Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIDSSON 10 15. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kúluvarp karla: Guðmundur Hermannss. KR 15.51 Björgvin Hólm ÍR 14.49 Hástökk karla: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.97 Halldór Jónasson 1.70 m. 5000 m. hlaup: Kristleifur Guðbj. KR 15:12.2 Agnar Levy KR 15:15.0 Halldór Jóhannsson KR 16:11.7 800' m. hlaup: Kristján Mikaelsson ÍR 2:00.0 m. Halldór Guðbjörnss. KR 2:01.2 m. Valur Guðmundsson KR 2:07,4 m. Þorsteinn Þorsteinsson KR 2:08.8 Góður árangur á Is- landsmóti í frjálsum Sigríður Sigurðardóttir t. h. og Kristín Kjartansdóttir t.v. Friðrik Guðmundsson KR 46.08 m Þorstfiinn Löve XR 46.08 m. Björgvin Hólm ÍR 41.06 m. Sveinn Sveinssoji HSK 39.78 m. 1500 m. hlaup: Kristleifur Guðbj. KR 4:16.9 m. Agnar Levy KR 4:17.1 Halldór Guðbjörnsson KR 4:17.1 Halldór Jóhannesson KR 4:19.6 KRISTJÁ STEFÁNSSON Xlj); m. grind: Valbjörn Þorláksson KR 15.7 sek. Sigúrður Björnsson KR 16.0 sek. Þorvaldur Benediktsson HSS 16.1 Þristökk: Sigurður Sveinsson HSK 1415 m. Jón Þ. Ólafsson ÍR 13.88 m. Ingvar Þorvaldsson HSÞ 13.76 m. Sigurður Friðriksson HSÞ 13.75 Bjarni Einarsson HSK 13.41 m. Ólafur Unnsteinsson ÍR 13.38 m. Sleggjukast: Sigurðsson KR 52.05 m. Gunnar Alfreðsson ÍR 47.10 m. Birgir Guðjónsson ÍR 46.13 m. Jón Þormóðsson ÍR 44.13 m. Friðrik Guðmundsson KR 41.78 m. Þorsteinn Löve ÍR 41.00 m. 400 m. hlaup Kristján Mikaelsson ÍR 51.6 m. Valbjörn Þorláksson KR 51.6 m. Valur Guðmundsson KR 55.0 m. Sigursteinsson UMSÖ 55.2 Þorsteinn Þorsteinsson KR 56.2 m. Ingim. Ingimundarson HSS 56.5 KONUR María Hauksd. ÍR 1.25 m. Sólveig Hannam, ÍR 1.25 m. Itúluvarp: Fríður Guðmundsd. ÍR 9.60 m. Erla Óskarsdóttii- HSÞ 9.58 m. Kristín Guðmundsd. HSK 8.75 m. Dröfn Guðmundsd. VBK 8.32 m. Hlín Torfadóttir ÍR 7.46 m. Spjótkast: Elísabet Brand ÍR 33.28 m. nýtt ísl. met. Guðlaug Kristinsd. KR 29.64 m. Sigríður Sigurðard. ÍR 26.13 m. Arndís Björnsd. VBK 25.85 m. Erla Óskarsdóttir HSÞ 22.75 m. Dröfn Guðmundsd. VBK 22.08 m. 4x100 m. boðhl. Sveit ÍR 55.7 sek. Sveit HSÞ 55.8 sek. Þriðjudagur 13. ág. 80 m. grind. Kristín Kjartansd. ÍR 13.8 sek. Sigríður Sigurðard. ÍR 13.8 sek. Jytta Moestrup ÍR 14.1 sek. Guðrún Svavarsd. KR 14.2 Linda Ríkarðsd. ÍR 14.3 Langstökk Sigríður Sigurðard. ÍR 4.94 m. Sigrún Sæmundsd. HSÞ. 4.83 m. Þórdís Jónsdóttir HSÞ. 4.49 m. Sólveig Hannam ÍR 4.47 m. Margrét Hjaltad. HSK 4.45 m. Jytte Moestrup ÍR 4.32 m. Kringlukast: Fríður Guðmundsd. ÍR 33.31 m. Dröfn Guðmundsd. VBK 29.62 m. Hlín Torfadóttir ÍR 29.49 m. Guðlaug Kristinsd. KR 28.08 m. Erla Óskarsdóttir HSÞ 27.80 m. Sigríður Karlsdóttir UMSB 27.56 200 m. hlaup: Herdís HaUdórsd. HSÞ 28.7 