Alþýðublaðið - 23.07.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 23.07.1963, Síða 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Glasgow og K- haínar kl. 08.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur í kvöld kl. 22.40. Gullfaxi fer til Lond- on kl. 12.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 23.35 í kvöld Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), ísafjarðar, Egilsstaða, Sauð- árkróks, Húsavikur og Vmeyia (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir) Egilsstaða, Hellu, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og Vmeyja (2 íerðir). Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanleg xir frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 4.00. Fer til New York kl. 01.30 [ SKfP j Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom íil Akureyrar 22.7 fer þaðan til Raufarhafn- ar og Manchester. Brúarfoss fer frá Hamborg 24.7 til Rvíkur. Dettifoss fór írá New York 19.7 til Rvíkur. Fjalifoss kom til Hamborgar 21.7fráRotter- dam. Goðafoss kom til Dublin 22.7 fer þaðan 25.7 til New York. Gullfoss fer frá Leith 22.7 til Rvíkur. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss kom til R- víkur 21.7 frá Hull. Reykjafoss fór frá Antwerpen 17.7, vænt- anlegur til Rvíkur i kvöld 22.7. Selfoss fer frá Leningrad 22.7 ffcil Ventspils og Gdynia. Trölla- foss fer frá Gautaborg 22.7 til Kristiansand, Hamborgar, Hull uSog Rvíkur. Tungufoss fer frá Rvík í kvöld 22.7 kl. 21.00 til Bíldudals, Flateyrar, Siglufjarð ar, Akureyrar, Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Lond- on, Hamborgar og Danmerk- ur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer væntanlega frá Berg- en kl. 17.00 í dag til Khafnar. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan frá Akur eyri. Herðubreið fór frá vík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er> á Seyllsfirði, Arnarfell er á Norðfirði. Jökul- fell er í Rvík. Dísarfell fór 18. þ.m. frá Siglufirði til Helsiag- foi's og Aabo. Litlafell fór í nótt frá Rvík tii Austjarða Helgafell fór 13. þ.m. frá Sunds vall til Taranto. Hamrafell fór 16. þ.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapaeil fór frá Rvík 20. þ.m. til Blönduós, Skágastrandar, Sauðárkróks, Akureyrar og Húsavíkur. ......- Jöklar li.f. Drangajökull kemur til Klai- peda í dag. Langjökull lestar á Norðurlandshöfnum. Vatnajök- ull er á leið til Ventspils, fer þaðan til Naantali, London og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Rvíkur frá Leningrad. Askja er á leið til Seyðisfjarðar frá Stettin. í Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvild- arvika mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit -,verður að þessu sinni 1. vikuna í september. Umsóknir sendist nefndinni fyrir 12. ágúst. Allar nánari upplýsingar í síma 14349 milli 2-4 daglega. Flórída- myndir á Mokka Bandarikjafrúin Ása M. Gunn laugsson sýnir 11 olíumyndir á kaffihúsinu Mokka frá og með deginum í gær — þar til liðnar eru tvær vikur. Biaða- menn ræddu við frúna stundar korn í gær og litu á myndirnar, sem allar eru ættaðar sunn- an frá Florida, þar sem frú Ása býr með eiginmanni sfnum Birni Gunnlaugssyni og tveim börnum þeirra hjóna. Jioin er sjómaður að atvinnu, sigiir á amerísku olíuskipi og dvel ur heima fjóra mánuði á ári hverju, að því er frúin seg r. Frú Ása hefur dvaiizt í Bandaríkjunum sl. 17 ár. Fyrst bjó hún í Boston, en fyrir sjö árum fluttust hjónin til Florida, — en þar er fegurst og bezt að lifa í al'lriAmeríku — að því er sumir segja. Frú Ása segist kunna afbragðs vel við sig vestra, og lofar lofts- lagið í Fort Lauderdale í Flor- ida, en segir að gott sé að koma heim og kæla sig öðru hvoru. Hún er annars fædd og upp alin í Vestmannaeyjum, — og skeytti ekki um málaralist fyrr en löngu eftir a ðhún yfir gaf Frón. Myndirnar á Mokka eru all- ar málaðar á síðustu tveim ár um. Aðsnurð um' það hvort ís- ienzkir litir sæki ekki á hug- ann suður í Florida, — segir frúin nei, — hinir ljósu litir sandanna suður þar eru alls ráðandi í myndum hennar. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmórk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau fé' jg sem ekki hafa ennþá lilkyntit um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að áta Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta i sjn a 13013. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvfk. Mlnningarspjöld Blómasvelga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttuv eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðflnnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíka- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFtSAB EYMUNDSSÓNAR. Minningaspjöld styrktarsjóðs starfsmannaféiags Reykjavikur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), r.ek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema Jaug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248 F LÆKMAIg Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema iaugardaga. