Alþýðublaðið - 23.07.1963, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 23.07.1963, Qupperneq 16
Saitað í rúmlega 170 þúsund tunnur Alþýðublaðinu barst í gær eftir- farandi skýrsla frá Fiskifélagi ís- lands um síl'dveiðarnar norðan- lands og austan: Veður var rysjótt í vikunni og áttu skip oft erfitt með að athafna .sig við veiðarnar. z Aðalveiðisvæðið var við Kol- beinsey og út af Sléttu. Vikuaflinn var aðeins 72.73 0 mál og tunnur, en var sömu viku í fyrra 361.581 mál og tunnur. Heildaraflinn í vikulokin var 508.704 mál og tunnur, en í lok sömu viku í fyrra 851.533 mál og tunnur. Vikuaflinn var að mestu salt- aður og nam söltunin í vikulokin 170.626 uppsöltuðum tunnum, en var 144.538 í lok sömu viku í fyrra. Vitað var um 214 skip, sem feng- ið höfðu einhvern afla í vikuiokin og af þeim höfðu 190 skip aflað 500 mál og tunnur eða meira. !. Vegna rúmleysis verður síldar- ' skýrslan ekki birt, fyrr en í blað- inu á morgun, en hér fara á eftir ' nöfn og afli þeirra 8 báta, sem 'Tiafa fengið yfir 8000 mál og tunn- Str síldar: Sigurpáll Garði 11.390, Jón Garð ar Garði 9331, Grótta Reykjavík 9289, Sæfari Tálknafirði 9201, Sig- urður Bjarnason Akureyri 8891, Halldór Jónsson Ólafsvík 8863, Guðmundur Þórðarson Reykjavík 8832 og Þorbjörn Grindavík. 8725. Það er athyglisvert, að aðeins einn bátur, Sigurpáll, er nú kom- inn með yfir 10.000 mál og tunnur en á sama tíma i fyri’a höfðu 7 bátar fengið yfir það aflamagn. Hinn 21. júlí í fyrra höfðu eftir- taldir bátar fengið yfir 10.000 mál og tunnur: Víðir II. Garði 12.840, Eldborg Hafnarfirði 11.541, Höfr- ungur II. Akranesi 11.304, Guð- mundur Þórðarson Reykjavík 10. 308, Ólafur Magnússon Akureyri 10.290, Helgi Helgason Vest- mannaeyjum 10.244 og Helga Reykjavík 10.135. Hinn kunni síldarkóngur, Eggert Gíslason, er skipstjó(ri á Sigynrpáli, eins og | kunnugt er, en í fyrra var hann skipstjóri á Víði II. og þá einnig hæstur. Einstætt siúkraflug 44. árg. — Þriffjudagur 23. júlí 1963 — 158. tbl. BJÖRN Pálsson, flugmaffur fór einstætt sjúkraflug í gærdag. Flaug hann meff sjúkling frá Fær- eyjum til Skotlands. Meff Birni í förinni voru Þorsteinn Jónsson ! flugmaður og dr. Friðrik Einars- son. Vonzkuveður á Vestur og Norðurlandi: Tildrög þessa máls voru þau, að skozkur togarasjómaffur var lagð- ur inn á Sjúkrahús í Færeyjum, en einsýnt þótti aff maðurinn þyrfti að komast á fullkomnara sjúkrahús, þar eð hann hafði íhl.otið alvarlegan höfuðáverka.' j Sjúkraflugvél reyndist ekki tiltæk I Skotlandi og var þá leitað til Flugfélags íslands, en það sneri sér síðan til Björns. Norðmenn gáfu 1,2 millj, til lýðháskóla í Skálholti SKIPIN LIGGJA asa w' ■■ OLL I HOFN BrÆLA var á miðunum og engin eildveiði síð'astliðinn sólarhring. iSíldarskipin lágu flest í höfn eða vari. Ekki er liægt að sjá nokkur Mierki þess, að brælan sé að ganga niöur. Siglufjörður 22. júlí. HÉR er leiðindaveður, rigning og stormur. Það snjóar í fjöll og er komin snjóföl niður í miðjar hlíð- ar. Úti fyrir er bræla og liggja ínörg skip hér inni. Úrkoman hef- tar verið mjög mikil. Jóhann. ísafirði iVOI’ÐAUSTAN og norðan hvass- viðri og rigning hefur verið hér frá því á sunnudagsmorgun og veður mjög kalt. í morgun var hér til dæmis aðeins 4 stiga hiti. í gærdag og nótt snjóaði til fjalla og er nú snjóföl niður í miðjar hlíðar. Þetta er í annað ekiptið síðustu dagana, sem svo jmikið fennir hér. , Útiblóm og annar garðagróð- -*■ i—rrr—mnr- 1.1 .... ur er mjög kyrkingslegur sökum langvarandi kulda. Landlega er í dag hjá línu- og færabátum. — Björgvin. Þeir þremenningar lögðu