Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.08.1963, Blaðsíða 16
SJXDARAFLINN um sl. helgi var 662.167 málum og tunnum minni í ár en um sömu lielgi í fyrra (1.527.306 mál og tunnur í fyrra iniðað við 865.139 í ár) og fékk blaðið þær upplýsingar hjá Lands- sambandi islenzkra útvegsmanna £ gær, að verðmæti aflans upp úr Bjó, miðað við núverandi verð, væri nú 181.906.220 krónur á inóti 271.772.198 krónum í' fyrra, eða 89.865.978.00 krónum minna nú. Meðalafli á skip var um siðustu lielgi 4382 mál og tunnur, en var á sama tíma í fyrra 7252 mál og iunnur, og meðalverðmætið er nú 608.472.00 krónur á móti 1.213.- 270.00 krónum í fyrra. Blaðið spurðist jafnframt fyrir tim það hjá LÍÚ, hvað meðalbátur tnxmdi þurfa að afla og hverjar lieildartekjur hans þyrftu að vera til þess að reksturinn bæri sig. — Fékk blaðið þær upplýsingar, að eamkvæmt þeim útreikningum, sem sambandið hefði lagt fram við ákvörðun síldarverðsins, mundi bátur af meðalstærð, þ. e. 100 lesta bátur, þurfa að veiða ícyrir 2.071.000.00 krónur, eða 13.800 mál. Þar með væri gert ráð Cyrir fullu endurkaupsverði báta í dag í fyrningum og afskriftum. Ennfremur fékk blaðið þær upp lýsingar, að hásetahlutur á slík- um bát mundi vera 70.600 krónur, en 74.800 að viðbættu orlofi. Skip- eijóri á slíkum bát fær, að við- bættu orlofi, 175.600 krónur í hlut. Alls færu 50.03% af brúttó- afla til skipta meðal áhafnar, þeg- ar orlofi liefði verið bætt við. Er blaðið spurði, hvað yrði um þá milljón, sem eftir væri, fékk |>að þær upplýsingar, að helztu gjaldaliðir á útreikningum sam- NORÐURLANDA- MÓTIÐ í SUNDI ÁRA.NGUR tslendinganna á Norð- urlandameislaramótinu í sundi, nem liáð er í Osló varð í gær sem hér segir: Guðmundur Harðarson varð 8. í 100 m. skriðsundi á ii:06.2. Hrafnhildur Guðmunds- dóttir varð 4. í 200 m. bringusundi á 3:03.5 mín. Davíð Valgarðsson varð 7. í 1500 m. skriðsundi á K9:35.0 mín. Guðmundur Gíslason varð 6. í 2000 m. baksundi á 2:34.7 Cnín. en liætti í flugsundinu. Blaðinu er ekki kunnugt um á- t in^ur • íslendinganna í fyrradag, en Biun birta náiiari fregnir af znótinu á morgun. bandsins væru þessir: olía 93 þús., veiðarfæri 227 þús., tryggingar á- hafnar 18 þús., viðhald veiðar- færa 160 þús., fyrning 195 þús.. vextir af rekstursfé og höfuðstóli 75 þús., viðhald 145 þús. og skrif- stofukostnaður 25 þúsund. Við spurðum nú, hvað þyrfti að afla mikið til þess að hafa fyrir kauptryggingu áhafnar og reynd- ist aflamagnið vera 3405 mál mið- að við 70 daga úthald. 19.000 og yfir 16.000—19.000 13.000—16.000 10.000—13.000 1962 1 7 11 30 Samt. yfir 10.000 49 7.000—10.000 61 5000—7.000 57 Samt. yfir 5.000 167 3.000—5.000 40 1963 2 4 10 16 31 40 87 57 Loks fer hér á eftir tafla um Undir 3.000 17 ca. 81 skiptingu aflans á skip: Samtals yfir 3.000 224 225 12 FÓRUSTI FLUGSLYSE VIÐ GRÆNLAND Flak dönsku Catalinavél'arinnar sem saknað hefur verið við Græn land síðan á laugardag fannst um tíuleytið í gærkvöldi. Var þaö á- höfn Sólfaxa, sem fann flakið á Simiutak-eyju skammt fyrir norð- an Julianháb. Er flakið í 1700-2000 feta hæð yfir sjávarmáli og er fulVvíst talið, að enginn maöur sé á lífi, þeirra, er með vélinni voru. Flugvél Flugfélags íslands er í sumar leigð dösnku landmælinga stofnuninni og annast hún ískönn- unarflug og. björgunarflug. Flug- stjóri er Þorsteinn Jónsson. Hefur vélin tekið þátt í leitinni að Cata- linavélinni. Leitarskilyrði hafa verið mjög erfið, þoka og rigning. Á Simiutak er radarstöð, sem mikilvæg er fyrir flúg við Græn- land. Með Catalinavélinni voru 12 manns, en hún var á leið frá Nars sassak til Grænadals og þaðan -til Syðri Straumfjarðar. Síðast heyrð ist til vélarinnar 25 mínútum áður en hún átti að lenda í Grænadal. Á mánudag fundu leitarskip olíu brák á sjónum við Simiutak en danskir læknar voru einnig með vélinni. DREGIÐ HJÁ S. í. B. S. DREGIÐ hefur verið í Vöruhapp- drætti S. í. B. S. í 8. flokki. Hæsti vinningurinn, 200 þúsund krónur; kom á miða nr. 10183, og kr. 100 þúsund á nr. 32498. 