Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ er- blað jafnaðarmanna, geftnn út á Akureyri. Kecnur út vikutags í sokkru stærra broti en „Vísir* Ritstjóri er Halidór Frlðjónsson Yerkamaðnrinn er bezt ritaður áilra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Allir CTordlending'a.i*, víðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blðð! Gerist áskrifendur frá nýjári á ^lgreiðslu ^lþýíubl. ^lþýdiiolaoid er ðdýrasta, íjðlbreyttasta og bezta dagblað landsins. Sanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið LMiriiliií fást í verzlun Hannesar Olafssonar. Grettisgötu 1. Aíjsbl. kostar I kr. á mánuii. Ágætt Cacaó á kr. 2,00 pr. */¦ kgr. 'feest í KanjftíM i Eanla tabHL Tilkynning. Þeir sem eru búnir að eiga hjá rnér föt i 1—2 mánuði, eiu hér tneð stranglega ámintir um að sækja þau sem allra fyrst — Að öðrum kosti verða þau seld ianan hálfs mánaðar. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. í^agiargrsaent norolenzlit liey til sölu hér á staðnum með sanngjörnu verði. Viðsliiftaíélagið. Slmar 701 & 801. Dagsbrúnarfundur verður fimtud. 14. þ. m. í G.-T.-húsinu kl. 7'/»- — Við innganginn verða menn að sýna skilríki fyrir félagsréttindum. — Stjórain* Bitstjóri og ábyrgöarmafjur: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. ¦Jack London: Æflntýri. ruér jarðnæði og byrja á plantekrurekstri. Veistu hvort hér i námunda er gott land og ódýrt?" „Þið eruð skrítnir fuglar, amerlkunienn," mælti Shel- dön. „Mig hefði aldrei getað dreymt um annað eins." „Það er æfintýri." Já, svo [er víst. Og ef þú hefðir lent & Malaita 1 staðinn fyrir á Guadalcanar, hefðir þu fyrir lönguverið ítin ásamt Tahiti-mönnunum þínum." Það fór hryllÍDgur um Jóhönnu. „Ef satt skal segja," mælti hún, „þá vorum við á báðum^áttum með að lenda hér. í leiðarvísi handa sjófarendum [las eg, að íbúarnir væru lævísir og óvin- veittir. Eg vildi gjarna kOmast til Malaita. Er nokkur plantekra þar[?" „Ekki ein einasta. Ekki einn einasti hvítur kaup- ftaður." „Þá fer eg þangað, við tækifæri, og ræð verkamenn.1' v „Það er ómöglegtl" hrópaði Sheldon. „Kona getur «Ua ekki gefið sig í slíkt." „Eg geri það samt." „Engin kona, sem kann að meta sig sjálfa — —" „Gáðunú að, hvað þú segirl Einn góðan veðurdag geri eg það nú samt, og þá mun þig kannske yðra þess, sem þú hefir um mig sagt." VI. KAFLI. Þetta var f fyrsta sinn, sem Sheldon hafði kynst ungri amerískri konu, og hann hefði orðið mjög undr- andi, ef heilbrigð skynsemi hans hefði ekki sagt honum, að Jóhanna Lackland væri ekki algeng amerikumær. Fjör hennar og kviklyndi trufiaði hann; lífsskoðun hennar var svo frábrugðin því,' sem honum fanst lífs- skoðun konu ætti að vera, að hann var venjulega f vandræðum með að skilja hana. Honum var aldrei unt að geta sér þess til, hvað hun ætlaði að segja eða gera Það eitt var hann vís um, að það, sem hún mundi segja eða gera, var óvænt og fcom eins og þruma ik heiðskýru lofti. Niðurstöður hennar voru undarlega skringilegar. Skaplyndi hennar var fjörugt og uppstökr, og hún treysti of mikið á sig og of lítið á hann, en það reið alveg 1 bága við hugmyndir hans um fram- ferði^konu, þegar hún hafði karlmann sér við hlið. Hanií komst í mestu vandræði vegna þess, að hún kom fram'gagnvart honum eins og fullkominn jafningi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.