Alþýðublaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 12
IÞROTTIR Frymh. af 11. síðu fyrir úrslitin og jafnteflið, stóðu hinir ungu Skotar því mun framar um alla knattleikni og hraða. Steinn Guðmundsson dæmdi leikinn og fórst það vel. Svo sem kunnugt er voru Skot- arnir í boði KR. Þeir hafa leikið hér alls s.ex leiki, þrjá í Reykjavík en tvo í Vestmannaeyjum og einn á Akranesi. Þeir láta najög vel af för sinni og móttökum öi im. Skot- arnir töpuðu aðeins ei jum leik, var það á Akranesi. Þeir unnu báða sína leiki í Vestmannaeyjum gerðu tvö jafntefli í Rej.ijavík við Fram og úrvalið en ui.nu fyrsta leik sinn, sem var gegn KR. Siík heimsókn sem þessi ætii að vcra ungum íslenzkum áhu^amönnum um knattspyrnuíþróttiiia hvött U1 aukinna dáða. EB - Náðanir Framhaid af 1. síðu — Jú, víst er ég það. Annars skiptir þetta tiltölulega i'itlu máli fyrir mig, ég átti ekki eftir nema 34 daga. Þó skiptir það máli, þar sem hvejr1 dagr/inaí er nokkuð lengi að líða. — Hvað varstu búinn ag gista lengi þegar frelsið kom? — Ég var búinn með um 3 mán- uði eða tæp tvö ár. — Hvað tekur nú við? — Ég fer norðnr á þriðjudaginn. Til SiglufjaFðar, þar hafa for- eMrar mínir tekið íbúð á Ieigu, og þar ætla ég að vera fyrst um sinn. — Vir.na í síld? — Ekkert ákveðið um það ennþá. — Hvað um framtíðina? — Ég hef hugsað mikið núna upp á sío'kastið. Sjaldan eða aldrei meira, lield ég, Ég vil ekkert fullyrða og engn lofa, en ég held ég sé búinn að sjá vitleysuna í þessu öllu saman. Ég hef sagt við sjáif- aií mig: „Jói, þú getur strokið út, stolið 1C-15 þús. kr. og skemmt þér og lifað eins og konnngur í viku. En hvað svo? Svo færðu bara 10-15 nánuði fyrir bragðið." Þetta bo:rgar sig ekki. ' Ég er eins og allir, — ég er bæði góður og vondur, en hafi einhvern iíma verið um stefnubrcyt Ingu að ræða h.já mér, þá er það núna. Foreldra minna vegna, syst- kina og allra, sem mér eru ver- vUjaðir, vona ég, að mér takist að sneiða Ijá vandræðum. Ég vil engu lofa, ég lofa ekki nema því, sem ég er þess fullviss að geta staðið v!ð. Síðast begar ég kom út þá sagði ég við forelöra mína, að ég skyldi gera mitt hezta. Mér tókst ekki að sigía framhiá skerj- unum, en loforðið svcik ég ekki. Nú er ég orðinn 23 ára gamall, svo það er annað hvort að taka sig á. verða maður, eða sieppa því alveg. — Hvenær v!ssurðu, að frelsið mundi í nánd? — Ég vissi það alveg perfekt á fimmtudí ginn. Og bað get ég sagt þér að ég hef aldrei veTið eins spenntnr á taugwm, eins og þessa síðustu d íga. Eins og ég sagði áð- an þá er ég búinn að hugsa mikið og tel mig liafa komizt að niður- stöðu. Að síðnstu sagðist Jóhann vilja undirstriha, það sem haun sagði um stefnubreytinguna: Hafi ein- hverntími verið nm að ræða stefnu breytingu hjá mér, þá er það núna. BARNASAGA: könnuna á nýjan leik og hraðaði sér heim. Nú gat móðir hans bakað handa honum væna flatköku. BRÆÐURNIR „En þú ert þó ekki að hugsa um að fara frá mér, eða hvað?“, spurði hún son sinn. „Nei, mamma“, sagði hann. „Meðan bróður mínum gengur allt að óskum fer ég ekki frá þér. Sá dagur rann upp, að hnífurinn var rauður af ryði, þegar pilturinn skoðaði hann eins og ? venjulega. „Mamma“, sagði hann, „nú er ég viss um að eittbvað slæmt hefur hent hann bróður minn. j Viltu gefa mér nesti, ég ætla að fara og leita !hans“. „Já sonur minn, þú skalt fá köku, alveg eins og hann bróðir þinn fékk á sínum tíma. Hér er kannan, farðu og sæktu vatn í lindina. Hversu stóra köku þú færð, fer eftir því hversu mikið vatn þú kemur með.“ Þetta var skynsamur piltur. Hann hafði séð h<ve lítið vatn var í könnunni, þegar bróðir hans kom til baka frá lindinni. Þegar hann hafði fyllt könnuna í lindinni beið hann um stund og fylgd- ist vel með könnunni. Hann sá hvemig vatnið vætlaði og seytlaði út um sprunguna í könnunni. Hann hellti vatninu úr könnunni og fyllti upp í sprunguna með leir og mosa. Síðan fyllti hann „Héma hefurðu kökuna sagði hún við hann, alveg eins og hún hafði sagt við eldri bróð- urinn. „Viltu hálfa kökuna og blessun mína?“ Pilturinn hugsaði sem svo, að slæmt væri að leggja af stað í ferðalag án þess að hafa blessun móður sinnar. Hann þáði því hálfa kökuna og ' blessun móður sinnar, og síðan lagði hann af stað. I Hann ferðaðist allan daginn og þegar kvöld- aði fannst honum kominn tími til að hvíslast og fá sér kökubita. Hann var ekki fyrr seztur niður, en við hlið hans stóð gömul kona. „Þú ert sterkur og hraustlegur piltur“, sagði hún. „Viltu vera svo vænn að gefa gamalli konu bita af kökunni þinni?“ ' „Það skal ég gera með gleði“, svaraði piltur- in%: Síðan braut hann bita úr kökunni og bauð konunni að setjast við hlið sér. liJConan var sannarlega enginn betlari, held- ur var þetta álfkona. Hann sagði henni síðan bvernig stæði á ferð sinci. Hann væri að leita bróður síns, því hann visgi að eitthvað slæmt hefði komið fyrir hann. Hapn sagði henni hvernig hnífurinn hefði gefið hotom til kynna að svo væri ástatt. THE EXPIOSION CAUSE5 THÍÍEAD£K ON SHORE TO FOEGET EVeoíTHE FUN HE WAS HAVING WITH STEVE ANP consuelo... qass—--------------- SLOW UP THE SHIPj ...SO AUNT PILAK VVATCHESAS HER BIG COLLASOEA TION SCHEME GOES llp IN AIE CO.WMANDO SWOKE ... — AND as lieut.muecia in the obseevation PLAHB ALSO REACHES A MOMENT OF TEUTW.... <r— COMP LETELY SHAfcEN NOW, T.HE EED MATE OPDEES HIS MEN OFF... ANOTo- Stýrimaður rauðiiðanna skipar nú skips- höfn sinni frá borði, og Kefur fyrirskipanir um að skipið skuli sprengt í loft npp. — Þcgar skipið springur, verður for- ingjanum í Iandi svo bylt við, að hann gleymir þeirri skemmtun, sem hann var Jbúinn að hafa af Stebba og Consuclo. Fröken Pilar horfir nú á allar sínar fyr- irætlanir verða að engu.' Nú cr illa komið fyrir Murcia og félaga hans í flugvélinni. Vélin er benzínlaus. 12 23. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.