Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 14
Ijz ml HIHNISBLRÐ SK9P ] [ SðFN Eimskipafé]ag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Hull 15.8 til Antwerpe nog Rvíkur. Brúar- foss fór frá Dublin 9.8 til New York. Dettifoss fer frá Ham- borg 14.8 til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 13.8 frá Ham- borg. Goðafoss fór frá New York 13.8 til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 13.8 til Kliafnar. Lagarfoss kom tij Rvíkur 13.8 frá Gautaborg. Mánafoss fer frá Álborg 15.8 til Kristian- sand og Rvíkur. Reykjafoss fór frá London 13.8 til Hamborgar. Selfoss kom til Rvíkur 6.8 frá Khöfn. Tröllafoss kom til R- víkur 9.8 frá Leith. Tungufoss fór frá Khöfn 13.8 til Stettin og Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Vent- spils til Leningrad og Rvíkur. Arnarfell kemur í dag til Húsa- víkur, fer þaðan til Dalvíkur, Sauðárkróks, Vestfjarða- og Faxaflóahafna. Jökulfell fer Váentanlega 21. þ.m. frá Camd- en til Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Borgarnesi. Litlafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Helgafell var út af Lissabon 12. þ.m. á leið til Lödingen og Hammerfest. Hamrafell kom til Palermo í gær, fer þaðan um 20. þ.m. til Batumi. Stapa- fell fór í gær frá Seyðisfirði til Wheast, fer þaðan til Rvikur Jöklar h.f. Drangajökull fer í kvöld ti] Camden og Gloucester. Lang- jcSkull fór frá Hamborg 12. þ. m. til Rvíkur. Vatnajökull lest- ar á Faxaflóahöfnum. FL19G Minningarspjöld styrktarsjóðs 'itarfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstoíum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald), Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitum Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, HafnarSkrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt- isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. □ Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra. Aðalstræti 4 (uppi) tek- ur á móti umsóknum um orlofs- dvalir alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. SYNDIÐ 200 METRANA Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Lairdsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka-daga kl. 13-15. Bókasafn Dagrsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið' .er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1.30-4. I Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíma Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið aiia virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 1“S. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er oþið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. n Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Villielm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvíkur- götu 32 Innri-Njarðvik, Guð- mundi innbogasyni Hvoli Innri- Njarðvík og Jóhanna Guð- mundssyni Klapparstíg 16 Ytri- Njarðvík. n Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdótiur eru seld hjá Áslaugu Ágúsvs- dóttur, Lækjargötu 12b, Emilíu Sighvatsdóttur Teigagerði 17, Guðfinníu Jónstíóftuy Mýrar- molti við Bakkastíg, Guðninu Benediktsdóttur Laugarlésvegi 49, Guðrúnu Jóhannsdóttur Ás- valiagötu 24 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. I LÆKNAES 1 Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. OLÍUSTÖÐIN Frambald af 1. síðu. bandalaginu, með sama hætti og framkvæmdir varnarliðsins á ís- landi, það er að segja að íslenzkir verktakar annast verkið. Ekki er búið að semja um verk þetta eða ákveða nánar atriði varðandi það. Má þó telja víst, að ísíenzkir að- ilar muni stjórna stöðinni, en ó ráðið er hverjir það kunna að verða. STJÓRNARANDSTADAN MÓTMÆLIR. Utanríkisráðuneytið sendi út fréttatilkynningu um þetta mál 7. ágiist sl. Nokkru síðar óskuðu tveir fulltrúar fyrir Framsóknar- flokk, þeir Þórarinn Þórarinsson og Ólafur Jóhannesson, eftir sam- tali við utanríkisráðherra til að fá upplýsingar um mál'iö. Síðar sendu þeir mótmæli miðstjórnar Framsóknarflokksins, þar sem raunar er mótmælt ýmsum ímynd- uðum atriðum, sem alls ekki eru í þessu máli. Þá hafa tveir fulltrúar Alþýðu- bandalagsins gengið á fund Guð- mundar í. Guðmundssonar, utan- [G íkisráðherra. Voru það þeir B 'lannibal Vafdimarsson og Eðvarð ffi ''gurðsson. Óskuðu þeir einnig “■eftir ýmsum upplýsingum og mót- ^mæltu. Fóru þeir fram á, að ekki £jvrði gengið frá samningum um Jjoiálið, fyrr en Alþingi kærni sam- JjJjen, en væri það of löng bið, þá wrði kallað saman aukaþing. ■*! FRAMSÓKN ÓTTAST UM GRÓÐANN. Blaðaverkfall Framhald af I. siðu. ekki hefur ákveðinn vinnutíma. Að alkrafa Blaðamannafélagsins var sú, að samið yrði um fastan vinnu- tima og greiðslur íyrir yfirvinnu. Auk þess fór félagið fram á kaup- hækkun til samræmis við hækk- un þá, er fréttamenn útvarpsins höfðu fengið stamkvæmtl kjara- dómi. Fréttamenn útvarpsins eru í Blaðamannafélaginu enda þótt þeir séu ríkisstarfsmenn og taki því ekki laun samkvæmt kjara- samningum Blaðamannafélagsins. Deilan leystist á þann veg, að samið var um 12,5% kauphækk- un. og séristakt vaktpyálag, sem greitt verður á alla launaflokka. Ilins vegar náðist ekki samkomu- lag um hámarksvinnutíma að þessu sinni. var ákveð;ð að skipa nefnd fulltrúa frá blaðajnönnum og útgefendum til að athuga vinnu tímann, og skal sú nefnd skila áliti fyrir næsta vor. Hinir nýju samningar gilda frá 1. júlí sl. til 1. júlí 1964. Síðastliðinn vetur samdi Blaða- mannafélagið um 5% .kauphækk- un um svipað leyti og önnur stétt- arfélög íengu 5%. Hins vegar fengu blaðamenn enga kauphækk- un er verkalýðsfélögin sömdu um 7,5% kauphækkunina síðar á ár- inu. SMURI BRAUÐ Snittur. Þegar Bandaríkjamenn hurfu frá íslandi í styrjaldarlok, fékk ríkisstjórn landsins ol'iustöðina í Hvalfirði til eignar og: umráða. Urðu nokkrar um ræður um, hvernig ráðstafa skyldi stöðinni, og varð endirinn sá, að Olíufélag- ið h.f. fékk hana keypta fyrir lít- ið fé. Fvrst í stað var gevmd olía fvr- ir íslendinga í Hvalfirði. En fljót- lega reisti Oííufélagið geya annars staðar til notkunar fyrir innlenda aðila, en leigði Banda- ríkjamönnum geymana í Hvalfirði fyrir mikið fé. Fyrir nokkrum árum var stofn- að sérstakf hlutafélag uni olíu- stöðina í Hvalfirði og er það dótt- nrfélag Olíufél'agsins h.f. Þetta fé- lae- hefur ekkert gert nema rekið stöðina og leigt hana Bandaríkj- unnm. Hefur verið stórkostlegur gróði á starfsemi þess. svo að neranr tugum mill.ióná síðan varn arliðið kom aftur til landsins. Nú er uppi fótur og fit í her- búðnm Framsóknarmanna og ótí- ast beir, að þeir kunni að m’ssa þessi leiguviðskipti við Ameríku- menn og þar m’eð hinn mikla o ; anðfengna gróða. SVEINSPRÓF Opið frá kl. 9—23.30. Slmi 16012 BrauSstofan Vesturgötu 25. FLORIDA INFO Jobs — Hausing — Prices Send 1$. Also Ans. One- quvestion of Gen. Interest. R. Manning — 10050 S. W. 41 Ter. Miami, 55, FLA. Ódýrar vinnubuxur Hannes á horninu Framh. af 2. síðu deilur. Fáir þeirra hafa haft nokkra skoðun á málefnunum sjálf um. Aöeins hafa þeir skrifað fréttir um það, að verkfal] myndi skella á, væri skollið á og deila væri leyst. Fæstir þeirra hafa fylgt öðrum deiluaðilanum af eld- móði sannfæringarinnar. Verkfal]- ið var aðeins frétt. EN NÚ HÖFÐU BLAÐAMENN skoðun á deilunni. Þeir hafa al- drei fyrr stjórnað og stýrt vinnu- deilu. Ég hygg að þeir óski ekki eftir því að koma nálægt slíku fyrst um sinn. Þeim leiddist í sínu eigin verkfalli. Hannes á horninu De Gðulle í hættu? PARÍS, 14.8 (NTB-Reuter). Franska I'ögreglan hefur upp á síðkastið komizt að tveim samsærum um ae myrða de Gaulle forseta. Iíefur þetta orðið til þess, að lögreglan hefur gert fjölda ráðstafana til að tryggja öryggi forsetans. Er lögreglan stöðugt' á vat'Ö- bergi og vonast yfirvöldin til að geta komið í veg fyrir svipaða árás og þá, sem gerð yar á forsetann í fyrra, er bíll hans var sundurskot- inn. Sími 24-540. Bílasala Matthíasar. körfu- kjuklingnrinn •• í hádeginu ••• á kvöldin •••••• avElit á boröum •••• •••• í nausti . Framh. úr opnu Ingvar F. Valdimarsson, Rvík. Jóhannes Þ. Ellertsson, Rvík. Jón Frímannsson, Rvík. Jón D. Jónsson, Rvík. Sigmundur Hermundsson, Rvík. Karl Sighvatsson, Höfn, Hornaf. Sigurður Kristjánsson, Hólmavík. Hæstu einkunnir hlutu: í ketil- og plötusmíði, Harald Ö. Kristjáns son, 8.78, í rennismíði, Björn H. Jóhannsson 8.73 og í vélvirkjun Jón Frímannsson, 8.83. _ Stmi 24204 4 CO. p.o. BOX 1186 - MYKJAVlK RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 14 15. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.