Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 5
/'•> Tvö banaslys áttu sér stað sl. mánudag'. Annað slysið varð suð- ur í Vogastapa, þegar tólf ára drengur hrapaði og beið bana. Pilturinn hét Björgvin Vilhelm Kristinssson og hafði hann fat’ið með nokkrum fétögum sínuin i leit að fýlseggjum. Hrapaði nann þá niður 20-25 m. hátt bjarg, er steinn skrapp undan fæti hans. Hrapaði hann niður í fjöruna þar undir og beið hann bana af byit- unni. Þá vildi það einnig til á mánu- daginn, að átta ára gömul Margrét Guðmunpsdóttir Álf- heimum 52 Reykjavík, daít ai? hestbaki á hlaðinu á Oddgeirehóil] um í Flóa. í fyrstu virtist Mar-j grét ekki mikið meidd, gekk um; en kvartaði fljótlega um höíuð: verk. Var strax haft samband v lækni. Margrét var flutt á J.anda- kotsspítala og þar andaðist hu síðar um kvöldið. Er eitrið að eyða hafarnar- stofninum? SNEMMA á þessu ári var skipu lag félag áhugamanna um fugla- vernd og er eitt aðalmarmið þess, að hindra að örninn verði aldauð á íslandi. Félagið hefur ráðið eft- irlits- og trúnaðarmenn til þess að líía eftir varpsvæðum arnanna. Á þessu ári hafa, svo vitað er um, 3 p.r auk unga og eggja eyði lagst. Enginn grunur leikur á að þetta sé af mannavöldum. Mikil líkindi eru fyrir því, að orsakir þessarar eyðileggingar, sé útburð ur eiturs (strychnin). Allmikið er eitrað á þessu svæði lögum sam- kvæmt frá 1957, og er það álit að örriinn taki veðibjöllu, sem drep- ist hafa af eitri, heim í hreiður, og þar eð eitrið 'er í magainnihaldi Tveir Englendingar komu siglandt á þessari fleytu til Vestm.eyja fyrir sköAmu. Komu þeir alla leið frá Skot- l'andi, og höfðu hreppt slæmt veður á leiðinni. Var höruiid ið á höndum þeirra og and liti allt brunnið af sól og sjó, en hinn opni bátur gat lítið skjól veitt þeim. Þeir fé- lagarnir héldu heimleiðis í gær, farkostinn skildu þeir eftir í Reykjavík. Það kvu ugglaust fáir, sem viídu leggja á Atlantsála á bátnum þeim arna, og þó íslendingar hafi fengið orð á sig sem góð ir sjómenn, finndist flestism slíkt ferðalag hre'nt glap- ræði. 200 þúsond kr. a nr. 41670 DREGH) hefur verið í 8. flokki Happdræítis Háskóla ísl'ands. Kr. 200 þúsund komu á númer 41670 og 100 þúsund á 21667. Tíu þús- und króna vinniriga hlutu eftirtal- 0 • SlNUM Á SKAGAFIRÐI in numer: 1570 - 1816 - 3193 - 11035 12324 20773 30988 41892 53677 59082 12518 24922 32691 45274 56972 17190 26993 38784 49420 57173 12222 17761 30165 39830 49702 57967 (Birt án ábyrgðar). NÝLEGA reyndu þrír ungir menn að sökkva bát sinum á Skaga firði. Var hér um að ræða dekk- bátinn Guðrúnu ÍS 558. Hafði vél- in brætt úr sér, bátsverjar skáru gat á síðu bátsins, skrúfuðu frá botnlokum og ætluðu að sökkva honum þannig. Báturinn fylltist af sjó, en sökk ekki þrátt fyrir það, og var dreginn til hafnar á Sauðárkróki. Nánari málsatvik cru sem hér segir: í vor fluttust þrír ungir menn um og yfir tvítugt að Illugastöð- um í Laxárdal í Skagafirði. Þeir gerðu út bát frá Sauðárkróki á handfæraveiðar. Var það dekk- bá-urinn Guðrún ÍS 558. Höfðu þeir félagar jeppa í ferðunum milli Illugastaða og Sauðárkróks. Fiskveiðarnar gengu illa og hálf- gert