sek. Halldóra Helgadóttir KR 29.0 sek. Lilja Sigurðardóttir SÞ 29.4 sek. Linda Ríkharðsdóttir ÍR 30.3 sek. Hsstökk Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 1.40 Sigrún Jóhannsd. ÍA 1.40 m. Sigríður Sigurðard. ÍR 1.35 m. Kristín Guðmundsd. HSK 1.30 m. Jytta Moestrup ÍR 1.30 m. Lilja Sigurðardóttir HSÞ 1.25 m. VALBJÖRN ÞORLÁKSSON AÐALHLUTI Meistaramóts Is- lands og Kvennameistaramótsins í frjálsum íþróttum hófust á Laug- ardalsvellinum á mánudagskvöld í góðu veðri. Þátttaka var ágæt í mótunum og árangur yfirleitt góð- ur. Valbjörn Þorláksson hlaut flesta meistaratitla tvo fyrstu daga móts- ins, en mesta athygli fyrsta daginn vakti Kristján Stefánsson, sem kastaði spjótinu 64.15 m. og átti :ífiRÓTTÁFRÉTm i /BTUTTU MÁti ; _ . _ _ ... FREKAR dauft var yfir fþrótta- llfinu meðan verkfall bláðamanna stóð yfir. í 1. deild íslandsmóts- ins voru háðir þrír leikir. Valur og Keflavík gerðu jafntefli í Keflavík, 1:1, Keflavík vann Ak- ureyri 2:0 á Akureyri og loks vann KR Val 7:2. Akureyri er nú neðst f 1. deild og í mikilli fallhættu, Norðanmenn þurfa a. m. k. að ná jafntefli gegn KR til að eiga mögu leika á aukaleik gegn Keflavík um fallsætið. Möguleikar KR um ís- landsmeistaratitilinn hafa aukizt mjög eftir sigurinn yfir Val, en enn eiga ÍA, Fram, Valur og KR öll möguleika á sigri. í n. DEILD sigraði Siglufjörður Þrótt 4:2 og líklegt er að 3 félög verði jöfn í riðlinum og verði að þreyta aukakeppni um það hvort þeirra mæti Breiðablik í úrslita- leiknum í deildinni. VESTUR-NOREGUR sigraði ls- land í „landskeppninni” í Ála- sundi með yfirburðum, 120—81. Þess skal þó getið, að Valbjöm Þorláksson meiddist síðari dag keppninnar og gat ekki keppt þann dag. Það munaði að sjálf- sögðu miklu, en árangurinn er samt ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Skafti Þorgrímsson, ÍR, setti drengjamet í 400 m. á 50.3 sek. Jón Þ. Ólafsson setti ís- landsmet í hástökki í aukakeppni, stökk 2.06 m. í byrjun mánaðarins komu hingað sænskar handknattleiks- og frjálsíþróttastúlkur í heimsókn. í frjálsíþróttunum sigruðu sænsku stúlkurnar þær ísl., en eitt íslands- met var sett, Halldóra Helgadóttir, KR hljóp 400 m. á 68,4 sek„ sem er 10.4 sek. betra en gamla metið. í handknattleiknum skiptust ís- Ienzku liðin og það sænska á sigr- um. öll köst yfir 60 metra. Þessi árang- ur Kristjáns er þriðji bezti árang- ur íslendings. aðeins methafinn, Jóel Sigurðsson, og Ingvar Hall- steinsson hafa kastað lengra. Björg vin Hólm kastaöi lengra en 61 m„ sem einnig er gott á okkar mælí- kvarða. í öðrum kastgreinum var árang- ur frekar slakur, nema í sleggju- kasti, en þar náði Þórður B. Sig- urðsson bezta árangri ársins. 