af stað frá Reykjavík í gærmorgun og flugu til Færeyja. Þaðan héldu þeir til Skotlands um klukkan 18 í gær og lentu í Skotlandi klukk- an 21.15 og hafði ferðin gengið vel. Búizt er við þeim aftur til ís- lands í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem ís- lenzk sjúkraflugvél er fengin til að flytja sjúkling milli landa, ann- ara en íslands og einhvers annars lands. ÞAÐ hefur vakið ánægju og at- ald Hope hina höfðinglegu gjóf hygli hve Norðurlandaþjóðirnar hafa tekið mikinn þátt í endur- reisn Skálholts. Alls staðar að hafa borizt stórgjafir til kirkjunn- ar, bæði frá einstaklingum og eins með söfnunum. Norski presturinn Norðmanna til Vídalínsskóla. Dr. Ásmundur Guðmundsson, fyrrv. biskup, og Johannsen, Fær- eyjabiskup gátu ekki mættt við vígsluna, en þeir áttu að vera Ilarald Hope hefur veriff í hópi vígsluvottar. í þessu sambandi má Sókn semur Starfsstúlknaf. Sókn hefur nýlega samið um 7.5% kaupliækkun. Gilda þeir samningar frá og Ineð 21. júní síðastliðnum til 15. október næstkomandi. LISTON ROTAÐI PATTERSON g FYRSTU LOTU Heimsmeistarakeppnin í hnefa- leikum í þungavigt hófst kl. laust fyrir þrjú í nótt samkvæmt ís- lenzkum tíma. Heimsmeistarinn, Sonny Liston varði titil sinn gegn Floyd Patter son. Leikar fóru svo, að Liston sló Patterson út í fyrstu Iotu, eft ir nákvæmlega tvær mínútur og tíu sekúndur. Svo ringlaður var Patterson eft ir rothöggið, að tveim mínútum eftir að keppninni var lokið vissi hann varla hvað var á seyði í kring um hann. Sonny Liston er þrítugur að aldri rúmlega sex fet á hæð og vegur 215 pund. Heimsmeistarakepphin fór fram í Convention Center Ringsidc í Las Vegas í Nevada fylki í Banda | ríkjunum. SONNY LISTON þeirra, sem hve ötulastir hafa ver- ið að safna fé til Skálholtskirkju. Og er biskupinn hafffi stungiff fyrstu skóflustunguna í grunni væntanlegs lýðháskóla í Skálholti aflienti Jlaratd Ilope honum rúm- Iega 200.000 notskar krónur (1^00.000 ísl. krónur), er hann hefur safnað mcðal landa sinna. Fréttamaður blaðsins náði tali af séra Hope í stutta stund og spurðist fyrir um hvernig stæði á áhuga hans á endurreisn Skál- holts. — Ég hef haft áhuga á íslandi síöan ég var barn, sagði séra.Hopa. Ég kynntist fornbókmenntunum og lærði íslenzku þannig, að ég get lesið hana (er séra Hope afhenti gjöfina flutti hann ávarp á góðri íslenzku). Ég hef einnig lengi haft áhuga á lýðskólum. í Noregi eru 75 lýðháskólar og á hinnm Norð- urlöndunum eru þeir fjölmargir. Það er ekki of mikið, að einn lýð- háskóli sé á íslandi. Þótt þessi peningagjöf sé ekki mikil þá von- um við, að hún komi að nokkrum notum. Hvernig virðist yður kirk,ju- byggingin hafa tekizt? — Dásamlega, það er skemmti-. legt að s.iá hve mikið hefur ver-' ið gert hér í Skálholti undanfarin ár. Mér þykir gaman að fvlgjast með uppbyggingu Skálliolts, sá staður hefur lengi hcillað mig. Myndin sýnir biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, þakka Har- einnig geta þess, að Jóhannes Gunnarsson, Hólabiskup, er er- lendis, og gat ekki verið við vígsj- una. aras a Mac vegna húsaleigumála LONDON 22.7 (NTB-Reuter). Harold Wilson, leiðtogi jafnaðarmanna, Iagði fram í neðri málstofunni í dag til- lögu um vantraust á ríkis- stjórn Macmilfans vegna stjórna hennar á húsnæðis- málum. Ástæðan til þess, að tillaga þessi er lögð fram, er hin óhugnanlega hlið húsa leigumála í London, sem af til'viljun kom fram í réttar- hðldunum yfir Stephen tVard í sambandi við „Pólska“ Pc:. ur Rachman, sem var einn af elskhugum Christine.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.