reiðileysi var á útgerðinni. Tvívegis áður hafði bát þeirra verið bjargað af Andvara á Sauð- árkróki, og var Guðrún hætt kom in í annað skiptið. Var þá vélin biluð og hafði bátinn nær rek:ð upp í kletta, þegar tókst að koma línu til bátsverja og björguðust þeir þá, og mátti ekki tæpara standa. Aðfaranótt laugardagsins 3. ágúst fóru félagarnir þrír í róður á Guðrúnu. Þá urðu þeir fyrir' því óhappi að vélin bræddi úr sér. Þá tók áhöfnin til sinna ráða. Með hnífi gerði hún, fimmhyrnt gat innan frá á miðju síðu bátsins, u:n 8 sm. á hvern kant. Jafnframt skáru bátsverjar sundur kælivatns slönguna og skrúfuðu frá botnlok- um. Var þá ekki sökum að spyrja cg fylltist Guðrún af r»jó. Gripu þá bátsverjar til gúmbátsins fóru í hann og sendu út neyðarkall. Aldan frá Sauðárkróki kom þá á vettyang og bjargaði bátsverj- um. Jafnframt tók hún Guðrúnu í tog ,en hún var ekki sokkin, þótt full væri af sjó, en vélin í henni er mjög létt. Heppnaðist að draga Guðrúnu til hafriar á Sauðár- króki. Ekki gerðist skipverjum á Guð- rúnu rótt, þegar þeir sáu, að Guð- rún þrjóskaðist við að sökkva og myndi ná til hafnar. Brugðu þeir því skjótt við um leið og í land kom, náðu til jepp- ans sem beið þeirra, og óku í skyndingi til Illugastaða. Er það um klukkutíma akstur frá Sauðár- króki. Lögreglan, á Sauðárklóki fór á eftir þeim og komu þeir af fús- um vilja með þeim aftur til Sauð- árkróks. Á laugardaginn hófust' svo réttarhöld í málinu og viður- kenndu þá mennirnir að hafa æt!- að að sökkva bátnum. Rannsókn málsins á Sauðárkróki er nú lokið og mun verða sent til saksóknara. i. 1 i hins dauða fugls, nægi slikt tij þess að drepa ungana. Ungi drcpsfi við hreiður á tveimur stöðum slj vor. Fullorðinn fugl háir lengr;] dauðastríð og flýgur þá gjarnd burt, t. d. til hafs. Sl. vor fannslj einn sjórekinn við Breiðafjörðj og í fyrra annar á svipuðum slóð-* um. Skiljanlegt er að aðeins fáiií þeirra arna, sem drepast, komi f Ieitirnar. Allt bendir til þess að arnarstofninn sé í yfirvofand| hættu með að verða útrýmt hér á londi, og er það álit flestra, að næi; eingöngu sé þetta af völdum eit* urs. Verði ekki bannað nú þegaú að bera út eitur á öllu landinu, mun örskammt þar til síðasti örn- inn deyr af þess völdum. Að okfc 'ar dómi er það einstætt að lög- Igjafarþing skuli setja slílc lög, |eins og eiturlögin frá 1957, þar eð vitað var, enda tekið fram ý áliti landbúnaðarnefndar, að erri inum myndi útrýmt af þess völdi- um. Það er líka furðulegt að AL þingi skyldi setja lög um slík afj- lífunaraðferð, sem er einhvej kvalafyllsti dauðdagi sem þekkis Ftiglaverndarfélagið vill lak, það fram, og benda á, að hér er að glatast ómetanleg verðmætíj sem ekki verður hægt að bæta, o^ má líkja því við, að eyðilagt yrð! handrit af íslenzku fornritunumj 'sem hvergi væru til í heiminum Félagið mun halda áfram barátti sinni fyrir banni við útburði eít Framh. á 12. síðu ★ Meðfylgjandi mynd e,r ai arnarungum og fullorðnun erni, sem nýl’ega fundusfc dauð ir á Vesturlandi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. ágúst 1963 Jg i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.