50 þúsund kr. komu á nr. 45350 og 56323. Eftir- talin nr. hlutu 10 þúsund kr. vinn- inga. 15842 - 37540 - 51706 - 20308 44140 - 52755 - 63829 - 29448 57387 - (Birt án ábyrgðar). (3G£ÍIÖJ) 44. árg. — Fimmtudagur 15. ágúst 1963 — 172 tbl. NÝ BÓK FRÁ INDRIÐA G. Ný bók eftir Indriða G. Þor- steinsson, rithöfund og ritstjóra, er væntanleg á markaðinn inn- an skamms. Indriði hefur að un'd- anförnu unnið að bók þessari norð- ur á' Akureyri, og er að leggja síðustu hönd á verkið þessa dag- ana. í viðtali við Akureyrarblaðið Dag, sem út kom sl. föstudag, segir Indriði bókina koma út í haust, en hún sé nú að mestu tilbúin til prentunar. Indriði er búinn að vera með þessa sögu í smiðum undanfarin ár, og aðeins unnið að henni í frístundum sínum. í viðtalinu segir Indriði, að saga þefjsi gevist á nokkrum haust- kvöldum árið 1938, og fjalli hún um bændur og ákveðin einkenni þeirra tíma. „Maður er að minn- ast svolítið á kreppuna, sem þá var. Ef maður gerir sér ékki gre.n fyrir áhrifum hennar, skilur maö- ur heldur ekki ýmsar undarlegar hreyfingar í þjóðfélaginu nú í dag, sem stjórnað er af kreppufólkinu, eða fólki, sem ólst upp í krepp- unni og hefur tilhneigingu til að flýta sér að lifa hvern dag, eins og enginn annar dagur fylgdi á eftir. Þetta er nokkurs konar formáls- bók við þann tíma, sem við lifum á nú,“ segir Indriði. Indriði sagði, að enn sem komið væri, héti bókin „Land í sárum", en hún hefði heitið mörgum nöfn- um í handritinu. Indriði G. Þarsieinsson NN UM S ESTAKONU. þótt mörg skip leituðu þar fannst ekkert. Flugvél sú, sem fórst var í eigu danska flughersins og með henni voru sjö danskir hermenn, einn með konu og tjvö börn. Tveir Ferðamenn, sem komu í Hvít- árnes aðfaranótt sl. þriðjudags, hittu þar fyrir Sigríði Jónu Jóns- dóttur, sem kunn er af fréttum, er hún lá úti á öræfum týnd í HeBBtu málningu yfir konuna SÁ ATBURÐUR varð í Vestmanna eyjum nýlega, að tveir ungir menn réðust á konu, sviptu hana klæðum, lielltu yfir hana málningu og hröktu hana á ýmsan hátt. Atburður þessi varð klukkjan rúmlega 8 föstudaginn 2. ágúst. Tveir menn á þrítugsaldri voru í tjaldi í Herjólfsdal og nokkuð við skál. Kona á fimmtugsaldri kom til þeirra og skipti þáð engum tog- um, að þeir rifu utan af henni föt- in, helltu yfir hana grænni máln- Framh. á 12. síðu sex sólarhringa. Var hún þav stödd með hest sinn og hugðist fara norður á Hveravelli og leita að farangri sínum, sem hún týndi í hinni einstæðu reisu sinni í sumar. Ferðamönnunum virtist Sigríður vera veik og komu boð- um um það til sýslumannsins é Sel'fossi. Sendi hann Jón GuS- mundsson lögregluþjón á Se'.- fossi í fyrrinótt, fil þess að sækja Sigríði Jónu og kom hún góðfúslega með honum. Kom Sig- ríður Jóna til Reykjavíkur í gær. Mönnum er enn í fersku minni leitin í sumar að Sigríði Jónu, þegar hún var týnd í sex sólar- hringa, en fannst svo heil á húfi. Hestur hennar fannst einnig, en hnakkur og hnakktaska Sigríðar var algerlega týnt. Skildu les- endur Alþýðublaðsins við Sig- ríði Jónu í Kalmanstungu, sæmi- lega hressa eftir ferðavolkið. Sigríður Jóna hafði mikinn á- huga á að finna hið týnda dót sitt aftur, en meðal annars höfðu verið peningar í hnakkfösku hennar, á annað búsund krónur. Mátti Sigríður Jóna ekki annað heyra, en hún færi að leita þess- ara týndu muna sinna. Þess vegna varð það snemma í vikunni sem leið, að hún lagði af stað frá Kalmanstungu ríð- andi áleiðis að Kárastöðum í Þingvallasveit og fór hún Kalda- „dal. Þar lá hún úti eina nótt og þótti ekki í frásögur íærandi. Þgr hafði lögreglan tal af Sig- riði Jónu og reyndi að hafa hana ofan af því að leita hinna týndu muna, en engu tauti varð við hana komið í þeim efnum. Lög- Framh. á 12. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.