Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 16
J 44. árg. — Laugardagur 27. júlí 1963 — 162. tbl. Forvítnir á ferð í Austurstræti taki tillit til þessarar ínjög svo mannleKU forvitni og láti nú sem fyrst bora nokk- ur göt á giröinguna í hæfi- legri bæð frá jörðu, svo að menn fái svalað áhuga sín- um á þvl, sem er að gerast að girðingarbaki. MEÐFÆDD forvitni manna veldur því, að þeir vilja allt- af fylgjast vel með því, sem er að gerast á vinnusióðum, ekki sízt, ef girt hefut' ver- ið utan um það. Á mcðfylgj- andi mynd má sjá forvitni þessa í verki I Austurstræti, en eins og sjá má er girðing- in of há, svo að aðeins risar fá séð yfir hana, en ekki er um að ræða nema eitt eða tvö göt á henni, sem sjá má í gegnum. Við gerum það að tillögu okkar, að verktakar Síldveiðin giæðist: 63 «IP FEWai AGÆTAN SUNNAN IANGANESS Síldveiðin hefur nú glæðst aft- iar: og var allgóður afl'i fyrir aust- an land sl. sólarhring.Var alls vit að um afia 63 skipa með samtals X8.720 mál og tunnur. Sífdin ireiddist öll sunnan Langauess, '4nest á Digranessgrunni og rO til 312 milur út af Bjarnarey alU suð- ur í Reyðarfjarðardýpi. Veður var allgott nyrðra og eæmilegt eystra. Þessi skip höfðu tilkynnt afla Minni afli Norðmanna Fréttir frá Álasundi herma, að táii norsku síldveiðiskipanna víð tsióv.d liafi nú glæðst aftur eftir rtð koidakastið og veðrið se»n því var samfara var um garð geng ð. Fram að þessu liefur síldarafli Norðnianna liér við land, aðeins numið 200 þús. hektólítrum, en á eama tíma í fyrra var hann orðinn ami-TOO-þús. hektólítrar. sinn, 500 mál og tunnur >>g þar yfir: Raufarliöfn: Hririgver 500, Odd- geir 1200, Faxaborg 750, Grótta 1300 og Ólafur Magnússon 700. Seyðisfjörður: Jón Garðar 800, Fagriklettur 700, Helgi Flóvents- son 900, Árni Magnússon 600, Mánatindur 500, Sunnutindur 800, Bergvík 500, Guðrún Þorkelsdóttir 650, Hamravík 700, Víðir STJ 900, Sólrún 700, Guðmundur Þórðrrsoa 500, Akraborg 900, Hannes Haf- stein 700, Helga Björg 800, Dala- röst 500, Þorbjörn 700, Helgi Helgason 750, Björg NK 650, Erl- ingur III. 700 og Gullver 700. Raufarhöfn 26. júlí. Saltað er á öllum plönum héi í dag. Síldin er nokkuð misjöfn og meira af smælki í henni en ver- ið hefur. Um 20 skip hafa komið hingað í dag með 8-9 þús. mál og tunnur síldar. Gera má ráð fyrir að af því fari um 3000 tunnur í salt. í dag er hér þurrt veður, en austan strekkingur. Skip fundu mikla síld út af Sléttu í dag, en straumur og illt sjólag kom í veg fyrir að hægt væri að eiga við hana Guðni. Siglufirði 26. júlí. Tvö eða þrjú skip komu hingað með síld í dag og var saltað á tveimur plönum. Veður er nú orðið Framh. á 11. síðu. Akureyri í gær. SIGURJÓN Rist, vatnamælinga- maður, hefur undanfarið verið að mæla dýpt Öskjuvatns. Hefur komið í Ijós við mælingar þess, að vatnið er dýpsta vatn landsins. Mældist mesta dýpi í vatninu 217 metrar, en þegar tekið er tillit til þess, að lækkað mun hafa í vatn- inu síðan gosið 1961 um 4 metra, má telja mesta dýpl Öskjuvatns 220 metra. Mjög mikill munur er á dýpi Öskjuvatns og Hvalvatns, sem áður var talið dýpsta vatn landsins, en það er 160 metrar. Þingvallavatn er 114 metrar, þar sem það er dýpst. Mælzt hefur allt að 130 metra dýpi í Grænalóni við Breiðamerkurjökul, en það er ekki talið til stöðuvatns, þar eð þar gætir áhrifa flóðs og fjöru. Mest dýpi mældist í Óskju- vatni rétt vestan við miðju þess. Lítið er um tinda eða hryggi á vatnsbotninum, en þó mældist 70 metra hár tindur austantil í vatn- inu. Sigurjón fór för þessa við fimmta mann og var hálfan mán- Framh. á 11. síðu Góður ðfli togaranna TOGARARNIR liafa aflað fremur vel að undanförnu. Afliim helur að mestu leyti verið fenginn á heimamiðum og við Austur-Græn- land. Þó kom Þoi'steinn Ingólfs- son með fullfermi í gær af miöum við Vestur-Grænland. Aflinn er nær eingöngu karfi. Þessir togarar hafa lagt upp í þessari viku eftirfarandi afla, mældan í tonnum: Hvalfell 261, Jón ÞorJáksson 300, Sigurður 438, Geir 230 og Jón forseti 200. slenzkir nylon- sokkar fyrir Jói Allar líkur eru til þess, að ís- Ieiukar blómarósir geti skartað í íslenzkum nylonsolckum um næstu jól, því að verið er að und- irbúa nylonsokkaframleiðslu á Akrancsi og standa vonir til að framleiðsfan geti hafizt í lok næsta mánaðar og verði komin á markaðinn hér fyrir jól. Sokkavei'ksmiðjan Eva Ti.f. Iieit- ir ný verksmiðja á Akranesi. ' í þessai'i verksmiðju á að framleiða nylonsokka. Hlutafélag hefur ver- ið myndað um verksmiðjuna og er Hai-aldur Jónsson lögfræðingur, Aki-anesi, formaður félagsstjórnar- innar, en. framkvæmdastjóri' er Ingi Þoi'steinsson Reykjavík. Var félagið stofnað hinn 11. júní sl. Alþýðublaðinu heppnaðist í gær að ná tali af þeim Inga og Har- aldi ásamt Ragnari Sigfússyni, sem verður tæknimaður verk- smiðjunnar. Veittu þeir okkur eftirfarandi upplýsingar:' Fyrirtæki þetta er búið að vera Framh. á 11 siðu STROKKUR GÝS Á NÝ ÞAÐ VAKTI athygli ferðamanna, er komu að Geysi í Haukadal í fyrrakvöld, að hinn gamli, góði goshver, Strokkur, var að gjósa. Við hringdum í Sigurö bónda Greipsson í gær og spurðum hann hverskyns væri. Hann sagði, að þetta hefði verið lítið gos. Það væri verið að gera tilraun með að hreinsa Strokk, sem hefði ekki gosið síðan 1935. er hreinsað var upp úr honum. Hann sagði, að þetta væri alls ekki fullklárað i enn. Hann væri að hreinsa hver- inn ásamt bormönnum frá ríkinu. Sigurður kvað Geysi vera að gjósa svona við og við, þó að tíð væri óhagstæð, kuldi of mikill, Síðast hefði hann gosið smágosi í i fyrradag. Hann kvað mikinn ferðamanna- straum vera að Geysi í sumar, einkum væru það hópar, sem kæmu. T. d. hefði verið geysileg- ur mannfjöldi þar sl. miðvikudag, er farþegar af Bremen komu. ÖSKJUVATN ER 220 M. DJÚFT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.