Alþýðublaðið - 15.08.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1963, Síða 1
Verkfræðingar enn í verkfalli ÞAÐ HEFUK verið mikiff annríki hjá sáttasemjara ríkisins undan- fariff. Iffulega hefur sáttasemjari orffiff aff ræffa samtímis viff deilu- affila í mörgum kjaradeilum. í fyrrinótt vann sáttasemjari t. d. að lausn verkfræffingadeilunnar um Ieiff og hann gekk á milli í deil- unni um kjör blaffamanna. En verkfræffingar eiga sem kunnugt er í verkfalli. Og fyrir nokkrum dögum tókst sáttasemjara að af- stýrá verkfalli benzinafgreiffslu manna á síffustu stundu. „Ljósmyndarinn" í gæsluvarðhaldi RannsíóSui í mál| „ljósh myndarans,“ sem var kærff- ur fyrr í þessum mánuffi fyr- ir að hafa tekiff 13 ára gamla stúlku meff valdi, heldur enn áfram. Maffurinn situr í gæz3(iivarffJialdik og mun hann hafa veriff látinn gang- ast undir læknisrannsókn. Engar riýjar fréttir var aff fá af málinu í gær. Alþýffublaðiff átti í gær stutt viðtal við Hinrik Guðmundsson formann Stéttarfélags verkfræð- inga og leitaði hjá honum upp- lýsinga um kjaradeiluna, er verk- fræðingar hafa nú átt í um tveggja ára skeið. Hinrik sagði, að stöðugar samn- ingaviðræður hefðu' verið undan- farið en án árangurs. Hann kvað um 140 verkfræðinga í verkfalli. t lok maí hefði hafizt verkfall hjá Reykjavíkurborg, hinn 10. júní sl. hjá einkafyrirtækjum, hinn 6. júní lijá Sambandi ísl. samvinnu- félaga og hinn 27. júní hjá ríkinu. Stéttarfélag verkfræðinga telur, i að verkfræðingum, sem eru í verk- falli sé óheimilt að ráða sig hjá ríkinu og hefur félagið haldið því . fram, að ráðning verkfallsmanna : hjá ríkinu væri brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, en samkvæmt þeim lögum mega fé- j lagsbundnir menn ekki taka upp i störf félaga sinni, sem eru í verk- I | falli. En Félagsdómur hefur nú i hnekkt þessu áliti Stéttarfélags j j verkfræðinga og talið, að það væri i ekki brot á vinnulöggjöfinni að setja verkfallsmenn úr Stéttarfé- llagi verkfræðinga sem opinbera starfsmenn. Framhald á 3. síffu. RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveSiS aö leyfa Atlantshafsbandalaginu aS Dregiff hefur verið í IIAB. Vinningurinn Taunus Cardi- nal kom upp á miffa nr. 1322, og óskar bl’affið vinningshaf- annm til liamingju meff hinn nýja og glæsilega vagn. endurnýja og fjölga olíugeymum í HvalfirSi og bæta afgreiSslusilyrSi þar. Hafa aS undanförnu fariS fram umræSur um þessi mál og eru sér- fræðingar komnir til landsins til að athuga staðsetningu nýrra olíu- geyma. Ekki hefur þó verið gengið frá samkomulagi um þetta mál og verður væntanlega ekki, fyrr en eftir að athuðun er lokið. Nú eru í Hvalfirffi 37 olíu- og benzíngeymar. Voru 29 þeirra byggffir áriff 1942 og rúma hver um sig 10.000 tunnur. Þessir gcymar eru illa komnir og taliff nauffsynlegt aff endurnýja þá. Þá eru í Hvalfirði 8 geymar, sem reistir voru 1943, taka 36.000 tunnur hver og eru ætlaðir til geymslu á flugvélabenaáni. Þess'r 8 geymar voru endurnýjaffir að nokkru leyti 1961. Tilgangur þessarar olíustöffv u' er aff geyma varabirgffir af