Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 14
f FLUG Fl'ugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Osló og Khafn- ar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.40. S fý- faxi fer til Glasgow og Khafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í ciag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu, Egilsstaða, Eag urhólsmýrar, Hornaf jarðar, V- meyja (2 ferðir) og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar, Egilsstaða og ísafjarðar. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kem ur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01. 30. Eiríkur rauði er væntan- legur frá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborgár, Khafnar og Stafangurs kl. 11.30. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. Snorri Þorfinnsson er væriian- legur frá Stafangri, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. SKBi> Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Akureyri 24.7 til Raufarhafnar og þaðan úl Manchester. Bníarfoss fer frá Hamborg 24.7 til Rvíkur. Detti foss fór frá New York 19,7 iil Rvíkur. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fer frá Dublin 25.7 til New York. Gullfoss fór frá Leith 22.7 til Rvíkur. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss kom til Rvíkur 21.7 frá Hull. Reykja foss kom til Rvíkur 22.7 frá Antwcrpen. Selfoss fer frá 'V n ingrad 27.7 til Ventspils cg Eins og alþjóð veit er Brigitte Bardot um þessar mundir í Róm að leika í nýrri- k'vik- mynd, sem franski leikstjór- inn Jean-Luc Godard stjórnav. Brigitte notar svarta hárkoflu í myndinni, og þykir ekki síður Gdynia.. Tröllafoss fer frá Gautaborg 23.7 til Kristiansand Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss fer frá Bíldudal í lag 23.7 til Flateyrar, S’glufjarðar, Akureyrar, Norðfjarðar og Eski fjarðar og þaðan til Londan, Hamborgar og Danmerkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Khafnar kl. 07.00 í fyrramálið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herj ólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja og Hornafjarð ar. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Vest- fjarða- og Breiðafjarðahat'na. Herðubreið er á Austfjörðura á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Hríseyjar, Siglufjarö- ar og Finnlands. Arnarfeil ev á Seyðisfirði, fer þaðan til Prl- lands. Jökulfell er í slipp í R- vík, lestar freðfisk til Ame.nku 26. þ.m. Dísarfell kemur /ænt- anlega til Helsingfors ámorg ra. Litlafell losar olíu á Austfjarða höfnum. Helgafell er væntan- legt til Taranto 26. þ.m. Hamrafell fór 16. þ.m. frá Bat úmi til Rvíkur. StapafeR losar, olíu á Norðurlandshöfnum. Jöklar h.f. Drangajökull er í Klaipeda. Langjökull lestar á Norðurlands og Austfjarðahöfnum. Vatna- Jökull kemur væntanlega til Ventspils í dag, fer þaðan til Naantali, London og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Rvíkur frá Leningrad. Askja er á leið til Seyðisfjarðar frá Stettin. Laugardaginn 20. júlí voru goí- in saman í hjónaban af sr. Þorgrími Sigurðssyni á Staða- stað ungfrú Sigríður Hanna Sig urbjörnsdóttir og Magnús Tóm asson. Heimili ungu hjónanna verður í Kaupmannahöfn. d aðlaðandi með hana en með gömlu heysátuna, sem hún þó hefur ennþá á höfðinu, þegar hún fer út að ganga á Via Ve- neto ... eða „gangstétt lífsins” eins og það heitir á einhverju útlendu tungumáli. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelminu Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. Mlnningarspjöld Blómasvetga- sjóðs Þorbjargar Svelnsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b„ Emiliu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastig. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúöviks- sonar, Bankastrætl 8. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAB EYMUNDSSONAB. Minningaspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), rek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema iaug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. I LÆKHAR Neyðarvaktin simi 11510 hvern vlrkan dag nema laugardaga. Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. SÖFN Listasafn Einars Jónssonar rr opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsaiur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. lausar- dagakL 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjiun degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar i Dillonshúsi á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga fr5. kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. IÞROTTIR Framh. af 10. síðu hann voru bundnar strax i fyrra, virðast ætla að rætast, þó ekki hafi hann tekiö eins skjótum framförum og Skafti, en taka verður tillit til þess, að hann er.einu ári yngri. Þeir Kjartan Guðjónsson og Þorvaldur Benediktsson eru, báðir hávaxnir og sterkir, en jafnframt sprettharðir. Sá fyrmefndi sýndi miklar fram- farir í fyrra, en liefur staðið í stað í flestum greinum það sem af er þessu ári. Kjartan gat ekki æft sem skyldi í vetur, en Sigurgeir Siqurjónssoit hæstarétturlftgmaðro Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Síml 1104». FÉLAGSLÍF Litli Ferðakúlbburinn hefur hafið samstarf með Æskulýðsráði um kynnisferðir unglinga. Næstkomandi sunnudag verð- ur farin grasa og steinasöfnunar ferð í nágrenni Reykjavíkur, lagt verður á stað í þessa ferð kl. 10 fyrir hádegi frá Lindagötu 50. Nokkrir stúdentar verða sem fararstjórar og leiðsögumenn í þessari ferð. Hafið með ykkur hníf og plast poka. Þátttaka tilkynnist Æskulýðs- ráði fyrir laugardag. Öllum heimil þátttaka. Næsta ferð Litla ferðaklúbbs- ins verður um Verzlunarmanna- helgina og verður þá farið í Þórsmörk, og verður þar margt unglingunum til skemmtunar. æfir vel nú Það er ekki ólík- legt, að Kjartan sýni betri á- rangur með haustinu, því að fáir efast um hæfileika bans. Þorvaldur hefur ekki keppt eins mikið og Kjartan, en enginn er í vafa um, að þar fer mikiö íþróttamannsefni. Jón Ö. Þormóðsson hafði' mikla yfirburði í sleggjukasti, vann sennilega mesta yfir- burðasigur mótsins. Valur Guð- mundsson sigraði með yfir- burðum í 3000 m hlaupi, en tíminn var lélegur. Halldór Jónasson sigraði landsliðs- manninn Sigurð Ingólfsson í hástökkinu og Guðmundur Guð mundsson vann Kjartan Guð- jónsson í kringlukasti og bað kom á ávart. Akureyringurinn 2. sp. Valgarð Stefánsson stökk hæst í stangarstökkinu, en afrekið er ekki að hrópa húrra fyrir, hann stökk 3 metra. Þá höfum við talið þá upp. sem urðu meistarar í einstak- lingsgreinum og yflrleitt var það þannig, að afrek 2. og 3. manns var mun lélegra an fyrsta manns og það er dálítiö sorglegt. Ein undantekning var þó á þessu. í 100 m. hlaupinu varð Einar Gíslason annar, hljóp á 11.1. sek og I undan- rásum hafði hann hlaupið á 10.9 sek., sem er nýtt drengja- met. Það met jafnaði svo Skafti Þorgrímsson í úrslitunum. — Þessir tímar í 100 m. hlaupinu eru beztu afrek mótsins skv. alþjóðastigatöflunni. Við höfum áður skýrt frá á- liti okkar á Einari Gíslasyni sem spretthlaupara og viljum gjarnan undirstrika það hér, að hann og Skafti Þorgrímsson eru mestu spretthlauparaefni okkar í dag. — Ö. Ræktun Öræíannð Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korldftian h.f. Skúlagötu 57 — Sími 23200. Framh. úr opnu er venjulega haldið í háttinn, þar sem nokkuð er orðið áliðið af kvöldi. Næsta morgun er farið snemma á fætur. Síðan leggja allir leiðangursmenn af stað með nesti og kort. Hver maður geng- ur um sitt svæði allan daginn til klukkan sex að kvöldi og teikn- an inn á kortið hvaða gróður er aðallega.á hverju svæði. Um kvöldið koma leiðangurs- menn til búðanna þreyttir og soltnir. Malla þeir ofan í sig, hafa kvöldvöku og fara svo inn í heima draumanna. Við fáa iðju er hægt að kom- ast í nánari tengsl við náttúr- una. Veðrið hefur verið sérstak- lega gott í síðustu ferðum. Stein- dór segist aldrei hafa fengið jafnlangt samHeytt góðviðri á ferðum sínum. Lífið í óbyggðinni einkennist af því, að allir verða að bjarga sér eftir beztu getu, án utanað- komandi hjálpar. Það er annað hvort að duga eða drepast. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu, við andlát og jarðarför mannsins míns og föður Eysteins Austmanns Jóhannessonar hótelstjóra á Laugarvatni Ella Jóhannesson Sólveig Jóhannesson. 14 24. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.