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir ki. 18.00—08.00. Símj 15030. [ SÖFN Listasafn Einars Jónssonar f r opið daglega frá kl. 1.30-3,30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er Dpinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. lausar- dagakl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. . 1.30 til 4 Árbæ.iarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á eama tíma. Bovgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga frá kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavfkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema iaugardaga kl. 14-16. ENGIN ÁKVÖRÐUN ENN UM BÚRFELISVIRKJUN ENN hefur ekki verið tekin nein endanleg ákvörðun um fram- kvæmdir í sambandi við virkjun Þjórsár hjá Búrfelli eða um gufu- virkjun í Reykjadal við Hvera- gerði, eftir því sem blaðið fékk upplýst á Raforkumálaskrifstof- unni í gær. Þó \er talið, að þess muni ekki langt að bíða, að á- kvörðun verðí tekin um fram- kvæmdir á þessum stöðum. Við fengum þær upplýsingar hjá Eiríki Briem, að settar yrðu niður vélar til að framleiða 15.500 kílówött í írafossstöðinni í Soginu, og ennfremur væri búið að panta vélar, er framleiða eiga 11.500 kíló wött í Elliðaám, svo að ekki væri um neinn yfirvofandi rafmagns- skort að ræða í Reykjavík, er gerði það nauðsynlegt að flýta ó- hóflega framkvæmdum á fyrr- greindum stöðum. Hjá Sveini Einarssyni í jarð- boranadeildinni fengum við þær upplýsingar, að ein borholan í Reykjadal væri látin standa opin - Ræða biskups Framhald af 5. síðu. skulu goldin í Drottins naf.i;. Vér heitum því Gissuri, að h3r skuli í lifandi vitund landsins bama verða helgur höfuðslaðor Guðs kr;stni á íslandi. Vér lieií um þvi Þoriáki, að hér slculi bent á hugsjón helgaðs i-s. Vér heitum því meistara Jón:, að hér skuli Guðs orði þjónnð og boðuð sú trú, „sem bles .ar og reisir þjóðir." Með slíkum heitum skal þessi kirkja vígð, þetta er bæn vor í dag, xæn þín íslenzka þjóð. Þú ert barn þess Skálholts, sem verða mun. Og Drottinn alsherjar segir. Ég mun veita heill þessum stað. Heill hljóti allir þeir, sem hingað sækia nú og síðat-. Heill hljóti göfugir gestir, forseti vor og ríkisstjórn og fulltrúar frændþjóða, allir, sem hér eru innan veggja og allir utan þeirra, sem taka þátt í heigri athöfn heima hér og hvarvetna. Heill hijóti hver. sem gott hef- ur gjört og giöra miin þessu húsi og stað. He’ll og blessun búi hér og breiðist héðan út, ljós Drottins Jesú Knsrs. ao vér sjáum hans dýrð ha ,s verði dýrðin, hér og á öllum stöðum, í dag og að eilífu. í sumar og ekki yrði vart við, að þrýstingur í henni færi neitt minnkandi. Frá SVFI Eftirtaldir aðilar hafa nýlega sent Slysavarnafélagi íslands rausnarlegar gjafir og þar með sýnt hug sinn og vitt Slysavarna- starfseminni mikilsverðan stuðin- ing. í til efni af 40 ára starfsemi sinni hefur firmað Ólafur Gís'a- son og Co h.f. Hafnarstræti Rvik gefið 12 manna gúmbát með öllum útbúnaði til afnota á gúmbátanám skeiðum félagsins, en verðmæti slíks báts eru kr. 35.000.00 Þá hafa systkini Ólafs heituis Jónssonar frá Seljate;gshjáleigu Reyðarfirði gefið kr. 8000 I björg- unarskútusjóð Austfjarða til minn ''ngar um þennan bróður sinn, sem látinn er fyrir nokkrum árum, en hann hefði orðið sextugur 24. júní. Einnig hefur O.K.Ö. sent Slysa varnafélaginu kr. 1000 til minning ar um Ólaf Óiafsson föður gefanda sem látinn er fyrir noklcrum ára- tugum síðan. Han nvar ættaður úr Papey og var sjómaður alla tíð. Þá hafa eftirtaldar félagsdeildir sent Slysavarnafélag;nu sérstakar gjafir til kaupa á talstöðvum iil viðbótar þeim framlögum sem þrg ar er búið að skýra frá: Frá Siysa varnadeild kvenna Kefiavík kr. 25.000.00. Frá SivsavaTnadeiH Gaulverja Ámessýslu kr. 5000. Frá Slysavarnadeiid Árskógstrar.d ar kl. 5000. Frá Slysavarnadeild kvenna Akranesi kr. 30.000.00 HÚSH) nr. 7 við Óðinsgötu sem stendur við Óðinstorg á horni Óðinsgötu og Þórsgötu, hefur dregið að sér athygli vegfarenda nú í nokkur ár, þar eð hússkrokkurinn hef- ur staðið óhreyfður. Nú sjá- um við í Kaupsýslutíðindum, að sameignarfélagið Bene- dikt og Hörður, sem byggðu húsið, hafa sclt tvær neðri hæðir þess Raftækjaverk- smiðjunni li. f. í Hafnar- firði fyrir 2.240.000 krónur, en efri tvær hæðirnar Þor- steini Jónssyni, Stýrimanna- stíg fyrir 1.760.000 krónur. Minningarathöfn um móðir okkar Geirlaugu Sigurðardóttir frá Vestmannaeyjum fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 24. þ. m. kl. W2. Jarð- sett verður í Vestmannaeyjum n.k. mánudag. Sigríður Ólafsdóttir Guðjón Ólafsson i Ólafur Erlendsson. 14 23. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.