oluí og benzíni. Eru yfirleitt sáralitl- ar hreyfingar á birgffunum, nema hvaff skipt er um eftir 4-5 ár, birgff irnar þá seldar og nýjar settar í staöinn. Komið hefur fyrir, þegar olíubirgffir íslenzka fiskveiffiflot- ans voru á þrótum, að tekiff var af þessum varabirgffum til aff forffa vandræffum og stöffvun. Ríkisstjórnin hefur nú ákveffiff aff leyfa 25-28 nýja olíugeyma, sumpart vegna þess hve gömlu geymarnir eru orffnir gamlir og úreltir og sumpart af því aff geyma þarf meira magn en þeir rúma. Jafnframt verður ef til vill' leyfff smíði á bryggju og undir- búin I'egufæri í samræmi viff þarf- ir stöðvarinnar. Legufæri verða þó aff nokkru leyti geymd í landi og ekki notuff nema samkvæmt sér- stökum leyfum íslenzkra stjórn- valda, þegar nauffsyn krefur. Hinir nýju olíugeymar verffa notaffir á nákvæmlega sama hátt og gömlu taukarnir hafa veriff not aðir árum samam sem birgffa-i geymsfur. í sambandi viff þá verð- ur engin skipaumferff önnur en til aff flytja olíu á geymana og frá þeim aftur. Áfyllingastöff fyrir skip til eigin nota verffur þetta ekki. Framkvæmdir þessar verffa gerffar fyrir fé frá Atlantshafs- Frh. á 14. aiffu. DAGBLG3IN koma nú öll út á ný eftir að samkomulag hefur náðst um kaup og kjör blaðamanria og verk- falli veriS aflýst. Náðist samkomu- lag snemma í gærmorgun eftir aS sáttafundur hafði staSið alla nóttina. Samninganefnd blaSamanna undirit- aði samkomulagið með fyrirvara, en fundur í Blaðamannafélagi íslands staðfesti samkomulanið eftir hádegi í gær. Fyrsta dagblaðið, sem kom út eftir verkfalliS, var Vísir sem kom út nm 6-!evtiS í nær. Ve'rkfall blaðamanna, er hiff fyrsta sem stöffvar útkomu dag- blaðanna í Reykjavík. Verkfallið hófst 1. ágúst og stóð þvi í hálfan mánuð. Öll 5 dagblöð liöfuðstað- arins stöðvuðust þegar en viku- blöð komu áfram út. Samkvæmt núgildandi lögum Blaðamannafé- lagsins fá blaðamenn við ziku- blöð ekki inngöngu í félagið. En frá fyrri tíð eru nokkrir blaöa- menn við Vikuna oe Fálkann í :fé- laginu. Ákvað B'aðamannafélag- ið að veita þeim h°imild til þess að vinna í verkfallinu vegna hinna nviu ákvæða í lögum félags- ins varðandi vikublöð. Því komu Vikan og Fálkmn'út þrátt fyrir verkfallið svo og önnur vikublöð. DEILT TIM VINNUTÍMA. Höfuðágreiningsefni í kjara- deilu blaðamanna og blaðaútgef- anda var vinnutíminn. B’aðamenn eru nú eina stéttin á landiu, sem Framh. á 14. síðu Góssið metið á rúmlega 400 þúsund kr. Innbrot var framið í skart- gripaverzlun Jóns S'gmutids sonar að Laugavegi 8 2. þ.m. Þaðan var stolið 89 nýjum úrum, 98 úrum, sem voru í viffgerð og auk þess fjölda af armböndum á úr. Mun láta nærri, aff verffmæti þessa varnings sé á fimmta liundr að þúsund krónur, effa nær hálfri milljón. Ekki hefur tekizt að toma höndum yfir þjófinn, sem komst inn í verzlunina með því að brjóta rúðu. Erfitt hefur reynzt að meta úr bau, sem í viðgerð voru, en nýju úrin og armböndin eru met- in á um 300 þúsund knínur. Er þetta ugglaust einn af stærri þjófnuðum, sem hér hafa verið framdir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.