burge, miða. Burge mótmælti ýms- um þeim spurningugi, sem sak- sóknarinn lagði fyrir ungfrú Keel- er, en dómarinn kvað saksóknara aðeins vera að reyna að komast að því með nákvæmum upplýsing- um frá þeim tíma, er Keeler um- gekst Ward, að hve miklu leyti bæri að líta á hana sem vændis- konu eða ekki. Ungfrú Keeler notaði þá íæki- færið og lagði höfuðáherzlu á, að hún héfði aldrei verið og væri ekki vændiskona. — Hún skýrði frá þvi, að hún hefði við og við Framh. á 13. síðu Um öryggi á síld- veiðiskipum Eftirfarandi umburðarbréf hef- Tilgangur þessarar lúgu er að Simca kom á nr. 677 DREGIÐ hefur verið í bíla- happdrætti Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar hinn 15. þessa mánaðar og kom vinningurinn, bifreið Simca 1000, upp á númer 677. Eigi- andi þcssa miða getur vitjað bifreiðarinnar á skrifstofu fé lagsins að Tjarnargötu 12 (slökkvistöðin). CHRISTINE KEELER ur blaðinu borst frá Skipaskoðunar 1 stjóra: | Skipaskoðun ríkisins hefur und- 1 anfarið, farið fram á að eftirtalin I atriði verði framkvæmd á öllum nýjum íslenzkum síldveiðiskipum, og mælist svo til að verði einnig gerð á eldri skipum eftir því sem framkvæmanlegt er. A. Styrkleikaatriði. (Hér er að eins getið nokkurra almennra atriða, önnur eru athuguð á mótteknum vinnuteikningum). 1. Lyft afturþilfar (þrep í aðal- þilfari miðskipa) verði ekki í nýj- um íslenzkum fiskiskipum, vegna brothættu framan við þrepið, þeg- | ar um stærri skip er að ræða. i 2. Bandabil verði að jafnaði ekki lengra en 500 mm. 3. Bitar séu á hverju bandi, bæði undir aðalþilfari og báta- palli. 4. Heilt stálþilfar sé bæði á aðalþilfari og bátapalli, einnig þótt tréþilfar sé ofan á. 5. Hæll afturstefnis sé lyftur aftast minnst 150 mm til að minnka áhættu á skemmdum stýris i búnaðar við strand. 6. Plötur á m'ðsíðum séu styrkt ar vegna bamings við bryggjur. 7. Minnst þrír hálfrúnnir stál- listar séu rafsoðnir utan á skipið. Efsti listinn sé með efri brún jafnt efri brún stálþilfa’s í borði og nái hann kringum allt skipið. Hinir tveir séu 400 mm og 800 mm neð- ar og séu á ca. 80% af lengd skipsins miðskipa. B. Öryggisatriði 1. Allt rými undir bátapalli verði lokað algjörlega vatnsþétt. 2. Allar hurðir á neðri hæð þil- farshúss (lokaðs rýmis undir báta palli) og á afturþilfari hvalbaks, verði vatnsþéttar stálhurðir með gúmmíþéttingum og spennu-lo:i- unarbúnaði. 3. Op fyrir línurennu miðskipa aftast verði lokað með vatnsþétt- um stállúgum á hjörum, búnar gúmmíþéttingum og spennu-Iok- unarbúnaði. 4. Framan við kraftblokkargálg ann verði á bátapallinum stjórn- borðsmegin staðsett hringlaga, vatnsþétt, lág stállúga með loki á hjörum, þéttað með gúmmí- pakningum, og spennibúnaði að neðan til lokunar. Verði þvermál opsins um 700 mm. Horfur á samningi um tilraunabann MOSKVA 22.7 (NTB-Reuter). Enn náðist árangur í dag á ráð- stefnunni um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn, sagði í fréttatilkynningu, sem gefin var út eftir fundinn í dag. Einnig voru rædd önnur sameiginleg á- hugamál. Næsti fundur verður haldinn á þriðjudag, segir í til- kynningunni. Fundurinn í dag var hinn lengsti, sem haldinn hefur verið síðan viðræðurnar hófust í byrj- un síðustu viku. Hann stóð í þrjá tíma og að honum loknum áttu aðalful'ltrúarnir þrír, Harri- man, Hailsham og Gromyko, fimmtíu mínútna samtal í ein- rúmi. Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkt gerist I viðræðum þcssum, en ekki fékkst neitt upplýst um, hvað þeim hefði farið á milli. Undirnefnd sú, er fæst við að semja texta samningsins, héit aftur fund í dag og telja góðar heimildir, að nefndin hafi svo gott sem l'okið störfum. Eru menn þeirrar skoðunar í Mosk /u, að tilkynning um samkomul g um stöðvun tilrauna kjarnor ru- vopna í andrúmsloftinu, geimn- um og neðansjávar verði birt ein hvern næstu daga. ,gera auðveldara að nota kraft- blokkina til að f jarlægja nótina af bátapallinum og setja hana niður á aðalþilfar inn í vatnsþétt lok- aða rúminu undir þegar skipið tr á siglingu. Síðan má loka lúgunni vatnsþétt aftur. Á sama hátt má nota kr ift- blokkina til að taka nótina íftur upp á bátapall þegar hún skal nit- uð. Með þessu móti færist þyngd nótarinnar verulega niður þótt að sjálfsögðu sé enn betra að se ja hana niður í lest á siglingu. 5. Stöðugleikaútreikninga sk.il gera á hverju nýju skipi samkv. umburðarbréfi skipaskoðunarstj. frá 5. des. 1962 6. Ef bert stálþilfar er á báta- palli og grindaþilfar ofan á, þá skal minnst vera 40 mm breiö rifa sem frá rennsli neðst á skjó- borði nótakassans. 7. Nótakassi á bátapalli sé alveg opinn að framan, aðeins með grind verki, og opnar trégrindur séu miðskipa. 8. Lagt er til að allt efni í skjól borðum nótakassa á bátanalli sé gert úr gataolötum, þétt-settar minnst 10 mm götum, þannig að sjór geti runn'ð í gegnum sxjól- borðin, ofan við nótina. 9. Festipoúar og 3 lokaðir kefnr séu aftast. ofan á bá+anall'. 10. Á hverju síldarskipi séu minnst 2 síldarruðningsop á hvorri hlið og sé gerð þeirra og stærð samþykkt af Skipaskoðun R lósins. 11. Austurop (lensport) sért ríf- leg. að stærð, og sé gerð þeirra samþykkt af Skipaskoðun Ríkis- ins. 12. Uppstilling á þilfari sé öll með 2 cm rifu milli borða, svo sjór renni frjálst að austuropum. 13. Styrkleiki stoða og lestar- borða sé í samræmi við kröfur í umburðarbréfi nr. 41 frá Skipa- skoðunarstjóra. 14. Uppstilling í lest sé þannig að engin hilluborð séu ínnst í hverri neðstu hillu, þannig að síld renni alls staðar undir neðstu hillur. Uppstilling í lest nái eins hátt upp undir þilfar og hægt er. Til þess er mælzt að engir botn geymar séu fyrir ballest undir lest, hvort heldur olía, vatn eða sjór. Sé svo skal föst ballest miðast við tóma botngeyma og hlaðið skip. 17. Ballest skipsins (kjölfesta sé föst steinsteypa, með járni í ef þarf, og sé þungi hennar á- kveðinn eftir útreikningum á stöðugleika skipsins samkvæmt kröfum Skipaskoðunarstjóra frá 5. desember 1962. 18. Vatnsgeymar eða olíugeym- ar undir vistarverum framan séu hólfaðir með minnst einu þéttu langskips þili miðskipa. 19. Öryggiskeðjur séu festar innan í lestum í boxalok til að hindra að lokin geti tapazt. 20. Hægt skal að stöðva allar þilfarsvindur með handtaki í brú. 21. Gúmmíbjörgunarbátar skulu vera í trékassa af viðurkenndri gerð, eða í öðrum umbúðum, sem viðurkenndar eru af Skipaskoðun Ríkisins og skal örugg festing vera fyrir línuenda gúmmíbáts- ins. Framhald á 13. síðn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. júlí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.