52.05 m. Keppnin í 200 og 100 m. hlaupi var mjög spennandi. Valbjörn sigraði, en okkar ungu og upp- rennandi spretthlauparar voru skammt undan. Kristján Mikaelsson varð tvö- faldur meistari, sigraði í 400 og 800 m. hlaupi. í fyrrnefndu grein- inni háði hann geysiharða keppni við Valbjörn og báðir fengu sama tíma, 51.6 sek. Kristján var nokkr- um sentimetrum á undan og náði sínum bezta tíma, þrátt fyrir kuld ann. Eins og búizt var við sigraði Kristleifur Guðbjörnsson örugg- lega í 5000 og 1500 m. hlaupi. Jón Þ. Ólafsson stökk 1.97 m. í hástökki og það er bezta afrek mótsins skv. stigatöflu. Ungur og efnilegur Selfyssingur, Sig. Sveins son sigraði í þrístökki og náði sín- um bezta árangri, 14.15 m. ★ FRAMFARIR HJÁ KVENFÓLKINU. MJÖG mikil þátttaka var í Kvenna mótinu og mikla athygli vakti hinn myndarlegi hópur Þingeyinga. Sigríður Sigurðardóttir var mjög sigursæl ög vann tvo meisí- aratitla einstaklinga og þanu þriðja í boðhlaupi. Utanbæjar- stúlkurnar hlutu tvo meistaratitla, HSÞ vann báða, Sigrún Sæmunds- dóttir í hástökki og Herdís Hall- dórsdóttir I 200 m. hlaupi, en þess má geta, að hún er gift þriggja barna móðir. Fríður Guðmunds- dóttir sigraði í kringlukasti og kúluvarpi og vann sín bezlu af- rek. í spjótkasti setti Elísabet Brand íslandsmet, kastaði 33.23 m„ en gamla metið, 32.70 m„ átti Guðlaug Kristinsdóttir. Hér eru úrslit á mánudag og þriðjudag: Mánudagur. 200 m hlaup karla: Valbjöm Þorláksson KR 22.7 Skafti Þorgrímsson ÍR 22.8 Ólafur Guðmundsson KR 22.9 Einar Gíslason KR 23.0 Höskuldur Þráinsson HSÞ 23.7 KRISTJÁN MIKAELSSON Mánudagur 12. ág. 100 m. hlaup: Sigríður Sigurðardóttir ÍR 12.9 s. Herdís Halldórsd. HSÞ. 13.3 Halldóra Helgadóttir KR 13.5 Lilja Sigurðard. HSÞ 13.8 Sólveig Hannam ÍR 14.0 María Hauksdóttir ÍR 14.3 Spjótkast: Kristján Stefánsson ÍR 64.15 m. Björgvin Hólm ÍR 61.25 m. Karl Hólm ÍR 48.40 Langstökk karla: Úlfar Teitsson KR 6.98 m. Gestur Einarsson HSK 6.73 m. Ólafur Unnsteinsson ÍR 6.72 m. Sigurður Friðriksson HSÞ 6.44 m. Karl Stefánsson HSK 6.19 m. Ingvar Þorvaldsson HSÞ 6.10 m. Haukur Ingibergsson HSÞ 5.70 Þorsteinn Arnórsson ÍR 5.32 m. 400 m. grind, karla. Valbjörn Þorláksson KR 57.0 sek. Helgi Hólm ÍR 57.2 Kristján Mikaelsson ÍR 61.1 Hjörleifur Bergsteinss. Á 61.7 sek. Þriðjudagur: ■ 100 m. hlaup karla: Valbjöm Þorláksson KR 10.9 sek. Einar Gíslason KR 11.0 sek. Ólafur Guðmundsson KR 11,1 Einar Ármansson KR 11.4 sek. Gestur Einarsson, HSK 12.0 sek. Guðm. Sigursteinsson UMSB Stangarstökk Valbjöm Þorláksson KR 4.05 m. Heiðar Georgsson ÍR 3.80 m. Hreiðar Júlíusson ÍR 3.20 m. Kringlukast karla: Hallgrímur Jónsson, Tý 47.31 m. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.